Tíminn - 04.08.1928, Blaðsíða 4
188
TlMINN
Þegar Smith var kosinn fram-
bjóðandi Demokrata, var það
gert með greinilegum fyrirvara
um það, að hann mætti ekki í
rafni flokksins vinna að afnámi
bannsins eða rýmkun á nokkum
hátt. öll meðferð bannmálsins í
flokksþinginu ber vitni um, að
Demokrataflokkinn brast hug til
að taka nokkra ákveðna afstöðu.
Og þó að svo ósennilega kynni að
fara, að Smith næði kosningu, þá
standa bannlögin samt sem áður
föstum fótum. Það eina ógagn,
sem sýnilega gæti hlotist af
stjóm hans væri vægara eftirlit
en ella. Svo mikið er víst, að
Demokratar em enginn andbann-
ingaflokkur. Mexm vita, að 1917
átti bannið mest fylgi innan þess
flokks. Þegar bannlögin vom sam-
þykt á sambandsþinginu 1919
féllu atkvæði sem hér segir.
Með banni voru:
Demokratar: ..........141 atkv.
Republikanar:.........187 —
Aðrir.................. 4 —
Móti banni voru 64 Demokratar
og 61 Republikani, en allmargir
Republikanar voru fjarstaddir, er
atkvæðagreiðslan fór fram.
Þó að menn hafi skiftar skoð-
anir um það, að hve miklu leyti
afstaða Demokrata til bannsins
kunni að hafa breyst síðan 1917
(og í því efni er ekki um annað
en tilgátur að ræða), þá er það
víst að banninú hefir sífelt aukist
fylgi meðal Republikana. Eins og
kunnugt er hefir Coolidge forseti
hvað eftir annað lýst yfir því að
hann vildi láta fylgja bannlögim-
um stranglega fram. Hoover hefir
einnig talað svo oft um góðan
árangur bannlaganna, að enginn
þarf að vera í vafa um afstöðu
hans. En eftirtektarverðust er
yfirlýsing sú, er flokksþingið í
Kansas City samþykti 18. júní
s. 1., en hún er svohljóðandi:
„Þjóðin hefir á þann hátt, sem
stjórnarskráin mælir fyrir bætt
.18. greininni (bannlagaákv.) inn í
þá hina sömu stjómarskrá. Flokk-
ur Republikana skuldbindur sig og
frambjóðanda sinn til að hlýða
þessu stjóraarskrárákvæði, og
framkvæma það rækilega".
Ef Herbert Hoover verður eftir-
maður Coolidge á forsetastóli
Bandaríkjanna — og um það þarf
varla að efast — þá á heimurinn
merMleg tíðindi í vændum. Banda-
ríkin munu þá fylgja banninu fast
ar í framtíðinni en nokkru sinni
áður. Og hvort sem mönnum lík-
ar betur eða ver: Þróun mann-
kynsins fer í þá átt að efla bar-
áttuna gegn áfengiseitrinu.
David östlund.
ATH. Grein >essa hefir hinn kunni
bindindisírömuður, hr. David Östlund
sent ýmsum blöðum á Norðurlöndum,
þ. á m. Tímanum, og birtist hún hór
i þýðingu.
----O----
Steinbitur
Flest er það af sjávarafurðum sem
hœgt er að gera sér peninga úr.
Hausar og dálkar eru nú meira að
segja orðnir verslunarvara. Undan-
tekning frá þessu er þó steinbíturinn,
þó einkennilegt sé. Allir vita að
steinbítur er ágætis fiskur til matar,
bæði nýr, hertur og pækilsaltaður,
einkum seinnipart sumars, þegar
hann er orðinn feitur.
Mikið af steinbít veiðist að jafn-
aði hér við austurland, sérstaklega
nú seinni árin. Aldrei hefir þó veiöst
jafnmikið og í vor, en vegna stöð-
ugra óþurka eyðilagðist alt sem
hengt var til þerris og að salta öll
þau ósköp til heimanotkunar, heíði
verið þýðingarlaust.
Er ekki hægt að fá markað fyrir
þennan fisk, ef hann væri réttilega
verkaður? — Frakkneskir fiskimenn,
sem hingað koma, sækjast mjög
eftir að fá steinbít, svo það lítur út
fyrir, að hann sé notaður þar í landi.
