Tíminn - 21.12.1927, Blaðsíða 4

Tíminn - 21.12.1927, Blaðsíða 4
212 TlMINN Islandssaga Jónasar Jónssonar, annað hefti, er nú komin út endurprentuð. Hún er seld í flestum kaupfélög- um úti um land og nokkrum bóka búðum. I Reykjavík fæst hún í Bókabúðinni ' á Laugavegi 46, Bókaverslun Þór. B. Þorláksson- ar, Bókaverslun Þorsteins -Gísla- sonar, Bókaverslun Arinbjamar Sveinbjarnarsonar. I Hafnarfirði hjá Einari Þorgilssyni og Þor- valdi Bjamasyni. Verð kr. 2,50. Best. — ödýrast. Innleut. Veríð vandlátir. Kaupið ekki miðlungsvörur, þar sem hinar bestu eru á boð- stólum. Þegar þér kaupið radio-lampa í viðtæki yðar, þá kaupið PHILIPS radio-lampa. Þegar þér kaupið viðtæki, þá krefjist þess að þeim fylgi PHILIPS radio-lampar. Gerið yður ekki að góðu, að tækinu fylgi „einhverjir góðir radio-lampar“. Þeir sem einu sinni hafa notað PHILIPS radio-lampa í við- tæki sín, nota aldrei aðra radio-lampa eftir það. Ef þér ekki haf- ið notað þá, vitið þér sannarlega ekki, hversu góðan árangur er hægt að fá með góðu tæki, og góðum radio-lömpum. Notið rétta radio-lampa á réttum stað. Kaupið PHILIPS radio-lampa, og þér munuð ná betri árangri með þeim en öðrum. Frá PHILIPS RADIO eru nýlega komnir tveir nýir radio- lampar á markaðinn. Þeir heita A—415 og B—409. Báðir skara þeir fram úr, hvor á sínu sviði. A—415 er sérstaklega gerður sem fyrsti „láfrekvens" lampi og „detektor“. Reynið hann í stað annara radio-lampa, og mun- uð þér með honum fá töluvert mikið betri árangur. A-—415 nýt- ur sín ekki til fulls annarsstaðar í tækinu. B—409, er sérstaklega gerður sem annar og þriðji „lá-frek- vens“ lampi eða aftasti lampi. Með B—409 mun tæki yðar af- | kasta meira en með öðrum lömpum. Tónarnir verða sterkir, hreinir og óbjagaðir. Til þess að hafa fult not af PHILIPS radio-lömpum, er áríð- andi að nota rétta spennu á plötu og grind. Með hverjum lampa j fylgir nákvæm fyrirsögn um þetta, og er nauðsynlegt að fara í öllu eftir henni. Fyrir eyrað: — PHILIPS radio-lampinn. Fyrir augað: — PHILIPS gló-lampinn. Umboðsmenn fyrir PHILIPS RADIO A/S. H.f. Jón Sigmundsson & Co Millur og alt til upphluts sérlega ódýrt. Skúfhoikar úr gulli og silfri. Sent með póstkröfu út um land ef óskað er. Jón Sigmundsaon gulismiSur. Sími 388. — Laugaveg 8. Jöröin Eiði í Eyrarsveit fæst til kaups og á- búðar í fardögum 1928. Jörðin liggur við hinn fiskisæla Kol- grafarfjörð og má teljast kosta- jörð til lands og sjávar. Semja ber um kaupin við eig- anda jarðarinnar Felix Arn- grímsson eða við verslunarstjóra Ágúst Þórarinsson í Stykkis- hólmi. Snorri P. B. Arnar Júlíus Björnsson Box 354, Raftækjaverslun. Rafvirkjun. Reykjavík. Reykjavík. — Sími 837. bændaskólunum eða það verður að skylda þá til þess að afla hennar áður en þeir koma í skól- ann, en það verður örðugt við- fangs. Það er líka mjög alvarlegt mál hve margir hinna lærðari bú- fræðimanna eru illa að sér í al- mennum fræðum, t. d. móðurmál- inu. Þeir skrifa um að „leggja kartöflur“ o. s. frv. „Hér liggur