Tíminn - 21.12.1927, Blaðsíða 2

Tíminn - 21.12.1927, Blaðsíða 2
210 TIMINN á milli rifjanna, t. d. 20—30 rifja. Með þessari bökunaraðferð líkist dúnninn því mest að vera kaldhreinsaður. I framtíðinni þyrfti að koma i upp dúnhreinsunarstöðvum, þar ; sem dúnninn væri bakaður við miðstöðvarhita, eða að stærri varpeigendur kæmu sér upp mið- stöð í þessu augnamiði, mundi það fljótt borga sig í betri og þyngri dún, — Dúninn þarf að flokka þannig: 1. flokkur. Blæfallegur (grá- blár) alveg fisa- og fjaðralaus dúnn, seigur og samfeldur, svo hægt sé að taka upp punds visk með því að taka í hana tveim fingrum. Heyrist hátt rif- eða snarkhljóð þegar hann er rifinn sundur. Rykast ekkert úr honum þegar hann er hristur milli handa. 2. flokkur. Blæljótur, mógrár eða mórauður, ósamfeldur, hnökr- óttur. Heyrist mjög dauft ríf- hljóð þegar hann er táinn sund- ur. Miklar dúntætlur og ryk fýkur úr honum, sé hann hristur milli handa. 3. flokkur. Sambland af báðum þessum tegundum með meira og minna af fisum og fjöðrum. 4. flokkur. Hvítur dúnn. Nokkr- ar æður (i/4—1/>%) í hverju varpi eiga hvítan eða ljósgráan dún, ekki ólíkan gæsadún. Dún úr þessum hreiðrum þarf að taka sér og hafa til heimilisnota eða innanlandssölu, en flytja hann ekki út. Sé þessum dún blandað saman við aðaldúninn gerir hann sama óleik og mislitir lagðar í hvítri ull. Kostnaður yrði dálítill við framkvæmd á þessu mati, en ekki væri nema eðlilegt og sjálfsagt að varan borgaði það sjálf. Þó dúnninn yrði skattlagður um alt að 1 kr. á kg. (c. 2%) er það skoðun mín að þeir peningar kæmu margfaldir aftur. Það er einungis ríkisfólk sem kaupir dúninn og ekki lætur sig verðið svo miklu skifta, ef það á annað borð er ánægt með vöruna. Varpbóndi. -----o---- Vígslubiskup norðanlands hefir ver- ið kosinn í stað Geirs Sæmundsson- ar Hálfdán Guðjónsson prófastur á Sauðárkróki með 16 atkvæðum. Bændaskólarnir og jarðræktin L „Gömlu fomu — hrumu Hól- ar“. Þessi orð Matthíasar duttu óefað fleirum en mér í hug í fyrra þegar skólahúsið á Hólum brann til kaldra kola. Ekki svo að skilja að það væri nein eftir- sjá að því, það var gamall hjall- ur og gisinn, en margir sem til þektu óttuðust, að bruninn yrði endir á sögu Bændaskólans á Hól- um. Það niðurlægingar- og ó- fremdarástand sem skólinn er kominn í, virtist fyllilega geta gefið þeirri hugmynd byr, að leggja hann niður sem bænda- skóla. Sem betur fer var staðurinn aftur hýstur á síðastliðnu sumri. Og um leið er það trygt að skól- inn megi enn starfa þess vegna. En hið nýreista skólahús er ekki nema lítill liður í því endurreisn- arstarfi sem þarf að vinna á Hól- um. Það þarf meira en stein- veggina til þess að hefja skólann til gagnlegs gengis, frá aðsóknar- leysi og leiguliðabúskap. Það þarf meira en góð hús og góða kenn- ara. Það þarf breytt fyrirkomu- lag. Nú eru skólastjóraskifti fyrir höndum á Hólum. — Er ekki rétt að nota tækifærið til þess að breyta rækilega til og reyna að gera skólann að nýtilegum bænda- skóla, sem sé nær veruleikanum og hinni brýnustu lífsnauðsyn Stúdentafundurinn og skólamálin. Tveir langir fundir hafa orðið út af mentaskólamáli Norðlend- inga í