Tíminn - 26.05.1928, Blaðsíða 2
94
TlMINN
ílíttttrm
kemar út elnu slnni f vikn, á lang-
ardögum, — og aukablöö öðru hverju.
Árgangurinn kostar kr. 10.00. GJald-
dagi er i júni. — Skilvísir áskrif-
endur fá i kaupbæti smásögusafn
eftír fræga erlenda höfunda.
Á víðavangi.
Mentaskólinn í Rvík.
Úlfaþytur Reykjavíkurdagblað-
anna út af takmörkun á fjölda
þeirra nemenda, er inntöku fái í
mentaskólann hér, er ástæðulaus.
Nú er verið að stofna hér ung-
mennaskóla, sem á að veita öll-
um þorra af æskulýð bæjarins al-
menna mentun. Jafnframt er
reynt að koma á verkaskiftingu
milli skólanna, þannig að menta-
skólinn taki við þeim unglingum,
sem líklegastir eru til framhalds-
náms. Um leið er greitt úr hin-
um tilfinnanlegu húsnæðisvand-
ræðum skólans. Sú staðhæfing, að
fyrirmæli stjómarinnar séu rang-
*lát gagnvart foreldrum, er varið
hafi tíma og fé til að búa böm
sín undir skólann, er einskis virði.
Kunnugir mega vita, að sæmilega
greindir unglingar, sem verið
hafa í efstu bekkjum bamaskól-
ans hér, þar sem kend er bæði
danska og enska, þurfa engan sér-
stakan undirbúning til að geta
notið kenslu í 1. bekk menta-
skólans. — Því hefir verið hald-
ið fram, að takmörkunin mundi
koma þungt niður á bömum efna-
lítilla manna. Þetta er firra.
Naumast munu kennarar gefa
þann vitnisburð, að böm efnaðra
manna komi yfirleitt betur undir-
búin í skólana en hin. En úr því
mun reynslan skera, hvort það
verða fátæku unglingamir öðrum
fremur, sem falla við inntöku-
prófið í vor.
Afstaðan til ríkissjóðs.
Ásælni Ihaldsmanna við ríkis-
sjóðinn, meðan þeir fóra með völd,
mætti verða í minnum höfð. Gott
dæmi er lögjafnaðamefndin. Hver
nefndarmaður hafði í fyrstu
2000 kr. og ferðakostnað fyrir
vikustarf árlega. Tíminn vítti
þennan fjáraustur og fékk kaup-
ið lækkað niður í 500 kr., og var
þó meira en nóg. Tveir af nefnd-
armönnunum fóra í mál við ríkið
út af kauplækkuninni, en töpuðu
Sheíl-fé*agið
og Magnús Guðmundsson.
M. G. ritar langa grein í 20.
tbl. Varðar með fyrirsögninni
Shell-félagið og J. J. Greinin á að
vera svar við greinni minni í Tím-
anum með undirskriftinni a-fb.
Þessi grein M. G. er á allan hátt
hin ómerkilegasta og alls engin
rök eru þar framborin er hnekkja
því er fram er sett í grein minni
og “rök era færð að: að Shell-fé-
lagið sje hættulegt leppfjelag og
M. G. þar einn höfuðpaurinn. —
Aðalrökin sem M. G. færir fram
gegn rökum mínum eru þau, að
J. J. hafi skrifað greinina, þess
vegna geti hún ekki verið sönn
frásögn því honum sé illa við sig,
hann leggi sig í einelti til að
skrökva upp á sig. Um leið og því
er hérmeð lýst yfir að J. J. hefir
alls ekki skrifað greioina, eru því
þau rök M. G. gegn innihaldi |
greinarinnar fallin um sjálf sig.
Annars er þessi hræðsla og
skelfing M. G. og annara íhalds-
manna við J. J. frámunalega
skoplegt andlegt fyrirbrigði. Ef
grein er skrifuð í blöðin sem þá
svíður undan, þá hlýtur J. J. að :
hafa gert það, ef þeir heyra þrusk
milli þils og veggja, þá er J. J. ;
þar; í augum og eyrum þeirra er j
J. J. alstaðar. — Ekkert getur
verið heimskulegra en það, að M. ;
G. skuli láta sjer detta það í
þvL Þá fann nefndin upp é því
snjallræði að gera svo háan ferðar
kostnaðarreikning, að nam 50 kr.
dönskum á dag fyrir hvem nefnd-
armann, auk 500 kr. kaupsins.
