Tíminn - 03.12.1927, Qupperneq 4
300
TlMINN
I heildsölu hjá:
Tóbaksvershxn Islands h.f.
Best. Odýrast.
Innleut.
ÞjóðlagamenR.
í tileíni aí grein eítir V. G. i 42.
tölubl. Timans, akal eg leyfa mér að
láta jjess getiö, að það var auðvitaö
íjarri mér að vilja leggja nokkra
rýrð á þá menn, sem fengist Iiaía
við þjóðlagasöfnun á íslandi, þó að
eg hafi ekki látið þeirra getið í sið-
ustu grein minni.
Margsinnis hefi eg minst á það
opinberlega að séra Bjarni porstelns-
son á Siglufirði, sem mest heíir
staríað að þjóðlagasöfnun af öllum
íslendingum, muni vera islenskri tón-
list þarfari maður en flestir aðrir
islenskir sönglistarmenn á hans
aldri. það er sérstök skylda að
vekja máis á þessu, aí því að þessi
maður hefir ekki enn hlotið þá við-
urkenningu fyrir, sem hann á skil-
ið. — Að vísu er safn hans að
ýmsu leyti gallað, en það hefir þó
sérstakt gildi fyrir þá, sem kunna
að lesa úr og þekkja lifandi islensk-
an þjóðlagastíL Og það er enginn
vafi á því, að Bjami þorsteinsson
hefir unnið að þessu safni með
bestu getu eftir því sem ástæður
voru þá.
Ýmsir hafa tekið íslensk þjóðlög
og annan íslenskan söng á hljóðrit-
ara. Aí þeim þekkja menn helst til
þeirra Jóns læknis Jónssonar og
Jóns Pálssonar bankagjaldkera. Hjá
þeim og öðrum tökumönnum þjóð-
lagannu hefir það verið bagalegast
að lögin voru aðeins tekin á mjúkar
vax-spólur, sem eyðileggjast alger-
lega með timanum. Eitthvað af slik-
um spólum geymir Matthías þjóð-
minjavörður þórðarson og hefir
hann í hyggju að stofna hljóðrit-
arasafn sem deild í þjóðminjasafn-
inu. í íyrra sagði eg honum að eg
mundi geta komið þvi til leiðar að
eitthvað af slíkum spólum yrðu
steyptar af í koparhólka, svo íramar-
lega sem þær væru í sæmilegu á-
standi. þetta leyfi eg mér enn að til-
kynna öllum hlutaðeigendum.
En fyrir tveim árum komst eg að
samningum við hljóðritarasöfn rík-
isins í Berlín og Wien um að þau
léðu mér áhöld öll og eíni til þess
að taka þjóðlög á „Phonograph“, en
söfnin sæju svo um galvaniskar af-
steypur laganna. Eftir þeim kopar-
hólkrnn, sem þá verða til, má taka
margar afsteypur, en lögin geym-
ast þannig um aldur og æfi. þetta
var það, sem eg gerði í fyrra og
eru nú afsteypur gerðar aí þeim 28
sendir fréttaskeyti til blaða og fréttafélaga út um land fyrir kr. 5,00
á mánuði, án tillits til akeytafjölda.
Pramvegis tekur Fréttastofan þó ekki að sér skeytasendingar til
blaða og fréttafélaga, nema gegn fyrirframgreiðslu. Þó nær' þessi ráð-
stöfun ekki til þeirra blaða, sem hafa haft viðskifti við hana áður,
og hafa ráðstafað greiðslu reikninga sinna mánaðarlega liér á staðnum.
Gjald fyrir blaðaskeyti og'til fréttafélaga er tveir og hálfur eyrir
fyrir orð, en minsta glald 50 aurar. Fréttafélögin eru beðin að taka
skýrt fram í skeytapöntunum sínum hvers konar fregna þau“æskja,
orðafjölda og sendingardaga.
Forstöðumað urinn
Mjaltavélar
Skilvindur
S t r o k k a
Smjörhnoðara
og aðrar vélar til mjólkurvinslu fyrir heimili og mjólkurbú, selja og
útvega Sambandsfélögiu.
í heildsölu hjá
Sambandi isl. samvínnufélaga.
RáðskDgu- ig ijaldken-storf
við spitala Siglufjarðar er laust til umsóknar frá 1. júní n. k. Árslaun
2000 krónur og frítt fæði, húsnæði, ljós og hiti. Umsóknir sendist
spítalanefnd Siglufjarðar fyrir 1. janúar n. k.
Spftalanefndin
Hússtjórnardeild Kvennaskólans
í Reykjavík
Síðara námsskeiðið hefst 1. mars n. k. og stendur yfir til 1.
júlí. 1 hússtjómardeildinni er kent alt það sem að hússtjórn lýtur.
svo sem matargerð, þvottur, að slétta lín og öll innanhússtörf,
ennfremur fá námsmeyjar tilsögn í efnasamsetningu fæðunnar og
næringargildi hennar. Hjúkrun sj úkra á heimilum er einnig kend o.
fl. Mikil áhersla er lögð á hreinlæti, reglusemi og nýtni.
