Tíminn - 28.04.1928, Síða 3

Tíminn - 28.04.1928, Síða 3
TÍMINN 79 Aðalfundur Prestafélagsíns Ákveðið er, að aðalfundur Prestafélags íslands verði í ár- haldinn á Hólura í Hjaitadal föstudaginn 6. júlí i sambandi við prestastefnuna þar. DAGSKRÁ: 1. Skýrt frá gjörðura og hag félagsins. '2. Prestafólagsritið og önnur útgáfumál. 3. Ferðapresturinn. 4. Deildir innan félagsins og aukið samstarf presta 5. Launamál presta. 6. Kosning stjórnar og endurskoðenda. 7. önnur mál. Reykjavík ‘24. apríl J 928 Stjórn félagsins Diskaherfi, Hankmoherfi, Fjaðraherfi, Rúlluherfi, Rúðólfsherfi og Ávinsluherfi. Samhand ísl. samviuimfél. Syeitamenn! Gerið innkaup yðar þar sera or best og ódýrast. Leitið tilboða hjá Einari Eyjólfssyni Þingholtsstr. 15. Sínii 586. Sérprentun úr Búnaðarritinu er ný- komin út, og er um verkfæratilraunir félagsins árið 1927. Bæklingur þessi er um 40 bls. að stærð, með fjölda mynda af jarðyrkjuverkfærum o. fl. Hver islenskur bóndi þarf að eignast hann. Úr Homafirði er sltrifað 8. apríl. Tiðin hefir verið mjög mild' frá ára- mótum, en umhleypingasöm fram um aðra góuhelgina, að undanteknum þriggja vikna kælukafla á þorra. þá var jarðlaust, mest vegna storku, en frost voru þó væg. Síðan hefir verið nærri óslitið blessuð vorblíða og varla frosið á palli, jörð orðin nærri frostlaus og talsvert farin að grænka. Heilsuíar gott, manna og fénaðar. Bráðafár þó stungið sér dálítið niður nú seinni part vetrarins, sem er mjög óvanalegt. Nú ganga um 30 mótor- bátar frá Höfn og hafa aflað heldur vel, enda gæftir fremur góðar og loðna til beitu hefir oftast veiðst nægileg í firðinum. Útgerðin héðan fer altaf vaxandi og koma hingað bátar víðsvegar austan af fjörðum. -----o---- BandaskólarRÍr pað er vel farið að Árni G. Eylands hefir nú fundið hversu „meinvitlaus“, „vixlkeyrð" og „ganglömuð“ . grein sú var um bændaskólana, er hann reit í Tímann 21. des. s. 1., því h'ann notar 4 smáletraða dálka í 7. og 13. tbl. þ. á. til þess að útskýra hvað hann hafi meint þar. En þetta er auðsjáanlega mikið vandaverk, enda tekst honum ekki að inna það af hendi öðru vísi en þannig, að taka upp sömu tugguna aftur. Eg get þvi nægst með að gera örfáar athuga- semdir. 1. Á. G. E. telur þorleif heit. á Vífil- stöðum hafa verið með fremstu mönnum með áhuga og verklegar framkvæmdir. Alveg rétt. En hvar sá hann fyrst fyrir sér verklegar framkvæmdir í nokkuð stórum stíl? Á Hólum. par vaknaði áhugi hans á búnaðaríramförum og á Vífilstöðum naut hann jafnan leiðbeininga og „búnaðarfræðslu" Sigurðar búnaðar- málastjóra. Er þetta búnaðarfræðsla, sem heiir „víxlkeyrt“ og „ganglamað" ræktunarframíarimar? 2. í hvaða kauptúnum eru búfræð- ingar innan við búðarborðið í hverri búð, livað heita þeir og hversu margir eru þeir? 3. pað að hændaskólarnir „hjálpi til þess að flæma marga búfræðinga úr bændasctéttinni", eins og Á. G. E. tyggur upp á ný, er sleggjudómur, ,er mest líkist marklausu þvaðri óment- aðra götustráka. BændaBkólamir hafa fram á síðustu ár einnig verið Isleadingar! notið innlenda framleíðslu. sóttir sem lýðskólar af mörgum ung- lingum, sem ekki hafi ákveðið lífs starf sitt. pað er því mesta furða að 90% af búfræðingunum skuli stunda lanðbúnað. 