í því sambandi hefir mór dottið í
hug, hvort ekki væri reynandi að
grenslast eftir markaðsmöguleikum
og verkunaraðferð á steinbít Ef þær
eftirgrenslanir bæru árangur, gæti
verið um mikla hagsmuni að ræða
fyrir sjávarútveginn.
Sem dæmi þess, hversu mikið hér
er um að ræða, skal eg geta þess, aö
í vor haía mótorbátar hér við íjörð-
inn oft fengið dag eftir dag hálf-
fermi og jafnvel meira af steinbft. o<?
aðrir bátar að sama skapi, en auð-
vitað ekki nema Htill partur af þess-
ari veiði, sem þörf var á til heimilis-
þarfa. Hinu hefir að mestu verið
fleygt í sióinn aftur, eitthvað máske
notað til áburðar.
Vonum við sem stundum siávan'it-
veg, að þetta mál verði ekki látið af-
skiftalaust, því hér er um mikla hags-
muni að ræða, bæði fyrir einstak-
linga og heildina.
Munið hin skýru orð Vestur-lslendíngsins Ásmundar Jóhannssonar á síðasta aðalfundi ffiimsklpafélagsína:
„Sú króna, sem fer út úr landinu, er kvödd í síðasta sinn“.
Kveðjið þór ekki yðar krónu í síðasta sinn, þar sem þess þarf ekki með.
Vátrygg’ið alt, á sjó og landi, hjá SJÓvátryggingartélagi Islands.
4
Skrifað í maí 1928.
Útvegsmaður við Reyðarfj.
------©--
Rafstfiðvarnar
í Suður-Þingeyjaraýslu.
Svo sem kunnugt er hefir Búnað-
arfélag íslands ráðið hr. raffræðing
Bjarna Runólfsson frá Hólmi i Vest-
ur-Skaftafellssýslu til að mæla fyrir
og koma upp rafstöðvum í sveitum
landsins.
Síðastliðið sumar ferðaðist Bjami
um Eyjafjarðar- og S.-þingeyjarsýsl-
ur og mældi fyrir og áætlaði raf-
stöðvar, fyrir þá, sem óskuðu þess,
cg ákveðið höfðu að rafvirkja. Varð
það siðast úr öllum ráðagerðum, að
Bjami tók að sér að setja upp stöðv-
ar á níu heimilum í Suður-þingeyj-
arsýslu, en þau eru þessi:
1. Hvammur í Höfðabrekku með 8 hö.
2. Grýtubakki í Höíðahverfi — 12 —
3. Hvammur í Höfðahverfi — 5 —
4. Stórutjarnirí Ljósav.skarði— 10 —
5. Sigurðarstaðir í Bárðardal — 12 —
6. Lundarbrekka í Bárðardal — 12 —
7. Stóratunga í Bárðardal — 10 —
8. Máná á Tjömesi — 10 —
9. Fremstafell í Kinn — 8 —
Nú þegar allar þessar stöðvar eru
komnar upp, og eru sjáanlega í besta
lagi, finst mér skylt að minnast með
nokkmm orðum á starfsemi þessa
merkilega, sjálfmentaða raffræðings
liér i sýslunni.
1. mai var Bjami kominn hingaö
norður og tekinn til starfa. Með hon-
um voru 3 aðrir Skaftfellingar, ait
hinir mannvænlegustu menn, og auð-
sjáaniega orðnir þessum störfum van-
ir. Gekk verkið ölium vonum betur,
svo að þvi var, þrátt íyrir marga örð-
ugieika, lokið 8. júlí þess vegna varö
kaupgjald þessara manna ekki til-
íinuanlegt fyrir kostnaðarmenn stöðv-
anna. Mun það viða h&ia orðið um
og innan við tvö hundruð krónur.
Nokkuð eru stöðvamar misdýrar,
og fer þaö, sem skiijanlegt er, mjög
eitir mismuuandi gööri afstöðu þeirra.
pú var dýrasta stöðin ekki nema sjö
þusund og átta hundruó krónur, aö
heimavuinu og aðfiutningnum metí-
ttíldum, en ódýrasta stöðin 3 þús. og
1 heildsölu hjá
Tóbaksverslun Islanda h. t.
AAAA
j a f n gildir
litlendn
þ yo 11 a e f ni
%xíP%xíP%xíP%xsP
H.f. Jón Sígmundsson & Co.
