Tíminn - 28.07.1928, Blaðsíða 3

Tíminn - 28.07.1928, Blaðsíða 3
TlMINN 183 fjár. Átti þar að vera hægt að frysta mestallan þann fisk, sem veiðist á Nýfundnalandsmiðunum, en flytja hann síðan á markað í Frakklandi. Fyrirtæki þetta hefir borið lélegan árangur, og olli það tvent að miklu \ar til þess kostað og markaðurinn í Frakklandi reyndist þröngur, Voru um tíma horfur á, að hætt yrði að nota byggingar þessar í hinum upp- iiaflega tilgangi og þær yrðu teknar til olíugeymslu. En nú hefir félag skipaeigenda tekið þær í sínar hend- ur og býst við að geta rekið fyrir- tækið áfram, svo að hagnaður verði að. Jafnframt ætlar það að reka verk- smiðju, sem vinnur fóðurmjöl úr fiskúrgangi. — Samvinnufélögin í Búlgaríu biðu feiknatjón af jarðskjálftanum þar í vor. 237 félög mistu gersamlega hús- eignir sínar, áhöld og vörubirgðir. Er sá skaði metinn 6—7 milj. kr. Bygg- ingar samvinnubankans búlgarska lirundu til grunna og auk þess vöru- geymsluhús samvinnuheildsölunnar. Jafnframt er þess getið, að 50 þús. samvinnumenn og fjölskyldur þeirra, séu húsnæðislausir og hafi orðið fyrir ] eignatjóni, sem nemur 20 milj. kr. I — Alheimssamband samvinnumanna hefir skorað á samvinnumenn hvar- vetna um heim að veita hinum bág- i stöddu skoðanabræðrum sínum styrk nokkurn. — Kunnasti maður á Balkanskag- | anum um þessar mundir er eflaust giiski stjórnmálamaðurinn Venizolos. í Hann er nú forsætisráðherra Grikkja og hefir verið það fjórum sinnum áður. Mjög hefir skift í tvö horn um gengi iians i iandinu, og um eitt skeið var hann gerður útlægur. Fyrir iians atbeina hefir kosningalögunum grisku verið breytt, á þann hátt aö tekin eru upp lítil kjördæm, þar sem einlaidur meirihluti ræður, i stað lilutlallskosninga, sem áður voru. i þykja iiiutfallskosningarnar hafa orð- ið til þess að ijöiga stjórnmálaflokk- um þingsins úr hófi fram og koma stjórnaríári öliu á ringulreið. Stjórn Venizelos hefir látið iausan Pangalos liei’siiiöiðingja, sem um tima var ein- j vaidur í landinu, en hefir setið í fang- ! eisi tvö síðustu árin. — Fjórir franskir ferðamenn fór- , ust nýlega á fjallgöngu í Ölpunum. I þrír þeirra í'éllu niður í 600 metra djúpa gjá. Sá fjórði stöðvaðist á gjár- barminum ,en beið þó bana af fall- inu. Slys þetta þykir eitt hið hroða- legasta, sem orðið hefir i Ölpunum síðustu 25 árin. — Enska stjórnin fyrir nokkru síð- an 70 þús. kr. veiðlaunum fyrir að búa til sjálflilaðnar hermannabyssur. Hefir nú tekist að gera slík vopn, og ætla menn, að þau muni hafa mikla þýðingu í hernaði. Er talið að hinar nýju byssur séu alveg eins einfaldar að gerð og auðveldar meðferðar og þær, sem venjulega eru notaðar, og að hermennimir muni ekki eiga að neinu leyti erfiðara með að læra notkun þeirra. En munurinn er sá, að byssan hleður sig sjálf, og her- maðurinn þarf hvorki að beita hönd- unum til að taka gamla skothylkið burt eða setja nýtt í staðinn. Telja sérfræðingar að með hinni nýju að- ferð sé hægt að skjóta alt að 35 skot- um á mínútu, en það er helmingi meira en hæst var hægt að komast áður. Hermaðurinn getur nú skotið í sifellu með því einu að hreyfa „gikk- inn“ á byssunni. Á hann þá jafn- framt hægra með að miða og má þvi búast við meiri árangri af iðjunni! — Dagarnir 8.