stúdentafélaginu. Kenslu- málaráðherra hélt inngönguræðu um málið. Margir Ihaldsmenn í Reykjavík og víðar hafa litið homauga til Akureyrarskólans, og munu þeir hafa haft nokkum hug á að sækja á stjómina fyrir forustu Framsóknarmanna við að endurreisa Hólaskóla. En úr því varð ekki neitt. Kvað svo ramt að því að einn helsti andstæðing- ur skólamálsins, Sig. Eggerz, kvartaði beinlínis undan því að fundurinn væri með stjóminni og það svo mjög, að hann drótt- aði því að þeim mörgu hundruð- um manna, er í salnum voru, að þeir sýndust allir vera að^hugsa um að fá embætti hjá stjóminni. Að lokum viðurkendi J. Þorl. að núverandi stjórn myndi hafa 1 nægilegt þingfylgi í málinu. En j það var sama eins og að ósanna ; alt hjal Kr. Alb. og hans nóta. ! Mátti segja að fundimir væm | 'oáðir sókn af hálfu Hólamanna, ; en ósigur fyrir þá sem haldið | hafa fram einveldi skólans í i Reykjavík og ótakmarkaðri stúd- ! entafjölgun. Mun mega segja að j allir helstu kennarar háskólans séu einhuga um að áfella hinn gá- lausa vöxt skólans, undir menta- málastjórn Jóns M., Sig. Egg. og M. Guðm. I öðru lagi sannað- ist að íhaldið hefir mjög van- rækt útbúnað mentaskólans. Jón Ófeigsson sagðist hafa heimsótt 25 mentaskóla ytra og ekki nema einn verið lakar útbúinn en skól- inn hér. Guðm. Bárðarson jarð- fræðingur lýsti hversu Rvík hefði bygt fast upp að skólanum, jafn- vel steinolíuskúra, og ef kenslu- hlé yrði í bekk hefðu nemendur hvergi athvarf, yrðu að fara úr bekknum, skólagöngunum, og ef þeir reyndu að fara í knattleik á blettinum framan við húsið, þá færi knötturinn um leið í glugga nábúanna. Kenslumálaráð- herra taldi þjóðarvanvirðu að nemendur skólans skyldu þurfa að geyma skóhlífar og yfirhafnir, oft blautar, inni í yfirfyltum bændastéttarinnar, en þeir bóka- skólar sem nú leiða bændalýðinn. Eins og fyrirkomulag skólanna er geta þeir ekki, hversu góðir sem kennararnir eru, gefið bændaefn- unum frumgrundvöllinn sem sjálfstæði þeirra bæði sem stétt- ar og einstaklinga verður að byggjast á ef vel á að fara. Skólarnir geta ekki leitt bænd- ur þá ræktunarbraut sem þeir verða að ganga ef alt á ekki að fara í kalda kol von bráðar. Bændur eru farnir að sjá hvað fiamundan er. Þeir vita að rækt- unarstarfið bíður óunnið. Það þarf ^eira en lán og styrki til þess að verkið verði unnið. Það þaif verklega mentun og leikni. Bændaskólarnir kenna ekki bændaefnunum algengustu rækt- unarstörfin. Störf sem þeir verða að vinna þegar þeir eru orðnir bændur, ef þeir eiga að komast feti framar en feður þeirra sem bjuggu við úthey, órækt, og ill- an hag, og börðust í bökkum alla sína búskapartíð. Þessir | sömu feður voru löglega afsakað- j ir frá því að kenna sonum sín- ! um nýtísku ræktunarstörf. Þeir ! höfðu ekki alist upp við þau, ekki i lært þau og kunnu þau ekki. Bændaskólarnir (= íslenska rík- . ið) hafa enga löglega afsökun. Það má ekki eiga sér stað : lengur að bændaskólarnir útskrifi ár eftir ár „búfræðinga" sem aldrei hafa plægt einn plógstreng, aldrei grafið einn faðm í lokræsi, aldrei sáð einum hnefa af gras- fræi, aldrei séð algengustu teg- undir af tilbúnum áburði o. s. frv., o. s. frv. . j