Heimavist hafa allar hússtj ómamámsmeyjar í skólanum. —
Meðgjöf 85 kr. á mánuði, er greiðist fyrir fram.
Stúlkur þær, sem exm hafa eigi sótt, en ætla sér að sækja
námsskeið þetta, gefi sig sem fyrst fram við undirritaða, sem
gefur allar nánari upplýsingar.
Ingibjörg H. Bjamason.
Yfirhjúkrun a rkon u sta rf ið
við Siglufjarðarspítala er laust til umsó.knar frá 1. júní n. k. Umsókn-
ir séu komnar til spitalanefndarinnar á Siglufirði fyrir 1. febrúar n.
k. og fylgi umsóknum launakröfur.
Spítalanefndin
hólkum (um 200 lögum), sem eg
tók þá.
Auðvitað get eg ekki nema glaöst
yfir störfum annara í sömu átt,
enda hefi eg eingöngu getað unnið
að þessu við og við í hjáverkum,
en þar við bætist svo rannsókn
þjóðlaganna eftir á og er hún ekki
síður vandasöm og tímafrek. það
er gott til þess að vita, að menn
fórni því sem þeir geta til slíkra
starfa. En það er skiljanlegt að
menn í vellaunuðum stöðum geti
meiru fómað, en listamennimir,
sem hvort eð er, vinna flest sín verk
algerlega borgunarlaust.
Við allir, sem höfum fengist við
þjóðlagasöfnun á íslandi, munum
vera sammála um það, að störf okk-
ar í þeim eínum séu enn bæði lítil
og ófullkomin byrjun. Betur má ef
duga skal.
3. október 1927.
Jón Lelís.
Ritstjóri: Jónas Þorbergsson,
Lokastíg 19. Sími 2219.
Prentsmiðjan Acta.
H.f. Jón Slfnnndason Sk Cc.
JVCillu.r
og alt til upphluts sér-
lega ódýrt. Skúfhólkar
úr gulli og silfri. Sent
meö póstkröfu út um
land, ef óskað er.
Jón Sigmundsson gaJlsmiðnr.
Sími 88S. — lAcgaveg 8.
Jörð til sölu
Jörðin Miðhús í Gerðashreppi
í Gullbringusýslu, ásamt húsum
þeim, sem á henni eru, fæst til
kaups og ábúðar nú þegar eða 14.
maí 1928. Allar upplýsingar söl-
una áhrærandi veitir eigandi og
ábúandi jarðarixmar Þorvaldur
Helgason og Jón Sigurðsson,
Vesturgötu 69, Roykjavík.
i 1
I Veðdeildarbrjef. I
= r=
iiiiiiiiiiiiiiiliiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuuimHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiillilll
Bankavaxtabrjef (veðdeildarbrjef) 7.
flokks veðdeildar Landsbankans fást
keypt í Landsbankanum og útbúum
1 hans. |
= s
Vextir af bankavaxtabrjefum þessa
flokks eru 5°/o, er greiðast í tvennu
| lagi, 2. janúar og 1. júM ár hvert.
Söluverð brjefanna er 89 krónur
fyrir 100 króna brjef að nafnverði.
Brjefin hljóða á 1(X) kr., 500 kr.,
1000 kr. og 5000 kr.
| Landsbanki ÍSLANDS. |
imiiiiimiiiiiiiiiimiiimiiiimmmiiiiiimmmimimmmimmmiimimitHmiiHmmmiiMiuuiummimmiiiiiiimim
Radíoverslun íslands.
Pósthólf 283 Símar 1317 og 1957.
Reykjavík.
Radiotæki frá bestu verksmiðjum í Ameríku, Englandi, Belgíu,
Þýskalandi og Czeckoslovakiu.
Ódýrari en þekst hefir áður. — Leitið tilboða hjá okkur, áður en
þér kaupið annarsstaðar. — Verðskrá gegn 20 aura frímerki. —
SMÁRA
SníBRLÍKI
!KIa.TJ.pfélagsstj órar I
Munið eftir því að haldbest og smjörí líkast er
„Smára“ - smjörlíkí
Sendið því pantanír yðar til:
H.í. Smjörlíkisgerðin, Reykjavík.
7elefnnkezi-
útvarpstæki
hafa reynst betur en nokkur önn-
ur móttökuáhöld. Telefunken býr
til viðtæki af mörgum stærðum
og gerðum og allar nýjar endur-
bætur á útvarpstækjum koma
fyrst frá Telefunken. Bændur og
aðrir, sem hafa hug á að eignast
viðtæki, ættu að leita tilboða hjá
oss.
lampa viðtæki Tf. 4.
ECja.lti Björnssori <5c Oo.
Reykjavík . Sími 720.