Tíminn - 30.08.1927, Blaðsíða 3

Tíminn - 30.08.1927, Blaðsíða 3
TIMINN 143 6AGNFRÆÐASKÓLINN I FLENSBORG HAFNARFIRÐI. Eldri nemendur og nýir, er hafa í hyggju að sækja um inntöku í Flensborgarskólann næsta vetur, verða að hafa sent undirrituð'um umsóknir um það fyrir 10. september. Heimavistarmenn verða að leggja sér til rúmföt, svo og nóg fé, eða tryggingu fyrir greiðslu í heima- vistinni, er svari til 65 krónum á mánuði í 7 mánuði. Skólinn er sett- ur 1. október, og verða þeir, sem vilja setjast í 2. eða 3. bekk, og hafa ekki tekið þessi bekkjarpróf, að ganga. undir inntökupróf, sem verður haldið 1. og 3. október. Nýir nemendur, sem ganga inn í 1. bekk, verða ennig prófaðir sömu daga. Skilyrði fyrir inntöku í skólann eru: a. Að umsækjandi hafi óflekkað mannorð og engan næman sjúkdóm. b. Að hann hafi lært svo vel þær nárnsgreinir, sem heimtað er í fræðslulögunum að 14 ára unglingur liafi nunrið, og kennarar skólans gera kröfur til. c. Að hann verði í skólanum allan skólatímann. d. Skólagjald verða Hafnfirðingar að greiða samkvænrt gildandi fjárlögunr. Heimavistarnrenn verða að hafa fjárlraldsnrann í Hafnarfirði eða Reykjavík. Hafnarfirði 25. ágúst 1927. Ögmundur Sigurðsson. var heimilað að halda næsta árs- þing á Akureyri, ef henni þætti það ráð. Að loknum þingstörfunr sátu fundarmenrr að kaffidrykkju og samræðum fram eftir kvöldi. Stjórnin hefir skift með sér verkum á þessa leið-: Formaður er Helgi Hjörvar, ritari Guðjón Guðjónsson, en féhirðir Klemens Jónsson. — Bjami Bjarnason skólaStjóri hefir vérið formaður sambandsins frá stofnun þess, eða sex ár samfleytt, en baðst nú eindregið undan kosningu. ----o--- Íslensku þjóðlögin. Fyrir skömmu birtist í ýmsum blöðum áskoran frá undirrituðum til Islendinga og sérstaklega til íslenskra bænda um að varðveita og endurreisa íslensku þjóðlögin, tvísönginn, rímnalögin (stemm- urnar) m. m. Menn eru nú smátt og smátt að vakna til meðvitund- ar um gildi þjóðlaganna og um það, að þau eru alveg samstæð tungu vorri og fornbókmentum að aldri og eðli. I fymefndri áskorun var þess getið, að mest væri um vert að þjóðlögin vai'ð- veittust og endurreistust lifandi á vörum þjóðarínnar, án bóklegr- ar hjálpar, af því að uppskríft laganna væri erfið og meðferð þeirra eftir bókum ekki stíl- traust. Næsta spumingin er nú, hvaða aðferðir sé best að hafa til þess að endurreisa þjóðlögin lifandi og óspilt. Þess var getið áður að nauðsynlegt væri að þeir eða þær, sem þjóðlög kunna, létu oft til sín heyra, til þess að aðrir gætu lært af þeim. Eins ætti það fólk, sem kann þjóðlög, að mynda samtök sín á milli, koma saman við og við til þess að kveða og syngja hvort fyrir annað, til þess að læra hvort af öðru og æfa sig. Við slík tækifæxd ætti ekki ein- göngu að kveða einstakar ,,stemmur“ heldur heilar rímur, nýjar og gamlai’, en með því gæti söngmátinn þroskast á stílhrein- an hátt. Og það er enginn vafi á því að á slíkum samkomum smátt og smátt myndast laglegur söfn- uður af áheyrendum, sem lærðu um leið. Þannig mundi líka verða auðveldara að iðka tvísönginn, sem liggur mest niðri af því að til slíks söngs þai’f fleiri