—14. júlí s. I. eru sólríkasta vikan, sem runnið hefir upp yfir England síðan í júní 1925. í London voru taldar rúml. 90 sól- skinsstundir eða 13 stundir til jafn- i aðar á dag. Eru Lundúnabúar óvan- ‘ ir slíkri birtu. — Jafnframt var hit- j inn meiri að meðaltali, en verið hefir i á jafnlöngum tíma síðan 1921. —. Dómstólarnir í Ungverjalandi j hafa nú til meðferðar mál, sem m. a. er merkilegt að því leyti, að í því eru j um 2000 verjendur. Sækjandi málsins : er maður, sem Harder heitir og mun vera af þýskum ættum, en átti fyrr- um heima í borginni Omsk i Síberíu og stundaði þar verslun. Á stríðsár- unum sendi rússneska stjórnin fjölda si herföngum, liðsforingingjum frá þýskalandi, Austurríki, Ungverja- landi og Búlgaríu, austur til Síberíu og dvöldust þeir þar árum saman. Harder var mjög vinveittur þessum mönnum og hjálpaði þeim á margan hátt, með því að greiða fyrir bréfum þeirra, útvega þeim atvinnu og jafn- vel lána þeim fé. í byrjun ársins 1918 hjálpaði hann að lolcum fjölda þess- ara fanga til að flýja burt úr Síberíu. l.ánaði hann þeim til ferðarinnar all p.r eigur sínar, en fékk í staðinn ávís- anir á austurríska og ungverska banka. En skömmu síðar varð hann sjálfur að flýja land, en skildi þá eft- ir ávísanirnar, af ótta við að hann yrði sviftur þeim á leiðinni. Leið svo fram til ársins 1926, er þær bár- ust honum aftur í hendur. Telur hann sig nú fúsan til að gefa eftir helminginn af því fé, sem hann lán- aði upphaflega, en lánþegarnir vilja fá meiri afslátt. Munu þeir bera fyrir sig gengisbreytingar, sem orðið hafa síðan 1918. En ekki sýnast þeir minn- ugir á velgerðir. -----o----- Fréttif. Jónas Jónsson dómsmálaráðherxa, frú hans og dóttir lögðu af stað héð- an í morgun austur í Skaftafellssýslu. Dvelja þau þar eystra um tíma. Halldór Júlíusson sýslumaður er nýkominn hingað til bæjarins. — Hnífsdalsmálinu er enn eigi lokið. Gögn þau, viðvikjandi fölsuninni, sem send voru til Scotland Yard i seinna sinn eru ókomin. En þeirra er von innan skamms. Endurskoðun. Bjöm Steffensen end- urskoðandi og Helgi Briem hagfræð- ingur leggja bráðiega af stað héðan til endurskoðunar hjá sýslumönnum, samkvæmt ráðstöfun dómsmálaráðu- neytisins. Kússar hafa nú greitt að íuilu síld þá, er þeir keyptu héðan í fyi’ra. Sigurour Skagfeidt söngvari er ný- kominn hingað tii iands og skemti bæjarbúum i gær i Gamla Bió. Sig- uiður er með fremstu söngmönnum ! islenskum. 3 siöustu árin hefir hann ! dvalið erlendis, lengst i þýskalandi. Sira Röguvaldur Pétursson i VVinni peg heíir verið gerður að heiðurs- doktor í guðíræði við háskólann í Cliicago. IVieðaf farþega á norska l'erða- mannaskipinu „Mira" var Sigurd Beil, ráðunautur Búnaðarfélags Roga- lands. Meðan skipið iá hór notaði hann trniann tii að skoða ýmislegt viðvikjandi isi. landbúnaði og fór Metúsalem Stefánsson búnaðarmála- stjóri með lionum austur að Sáms- stöðum í Fljótslilíð og sýndi honum íræræktarstöð Búnaðarfél. íslands þar. þótti honuin allur gróður þar fjölskrúðugur og jft'óttmeiri en hann ætti að venjast í Noregi. Sigurd Bell skoðaði