Loks komst greiðsla til hvers
upp í 5000 kr. Það árið sem farið
var til Danmerkur, og var þó
aðeins um mánaðar brottveru að
ræða. Þegar J. J. kom í nefndina
í fyrra, þótti honum þetta óþarf-
lega mikið fé og taldi hvem
nefndarmann fullsæmdan af 1500
kr. í kaup og ferðakostnað. Nú
eru 4 menn í nefndinni og aðeins
veittar til hennar 6000 kr. alls á
fjárlögum, og á það að nægja.
Hér sparast því 50—70% sam-
anborið við eyðslu fyrri ára.
Yfirleitt telja foringjar Fram-
sóknarmaima ekki sæmilegt að
gera ríkissjóðinn sér að féþúfu,
þó að þeir fari með völd. Þegar
Tr. Þ. vann í kæliskipsnefndinni,
sem leyst hefir aí hendi meira og
betra starf en flestar aðrar
miiliþinganefndir, tók hann hér
um bil ekkert fé fyrir fyrirhöfn
sína, og sama er að segja um Jón
Árnason framkvæmdastjóra. M.
Kr. hefir á hendi yfirstjóm lands-
verslunarinnar, eingöngu af því
að honum er ant, um stofnunina
og tekur ekkert fyrir. J. J. hefir
setið í bankaráði Landsbankans,
sömuleiðis kauplaust. Hinirbanka-
ráðsmennimir, Sig. Briem, Jóh.
Jóh. og Magnús Jónsson eru á
launum frá ríkinu engu síður en
J. J., en tóku samt kaup. Nú hafa
Jóh. Jóh. og M. J. undirbúið máls-
sókn út af atvinnumissi vegna
breytinga á bankalögunum. J. J.
hefir og starfað kauplaust í undir
búningsnefnd Þingvallahátíðarinn-
ar og nú á hann sæti í hinni nýju
ólaunuðu Þingvallanefnd, sem
hann var sjálfur upphafsmaður
að. — Núv. stjóm hefir reynt að
skapa stefnubreytingu í aístöðu
ráðandi manna til ríkissjóðsins.
Hún vill rótfesta þá skoðun, að
trúnaðarmenn þjóðarinnar megi
ekki nota aðstöðu sína til þess að
græða fé á kostnað ríkisins.
Umhyggja íhaldsmanna!
Þvættingur Mbl. um víðsýni I-
haldsflokksins og að hann beri
fyrir brjósti hag allra stétta, er
naumast svaraverður. Heíir
margoft verið sýnt fram á það
hér í blaðinu með óyggjandi rök-
um, að það eru hagsmunir kaup-
sýslumanna og útgerðarmanna,
sem Ihaldsflokkurinn hefir jafnan
hug að honum takist að telja
óbrjáluðum landsmönnum trú um
að J. J sé að laumast að honum
og narta í hann. Allir vita að J.
J. hefir alls ekki farið í grafgöt-
ur með það að hann hefir sára-
lítið álit á M. G. og verkum hans.
Hefir ekki J. J. hvað eftir annaö
í víðlesnu og opinberu blaði vítt
M. G. fyrir afglöp hans? Hefir
hann ekki hvað eftir annað á hinu
opinbera löggjafarþingi þjóðarinn-
ai- staðið augliti til auglitis fyrir
: framan M. G., flett ofan af honum
! og húðstrýkt hann með hans eig-
in syndum. Þetta gerði J. J. svo
rækilega á þinginu í vetur, að
sjálfir Ihaldsmenn, sem hlustuðu
á viðureignina, gengu í burt and-
varpandi og sögðu að M. G. ætti
sér aldrei uppreisnarvon framar.
M. G. veit þetta líka ósköp vel
sjálfur. Hann veit að flokksmenn
hans telja það eitt af sínum mestu
glappaskotum og blátt áfram
blygðast sín fyrir það, að hafa
fengið honum völd í hendur og að
þeim kemur aldrei til hugar að
gera það aftur. — Er unt að'há
leikinn meira opinbert en J. J.
hefir gert það við M. G. Honum
hefir sannarlega verið gefið tæki-
færi til að verja sig eins og hann
hefir getað. En vel é minst, er sú
aðferð ekki eitthvað skyldari
laumuaðferð nagdýrsins, sem M.