en einn. Og ýms önnur lög mundu koma upp úr kafinu, bæði andleg og veraldleg. Til þess að hægt verði nú að fi’amkvæma þessa tillögu bráðlega ætla eg hér að birta nöfn þess fólks, sem eg veit að kann meira eða mirma af þjóð- lögum. Eg birti þessi nöfn í al- gerðu leyfisleysi, en ekki dugir að taka tillit til neinnar ófram- færni þegar framhaldstilvera þjóðlaga vori’a er í húfi. Sumt af þessu fólki kann lítið af þjóð- lögum, sumt kann mjög mikið og það hefir töluvei*t mismunandi söngmáta, sem er þó algerlega stíh’éttur. Einstaka lög slæðast stundum inn í, sem ekki ei’u af íslenskum uppruna, þ. e. eitthvei’t útlent lag er t. d. tekið og kveð- ið að rímnahætti, en það þarf ekki nema dálitla athygli við til þess að vinsa þau lög úr, sérstak- lega ef vant kveðskaparfólk er viðstatt. Það má nú ekki gei’a há- ar ki’öfur til x’addfegurðar eða „fallegs“ söngs við alþýðlegan þjóðlagasöng, enda skiftir það ekki miklu; aðalatriðið er lagið, „stemman“. Það eru auðvitað langt um fleiri til, sem kunna þjóðlög, en eg veit um (sérstak- lega til sveita), en það er sjálf- sagt fyrir þá lesendur þessarar greinar, sem hafa áhuga á mál- inu, að herja fyrst á það fólk, sem hér er nefnt; hitt kemur svo á eftir. Mönnum á ekki að líð- ast að „liggja á“ þjóðlögunum og á því ekki að láta þjóðlaga- fólkið hafa frið fyr en það hefir miðlað hinurn af kunnáttu sinni. Eg tek með góðri samvisku á mig ábyrgðina af þeim óskunda, sem af því kynni að vei’ða. Þá skal fyrst telja þjóðlagafólk í Reykja- vík: Jósep Húnfjörð skáld, Rík- harð Jónsson myndhöggvara, Jó- hannes S. Kjarval listmálax’a, Leif Kaldal myndasmið, Jón Kal- dal ljósmyndara, dr. Ólaf Dan Daníelsson, Einar Markússon frá Laugarnesi, Bjöx’n Ólafsson bif- reiðarstjóra (úr Skagaf.), Símon Ágústsson stúdent,Sesselju Jónsd. (úr Svarfaðardal), Sigui’bjöi’gu Davíðsdóttur (úr Eyjafirði), Kristján Jónsson (úr Dölum), Hólmfríði Þorláksdóttur (af Barðaströnd), Þui’íði Mai’kúsdótt- ur (úr Flóanum), Guðlaugu Jóns- dóttur, Ingibjörgu Fi’iðriksdótt- ur, Ragnheiði Björnsdóttur (frá Akureyri), Einar Benediktsson skáld, Björn Jóhannsson, Þor- stein Björnsson skáid (úr Bæ), Guðlaugu Árason, Sigurð Tómas- son og Jón Dalmannsson gull- smiði. Frá öllu þessu fólki hefi eg fengið einhvei’skonar þjóðlög og flest hefir það sungið í hljóðrit- ara hjá niér. Lesandinn geymi nú þenna lista eða þann, sem á eftir kemur (eftir því í hvaða landshluta hann dvelst), til þess að gera ráðstafanir til þess að fá að heyi’a eitthvað af þessu fólki kveða eða syngja. Að mörgu leyti ei’u Reykvíkingar betur staddir en aðrir til þess að koma á þjóð- lagakvöldum. Til sveita er að- staðan víst eitthvað lakari, en þó eru góð fæi’i er menn hittast þar eftir messu eða til mannfunda, í réttum o. s. frv., en heimilislíf til sveita gæti þannig auðgast nokkuð. Um þjóðlagafólk til sveita veit eg enn alt of lítið, þar sem eg hefi aðeins getað far- ið eina stutta rannsóknarfei’ð (sumarið 1925, norður til átthaga minna í Húnavatnssýslu). Samt vil eg gefa hér ófullkomna skýrslu um þjóðlagafólk til sveita og nær sú skrá aðeins til þeirra, sem armaðhvort kváðu eða sungu