Armbandsúr
af
beatu tegund.
Afar ódýr.
Jón Sigmundsson, gullsmiSur
Sími 888 — Laugaveg 8.
Kveðjuorð
hefir hlotið einróma
lof allra neytenda,
fæst í öllum verslun-
T. W. Buch
(Iiitasmiðja Buchs)
Tietgensgade 64. Köbenhavn B.
LITIR TIL HEIMALITUNAR:
Demantssorti, hrafnsvart, kastorsortí, ParÍBarsorti og
allir litir, fallegir og sterMr.
Mælum meö Nuralin-lit, á ull, baömull og siIM.
TIL HEIMANOTKUNAR:
Gerduft „Fermenta“, eggjaduft, ávaxtadropar, soya,
matarlitir, „Sun“-skósvertan, „ökonom'-skósvertan,
sjálfvinnandi þvottaefniö „Persil", „Henko"-blœsódinn,
„Dixin“-sápuduftiö, „Ata“-skúriduftið, kryddvðrur, blámi,
sMlvinduoIía o. fL
Brúnspónn.
LITARVÖRUR:
Anilinlitir Catechu, blisteinn, brúnspónailtir.
GLJÁLAKK:
„Unicum“ á gólf og húsgögn. Þornar veL Ágwt tegnnd.
HOLLENSKT EXPORT KAFFI-SURROGAT:
600 kr.
Aiiái' stöðvarnar haía 220 volta
spennu og ei' það ætlun Bjarna að
sama spenna sé notuð sem víðast,
svo menn geti seit og skifst á verk-
lærum, án þess spennumunur verði
tii íyrirstöðu.
pað skal tekið fram að stöðvamar
nægja til ljósa, suðu og hitunar. Auk
þess heíir orkan viða verið leidd á
næstu bæi til ljósa. pannig hafa
Höfðhverfingai' leitt orku frá rafstöð-
inni í Hvammi til ljósa, i skóla- og
samkomuhús eiít i Grenivik, og er
sú leiðsla um 1400 metrar.
Flestir raflampamir hafa 40 eða 00
kerta (vatt) ljósmagn ,en útiljós um
300 kerti. Myndi það þykja kostnaðar-
söm rafeyðsla sumstaðar í kaupstöð-
um vorum.
Jeg vil geta þess hér, ekki einungis
til ásökunar, heldur meira til við-
vörunar, að nærri öll þau áhöld er
þarf til stöðvanna eru mjög brothætt,
og er því ekki sama hverjum fyrir
þeim er trúað. Einnig þarf þess vel
að gæta, að enginn raki komist aö
rafvélunum, hvorki í geymslu eða
flutningi
Nokkuð var það áberandi, hvað
mikið af brotnum munum kom upp
frá Húsavík. Er það grunur sumra,
að betur hefði mátt fara með þá i
uppskipuninni en gert var. þegar um-
búðir vom teknar utan af rafvélun-
um, voru tvær þeirra þannig á sig
komnar, að potthulstrið, sem varð-
veitir leiðslumar, var alt mölbrotið.
Er þá ekki óhugsandi að einhverjum
raffræðingi hefði orðið ráðfátt. En
Bjami raðaði öllum. brotunum saman,
svo vel sem auðið var, og sauð síðan
alt saman með gassuðutækjum, er
hann hefir altaf með sér. Tókst þetta
svo prýðilega, að vélamar eru sem
óskemdar í notkuninni.
Allur frágangur á leiðslum og nið-
ursetning vélanna, þykir hinn besti
og snotrasti. Umsóknir til Bjarna að
setja upp stöövar næsta sumar, eru
nú þegar orðnar miklu fleiri en hann
mun geta sint að sinni.
Að endingu leyfi eg mér að þakka
þessum Skaftfellingum fyrir hönd
mína og samsýslunga mlona, fyrir
fljótt og vel unniö verk, og óska þeim
góðs gengis í þessu vinsæla ljóssins
staríi. pingeylngur.
þegai' snögglegar andlátsfregnir
ungra manna hafa borist mér til
eyma, hefir mér stundum fundist
eins og þung undiralda haustsins
dunaði í gegnum vorkliðinn.