G. og flokksmenn hans hafa not-
að með því að láta vélrita á laun
hin ógeðslegustu ósannindi, dreifa
þeim í kyrþey til flokksmanna
barist fyrir fyrst og fjemst.
Þetta er að nokkru leyti skiljan-
legt, þegar þess er gætt, að tveir
aðalforystumenn flokksins eru fé-
sýslumenn hér í Reykjavík, Jón
Þorláksson kaupmaður og Magn-
ús Guðmundsson málaflutnings-
maður og félagsbróðir erlendra
„steinolíuspekúlanta“. Fer sjaldan
hjá því að atvinna manna mótar
mjög hugsunarhátt þeirra og því
fylgja þessir tveir menn fjár-
brallsstéttum landsins svo fast að
málum, jafnvel þó þeir hafi feng-
ið gott uppeldi, séu „fæddir og
uppaldir í sveit“ eins og Mbl.
orðar það. *
Sannleikurinn um risnuféð.
Tíminn hefir lofað að fletta
fullkomlega ,ofan af ósannindum
og blekkingum íhaldsblaðanna um
risnufé forsætisráðherra, og skal
það nú efnt, og málið lagt ljóst
fyrir dóm almennings. Árið 1926
varði íhaldsstjórnin í heimildar-
ieysi 10 þús. kr. úr landhelgis-
sjóði! til móttöku erlendra gesta.
Sama ár voru samkv. landsreikn-
ingnum greiddar á annað þús. kr.
fyrir „vín handa ríkisstjórninni“.
Yfirskoðunarmenn landsreikning-
anna átöldu þetta athæfi. Stend-
ur svo í athugasemdum þeirra:
„Yfirskoðunarmenn hljóta að á-
telja það mjög, að slíkur kostn-
aður skuli greiddur úr landhelgis-
sjóði. Vitanlega er það álitamál,
hvort upphæð sú, sem ráðherra
er ætluð til risnu, sé nógu há,
en ef hún hrekkur ekki til að
standast þá risnu, sem nauðsyn-
leg telst, verður að leita fjái-veit-
ingar Alþingis*). Undir þessa at-
hugasemd skrifa íhaldsmennimir
Þórarinn á Hjaltabakka og Ámi
Jónsson núv. ritstj. Varðar. Fer
illa á því, að hann víti nú í blaði
sínu, er þingið hefir fylgt bend-
ingum hans og samþykt heimild.
— Tillagan um hækkun risnu-
fjárins var flutt af fjárveitinga-
nefnd efri deildar, en í henni áttu
sæti tveir íhaldsmenn, Samþykt
var hún með 12 samhljóða at-
kvæðum, en enginn mælti í móti.
Þar með er sannað, að Ihalds-
menn voru henni fullkomlega
samþykkir. Það er því hin ó-
drengilegasta blekking, er Mbl.
gefur í skyn, að Framsóknar-
menn einir hafi að henni staðið.
Þingið hefir með þessari fjár-
*) Lsturbr. blaðsing.
sinna út um landið, láta þá síð-
an lepja ósannindi þessi til þess
næsta og svo koll af kolli — alt
á bak við andstæðingana og bein-
línis til þess að þeir geti ekki
varið sig. Er ekki þetta nagdýrs-
aðferðin ?
Þessi samlíking M. G. á rott-
unum og J. J. er því alveg óskilj-
anleg fyrir aðra en þá, sem
kunnugir eru staðháttum og sál-
arlífi M. G. og vita að hann
vinnur sem innheimtumaður á
skrifstofu, þar sem kvað vera
alveg óvenjulega mikill rottu-
gangur. M. G. er starfsmaður
annara og verður því að vinna að
skriftunum á svargreinunum á
kvöldin og nóttunni eftir vinnu-
tíma. Mér er sem eg sjái M. G.
dottandi við skrifborðið sitt. Rottu
greyin halda að allir séu farnir
af skrifstofunni, þær skríða fram
úr fylgsnum sínum, M. G. heyrir
þrusk, hann hrekkur upp úr
svefninum með andfælum — jú,
J. J. er kominn þar. Hann lemur
í vegginn sinn, rottumar leggja
á flótta og M. G. reisir sig hátt
og heldur áfram að skrifa hreyk-
inn yfir sigrinum — og stór í
eigin ímyndun.
II.
! Mér hefði nú sannast að segja
| ekki dottið í hug að svara grein
! M. G. ef hann hefði ekki ráðist á
I annan mann fyrir hana sem ekk-
| ert átti í henni, en fyrst eg er
byrjaður á svargrein af framan-
ra
heldur 8. ársþing sitt á Akureyri dagana 29. júní — 3. júlí næst-
komandi.