einnig Gróðrarstöðina x iieykjavik og var hann undi’andi yfir live vel ait var sprottið. Kvaðst hann iivergi í Noregi hafa séð jafnfalleg- ai gulrófur og kartöilur. Og byggið kvað liann einnig þroskameira hér en þar. Sigliugalögin. Aiþingi siðasta skor- aði á landsstjórnina að láta endur- skoða siglingalögin og leggja fyrir næsta þing breyting á þeim lögum, sem gengi í svipaða átt og þau sjó- mannaiög sem nú gilda annarsstaðar á Norðui-löndum. Hefir stjórnin falið Kristjáni Bergssyni, foi’manni Fiski- félagsins, og Sigurjóni Óiafssyni for- manni Sjómannafélagsins að undir- búa þetta. Sömu mönnum hefir ver- ið falið aö athuga veðurstofuna sam- kvæmt áskorun Alþingis. Sótthreinsun fjárhúsa. Eins og kunnugt er gekk í Húnavatnssýslu á siðastliðnum vetri smitandi lungna- bólga, samkvæmt því sem norðlenski dýralæknirinn áleit, en hann var til þess sendur þá af landsstjórnmni að reyna að stemma stigu fyrir veikinnx og lækna. Nú eru _ Húnvetningar hræddir um að veikin muni taka sig upp aftur i haust, þvi að talið er að fjeð geti smitast af húsunum. Á kaupfélagsfundi á Sveinsstöðum 1 vor, var þvi beint til landsstjórnar- innar að hún sendi dýralækni á ný, til þess að i'ramkvæma sótthreinsun ijáiiiúsanna. Hefir stjórnin nú ieitað áiits dýraiækna, sem áiita sótthreins- un æskilega, en hinsvegar svo ein- faida að óþarfi sé að dýralæknir sé á staðnum. Hefir nú verið lagt fyrir noiðienska dýralækninn að semja nákværnar reglur um sótthreinsunina, og verða þær sendar i sýsluna og sömuleiðis nægilega mikið af lyfjum til sóttlneinsunarinnar. Mjólkurbú á Rcykjum í Ölfusi. Fundur var haldinn á Ki’öggólfsstöð- um i Ölíusi 22. þ. m., til þess að ræðu um stoínun mjólkurbús á Reykjum. Mætti þar nefnd sú, sem skipuð var af stjórninni til þess að gera tillögur i osta- og smjörbúamálinu og um ijörutiu bændui’. Á fundinum var samþykt að stofna mjólkurbú á Reykjum. Til þess að hafa forgöngu á liendi um stofnun búsins voru þeir lcosnir i stjórn Kristinn Gunnlaugsson bóndi á þórustöðum, Jóhann Sigurðs- son bóndi Núpi og þorvaldur Óiafs- son bóndi i Ai’narbæli. Eldur kom upp i Hótel Goðafoss á Akureyri 23. þ. m. Hefir senni- iega kviknað út frá reykháí. Tókst að slökkva eldinn, áður en alt húsið brann, en annars er það stórskemt. Siidarafii mikill er fyrir Norður- iandi. A Suöuriágiendiuu er sláttur nú viðast hvar byi’jaður í'yrir viku síð- an, þótt spretta só yfirleitt mjög lé- itg. Tún eru sumstaðar varla slæg, í.ema á stöku blettum. Engjar eru líka mjög lélegar, nema þar sem áveituvatn náðist. Á Skeiðunum náð- ist víða eklti i nóg áveituvatn, og er rnikið tjón að því. Egill Jónsson frá Egilsstöðum er skipaður læknir i Seyðisfjarðarhér- aði. Dánardægur. Valtýr Guðmundsson prófesspr andaðist i Khöfn 22. þ. m. eftir langvinn veikindi. Hann var kunnur maður og tók mikinn þátt i íslenskum stjórnmálum um skeið. Tímaritið „Eimreiðin“ stofnaði hann og gaf út lengi. Dr. Siglús Blöndal bókavörður hefir beðið Tímann að geta þess, að hann hafi ekki sótt um prófessorsembættið bókagjöf frá hinum ágæta ame- ríska íslandsvin próf. Williard Fiske, þess hins sama, sem stofn- aði íslenska bókasafnið mikla