kenslustofum. Var það alment á- i lit manna, að fundur þessi myndi i gera mentaskólanum mest gagn, faraménn landsins varla hætta fyr en búið væiú að bæta úr þeirri meginvanrækslu, sem Ihaldsmenn og Sig. Egg. hafa sýnt skólanum og nemendum. Fimdarmaður. ---o-- Á víðavangi. Skólamálaumræðurnar. Umræðufundur Stúdentafélags- ins um skólamálin var mjög fjöl- sóttur og ræður fjörugar. Mætti margt greina frá þeim umræð- um ef rúm leyfði. Vörður síðasti lætur mikið yfir því, að stjómin hafi átt mikilli andúð að mæta. En skyldi Kr. A. geta minst þess, að nokkur nákominn maður Verði hafi á öðrum stað harmað, hvað gengi stjórnarinnar hafi verið mikið á fundinum og hvað róg- ur blaðsins hafi orðið tregverk- andi jafnvel á eindregna and- stæðinga stjómarinnar. Ber og að minnast þess, að Vörður hefir lýst sig sammála kenslumálaráð- herranum um hættuna af gegnd- arlausri stúdentafjölgun. Og frelsispostulinn Jón Þorláksson hefir enn ekki kúgað Kr. A. til þess að taka það aftur. Aftur á móti hefir Valtýr orðið að taka út þunga refsingu fyrir um- mæli sín um aðgerðir stjórnar- innar í mentaskólamáli Norður- lands. Hann taldi málið sólskins- blett í lífi stjómarinnar og gerð- um. Nú hefir hann verið kúgaður til þess að margeta það ofan í sig. — Afstaða stúdenta gagn- vart takmörkun stúdentafjölgun- ar er reyndar ekki torskilin. Æskumenn em jafnan andvígir hindrunum. Annað mál er, hvort þeir hafa enn skoðað málið ofan í kjölinn. Og kynlegt var að heyra menn tala eins og aldrei hefðú verið neinar hömlur á skólagöngu manna. Það er þó vit- anlegt að þær hafa alt af verið settar með fastbundnum kröfum um lágmarkseinkunnir til áfram- halds úr einum bekk í annan. — Það sat einstaklega vel á Jóni Þorlákssyni að taka undir með Ekki er von að vel fari. I sumum kauptúnum landsins j rekst maður á „búfræðinga" inn- an við búðarborðið í hverri búð. Þeim er vorkun. Bændaskólarnir hafa hjálpað til þess að flæma ; marga þeirra úr bændastéttinni. 1 i skólanum lærðu þeir — af bók- j um — að margt mætti betur fara í búskapnum er þeir voru vanir við frá barnsbeini. Margt sem þyrfti að gera, og mætti gera. En þeir lærðu ekki að gera það. Þegar þeir voru „út- skrifaðir" óaði þeim við að fara að búa með gamla laginu sem ; þeir höfðu lært að væri ólag, — þeir voru hræddir um að það j yrði basl. En þeir treystu sér ef til vill ekki heldur til að búa ræktunar- og viðreisnarbúskap. Þeir fundu kannske vanmátt sinn. ' Þeir höfðu lesið um það sem þyrfti að gera, en ekki lært það verklega, Það var að mdnsta kosti auðveldara að hverfa inn fyrir ; búðarborðið eða að annari at- vinnu sem ekki gerði neinar kröf- ur um verklega kunnáttu. 1 Ætli þetta sé ekki ein af orsök- um þess hve margir búfræðingar hafa horfið til starfa sem ekki virðast eiga mikið skylt við aukna ræktun í sveitum landsins? | Ætli það geti ekki skeð að vöntun á verknámi við bænda- skólana eigi líka einhvern þátt í því hve lélega mörgum búfræð- ingnum hefir vegnað sem „lögðu út í það“ að gerast bændur? II. Um aldamótin síðustu var I frelsiskröfum æskunnar! Hann hefir verið forsprakki þeirra manna, sem hafa viljað gera Mentaskólann