Aðalverkefni þingsins verður: Námsskrá fyrir barnaskóla og
löggilding kenslubóka, eftir hinum nýju lögum um fræðslumála-
nefndir; svo og önnur mál, eftir því sem getið hefir verið í árs-
þingboði til félagsmanna 19. mars.
STJÓRNIN.
veitingu orðið nokkurnveginn
samtaka um að fordæma ólöglega
bruðlunarsemi fyrverandi stjórn-
ar.
Frá átlöndum.
Chamberlain, utanríkisráðherrann
breski, hefir tilkynt Bandaríkja-
mönnum, að enska stjórnin fallist á
friðartillögur Kelloggs, þó með því
skilyrði,að nokkur ákveðin landsvæði
verði friðhelg og Bretum heimilt að
verja þau. Er talið í enskum blöð-
um, að hann eigi þar aðallega við
Suezskurðinn.
— þingkosningar fóru fram i
þýskalandi 20. þ. m. þjóðemissinnar
töpuðu 32 þingsætum. Jafnaðarmenn
unnu mest á. Stjómarskifti eru í
nánd.
— ítalska þingið hefir nú samþykt
ný kosningalög, sem ekki eiga sinn
líka i heiminum. Eftir þeim verður
þingið eftirleiðis gjörsamlega á valdi
Facista. Alt landið er eitt kjördæmi.
Stjórnin ber fram lista með nöfnum
jafn mörgum og þingsætin eru, og
verða kjósendur annaðhvort að sam-
þykkja hann óbreyttan eða hafna
honum. Val milli frambjóðenda
kemur ekki til greina. Vitanlega er
þetta sama og að láta stjórnina skipa
þingmennina.
— Skógareldar eru mjög tíðir í
Norður-Ameríku. í Kanada ollu þeir
árið 1923 tjórii, sem nam eigi minni
fjárupphæð en 40 milj. dollara.
Eldhættan er mjög misjöfn og fer
eftir tíðarfari, er auðvitað langmest
í þurkasumrum. Gjöra Kanadamenn
sitt ítrasta til að koma«í veg fyrir
voðann. Síðustu árin hafa þeir not-
að flugvélar til skóggæslu og gefist
vel.
— Samkvæmt útreikningi verslun-
arráðuneytisins breska námu út-
fluttar vörur frá Englandi árið 1927
nærri 100 milj. sterlingspundum
meira en innfluttar. þó er þessi mun-
ur tiltölulega miklu minni en fyrir
stríð, og mörgum er áhyggjuefni,
live mjög hefir þorrið markaður fyr-
ir breskan iðnaðarvarning. Aftur er
því haldið fram af öðrum, að Eng-
lendingar eigi ekki að ieggja mikla
áherslu á að auka útflutninginn, en
snúa sér meir að endurbótum iðn-
aðarfyrirtækjanna sjálfra og ræktun
landsins. þykir þeim mönnum of
miklu af fjármagni þjóðarinnar hafa
verið veitt í fyrirtæki annara landa,
greindum ástæðum, þyMr mér
hlýða að reka ofan í M. G. þann
hluta af grein hans, er snertir
efnið sem deilt er um.
M. G. segir, að erfitt sé að
gera mun á Shell-félaginu og
British Petroleum; þau séu eins,
vegna þess að bæði versli með
olíu og bæði hafi bygt geyma.
Hann er að reyna að smeygja
því inn í meðvitund landsmanna
og skjóta sér undir þá dulu, að
fyrst félag það, sem Magnús
Kristjánsson er viðriðinn, sé heið-
arlegt, þá sé sitt félag það líka;
en honum ferst þetta heldur ó-
hönduglega. Hafa mexm nokkurn-
tíma heyrt aðra eins röksemda-
leiðslu og þessa: — vegna þess
að félögin hafa tvent sameigin-
legt eru þau eins. Með samskon-
ar röksemdaleiðslu er leikur einn
að sanna, að næstum alt milli
himins og jarðar sé eins. Sann-
leikurinn er sá, að meginmunur
þessara félaga og viðhorf þeirra
gagnvart landsmönnum, er stór-
kostlegur. British Petroleum hefir
komið hingað sem útlent félag
og M. G. hét því leyfi til að
byggja hér geyma. Félagið hefir
vegna þess að það -er erlent, orð-
ið að undirgangast ýmsar skuld-
bindingar og M. G. kemur ekki
til hugar að mótmæla því, að
þetta félag getur bókstaflega
ekkert gert nema með nýjum
leyfum landsstjórnarinnar; —
hún hefir félagið alveg í hendi
sér. Undir þessa erfiðu aðstöðu
en lítið hirt um flamkvæmdir og
umbætur heima fyrir. En Englend-
ingar voru lánardrotnar flestra ann-
ara þjóða, uns auðmagn Bandaríkj-
anna óx þeim yfir höfuð. Enn eiga
þeir stórfé hjá sambandsþjóðum
sínum frá stríðstímanum.