Svo fanst mér er eg frétti lát Gísla
Kolviðar Einarssonar írá Urriðafossi,
í júníbyrjun. Eg hafði kvatt þenna
unga mann um póskaleytið og mig
hafði síst grunað, að það yrði síð-
asta handtakið. Eg sé hann enn í
anda þá stund, brosandi með ljóma
í augum, ólgandi líf í öllum æðum
og útþrána logandi í blóðinu. — En
tveimur mánuðum síðar skellur
fregnin yfir — dáinn — aðeins 10
ára.
Hann var fæddur að Urriðafossi í
Ámessýslu og hafði dvalið þar æfina
stuttu hjá foreldrum sínum, Einarí
Gislasyni oddvita og Rannveigu
Gísladóttur konu hans. Lífið virtist
brosa við þessum unga manni. Hann
hafði dafnað í foreldrahúsum „eins
og viðarteinn, sem vorið á örmum
&ér ber“. Ástvinir og aðrir þeir, sem
þektu hann vel, gerðu sér bjartar
vonir um framtíð hans og hann átti
sjálfur hugsjónir, sem hverjum ung-
um manni er sæmd að- Hann var
hverjum manni lífsglaðari með trú á
hreysti sína, enda þreklegur að vall-
arsýn, eins og fullþroskaöur karl
maður. Og heilsan hafði verið ó-
skeikul þangað til brjósthimnubólga
tók hann tökum i aprílmón. Veikin
breyttist. Hann var fluttur til Reykja-
víkur, skorinn þar upp, en andaðist
skömmu eftir uppskurðinn. Lik hans
var flutt austur og jarðað að Villinga-
liolti 15. júní siðastl.
Foreldrum og öðrum ástvinum er
sór sjónarsviftir að fráfalli þessa
efnilega manns, en samúð sveitunga
og vina fjær og nær heíir létt byrð-
ina ótrúlega. Jarðarförin var einhver
hin fjölmennasta í hreppnum. þakka
foreldrarnir sérstaklega þann hlýja
anda, sem þau fundu streyma að sér
úr öllum óttum eftir þenna missi.
Gísli Kolviður var einn af þeim,
sem dró að sér hlýjar hugsanir
vegna framkomu sinnar. þær hugs-
anir fylgja honum nú inn ó eilífðar-
lðndin. O. M. M.
Besta tegTind, hreint kaffibragö og itanar.
Fæst alstadar á íslandi
HAVNEM0UEN
KAUPMANNAHÖFN
m«Hr m«H irfm aWBuxfaaids RÚGMJÖLI « HYBIIL
Meiri vörugæði óíáanleg
S.I.S. slclftlr oirxg-örxgTCL ið olsúsrvxr
Keljnm og mOrgnm (Snm í&lenskum verskxnom.
hefi AVALT fyrir-
LIGGJANDI BIRGÐIR AF:
Galv. bárujám, 24 og 26, 31” br.
— slétt jám, 24, og 26, 86“ br.
Þakpappi „Víkingur“.
Galv. þaksaumur og pappa-
saumur.
Ofnar svartir og emaill.
Eldavélar, svartar emaill.
Þvottapottar 75 og 85 ltr. og
Skipsofnar.
Ofnrör, eldf. leir og ateinn,
Maskínuhringir.
ATH. Hef til sýnis og sölu 20
ofna (síbrennara), sem hafa ver-
ið notaðir á Landakotsspítalanum
þangað til miðstöð var lögð þar
inn. — Ofnar þessir eru í mjög
góðu standi og seljast ódýrt.
Vörur sendast um alt land gegn
póstkröfu.
1200 krónur
1 verðlaun.
Kaupið Fjallkonuskósvert-
una, sem er tvimælalaxist besta
skósvertan sem fæst hér á
iandi og reynið jafnhliða að
hreppa hin háu verðlaun.
það er tvennskonar hagnað-
ur, sem þér verðið aðnjótandi,
— i fyrsta lagi, fáið þér bestu
skósvertuna og i öðru lagi
gefst yður tækifæri til að
vinna stóra peningaupphæð í
verðlaun.
Lesið verðlaunareglumar,
sem eru til sýnis í sérhverri
verslun.
H.f. Efnagerð Reykjavíkur.
Kemisk verksmiöja.
C. Behrens
Sími 21. Símnefni Behrens.
Reykjavík.
Rítstjóri: Jðnas Þorbergsson.
Sími 2219. Laugaveg 44.
Prexrtam. Acta