samfeldan lærðan ; skóla, þungan með mikilli latínu j og lágu aldurstakmarki byrjenda. ; Alt myndi þetta verka eins og I skorður gegn piltum, sem eigi j geta byrjað nám fyr en undir þroskaaldur. Enda var svo komið 1921 að af 160 nemendum skól- ans voru 110 úr Rvík. Fréttaritunin. Mbl. segir, að dómsmálaráð- j herrann hafi tilkynt Fréttastof- unni að ríkissjóðsstyrkurinn til hennar myndi verða bundinn því skilyrði, „að hún hætti að fá skeyti fi’á ritstjóra Vesturlands". Þetta er rangt frá skýrt. Ráð- herrann krafðist þess að Frétta- stofan trygði sér hlutlausa frétta- ritara, eftir því, sem föng væru á. Hin svívirðilega misbeiting ritstj. Vesturl. á hlutverki frétta- ritarans var vitanlega tilefni um- kvörtunar Tímans og þessarar af- stöðu ráðherrans. Þegar skeyti ritstj. Vesturlands um handtöku Eggerts Halldórssonar varð ekki skilið annan veg, en að maðurinn hefði verið dreginn allsnakinn úr rúminu og varpað á vörubifreið, eins og dauðu hræi, þá blöskraði öllum, nema Mbl. og Vesturl., sú fréttaritun og sáu að slíkt var til vanvirðu fyrir íslenska blaða- mensku og til tjóns.fyrir sann- indi hvers þess máls, er ritstj. Vesturlands kæmi nærri. Er það vel farið, að árangur hefir orðið að þessum umkvörtunum og hef- ir Fréttastofan gert ráðstafanir til þess að fá hlutlausa fréttarit- ara hvarvetna. Blástur hljóp í Sig. Eggerz á skóla- málafundinum yfir frelsistali ungra manna. Kvaðst hann vona að það væri upphaf þeirrar öldu, er kæmi til leiðar algerðu per- sónulegu frelsi „þessarar þjóð- ar“. Efalaust vill Sigurður að kandidatarnir vaði sjálfir inn í embættin, eins og hann gerði sjálfur. Um það væri hann sjálf- um sér samkvæmur. En honum tókst lakar í mentaskólaumræð- unum. Sýndi mentamálaráðherr- ann fram á, að þrátt fyrir andúð bændaskólunum breytt í tveggja vetra bóknámsskóla. Áður voru þeir tveggja ára skólar, eins og kunnugt er. Nemendurnir unnu fyrir sér á skólunum og vinnan átti að vera verkanám, eftir því sem föng voru á og kringum- stæður leyfðu. Skólunum hafði vegnað dapurlega upp á síðkastið áður en þessi breyting var gerð, svo eitthvað þurfti að gera. Hitt er álitamál hvort það sem gert var, var hið eina rétta. Það er auðveldara að sjá það eftir á. Breytingin á fyrirkomulagi skólanna var gerð aðallega eftir norskum fyrinnyndum. Fyrir- myndirnar hafa þó tæplega verið skoðaðar niður í kjölinn. Norð- menn höfðu um langt skeið rekið búnaðarskóla sína sem ársskóla og lagt mikla áherslu á verklega námið. Uih aldamótin voru bún- aðarframfarir komnar það vel á veg hjá Norðmönnum að þeim þótti ekki brýn nauðsyn að bændaefnin gengju í búnaðar- skóla til þess að læra hin ýmsu bústörf verklega. Mjög mörg af bændaefnunum gátu lært þau í föðurgarði eða hjá bændum hvar sem vera vildi, því svo að segja á hverju býli var farið að vinna þau nýtísku ræktunar- og bú- störf, sem áður urðu ekki lærð nema að leita til úrvals- og for- ystu bænda eða til búnaðarskól- anna. Af þessum ástæðum breyttu Norðmenn búnaðarskól- um sínum. En ekki lögðu þeir samt niður verklegu kensluna. Skólamir störfuðu framvegis sem ársskólar, en það var aukið við þá bóklegum vetrardeildum, sum- ! gegn