við Cornell háskólann í Ameríku. Fyr- ii hans atbeina var komið skipu- lagi á safnið og ákveðið að koma upp lestrarstofu fyrir nemendur inni í skólahúsinu. En hún var síðar lögð niður til þess að hægt væri að bæta nemendum í skól- ann. Bókasafnið var nefnt íþaka til minningar um heimili próf. Fiske vestra. Gjafir hinna erlendu ágætis- manna eru skólanum nú til engra nota. Rúmleysi veldur. Eftir hús- inu endilöngu eru raðir af skáp- um, sem ná gólfa í milli, fullir af bókum, sem aldrei eru notaðar. Mikið af bókum þessum er úrelt og væri sjálfsagt eins vel geymt á öðrum stað, t. d. í Landsbóka- safninu. í einu horni hússins er lítið herbergi ætlað sem lesstofa, en fá dæmi munu til þess, að það hafi verið notað í þeim tilgangi. Núverandi rektor skólans, Þorleif- ur H. Bjarnason, sem lengi hefir verið í stjórn íþöku hefir tjáð blaðinu, að hann mundi fyrir löngu síðan hafa reynt að koma upp lesstofu við safnið, ef nokk- urt rúm hefði verið til þess í skól- anum. En mentamálastjómin sýndi samskonar vanrækslu gagn- \art safninu og öðru, sem skólan- um kom við. Á fjárlögum voru veittar til þess 200 kr. árlega og við það látið sitja af hálfu hins ppinbera. Nemendur hafa lagt á sig gjald, 3 kr. hver á ári, til bókakaupa. Mun Þorl. H. Bjama- son hafa lagt sig fram til að út- vega safninu bækur með vægu raerði og haldið sparlega á fé þess, því að það á nú um 1800 kr. í sjóði. Með því að koma einhverju af bókunum til geymslu annarsstað- ar mætti líklega koma upp sæmi- legri lesstofu, og væri þá náð til- gangi þess ágæta útlendings, sem bókhlöðuna gaf. Bókasafnið á að sjálfsögðu að eiga drjúgan þátt í að auka menningu nemenda. En | nú er það undantekning, ef nokk- ur hefir þess not. Óhætt mun að fullyrða, að í mentaskólanum hafa verið nemendur, sem naum- ast vissu að það var til. Sá, sem þetta ritar dvaldi einn vetur í skólanum. Þann tíma kom hann einu sinni í safnið til að fá lánaða bók og aðeins einu sinni aftur — til að skila bókinni. Ætla má að fleiri hafi haft svipuð kynni af þessari ágætu eign skólans. Þess var áður getið, að austan- i vert við skólahúsið er bakhýsi | lítið og lágt. Yfirkennari lærða ; skólans hafði eitt sinn umráð ! yfir þessu húsi og notaði það : fyrir fjós og hlöðu. Var það til ■ þeirrar notkunar vel fallið. En á | siðustu árum, er nemendafj öld- i inn tók að færast að hámarki, var í húsið þiljað í sundur og gerðar : i því þrjár kenslustofur. Mun fá- ! títt, að íslensk fjós hefjist svo | til vegs og virðingar. En með því | að höfundur hússins hefir eigi 1 gert sér grein fyrir hugkvæmni ! mentamálastjórnar íhaldsmanna, | reyndist það miður vel fallið til ! síns nýja hlutverks, og afleiðing- I in varð sú, að ein kenslustofan ! er gluggalaus. Þetta mun vera | einsdæmi í mentastofnunum i hvítra manna. En fyrverandi yf- irstjórn mentamálanna íslensku ! hefir komið því til leiðar, að ekki ; þarf lengur að hlæja að Bakka- ; bræðrum. Þak skólahússins og veggir hef- | ir eigi verið málað síðustu 8 árin. En hæfilegt þykir annarsstaðar að mála hús utan á 4 ára fresti. Er fróðlegt að bera saman inm’a borð þaksins, súðina og aflviðina, sem enn eru ófúnir