fyrir mig eða sem mér var sagt að kynnu þjóðlög. Flest er það í Mýra-, Iiúnavatns- og Skaga- fjarðai’sýslum. Þetta eru nöfnin: Jón Ásmundsson í Noi’ðtungu, mun sigui’sælast að hefja leik- list vora. — Er þess þá og skylt að minnast, að merkasta leikiit voi’t, enn til þessa dags, „Ný- ársnótt“ Indriða Einarssonar, er af því bergi bi’otið. En um leið og vér leggjum hyrningarsteina voi’a í slíkan jarðveg hljótum vér og að lúta skóla og lögum vorrar eigin stór- stígu byltingaaldar. Enginn hefir hér leyfi til þess að láta sér gleymast víðvörp, kvikmyndir, né jafnvel flugtæki framtímans — þegar ræða verður um fyrstu leikhússbygging íslands. Þess vegna verðui’, svo eitt dæmi sé nefnt, ókleift að fá hugsandi menn til þess að taka til neinna greina di’auma um bygging söng- leikhúss hér á landi í náinni framtíð. Einnig hlýtur mannfæð vor, á þessu stigi, að þagga nið- ur umtalið um „djúp leiksvið“. Kröfur vorar til íslenskrar, þjóð- legrar leiklistar standa þegar nú hærra en svo, að lagt verði út á slíkar brautir, þar sem oss yrði þegar frá upphafi, og á stöðug- lega lækkandi stigi, skipað á ó- æðra bekk. öll þau hundruð þúsunda, sem íslendingar hafa varið til þess að „sjá heiminn", aðallega með dönskum gleraug- um, ættu að teljast og metast þegar dæmt skal hér urn gildi kvikmyndanna. Þær ei-u hið fyi’sta og mesta hjálpi’áð til þess að stilla straum Hafnarfai’anna. Guðjón Jónsson frá Hermundar- stöðurn (Mýi’asýsiu), Snæbjöm í Hergilsey, Sigurbjörn Bjöi’ns- son, Geitlandi (Húnavatnssýslu), Ólafur Bjarnason öxl, Jón Pálma- son á Akri, Ágúst Sigfússon í Stóradal, Jón Lái’usson Refs- steinsstöðum, Sigurður Magnús- son, Smáhömrum (Stranda- sýslu), Magnús Erlingsson. Ifvassafelli í Norðurárdal, Elísa- bet Guðmundsdóttir, Gili í Svart- árdal, Bræðumir Þórðarsynir í Spoi’ði og Spoi’ðhúsum, Böðvar Þorláksson póstafgreiðslumaður, Blönduósi (tvísöngsmaður). Krist- ján Blöndal, Gilsstöðum í Vatns- dal (tvísöngsmaðui*), Haraldur Stefánsson, Hamri í Ásum, Sveinn Hannesson frá Elivogum, Gísli Ólafsson fi’á Eii’íksstöðum í Svai’tárdal, Sv. Jónsson í Hvammi, Pálmi Sveinsson og bróðir hans, Reykjavöllum í Skagaf., margir og miklir kvæðamenn í Lýtingsstaða- hreppi í Skagafirði, VaJdimar Davíðsson á Hermundarstöðum í Þverárhlíð, Sigtryggur á Hall- bj ax’narstöðum (Suður-Þingeyj ar- sýslu). Lengra nær þessi listi því mið- ur ekki, en haim gæti vafalaust margfaldast ef nokkrir menn víðsvegar um sveitir landsins vildu hjálpa til þess. Og eg vildi nú biðja alla góða þjóðlagamenn Þær kynna oss annari veröld en þeirri, sem býður sig til skoðun- ar á „Austurgötu“ og „Stryk- inu“ — til allra heilla. Ætti sannarlega að létta, en ekki að íþyngja kviksýningum hér á landi, þar sem almenningur vor hlýtur að sækja að því marki. sem allra fyrst, að standa jafn- fætis hverri þjóð sem er í þekk- ing um hætti, menning og lífs- kjör erlendra ríkja — og síðan neyta þess alls til fulls, í sam- keppni, sem vér kunnum að eiga fram yfir aðra. Svo vill og vel til að allflestir staðabúar kring- um land voif vita svo mikið t. d. í dönsku og ensku, að þeir fullskilja lesmál myndanna. Er þar og einmitt gott færi að vekja og auka námfýsi á hinar erlendu tungui’, sem eru fámenni voi’u svo óhjákvæmilegt skilyrði menn- ingai’. Get eg alls ekki verið sam- dóma „gömlum kennai*a“ (sbr. „Tímann“ tölubl. 