Tíminn - 28.07.1928, Blaðsíða 4

Tíminn - 28.07.1928, Blaðsíða 4
184 TIMINN Lýðháskólinn í Voss Lýðháskólinn í Voss byrjar 7. október næatkomandi og stend- ur yfir til páska. Undirritaður gefur skýringar um skólann og tekur á móti um- sóknum. Um 60 Islendingar hafa stundað nám í lýðháskólanum i Voas. öystein Eskehmd, Vosa, Noreg. Kaffibætirinn „Sóley“ kaupa þeir, sem yilja hafa gott kaffi. Reynslan hefir sannað það meðal fjölda neytenda. Kaffibrensla Reykjavíkur Aðsent Út af gremjuþrunginni svívirðinga- grein sem fyrverandi ritstjóri Varðar hr. Kr. A. reit í blað sitt eftir kosn- ingaósigurinn síðastliðið sumar, linýtti ritstj. vestur-íslenska blaðsins Heimskringlu dálítilli athugasemd um íslenska blaðamensku aftan við frásögn sína af kosningaúrslitunum. þessi athugasemd ritstj. Hkr. var ekki annað en lítilfjörleg, og alt of meinlaus aðfinning á orðalagi blað- anna hér heima, einkum á illyrða- stagli Varðar, sem mjög hefir hneykslað lesendur hans. En þótt hún sé meinlítil hefir hún ýtt svo við hr. Kr. A., að hann nú nýlega sest upp í Lögbergi og syngur á ný sinn „harmagrát" út af kosningaúr- slitunum og er það ekki nema nátt- úrlegt, jafnmikið og hann var búinn að púla fyrir því að öðruvísi fœri. En reyndar á hr. Kr. A. þakkir skyldar fyrir grein sína, því hún fær- ir manni ýmsan fróðleik um það bvernig alment er litið á ritsmíðar hans og íhaldsins yfirleitt Hann ber sig illa yfir meðferð Heimskringlu á sér, að hún skyldi birta grein p. p. Eldvigsla, og kallar þ. p. um leið — með réttu — „magn- aðan ritsnilling", en sleppa því að birta svar sitt. Jafnvel þótt svo virt- ist að hr. Kr. A. væri í svari þessu að reyna að stæla rithátt p. p., þá bar það í engu af bréfastíl meðal- mannsins og var því engin ástæða til að ritstj. færi að gæða lesendum sínum á slíkri moðsuðu, eftir að hafa sýnt tilþrif snillingsins. þótt menn lesi einhverja ritsmíð með ánægju og aðdáun, þá leiðir ekki af þvi að menn fallist á allar skoðanir sem þar koma fram. þannig var um „Eldvígsluna". það er mér kunnugt af viðtali við fjölda af les- endum hennar, og svo hygg eg að hafi einnig verið um ritstj. Hkr., þó eg að vísu hafi ekki séð lofsyrði þau er Kr. A. segir að hann hafi lokið á greinina. Síðast í grein sinni segir Kr. A. að kosningarnar hafi farið eins og þær fóru af því að þorri kjósenda lesi ekkert blað nema Tímann. En — í hamingju bænum — hvers vegnalesa menn Tfmann fremur en íhaldsblöð- in? Ekki er honum dreift ókeypis inn á nálega hvert heimili eins og þeim, og eitthvað hlýtur að vera bogið við þau blöð, sem menn fást ekki til að lesa, þó þau berist þeim í hendur. Mun sú orsökin standa næst, að Tíminn hafi allajafna verið betur ritaður en þau, haft ritfærari mönnum á að skipa. Myndi vera fjarstæða að geta sér þess til, að hin ruddalegu grófyrði Varðar hafi fælt marga lesendur frá honum og komið þeim mörgum hverjum til að líta á hann og ritstjórn hans með lítilsvirð- ingu? Hr. Kr. A. hefir löngum fjölyrt mjög um baráttuaðferð andstæðinga sinna og endurtekur það í þessari grein. En ætli það sé ekki þannig hvervetna í heiminum þar sem flokk- ar berjast til valda, að sanna megi, að þeir sýni andstæðingum sínum litla hlífð og beiti þeim vopnum, er þeir halda, að sér og því málefni sem þeir berjast fyrir, megi að gagni koma og vænlegust séu til vinnings. Sem betur fer er það þó sjaldgæft, að gripið sé til slíkra svívirðinga og vart hefir orðið innan íhaldsflokks- ins síðastliðið sumar: svika og fals- ana við kosningar. þess hefir a. m. k. ekki orðið vart enn sem komið er hjá öðrum flokkum hér á landi. Sýnir það dæmi glögglega, að íhaldið stendur ekki öðrum að baki í því að nota óheiðarleg