veiki punkturinn" — einn af mörgum — svo eg noti orð eins þeirra. Þeim er vorkun. Þeir koma undirbúningslitlir í bænda- skólana, ekki fá þeir mikla móð- urmálskjölfestu þar. Verða meira að segja að rembast við útlendar kenslubækur. Svo koma 2—3 ár í Búnaðarháskólanum í Höfn og á Hafnargötum. Það er senni- lega lélegur móðurmálsskóli. Það er illa í pottinn búið. Eðlilegt að brenni við. V. Fengjust nemendur að Hólum ef skólanum væri breytt í þessa átt sem hér hefir verið drepið á? Já! Ef jarðræktarkenslan er í góðu lagi og mikið er gert. Það þarf að kaupa verkfæri og vélar og rótast um — með viti — svo sögur fari af. Mér sýnast glögg merki benda til þess að mörg ungmenni sveitanna séu orðin það skýrt sjáandi — og feður þeirra líka — að þau muni ekki hika við að eyða IV2 ári við nám sem treysta má að beri sýnileg- an árangur. Verði að vantreysta því að nemendur fáist hygg eg að örvænt sé um framtíð bænda- stéttarinnar. Þess þarf ekki, það eru góðar taugar í sveitastrák- unum ef þeir eru teknir réttum tökum. Og meltingarfærin eru líka í lagi, það er óhætt að skamta þeim áþreifanlegri bú- fræði en einhliða bókagutl. Hvað sem tillögunum líður er auðsætt að málið er umræðuvert. Það er barnaskapur 0g ósvífni gagnvart þeim skólastjóra og kennurum sem nú eru á Hólum, að halda að skólastjóraskifti og kennaraskifti skapi skólanum nýja gullöld og frama. Þó að nýir vendir sópi best, er það eitt engu betra en að hella víni í þreyttan mann. Hann hressist í bili, og verður fær í flestan sjó, en það verður skammgóður vermir. Það er búið að reyna þá aðferð við Hólaskóla. Það er búið að reyna bókaskóla-fyrirkomulag- ið í aldarfjórðung. Bændaskólarnir eiga ekki að vera hnyðja um háls bænda- stéttarinnar. Þeir eiga að vera vitar sem stýrt sé eftir þegar ó- hreint er fyrir stafni. Geta bændur stýrt eftir þeim í jarðræktarframsókn sinni? Reykjavík, 2. desember, 1927. Árni G. Eylands. ----o~—u Lauíásprestakall. þar hefir verið kosinn prestur séra þorvarður þor- mar með 150 atkv. Og var kosning lögmæt. Jarðeiénin Eystri- og Vestri-Klasbarðií Vestur- landeyja-hreppi í Rangárvallasýslu, er til sölu. Heyfengur af jarðeign þessari er í meðal ári að minsta kosti 1000 hestar af góðu kúgæfu heyi, 0g útbeit og landrými mjög mikið. Semja ber við Stefán Jóh. Stefánsson hæstaréttarlögmann Austurstræti 1, Reykjavík Pósthólf 662 Sími 1277 AUGLÝSING. Haustið 1926 var mér undirrit- ' uðum dregin grákolótt gimbur ! með mínu marki: biti aftan h., ! tvírifað í stúf vinstra og getur réttur eigandi vitjað andvirðis lambs þessa, að frádregnum kostnaði og samið við mig um markið. Akri í Húnavatnssýslu, 3. des. 1927. Björn Teitsson. í haust var mér undirrituðum dregið hvítt gimbrarlamb með : mínu marki: blaðstýft aftan h., ; stýft og biti aftan vinstra. i Réttur eigandi vitji andvirðis- ins til mín, og semji um markið. Eiríkur Diðriksson, Langholti, Flóa, Árh. Ritstjóri: Jónas Þorbergsson, Lokastíg 19. Sími 2219. Prentsmiðjan Acta. 1 Veðdeildarbrjef. I = iiiiiiiiiiiiii«iitmiiiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiitiiiiiiiiiiiiiiii*iiiBiiiaiiiiiiiiiiii»iiiiiiiiiiiiiin — =x = 3 = Bankavaxtabrjef (veðdeildarbrjef) 7. | flokks veðdeildar Landsbankans fást j keypt í Landsbankanum og útbúum I hans. I s == Vextir af bankavaxtabrjefum þessa | | flokks eru 5%, er greiðast í tvennu | lagi, 2. janúar og 1. júlí ár hvert. | Söluverð brjefanna er 89 krónur fyrir 100 króna brjef að nafnverði. | Brjefin hljóða á 100 kr., 500 kr., | 10CX) kr. og 5000 kr. | LANDSBANKI ÍSLANDS. ^llllllilllÍilillliHlllllUHIIHlHIUlllHIUUHHUHIIIIIHIHIIHIIHIIUIiUHUHIIHIUiHUIUillllllHtilllllUUlUHIIIHHilHillllllim Nýja bókavershin heíi eg undirritaðui' sett 4 stofn í Bankastræti í Reykjavík og hefi tek- ist á hendur umboð fyrir nokkra hinna stærstu bókaforleggjara á Bret- landi, þar á meðal Oxford Universiiy Press, sem er langfrægasta bóka- forlag i heimi. Eg hefi meira og betra úrval enskra bóka heldur en áð- ur hefir sést í nokkurri íslenskri búð, þar á meðal slík heimsfræg söfn eins og The World’s Classics, The World’s Manuals, The Forum, osfrv. Hygg eg að fá séu þau efni að ekki hafi eg einhverjar bækur um þau, en annars útvega eg mönnum hverja þá bók, sem fáanleg er. þá hefi eg einnig tekið að mér að selja útgáfurit Fræðafélagsins í Kaupmannahöfn, en þó er svo til ætlast, að á Norðurlandi kaupi menn bækur félagsins eftir sem áður hjá Bjarna Jónssyni bankastjóra á Ak- ureyri. Af þeim ritum, sem nú liggja hjá mér, vil eg benda bókavin- um á þessi: Pislarsögu Jóns Magnússonar, 4.00; Bréf Páls Melsteðs (með viðbætinum) 2.50; Afmælisrit Kaalunds 2.00; Málsháttasafn Finns Jóns- sonar 12.00; Minningabók þorvalds Thoroddsens 14.00, ib. 16.00; Rit- gerðasafn hans 6.00; Bréf Magnúsar Stephensens 6.00; Passíusálma (eina útgáfan sem fylgir nákvæmlega hdr. höfundarins) 10.00; Handbók í ís- lendingasögu, eftir Boga Th. Melsteð 3.75; Jón Ólafsson frá Grunnavík, eftir Jón Helgason 16.00. Af Jarðabók Áma og Páls er nýkomið 4. bindi (Mýrasýsla og Borgarfjarðar). Ársritið mun koma út eftir áramótin. Nokkur eintök af öllum eldri árunum eru enn til og geta nýir kaupendur fengið þau fyrir einar 15 kr. meðan upplag endist. Snæbjörn Jónsson. Skil vindur Strokka Smjörhnoðara ojí að.rnr vélar til mjólkurvinslu fyrir hcimili og mjólkurbú, selja og útvega Sambandsfélögiii. í heildsölu hjá Sambandi ísl. samvinnufélaga. Ným j arðyrkj uverkíærin eru nú að fullu endurbætt og vandlega smíðuð og kosta, hingað komin frá Noregi: Skeraherfið kr. 250,00 en rótherfi 3ja hesta kr. 125,00, en 2ja hesta rótherfi kr. 100,00. Auk þess hefi eg látið smíða nýtt ávinsluherfi (slóða), sem einnig hefir reynst vel, og kostar kr. 60,00. Hemlur 3ja hesta kosta kr. 25,00, en 2ja hesta kr. 15,00, og dráttarlínur kr. 6,00, parið. Þeir, sem vildu fá sér eitthvað af þessum verkfærum, eru beðnir að senda pantanir sem fyrst. Reykjavík, Miðstræti 6, 14. des. 1927. Lúðvík Jónsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.