36. „Móður- málskensla“) þar sem hann átel- ur það, að erlent mál sje á skýr- ingum kvikmynda í Reykjavík. Eins víst og bjöguð, illa rituð ís- lenska á þessum þýðingum er skaðleg, ekki síður en ómálið á fjölmörgum auglýsingum blaða vorra — eins er og hitt rang- skilið, að viðkynning áhorfenda i kvikmyndahúsum við erlent mál, spilli tungu vorri. Enda er al- gengt á Norðurlöndum, að skýr- ingar þessar fari ferða sinna á og aðra, sem hafa áhuga á þess- um málum, að safna skrá yfir nöfn þeirra manna, sem eitthvað kunna af þjóðlögum (þó lítið sé), því að flestir segjast kunni lítið, en þegar á herðir kunna þeir oft- ast heilmikið. Best væri að hver hreppstjóri gerði skrá yfir þjóð- lagafólk í sínum hreppi, en einn eða tveir menn í hverri sýslu söfnuðu svo skránum saman og birtu þær í blöðunum eins og hér er gert. Þessa lista vildi eg svo biðja menn að senda 'mér í pósti til Reykjavíkur (pósthólf 495) til þess að hægra væri um ef mér tækist að fara í ferðalag um landið til þess að taka fleiri þjóð- lög á hljóðritara, en ekki hefir enn verið veitt fé til þess. Það væri líka mikilsvert að samskon- ar skrám væri safnað í kauptún- unum, því að fyrst um sinn er frekast hugsanlegt að það tækist að fara í söfnunarferð á strand- ferðaskipi í kringum landið með viðkomu í kauptúnunum, en árangur slíkrar ferðar yrði að mestu undir meðhjálp landa minna. Þessar fáu línur eru með- fram skrifaðar af þessum ástæð- um. En þegar þjóðin er alment. vöknuð til meðvitundar um al- vöru og gildi þessa. máls, þá má betur styðja endurreisnina með slíkri söfnun og allskonar upp- skrift. Menn skírskota nú oft til þings- afmælisins 1930 og er ekki laust við að sumum finnist lítil alvara búa á bak við það umtal. Eina uppástungu vil eg gera hér, sem auðvelt væri að framkvæma. Há- tíðaárið ætti að koma upp í Reykjavík eða annarsstaðar al- íslenskur skemti- og veitingastað- ur, salur byggður í fornum bað- stofustíl, þar sem skemt væri á palli með kveðskap, þ. e. menn kvæðust á og- ynnu fyrir verð- launum, sunginn væri tvísöngur og önnur þjóðlög, sýndur rímna- dans, söngdans, íslenskir leikir, glímur o. fl„ en veittur yrði að- eins alíslenskur matur og drykk- ur. Útlendingarnir mundu varla sækja aðra veitinga- eða skemti- staði. Undirbúning þyrfti þetta nokkurn. Endurreisn þjóðdans- anna er skemtilegt verkefni fyrir íþróttafélögin og ungmennafé- lögin. Baden-Baden. I júlílok 1927. Jón Leifs. -----o---- frummálunum, hvar sem er. Að þessum farfuglum utan úr heimi eigum vér að hlynna — og jafn- framt vinna að því, að kynna oss sjálfa öðrum þjóðum með sama hætti. Þj óðleikhúsið íslenska hlýtur að byggjast, fyrir þröngva svið- ið og fáa leikendur. Allur mátt- ur vor á að leggjast í ágæti rits- ins og leiksins. I þá átt fer og hækkun sjónleiksins erlendis, þar sem náðst hafa hin æðstu tak- mörk. Með þeim hætti getur nú þegar myndast skóli hér heima hjá oss sjálfum, um fram alt