vopn og ferst þvi ekki að tala digurbarklega. Bóndi að norðan. ■ O- - " Minningarorð Aðafaranótt hins 7. apríl, andaðist að heimili sinu, Halldórsstöðum í Kinn, Sigurður Theódór Kristjánsson. Ilann var sonur Kristjáns bónda Sigurðssonar og konu hans Guðrúnar Siguröardóttur, sem um iangt skeið hafa búið á Halidórsstöðum. Theódór var fæddur á Halldórs- stöðum hinn 11. des. árið 1899, og var því á 29. aidursári er hann lést Hann íór í Hólaskóia haustið 1919 og útskriíaðist þaðan vorið 1921. Við hurtíararpróf lekk hann „ágætiega" í nær ölium námsgreinum og útskif- aðist með 1. ág. eink. Andiátsíregn hans barst öllum að cvörum. Að visu vissu menn, að hin siðustu ár var hann ekki heill heilsu; samt gekk hann sífelt að störfum og eigi lá hann rúmlástur að jalnaöi. Uanalegan aðeins tveir dagar, og þá aidrei þungt haldinn. 'l'heódór var staðfastur í lund, hygginn vel og haiöi farsælar gáíur. Mjög var það fjarri skapi hans að hrapa aó nokkru óathuguðu. pess- vegiia mátti ætíð vænta góðs styrks aí honum og treysta fylgi hans, þar sem iiann var með. Eramkoma hans öii var ætið hin prúðmannlegasta og iaus við alt yfirlæti. Fremur var hann dulur i skapi, en viðmótið hlý- legt og vingjarnlegt svo öllum gat iiðið vel í nærvist hans. Hann var rnjög sönggefinn. Stýrði hann söng- ílokki i sveit sinni og lét sér mjög ant um framför hans. Veit eg að nú, þegar menn heyra lát hans, minnast margir af þeim fjölda manna, er kom- ið haía í Halldórsst., hinna þýðu tóna er hann leiddi fram, þegar hann eat við hijóðfæiið sitt. Fór þar saman þekking og listfengi. Og þó hafði hann aldrei íarið að heiman til náms i þeim efnum, nema einu sinni um inánaöartíma. En samt var honum alt af ^ að íara fram á því sviði, og enginn veit hversu vitt og fagurt hefði orðið þar hans íramtíðarland eí heilsa og aldur hefði enst. Allir vinir hans og náin skyld- menni sakna hins unga mæta manns. — Hin liðfáa sveit vor saknar hans, því við fráfall hans heíir hún miat einn sinn álitlegasta og besta son. En mest sakna hans íoreldrar og systkini, en jafnframt mega þau minnast þess hversu miklu láni þau áttu að fagna að eiga svo góðan son og bróður. Sú minning er „huggun Larmi gegn“ og varir æ í huga allra , þeirra er nutu þess að kynnast hon- um. Má og minnast orða skáldsins og hafa hugföst: „en anda, sem unnast fær aldregi eilífð aðskilið". Á þær minningar getur aldrei bor- ið skugga. — Jarðarför Theódórs fór fram 23. apríl s. 1. Var liann lagður í nýjan grafreit þar heima. Á 3. hundrað manns fylgdu honum úr hlaði. — 5 leikmenn töluðu yfir líkbörum hans, auk sóknarprestsins. 18. júní 1928. Baldvin Baldvlnsson. -----o------ Iðunn, 2. heíti XII. árg., er nýkom- in út. í heftinu eru þessar ritgerðir: Helgafell (með mynd), eftir Sigurð Skúlason, mag. art., Rúm og tími (eftir Ásgeir Magnússon, kennara), 3379 dagar úr lífi mínu (eftir þorberg þórðarson), Alþýðan og bækurnar (lramhald af grein Jóns í Ysta-Felli), Ritsafn Gests Pálsonar (eftir Sigurjón Jónsson), Frádráttur II (framhald af grein e.ftir Steingrím Arason kenn- ara). Ennfremur eru þar sögur eftir þóri Bergsson og Jón Bjömsson, kvæði eftir Jón Magnússon og Jó- hannes úr Kötlum og þýðingar úr sænsku, eftir Sigurjón Friðjónsson. 