Tíminn - 22.10.1927, Qupperneq 4
178
TlMINN
skap og fór þar saman alúð og
örlæti, er gestum átti að fagna,
en það var dögum oftar. Af 13
bömum þeirra eru 9 á lífi og
taka nú við föðurleifð, sem lengi
mun bera minjar .arfleifandans.
Með framansögðu er aðeins
. stiklað á nokkrum aðalatiiðum úr
æfiferli Viihjáims og með því
reyndai’ íatt sagt. Má því samt
við bæta, að hann hlaut í lifanda
lífi með ýmsum hætti viðurkenn-
ingu dugnaðar og mannkosta,
svo sem verðlaun af sjóði Christi-
ans IX., lofleg ummæli blaða og
tímarita (Sbr. Óðinn I. í ár, bls.
97 o. fl.), vinsældir og almanna-
róm. hin þeir, sem þektu hann
bezt, vissu að hann var gæcldur
ýmsum þeim hæfiieikum og mann-
Kostum, sem htið láta yíir sér,
en skapa þó manngiidið. Hjáip-
iysi, góðgirni og víní'esta voru
svo veigamikhr þættir í skap-
gerð hans, að alt dagfarið vai-
aí þeim mótað. Hann var höí'ð-
ingi í lund og tryggur sem tröll,
aidrei veiii eða haliur. Oðrum
þræði var hann tákn hins f'orna
tima með festu og grandvarleik,
hinsvegar gjörhugull og gagn-
rýninn framí'aramaður og örugg-
ur til fylgis hverri nýjung, sem
hann hugði til góðs horí'a.
1 margþættri skapgerð Vil-
hjálms var eitt, sem öðru fremur
vakti vinsældir og laðaði að hon-
um unga og gamla, en það var
fágæt bjartsýni og látlaus hfs-
gieði, sem næðingar, alvara, elh
og mótblástur aldrei lamaði. Það
var hverjum manni hressing og
nautn að njóta návistar hans,
ekki sízt er böl skyldi bæta.
Vilhjálmur sál. fór hljóðlega af
heiminum eftir stutta legu, lézt
18. júh og var jarðsettur 28.
Fylgdu honum til grafar flestir
sveitungar hans og margmenni úr
nærsveitum. Yfir moldum hans
mæltu 3 prestar, Haraldur Þór-
arinsson, Sveinn Víkingur og Jón
próf. Guðmundsson. Mátti af
ræðum þeirra og alvörusvip hk-
fylgdar marka, að óskabam sveit-
ar og samvistarmanna var að
kveðja Útförin var að öllu há-
tíðleg., júhsólin steypti geisla-
flóði af heiðum himni yfir láð og
lög og náttúran skartaði fegursta
sumarskrúða meðan öldungurinn
flutti „úr þvísaljósi í annat“.
Mjóafirði, 31. ágúst 1927.
Sveinn Ólafsson.
..O-"..
MkMm\ verslaoaoDii.
Svo sem kunnugt er, er það
venja við allflestar íslenskar
verslanir, að þær veita viðskifta-
mönnum sínum lán, um lengri
eða skemri tíma Þær eru því í
raun og veru bæði verslanir og
lánsstofnanir.
Þessa lánastarfsemi hafa ís-
lenskar verslanir tekið að erfðum
frá þeim tímum, þegar engar op-
inberar peningastofnanir voru til
í landinu. Á þeim tímum var það
að mörgu leyti eðlilegt, að menn
leituðu til verslananna um láns-
fé. Því er þanxhg varið með flesta,
sem landbúnað stunda hér á landi,
að þeir þurfa á lánum að halda
fyrri hluta ársins, þar til aðal-
framleiðsluvörur þeirra komast á
markaðinn. Þeirri lánaþörf hafa
verslanimar fullnægt að mestu
leyti og gera það enn í dag.
öðru máh er að gegna um þá,
sem búa í kaupstöðum landsins,
sem nú er orðinn ískyggilega stór
hluti þjóðarixmar. Svo virðist sem
fæstir þeirra ættu að þurfa á
neyslulánum að halda, því tekjur
þeirra eru venjulega nokkuð jafn-
ar árið um kring. Þó munu marg-
ar verslanir kaupstaðanna veita
lán, og mun það hafa farið vax-
andi á síðustu árum. Sennilega
stafar það af hinni miklu fjölg-
un búðanna í kaupstöðunum, og
mikilh samkepni þeirra. Nýjar
verslanir hafa reynt að ná til sín
viðskiftum með lánveitingum, og
þær eldri hafa þá orðið að taka
upp sömu aðferð.
Ókostir þessarar lánastaifsemi
verslananna eru margir og stór-
ir. Verslunarreksturinn verður af
þeim sökum margialt erfiðari og
dýrari en hann annars myndi
verða, og þá um leið óhagstæð-
aii viðskiítamönnunum. Veltufé
verslananna er venjulega dýrt.
Þurfa þær því að taka háa vexti
af því fé, sem þær lána, eða tapa
á lánveitingunum að öðrum kosti.