4. Á. G. E. segir að einungis 60% af búfræðingunum hafi stundað 6 vikna verklegt nám. petta er rétt þeg- ar aðeins era tekin síðustu árln, þeg- ar aðsókn að verklegu námi er mlnst. Sé alt tímabilið tekið frá því er skól- anum var breytt 1902 og 1907, þá verður talan c. 75% eins og eg hélt. fram. Á. G. E. ætti fyrst að leiðrétta þær röngu tölur, sem hann sjálfur hefir ungað út í vetur, áður en hann dæmir þær tölur mínar rangar, sem hann ekki treystir sér til að hrekja án þess að snúa út úr. 5. Niðrunarsösgur Á. G. E. um bún- aðarkandidata „eru ekki dæmi þess almenna, þær eru dæmi þess sem hendir“. Út frá þeim „hendingum" dæmir Á. G. E. búnaðarfræðsluna. í mínum augum hafa „hendingar" litið sönnunargildi. En sé það svo, þá þykir mér vandast málið fyrir verkfæraráðunautana, því þá hefir oft hent hitt og annað. 6. Á. G. E. telur fyrirkomulag hændaskólanna óhæft eina og það er, sakir þess, hve verklega námið er lítið, en þó vill liann að Hvanneyrar- skólinn lialdist óbreyttur nema hvað bóklega námið ætti að aukast. Hann segist tala um og dæma fyrirkomu- lag en ekki menn —? Trúi þeir sem vilja. Á. G. E. ætti sem minst að tala um að aðrir noti sleggjudóma, án þess að rökstyðja það, ef hann þá veit hvað rök eru. Hann ætti líka sem minst að tala um uppskafninga og hroka. Væri honum sæmra að lita í eigin barm og sjá hversu þar er um- horfs. Á. G. E. hefir af litlu að hreykja sér hátt, ekki námi, hvað þá öðru. Hann varð ráðunautur B. ísl. fyrir atbeina þess manns, sem þá réði mestu um búnaöarmál okkar. Á. G. E. hefir nú sýnt hvemig hann launar það sem fyrir hann er gert. það er oft hentugt að geta komið sér innundir hjá þeim, sem völdin hafa í það og það sinn, en ekki tel eg það fagra né sigursæla bardagaaðferð fyrir frelsi og framförum hiim fg- lenska landbúnaðar. Er svo þessari deilu lokið frá minni hálfu. Ouðmundur Jónsson frá Torfalæk. Þ AKKARÁV ARP. Hjartans þakkir fœrum við hérmeð þeim hinum mörgu sveit- ungum okkar, fyrir alla þá hjálp og miklu aðstoð sem þeir veittu okkur, þegai- snjóflóðið kom á bæ okkar í vetur. Sauðhúsvelli undir V.-Eyjafjöll- um, 12. aprfl 1928. HeimilisfólkiS. Orðsending Nokkrir hafa kvartað yfir því, er keypt og notað hafa hin svokölluðu Lúðvíks herfi, að vinnan með Rót- herfinu gengi mjög treglega, þvi iierfið vildi grúfa í drætti og ynm því aðeins með framfjöðrunum. F.ftir nánari eftirgrenslan hefi eg sann- frjett, að í öllum nefndum tilfellum iiefir lierfið verið sett skakt saman. þannig, að herfisgrindínni liefir verið í tu'iið öfugt eða upp í loft og meið- arnir og fjaðrirnar festar þannig í hana. Kn til merkis um það hvernig eigi að setja herfið saman, er haki eða bogi framan á grindinni, sem hemlurnar eru festar í, og á að vísa niðúr on ekki upp, samber á vana legum „kultivator" og plógás. Vil eg biðja alla þá, er keypt hafa nefnd herfi, að athuga þetta og lagfæra, ef þau slcyldu vera sett skakt saman, því vinnan með þessum verkfærum getur eðlilega mistekist, ef þau eru i slíku ólagi. Reykjavík, 25. apríl 1928. Virðingarfylst LúSvík Jónsson. Gunnlaugnr Blöndal málari hefir að tilhlutun” nokkurra manna hér málað olíu-andlitsmynd af Eiríki prófessor Briem í Viðey. Er hún prýðilega gerð, og má Gunnlaugur teljast fremstur manna hér á landi i að mála mannamyndir. — Lista- maðurinn hefir vinnustofu í Lands- bankahúsinu, 4. hæð, og eiga menn þar kost á að sjá verk hans. — í vor siglir hann sennilega til Frakk- lands á ný, til nokkurrar dvalar. Slíirisjiiiiriii! Billta Áprlp af ársrelkninpum 1927 A. BorgaO inn og út. Inil: í sjóði f. f. á 3526,83 Borgað af lánum 37676,44 Innleystir vixlar 12857,60 Sparisjóðsinnlög 22482,84 Vextir 21067,81 Bankar (iilaupareikn.,) . . . 