1200 krónur i verðlaun. Kaupið Fjallkonuskósvert- una, sem er tvímælalaust besta skósvertan sem fæst hór á landi og reyniö jafnhliða aO hreppa hin háu verOlaun. þaO er tvennskonar hagnaO- ur, sem þór veröið aOnjótandi, — 1 fyrsta lagi, fáiö þér bestu skósvertuna og í öOru lagi gefst yöur tæklfeeri tll aö vinna stóra peningaupphæO i verölaun. LesiO verOlaunareglumar, sem eru til sýnis 1 sérhverri verslun. H.f. EfnagerfJ Reykjavflcur. Kemisk verksmiöja. Hilliiiasii H. III. IifiMMí 3 Reykjavfk. Eins og að undanfömu starfar skólinn vetrarmánuðina, og kenslan fer fram að kvöldinu. Kenslufyrirkomulag verður líkt og áður. Inntökuskilyrði í yngri deild: að hafa lokið lögskipuðu bama- skólanámi, og að hafa, samkvæmt læknisvottorði, engan smitandi sjúkdóm. Umsóknir sendist undirrituðum, sem gefur allar nánari upplýsingar. ÍSLEIFUR JONSSON ' j P. O. Box 718. Sími 718. íslenska ölið hefir hlotið einrómn lof allra nejtenda, fæst í öllum verslun- um og veitíngahúsum ölgerðin Egill Skallagrímsson Dcxxxxxxxxxxx? I heildsölu hjá Tóbaksverslun íslands h. f. 70 ára reynsla og visingalogai' vannsóknii' tryggja gæði kaffibætisins WEfRO/ enöa er hann heiiusfruignr og liefir 9 si n n ii iii lilotið gull-ogsilfui'medaliur vegna framúrskarandi gæða sinna. Hér á landi hefir reynslan sannað að VIHtO er uiiklu hetri og (lrýgri en nokkur annar kaffíbætir. Noiið að eins VEHO, það marg borgar sig. í heildsölu hjá: Halldóri Eiríkssyni Hafnarstræti 22 - Reykjavik Hest vantar. Síðastliðið vor tapaðist jarpur leiðhestur af Eyrarbakka, 6 v. gamall, stór og fallegur. Mark sýlt hægra, hófbiti fr. vinstra. Finnandi beðinn að gera aðvart á símastöðina á Eyrarbakka eða Syðraseli í Hrunamannahreppi. HEFI ÁVALT FYRIR- LIGGJANDI BIRGÐIR AF: Galv. bárajám, 24 og 26, 81” br. — slétt jám, 24, og 26, 86“ br. Þakpappi „Víkingur“. Galv. þaksaumur og pappa- saumur. Ofnar svartir og emaill. Eldavélar, svartar emaill. Þvottapottar 75 og 85 ltr. og Skipsofnar. Ofnrör, eldf. leir og steinn, Maskínuhringir. ATH. Hef til sýnis og sölu 20 ofna (síbrennara), sem hafa ver- ið notaðir á Landakotsspítalanum þangað til miðstöð var lögð þar inn. — Ofnar þessir eru í mjög góðu standi og seljast ódýrt. Vömr sendast um alt land gegn póstkröfu. C. Behrens Sími 21. Símnefni Behrens. Reykjavík. P.W,Jacobsen&Sön Timburvorslun. Símnefni: Granfuru. Carl Lundagade Stofnað 1824. Köbenhavn. Afgreiðum frá Kaupmannahðfn bæði stórar og litlar pantanir og heila skipsfarma frá Svíþjóð. Sís og umboðssalar annast pantanir. :: :: :: EIK OG EFNI 1 ÞILFAR TIL SKIPA. :: :: :: Kjöttunnur, L. Jacobsen, KÖBENHAVN Símm: Cooperage VAIBT alt til beykisiðnar, smjörkvartel o. s. frv. frá steerstu beykiaamiOj- um 1 Danmörku. Hðfum í mörg ár selt tunnur til Sambandaina og margra kaupmanna. H.f. Jón Sigmundsson & Co. Millui og alt til upphluts sérlega ódýrt. Skúfhólkar úr gulli og silfri. Sent með póstkr. út um land ef óskað er. Ef tennumar vantar gljáa. Gerið þá þetta.' Jón Sigmundsson, gullsmiður Sími 383. — Laugaveg 8. AAAA J af n gildir útlendu ])YOttaefni wwwv* Ritstjóri: Jónas Þorbergsson. Simi 2219. Laugaveg 44. Prentam. Acta. REYNIÐ þessa athugaverðu nýju aðferð eftir fyrirmælum helztu sérfræðinga. Hlð ljúfasta bros verður ljðtt, ef tenn- urnar eru dökkar. Nú gera vislndi vorra tíma blakkar tennur blikandi hvitar á ný. Það hefur sýnt sig, að blakkar tennur eru blátt áfram því að kenna, að á tönn- unum myndasthúð. Rennið tungunni um tennurnar og þér finnið þessa húð nú; það er eins konar hál himna. Hún hefur I för með sér skemdir I tönn- um, kvilla í tannholdi og pyorrhea, sökum þess að sóttkveikjur þrífast i skjóli hennar. Nú hefur fundizt visindaleg aðferð til þess að berjast gegn henni, nýtt tannpasta, sem nefnist Pepsodent. Reynið það. Sendið miðann i dag og þér munuð fá ókeypis sýnishorn til 10 daga. PásszaÁki TRADE ÓKEYPIS 10 dagft túpa. A. H. RIISE, Bredgade 25 E Kaupmannahöfn K. Sftndlö Pep«odent-8ýnlahorn tll 10 daga til Nafn.............................. HoimlH.......................... M#* .iatór. h»°d« 2081 A MARK &

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.