eftir 82 ár og járnið utan á því, sem er að því komið að ryðga í sundur fyrir vanhirðu á undanförnum árum. Sá samanburður ber ekki vott um, að umhyggja stjórnarvaldanna á síðasta áratug fyrir mentamönn- um landsins hafi verið meiri en á fyrra hluta 19. aldar. Hitt er sanni næst, að hið traustbygða skólahús hefir verið vanhirt herfilega á síðari tímum. Ekki er víst, að fé verði fyrir hendi til að mála húsið utan á þessu sumri. En ákveðið er að gera nú þegar við neðri hæð þess að innan. Gólf öll verða dúklögð, svo að hægra sé að halda þeim hreinum. Loft og þiljur verða fóðruð með striga og máluð. Salernum verður fjölgað um helming. Loks verður með öllu komið í veg fyrir þann óvana að geyma blaut föt í kenslustof- unum. I þeim tilgangi verður ein kenslustofa á neðri hæðinni tekin til fatageymslu. Verður hún þilj- uð sundur í 6 klefa, einn handa hverjum bekk. Herbergi á efsta lofti, sem nú er notað fyrir nátt- úrugripasafn skólans verður stækkað allmikið, og getur þá lík- lega farið þar fram kensla í nátt- úrufræði. Eitt af fyrstu verkum núver- andi stjórnar var að láta koma fyrir loftræstingu í skólanum. Sá útbúnaður, sem til þess þurfti, er mjög einfaldur og ódýr. Var því engu öðru en hirðuleysi eða van- þekkingu um að kenna, að hún var eigi fyr komin. Loftið í skóla- stofunum er nú endurnýjað á þann hátt, að hreinu lofti er þrýst inn 1 þær með dælu sem komið er fyrir uppi á skammbitalofti húss- ins. Óhreina loftinu er veitt úr kenslustofunifm ýmist fram á ganga og þaðan út úr húsinu eða út í gegnum reykháfana gömlu, sem nauðsynlegir voru meðan húsið var hitað með kolaofnum. Hreina loftið streymir inn um lítinn kvist á austurhlið hússins. En áður en það fer inn í dæluna er það leitt gegn um loftsíu, sem hreinsar úr því ryk. Ennfremur er sérstakur útbúnaður til að hita það á leiðinni, svo að ekki verði of kalt í kenslustofunum. Dælan getur þrýst 3200 rúm- metrum af lofti inn í húsið á klukkustund og nægir það til að endurnýja loftið í kenslustofun- um þrisvar sinnum. Um það þarf ekki að deila, að mentaskólinn hefir verið vanrækt- ur herfilega á seinni árum. Jafn- framt því, sem leyfð hefir verið ótakmöi’kuð innganga nemenda í skólann, hefir ríkt hið megnasta og vítaverðasta afskiftaleysi um líðan þeirra í honum. Hver ein- asti kimi, jafnvel fjósið og hey- hlaðan fyrverandi, er tekið til kenslu. Nemendur ei*u sviftirles- stofunni og um leið afnotum bóka- safnsins, aðeins til þess að hægt sé að láta skólann vaxa. Ekkert hefir verið gert til að hafa holl á- lirif á smekk nemenda eða hvetja þá til snyrtilegrar umgengni. Sjálfir hafa nemendur efri bekkj- anna aurað saman fyrir myndir til að prýða kenslustofumar. Nú- verandi stjórn hefir viðurkent þessa viðleitni nemendanna með því að koma nokkrum af mál- verkum ríkisins fyrir í skólanum. Enginn veit, hverjar afleiðing- ar hafa orðið af hirðuleysinu um skólann. En geta má nærri að lít- í norrænum íræðum við háskólann í Kliöfn. í vor var það fullyrt hér í Rvík, að dr. S.Bl. væri meðal um- sækjenda, en sú fregn mun, eftir þvi sem hann sjálfur segir, vera sprottin aí misskilningi á tilgátu danskra biaða um það, að hann myndi