mentaskólamáli Norðurlands : hefði hann eigi staðist hinn | þunga straum í fari þess máls, j þegar hann var mentamálaráð- 1 herra, heldur gerst djarftækur á ! ríkisfé, til þess að hlynna að skól- j anum hið ytra. Aftur á móti j hefði hann aldrei snúið hendi né j fæti til þægðar mentaskólanum í Rvík, sem hann þættist nú bera fyrir brjósti. Þannig hefði straumur atvikanna skapað Sig. i Eggerz sömu aðstöðu gagnvart innra manni sínum eins og Páli postula, er hann sagði: „Það | góða, sem eg vil, geri eg ekki, en það vonda, sem eg vil ekki, það geri eg“. í „ „Kvint“ að kílóum“. Á skólamálafundinum skaut Ólafur Thórs því fram í fyrir einum ræðumanni, að eigi mættu „kvintin" verða gerð að kílóum í landinu. Þá brostu þeir, sem heyrðu, og kom í hug, að ef fisk- urinn í hlöðum Kveldúlfs hefði tekið þeim „stakka“-skiftum síð- ustu tvö árin, þá hefði það góða fyrirtæki fremur orðið sambæri- legt við eldabuskur ólafs um framtal til tekjuskatts. ----o---- Lj ósálf ar. Kvæði eftir Sigurjón Jónsson. Með þessum línum vildi eg | vekja athygli ljóðvina á þessari i bók, þótt ekki sé tök á að skrifa um hana ítarlegan ritdóm. Efnið er fjölbreytt og víða viðað að: Heimsádeilur, geðhrif líðandi stundar, rómantískar náttúrulýs- ingar, draugasögur, eftirmæli, forn söguefni og þýðingar. Höf. hefir hneigst til guðspeki og mun sumum þykja skorta á, að náttúrumyndir hans sé ætíð raun- verulegar, t. d. kvæðið Dísir, sem þó er haglega orkt. Látlaust að búningi en þó eitt af bestu kvæð- unum er Reinkarnation. En einna best nýtur höf. sín í dýrum háttum. Hann yrkir fallega eftir fomum fyrirmyndum og notar skáldmálið vel og smekklega. Eftirmæli eftir Sig. Kr. Péturs- son eru vel og rösklega ort. Einna glæsilegast kveðinn er staðar með 1 vetrar námi en víð- ast með tveggja vetra námi. | Það mætti ætla að þessi breyt- ; ing hefði aðeins verið spor á- leiðis, von bráðar hefði verið meira aðgert. Mér leikur grunur j á því, að þeir menn sem áttu | frumkvæðið að því að breyta ; bændaskólum vorum í vetrarskóla j hafi haldið að Norðmenn væru komnir vel á veg með að gera hið j sama og að þeir næmu ekki stað- ar með breytingar á sínum skól- um fyr en þeim væri breytt í einhliða vetrarskóla og vetramám og vinnuskylda alveg lögð niður. Ef til vill hafa Norðmenn sjálf- ir búist við því sama. Það fór á annan veg. Ársskólamir — vinnu- skólarnir — blómgast enn og hafa tæplega nokkru sinni verið betur sóttir og meira í heiðri liafðir en einmitt nú. Aðsókn að bóklegu vetramámi er aftur á móti í rénun síðustu árin, þó allir viðurkenni nauðsyn þess að halda uppi slíku búnaðarnámi, auk áisskólanna, því ekki hafa allir nemendur aðstöðu til þess að dvelja við námið að sumrinu, og svo yrði tala þeirra, sem not- ið gætu búfræðifræðslu, of tak- mörkuð með því móti að skól- arnir væru eingöngu ársskólar.*) Nú segir af okkur. Ennþá er- um við alls ekki komnir það á- leiðis í verklegri búfræðikunn- áttu, að réttmætt sé að reka *) Ársskólamir svokölluðu eru víðast þriggja missira skólar. Nem- endur dvelja þar 2 vetur og 1 sumar Aðrir skólar hafa þó aðeins 1 árs nám.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.