38232,60 Lán tekin 27000,00 Ýmislegt 91,26 Samtals 162915,38 Út: Lán veitt 22622,90 Vlxlar keyptir 11679,64 Útborgnð innstæðufé .... 49558,67 Kostnaður 2493,90 Baukar (hlaupareikn.) . . . 38764,33 Greitt af skuld sjóðlns afborguu .... 33500,00 vextir 928,60 34428,60 Yinislegt 218,81 í sjó&l við árslok 3148,53 Samtals i 62916,38 B Aröur Til arðs telst: Vextir af lánum 19796,53 — — vixlum 653,38 — •— innst. 1 bönkum . . 75,97 Aðrar tekjur ...... 7 7,01 Samtals 20532,89 Frá arði dregst: Rekstrarkostnaður 2493,90 Ve.xtir af skuld sjóðsins . . . 928,60 Vextir af innstæðufé (5l/:°/o) . 15554,02 önnur gjöld 85,31 Arður á árinu 1471,06 Samtals 20532,89 C Eignarelknlnyur 31. das. 1927 Eignir Skuldabréf 320508,11 Vixlar 9072,64 Verðbréf 100,00 Innstæða i banka 2387,57 Aðrar eignir 1784,95 Peningar 1 sjóði 3148,53 Samtals 33701'1,80 Skuldir Innstæða 547 viðsk.manna . . 289644,52 Skuld við banka 6000,00 Fyrirfram greiddir vextir . 11130 00 Varasjóður Samtals 337001,80 Hruna 21. tnars 1928 Haraldur Slpurðsson Kjartan Helgason AAAA j a f d g i 1 d i r útlendu þ yo 11 a e f dí að það veit alls ekki hvað gerst hefir í þinginu. Annars er slík skrifstofubygging beinlínis sparn- aðannál fyrir landið. Nú verður ríkið að borga stórfé á ári í rán- dýra húsaleigu fyrir skrifstofur í tugatali út um allan bæ. Þessi húsaleiga er eitthvert öruggasta gróðabragð húseigenda í Reykja- vík. Þegar skýrsla ríkisgjalda- nefndar kemur út í vor, mun landsmönnum gefast á að líta kostnaðinn við húsaleigu, ljós, hita og ræstingu á hinum fjöl- mörgu landssjóðsskrifstofum í Reykjavík. Þá mun og koma í ljós, hversvegna Mbl., vegna hús- eigenda þeirra, er þannig hagn- ast árlega á landinu, berst móti því að landið taki lán til að koma upp slíkri byggingu til að spara stórfé hvert ár, heldur en að halda við. núverandi ástandi. Svo mjög óttast húsabraskarar bæjar- ins framkvæmd þessa, að blað þeirra sér hin fjársparandi heim- ildarlög áður en þau verða til. 9. Þá er friðun Þingvalla. Mbl. þykir svo sérstakl. mikils umvert að Þingvellir haldi áfram að vera í niðurlægingu, að það telur eftir girðingu utan um skóglendið, sem ekki þarf að vera lengri en sem svarar því, sem einstaka duglegir bændur reisa utan um heimalönd sín. Þrjár hliðar af Þingvallahrauni eru nálega sjálf- varðar af vatninu og hraun- gjám. Ósatt er að þingið eða stjórnin hafi ráðgert að leggja niður nokkurt býli í Þingvalla- sveit. Þar á aðeins að hætta sauð- fjárrækt. Ekki hefir Hallorms- staður eða Vaglir í Fnjóskadal lagst í eyði, þó að skóglendi jarð- anna sé friðað fyrir sauðfé. Mót- staða Mbl. gegn verndun Þing- valla sýnir soramark Grímsby- menningarixmar. 10. Þá telur Mbl. eftir að and- virði fyrir upptækt áfengi og á- fengissektir renni til að kaupa listaverk handa landinu, eftir ís- lenska listamenn, til að rannsaka náttúru landsins og til að gefa út góðar bækur handa þjóðinni. Þetta stjómarfrv. var samþykt mótstöðulaust í þinginu, og mun síðar verða talið meðal hinna af- leiðingaríkustu umbótamála, sem síðasta þing samþykti. 