fyrir þá fremstu leikara sem véi nú eigum. En fræðsla og nám frá öðrum löndum er hér óhjá- kvæmileg. Að líkindum mundi helst verða leitað til Oslo í þeim efnum. Austmennirnir, frændur vorir, eru eðlisríkari og harð- greindari en hinar gömlu fyrir- myndir vorar frá Eyrarsundi. Með vexti þjóðar vorrar og borgar mundi bráðla fært að byggja hærra og stærra. Þá mundi liðsafli hafa myndast í þeim frumskóla, sem eg hef hér minst á, er gæti fylkt hiö stærra svið 1 þjóðleikhúsi, samboðnu kröfum hins ókomna tíma, með höll söngva og dansa — og al- hæfa, fullskipaða hljómsveit fyr- ir efsta flokks leiksvið. Hið eldra mundi og standa — en í annari röð. Einar Benediktsson. ----o---- Þjóðleikhúsíð. Vér íslendingar, alsérstæðir að' ríkisauði og strjálbygð, með höfð- ingjalausa lögstjórn, frjálsir af herbyrðum og aðalerfingjar nor- ræns anda og tungu — hljótum að semja oss að eigin háttum, en keppa þó að fjarlægum mið- um. Merki þessarar framþróunar hjá oss eru mörg og vafalaus. Enginn lýður jarðarinnar er djúplæsari og óvíða mun hug- sjónin um manngöfgun liins ein- staka þegns réttlátari né heldur auðsóttari í framkvæmd. Vil eg hér aðeins nefna til eitt málefni, sem að vísu er einkar mikilvægt og yfirþroskað til íhugunar fyr- ! ir vora nýfrelsuðu eyþjóð, er rís nú upp í nágrenni og samgöng- um við nokkur voldugustu ríki hins gamla heims. Stofnun leik- listar, bygging þjóðleikhúss hér í höfuðstað vorum, er eitt það meginatriði í menningarsókn þjóðar vorrar, sem hefir illa ver- ið sett hjá í meðferð andlegra framfaramála íslands, síðan það varð sjálft fjár síns ráðandi. J?,að er öllum auðsætt að hin garnla einangrun vor, jafnvel frá skiftum og samneyti við Breta og næstu meginlandsþjóðir, hefir varðveitt mikið af þeim einkenn- um vorum, sem bregða sérstök- um blæ yfir íslenskan þjóðar- anda. Sú líkn varð lögð oss með böli kaupoksins, að vér komum fram í nýja tímann, fullbúnir þess, að taka síðustu tískum álf- unnar, án þess að máðir séu drættir úr svip almennings vors, sem nú stendur uppréttur á óðul- um sínum og getur tekið af sér margan krók, þar sem hinir þræddu út úr vegi. Óhætt mun að fullyrða, að Is- landsvinum úti um heiminn er fullkomlega ljóst hver ógrynni andlegra fjársjóða hafa varð- | veist og fallið hér til erfða. Og ! fjölvíða er búist við miklu héðan I bæði frá háskóla vorum og lista- ! mönnum. En af öllum þeim hlut- verkum, sem liggja fyrir oss nú er eitt í rauninni sjálfsagðast og ríkast til hækkunar íslenskum einkennum, en það er stofnun þjóðleikhúss í Revkjavík. Ógrynni efna liggja hér fyrir. Söguatburðir vorir eru einstæð- ur grundvöllur að byggja á. En þó er líf og hættir almennings úti um víðáttumar miklu, alt frá þeim öldum, er andi lýðsins sneri sér inn að sér sjálfum, ennþá auðgari að yrkisefnum fyrir ís- lensk leikskáld. Inn á slíkar brautir virðast höfundamir hljóta að leita, fyrst og fremst. Þar geta þeir skapað sér gervi og hætti fyrir utan umhverfi hetjusagnanna, sem eru oss enn um megn. Líf strjálbygða vorra, andi hins alíslenska Islendings á þar heima. Og á heimili hans

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.