Hinnig hvetja versiunariánin
mjög til eyðslu. Það er svo þægi-
legt að, fara í búðirnar og taka
þai- bæði nauðsynlega og ónauð-
synlega hluti að iáni. Er þá ekki
ætið athugað svo vel sem skyldi,
hversu mikið gjaldþohð er, og
margir af þeim, sem færa sjer
í nyt lánin verslananna, hafa
minna eftirht með efnahag sínum
en þeir myndu gera, ef þeir
þyrftu að greiöa við móttöku alt
það, sem þeir þurfa aö kaupa til
heimila sinna.
Mesti ókosturiim við verslunar-
lánin er þó sá, að tíðum gengur
erfiðiega að fá lánin borguð, og
af því myndast verslunarskuld-
imar, sem hafa aukist mjög á
hinum síðasta áratug. Oft tapa
verslanimar töluverðu fé hjá lán-
takendum. Eru sennilega íáar þær
lánsverslanir á landinu, sem ekki
hafa tapað einhverju fje hjá van-
skilamönnum, og hjá mörgum
hafa þær fjárhæðir, því miðnr,
verið stórar. En þau töp verða
auðvitað hinir skilvísu viðskifta-
menn verslananna að borga á ein-
hvern hátt, og verða þeir þannig
saklausir að gjalda fyrir þá seku.
Margt fleira mætti auðvitað
benda á, til að sýna ókosti versl-
unarlánanna, en eg læt þetta
nægja að sinni. Oft hefir áður
verið ritað um lánsverslunina.
Sérstaklega hafa blöð íhalds-
flokks tíðum vítt kaupfélögin ís-
lensku fyiir lánin og skuldirnar
sem hjá þeim hafa myndast á
síðari árum. Fyrir 5 árum kom
einnig út rit eftir Bjöm Krist-
jánsson alþm., sem nefndist
Verslunarólagið. Var þar ráðist á
lánsverslunina og skuldirnar, sem
henni em samfara. En höfundur-
inn nefndi aðeins kaupfélög lands-
ins í því sambandi. Leit út fyrir
að ritsmíð þessi væri fremur gerð
í árásarskyni á þau, heldur en af
einlægum umbótaáhuga. Fullvíst
má telja það, að B. Kr. hefði eigi
þurft að leita lengra en til stétt-
arbræðra sinna, kaupmannanna,
til þess að finna verslunarólag,
sem eigi hefði verið síður frá-
sagnarvert en ólag kaupfélaganna.
Það skal eg að vísu taka fram, að
mikið vantar á að starfsemi kaup-
félaganna að því er þetta snertir,
sé eins og æskilegast væri. Þau
munu flest hafa lánsverslun, og
og hjá mörgum þeirra hafa
safnast töluvert miklar skuldir á
undanfömum árum. En þó geri
eg ráð fyrir, að samanburður við
kaupmennina yrði þeim ekki
óhagstæður, ef öll kurl kæmu til
grafar.
Aðalorsök þess, að meira hefir
verið rætt og ritað um skuldir
kaupfélaganna heldur en kaup-
manna á undanförnum ámm, býst
eg við að sé sú, að allur hagur
þeirra er gerður kunnur miklum
fjölda manna árlega, en kaup-
menn þurfa ekki að auglýsa sín-
ar ástæður. Á íundum í kaup-
félagi kynnast félagsmenn reikn-
ingum þess. Þeir vita hve mikið
félagið skuldar og hve mikið það
á útistandandi hjá viðskiftamönn-
um. Ennfremur vita þeir um töp
þau, sem það verður fyrir. Þeir
vita hve miklu fé það tapar hjá
vanskilamönnum, ef um það er
að ræða, og hvemig félagið fer
að bera það tap, hve mikið þarf
að taka af sjóðeignum til að
greiða það, o. s. frv. Af þessu
myndast svo umtal um hag fje-
lagsins, og flýgur jafnvel landið
á enda. Kaupmenn þurfa aftur á
móti ekki að gera grein fyrir
sinni ráðsmensku. Þó þeir tapi
H.f. Jón Siffmandnmn & Co.
og alt til upphluts sér-
lega ódýrt. Skúfhólkar
úr gulli og silfri. Sent
með póstkröfu út um
land, ef óskað er.
Jón Sigmundsson gnllsmiðnr.
Sími 883. — Laugaveg 8.
Best. — Odýrast.
lnnlent.
ð
L
SKILVINDAN er
smíðuð af stærstu
og elstu skilvindu-
verksmiðju í heimi
og hefir náð fá-
dæma útbreiðslu. Eru yfir
3.500.000 Alfa-Laval skilvindur í
notkun víðsvesrar um heim.
Látið ekki dragast að kaupa
ALFA-LAVAL skilvindu. Fást
hjá Sambandskaupfélögunum. I
heildsölu hjá
Sambandi ísl. Samvinnufélaga.
miklum upphæðum á útlánum eða
á annan hátt, þá bera þeir oftast
harm sinn í hljóði. En auðvitað
verður niðurstaðan alveg sú sama
hjá þeim eins og hjá kaupfjelög-
unum. Skilvísu mennimir, sem
vi^ þá skifta, verða að borga tap-
ið/ Kaupmennimir jafna því nið-
ur á þá, þegjandi og hljóðalaust,
t. d. með því að hafa verð þeirr-
ar vöru, er þeir selja, eitthvað
hærra en þörf krefur. En á með-
an þeir starfa að þeirri niðurjöfn-
un, hrópa málgögn þeirra há-
stöfum um skaðsemi samábyrgð-
arinnar.