11. Þá telur Mbl. kostnað við breytingu á embættum bæjarfó- geta og lögreglustjóra 10 þús. kr. aukin útgjöld. Nú má sjá af sköttum þessara embættismanna undanfarin ár, að þeim hafa verið áætlaðar tekjur um 110— 120 þús. kr. til samans, og kærðu þeir ekki skattana. Jón heitinn Magnússon hafði búið til þessi ódýru embætti og veitt þau. Nú- verandi stjóm kom í gegn breyt- ! ingu á þessum embættum, þann- ig, að framvegis verða þau borg- ■ uð með venjulegum starfsmanna- ' launum og óbeinu tekjumar | renna í landssjóð. Núverandi | stjórn sparar landssjóði með j framkvæmd þessari fé sem nem- i ur mörgum tugum þúsunda ár- j lega. Illiðstætt dæmi er það, að ' fyi-verandi stjóm lét gistihús í Rvík fá 33% af andvirði seldra Spánarvína í hótelinu. Núver- andi stjóm lætur gistihúsið frá byrjun næsta mánaðar ekki fá nema 10%. Landið græðir á þessari einu ráðstöfun a. m. k. 20 þús. kr. árlega. 12. Kostnað við nýtt strand- ferðaskip telur Mbl. 7—800 þús. þó að skýrt væri tekíð fram í Ed., af þingnefnd og stjórn, að skipið yrði ekki haft nándar- nærri svo stórt eða dýrt. Jón Þorl. vildi aftur að skipið væri j enn stærm og dýrara, þegar j bygt væri. 13. Varðskipin. Mbl. telur auk- inn kostnað við þau 12—14 þús. kr. En hverir börðust frekast fyrir launahækkunum þar til : allra yfinnanna? Það voru I- I haldsmenn á þingi. Mbl. og lið þess hefir áfelt núverandi stjóm fyrir að vilja ekki semja um 12 þús. kr. laun við hvom skip- stjóranna á varðskipunum, til að uppfyUa svokölluð heit Jóns Magnússonar. Nú spai’ast þó mörg þúsund kr. árlega á þess- um launum einum fyrir forgöngu núverandi stjómar. — I frv. stjórnarinnar um laun yfirmanna á skipunum var alt fært til samræmis við embættislaun í landi. En í Ed. voru launin hækk- uð nokkuð til samkomulags við Jón Þorl. og lið hans. En þegar til Nd. kemur er íhaldinu þar þetta ekki nóg. Jóhann í Eyjum kemur með marghliða hækkunar- tillögur um launin og hafði til þess brautargengi alls flokks síns. Jón á Reynistað og Otte- sen lágu þar ekki á liði sínu um hækkanir fremur en endranær, þegar embættisvaldið í Rvík heimtar eyðslu af þeim sín vegna. Alt sem hefir sparast á varð- skipunum er að þakka núverandi stjóm, en baráttan fyrir aukinni eyðslu þar er að kenna Mbl. og fylgifiskum þess. Er skemst þess að minnast, að þegar núverandi stjóm tók að bjóða út kol til varðskipanna spöruðust 8 kr. á hverju tonni. Nam sá sparnaður einn 4000 kr. á eyðlu nokkurra vikna. Síðan eru kolin alt af boð- in út og eru alt af miklu lægri en meðan fyrverandi stjóm keypti þau með föstum samningi af einum kaupmanni. 14. Bitlingar. Mbl. telur per- sónustyrki allmarga og er það rétt. En ekki er það núverandi stjórn að kenna, sem feldi burtu alla þá styrki, sem Mbl. hamast mest út af. Þeir voru settir inn af einstökum þm. og ber þar mest á eyðslusemi Ihaldsmanna. Jóh. Jóh. útvegaði pilti af Seyð- isfirði, aem stundar söngnám, langhæsta námsstyrkinn. I. H. B. útvegaði bróðurdóttur sinni sem varla hefir komið til lands- ins, rífan styrk. B. Kr. og fé- lagar hans í Ed. vildu verja í girðingu utan um eitt hús 18— 14 þús. kr. Allir íhaldsmenn í báðum deildum greiddu atkvæði með að halda Jóh. gamla á Kvennabrekku á háum launum fyrir málamyndastarf. Allir vita að verkið er ónýtt. Allir vita að landið verður að óþörfu að borga þessum gagnslausa manni yfir 6000 kr. á ári af því að á þennan hátt er talið að Mbl.menn þurfi að launa honum pólitískt fylgi. Á slíkum atkvæðagreiðslum sést pólitískur þroski og heiðarleiki Mbl.manna. Nl.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.