sækja um stöðuna. Tíminn varð til þess ásamt íleiri islenskum blöðum að fiytja þessa frétt, og leiðréttist hún hér með. Landar vorir í Vesturheimi eru því miður komnir i hár saman út af heimförinni 1930. Heimferðamefnd- inui, sem kosin var til að annast undirbúning fararinnar, hafði tekist að útvega fjárframlög tii starfsemi sinnar frá stjórnarvöldum í Canada. En ýmsir málsmetandi menn meðai íslendinga risu þá upp til andinæla og töidu ósvinnu að þiggja styrk þennan.Hafa orðið um málið harðar deilur i blöðum og á mannfundum. Andstæðingar heimferðarnefndarinn- ar hafa kosið nýja nefnd til að ann- ast framkvæmdir og hefir hún sam- iö við guíuskipafélag nokkurt um fólksflutninga hingað 1930. þegar sið- ast bárust fregnir að v.estan var enn ekkei’t samkomulag fengið. Af mönn- um, sem um málið hafa ritað má r.efna sr. Ragnar E. Kvaran og Jón Biidiell, sem halda fram málstað lxeimíerðarnefndarinnar og Sig. Júl. Jóhannesson og Hjálmar Bergmann lögfræðing sem eru meðal andstæð- inga hennar. Vaka, 2. hefti II. árg., er fyrir skömmu komin út. það merkasta í þvi hefti eru Bókmentaþættir próf. Sigui’ðar Nordal. Svarar S. N. þar m. a. greininni „Flóttinn", sem síra llagnar E. Kvaran reit í Iðunni i vetur. Bjarni Runólfsson frá Hólmi hefir ferðast um Norðurland í vor og leið- beint bændum um byggingu og notk- un rafmagnsstöðva. Setti hann sjálf- ur upp stöðvar á 9 bæjum í Suður- þingeyjarsýslu.flestar í Bárðardal og Kinn. Á ýmsum bæjum í Eyjafirði og Skagafirði gerði hann áætlun um virkjun. Kom hann að norðan fyrir nokkrum dögum og hélt austur tii bús sins. Gísli J. Ólafson er skipaður lands- simastjóri. Foreldrarl Barnið yðar á að hafa fengið allar 8 framtennurnar, þegar það er ársgamalt. Kaupið Mæðrabók- ina eftir próf. Monrad. Kostar 4.75. Augl. ið heilnæmi fylgi námi í glugga- lausum herbergjum eða fata- þurki í kenslustofum. Og víst er það, að heilsufari nemenda hefir verið ískyggilega ábótavant síð- ustu árin. Jón Ófeigsson kennari sagði í vetur á fundi í Stúdentafélagi Rvíkur, að hann hefði nýlega heimsótt rúma 20 mentaskóla er- lendis og af þeim væri aðeins einn í lakai’a ástandi en skólinn hér. Hverjir bera ábyrgðina? Því er fijótsvarað. Ihaldsmenn bera á- byrgðina. Allar götur síðan 1914 og þangað til núverandi stjórn kom til valda, hefir mentamála- ráðherra landsins verið úr þeirra flokki. Það er eftirtektarvert, að frá hálfu þeirra blaða, sem Ihalds- flokkurinn gefur út, kom enginn fulltrúi til að vera viðstaddur skoðun skólans. Á því er ekki nema ein skýring: Ihaldsmenn treystast ekki til að horfa á sín eigin fingraför á stærstu menta- stofnun landsins. Undanfamar vikur hafa þeir verið orðmargir og munnframir um ráðstafanir núv. kenslumálaráðherra gagn- vart skólanum. Sjálfum sér og framhleypni blaða sinna mega þeir um kenna, er það er gert lieyrum kunnugt, hve mjög þeir hafa brugðist skyldum sínum við skólann, Síðar verður ef til vill tækifæri til að geta nánar um meðferðina á mentaskólanum og ýms atvik í sambandi við hana. En blöð í- haldsmanna hliðra sér auðsjáan- lega hjá að ræða það mál. -----o----

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.