Eg tel það mjög nauðsynlegt,
að verslunarlánin hverfi úr sög-
unni sem allra fyrst. Verslanim-
ar eiga eingöngu að hafa það
verksvið, að útvega landsmönnum
þær vömr, sem þeir nauðsynlega
þurfa að kaupa, og selja fram-
leiðslu þeirra. En bankastarfsemi
eiga þær ekki að hafa með hönd-
um.
Eins og eg áður hefi tekið fram,
tel eg óþarft fyrir kaupstaðabúa
að taka lán hjá verslunum. Bænd-
ur landsins eiga líka að hætta því.
En til þess að þeir geti það, þarf
að setja á stofn lánsstofnanir víða
í landinu, þar sem þeir geti feng-
ið fulliægt lánaþörfinni. Þess er
áður getið, að aðalframleiðsla
þeirra kemur ekki á markaðinn
fyr en seint á árinu, og þurfa þeir
því flestir á lánsfje að halda til
búrekstursins. Ef verslanirnar
hætta að veita þau lán, þyrftu
þær margfalt minna veltufé, og
eg geri ráð fyrir að það fjármagn,
sem þar sparaðist, myndi að
miklu leyti nægja hinum nýju
lánsstofnunum.
Síðan hin illræmda einokunar-
verslun útlendu félaganna fékst
afnumin hér á landi, fyrir 140
árum, hefir verslun landsmanna
Jörðin Brímnes
í Seyðisfjarðarhreppi er til sölu í næstu fardögum. öll hús í\á-
gætu standi. — Tún afarstórt og- grasgefið, — mestalt sléttað.
Engjar mjög víðáttumiklar. Útræði ágætt og beitutekja. — Jörð-
inni fylgja grasbýlin Brimberg og Borgarhóll.
Brimnesi, 1. október 1927.
Sími 46c - m w r
Seyðisfjörður. Sl^Jlirðtir JOUSSOl).
JUNO
saumavélarnar eru tví
mælalaust bestar
lang ódýrastar
Einkaumboðsmenn
SAMBAND ISL. SAMYINNUFELAGrA
Kaffibætirinn ,Sóleyé
Efnarannsókn hefir sannað, að hann stendur í engu á baki
þeim kaffibæti, sem bestur hefir þótt á landi hér. Atvik hafa sýnt,
að vandlátustu kaffineytendur þekkja ekki tegundimar í sundur
á öðru en umbúðunum.
T. W. Bucli
(Iiitasmidja Buchs)
Tietg'ensgade 64. Köbenhavn B.
LITIR TIL HEIMALITUNAR:
Demantssorti, hrafnssvart, kastorsorti, Parísarsorti og
allir litir, fallegir og sterkir.
TIL HEIMANOTKUNAR:
Gerduft „Fermenta“, eggjaduft, ávaxtadropar, soya,
matarlitir, „Sun“-skósvertan, „ökonom“-skósvertan,
sjálfvinnandi þvottaefnið „Persil“, „Henko“-blæsódinn,
„Dixin“-sápuduftið, „Ata“-skúriduftið, kryddvörur, blámi,
skilvinduolía o. fl.
Brúnspónn.
LITARVÖRUR:
Anilinlitir Catechu, blásteinn, brúnspónslitir.
GLJÁLAKK:
„Unicum“ á gólf og húsgögn. Þornar vel. Ágæt tegund.
HOLLENSKT EXPORT KAFFI-SURROGAT:
Besta tegund, hreint kaffibragð og ilmur.
Fæst alstaðar á íslandi.
sífelt verað að taka breytingum
til batnaðai', þó oft hafi hægt
farið. Næsta sporið í framíara-
áttina, og það mjög þýðingar-
mikið, býst eg við að verði það,
að hætt verði að nota búðimar
fyrir banka, en þeir, sem fram-
leiðslu stunda í landinu, fái nauð-
synlegt veltufé lánað hjá sérstök-
um peningastofnunum. Vona eg
að samvinnumennimir íslensku
taki þetta mál að sér, og komi
þvi í það horf, sem hér er nefnt,
svo fljótt sem verða má. Þeir era
þegar orðnir áhrifaríkastir um
alla verslunarháttu í flestum
sveitahéruðum landsins, og hafa
rutt braut ýmsum framförum á
verslunarsviðinu á undanfömum
árum. Mun óhætt að treysta því,
að þeir láti þar ekki staðar num-
ið, heldur vinni áfram að fram-
gangi góðra mála, landsmönnum
öllum til gangs og sæmdar.
Sk. G.
Ritstjóri: Jónas Þorbergsson
Lokastíg 19. Sími 2219.
Prentsmiðjan Acta.