Til athugunar
I 1.—2. tölubl. Freys þ. á. —
og víðar — hafa verið birtar til-
lögur um verklegt búfræðinám.
frá Islandsdeild félags norrænna
i búvísindamanna. 1 greinargerð
! sem fylgir tillögunni, er komist
svo að orði: „Á undanförryim
árum hefir árlega verið varið um
50000 kr. til búnaðarfræðslu við
bændaskólana og hefir þeirri upp-
hæð tæplega verið eytt sum árin“.
Hr. búfræðikandidat og bú-
fræðikennari Guðmundur Jónsson
er einn þeirra manna, er samið
hafa og samþykt nefndar tillögur,
og má því hiMaust gera ráð fyrir,
að hann sé samþykkur greinar-
gerðinni, sem þeim fylgir. Þrátt
fyrir það mun ekM vera nein
ástæða til þess að vefengja töl-
urnar. Er þetta ekM athyglisvert ?
Af 50000 kr. til búnaðarfræðslu
við bændaskólana eru 2000 kr.
áætlaðar til verMegs náms „og
hefir þeirri upphæð tæplega veriö
eytt sum árin“. Er þetta búnað-
arfræðslufyrirkomulag hentugt og
gott, og vel við hæfi hins íslenska
búnaðar ? Eg hefi leitast við að
svara þeirri spurningu með sannri
lýsingu af fyrirkomulaginu og af-
leiðingum þess. Þess vegna hefi
eg orðið fyrir barðinu á hr. G.
J. og fleiri „búvísindamöxmum“,
síðast í Tímanum 28. apríl. Eg
ætla ekki að svara blekMngum og
ósannindum hr. Guðmundar Jóns-
sonar neinu, eg þarf þess ekM.
Þakkir margra góðra manna,
fyrir það, sem eg hefi ritað um
búnaðarfræðsluna, vega langtum
meira en hinar auðvirðilegu grein-
ar hr. G. J.
Reykjavík, 24. maí 1928.
Árni G. Eylands.
hefir félagið gengið á heiðarlegan
hátt. Shell-félagið virtist einnig
ætla að koma hér fram sem heið-
arlegt erlent félag í fyrstu og
það fékk leyfi hjá M. G. til að
kaupa land við Skerjafjörð og
byggja þar geyma. En svo vildi
félagið fara að færa út kvíarnar
í stóram stíl og byggja geyma
út um alt landið, eiga sMp sem
sigldi undir íslenska fánanum o.
s. frv. Til þessa þurfti það sem
erlent félag, að fá fjölmörg ný
leyfi. Um þessi leyfi var aldrei
sótt; aðstandendur félagsins
bjuggust víst ekM við að fá þau.
I stað þess gerðu þeir M. G. og
félagar hans sér hægt um hönd
og brugðu hinu erlenda auðfélagi
í íslenskan ham og nú hefir þetta
félag keypt lóðir og lönd og sMp
sem siglir undir íslenska fánan-
um o. s. frv., án allra leyfa. Eg
spyr: Dylst nokkrum, að þetta at-
hæfi er að fara í kringum lands-
lög? I þessu liggur meginmunur-
inn á hinum tveim félögum og
hann er mikill.
M. G. segir að British Petrole-
um sé hælt fyrir að það sé út-
lent, en Shell lastað fyrir hið
sama . Þetta er frámunaleg
grunnfærni eða vísvitandi blekk-
ing. Eg hefi sagt, að B. P. og að-
standendur þess félags eigi þakk-
ir skilið fyrir það, að félagið kem-
ur fram eins og það er — sem
erlent félag, er sækir um leyfi
landsstjórnarinnar til að fá að
vera hér. Það er hinsvegar full-