Tíminn - 22.09.1928, Page 4

Tíminn - 22.09.1928, Page 4
168 TlMINN Nú er tækifærid fyrir þá, sem ekki gerðust áskrifendur „Pálkansu þegar] í stað, að byrja með 28. tölublaði, sem kemur út 6. október, því þá hefst ný framhaldssaga í blaðinu. 0g þó „Pálkinnu sé þegar af alþjóð viðurkendur fjölbreyttasta, skemtilegasta og besta blað landsins, þá vill hann ekki standa í stað. Með ársfjórðungs- skiftunum verður blaðið gert en fjölbreyttara en áður, einkum af innlendum fróðleik. Vér þökkum lesendum blaðsins fyrir ágœtar undirtektir hingað til. Blaðið hefir þegar í upphafl fengið meiri vinsældir, en nokkurt íslenskt blað hefir nokkurntíma átt að fagna, og útbreiðsla þess varð að kalla þegar í stað meiri, en nokkurs blaðs, sem prentað heflr verið á ísiensku. Enda er verð blaðsins lægra en nokkurs annars blaðs á landinu, þegar miðað er við stærð og tilkostnað. ÞÉR GETIÐ REYNT BLAÐIÐ í MÁNUÐ, með því að senda oss kr. 1,50 í peningum eða ónotuðum frímerkjum. Ef þér gerið það, þá vitum vér að þér verðið kaupandi þess áfram. NB. Áskriftarverð blaðsins er kr. 4,50 á ársfjórðungi, kr. 9,00 á missiri og kr. 18.00 á ári. Greiðist fyrirfram. Skrifið oss í dag: Vikublaðið Austurstræti 6, R e y k j a v í k »Reykjavík Pósthólf 3, Kalíáburður með 37°/0 kalí, afgreiðist tafarlaust eftir pöntunum. — Berið kalíáburðinn á áður en jörð frýs. — Samband ísl. samvinnufélaga Sildarmjöl Fáum síldarmjöl með Gullfossi. Mjög ódýrt, sé það tekið við skipshlið. Samband ísl. samvinnufél. V e r k f æ r i Krlstján Krlstjánsson hreppstjóri frá Stapadal. F. 24. okt. 1844. — D. 8. apríl 1928. Að moldu höfði hallar inn hári dalsins öm, þar lokast leiðir allar í lífsins efstu vöm. í sorgum drúpir sveitin, er sér hún þeim á bak, er efndi að hinstu heitin og hóf sitt Grettistak. Hann átti hugprútt hjarta og hetju lundarfar, og andans eldinn bjarta, sem aldrei falinn var. I fylking fremstur stóð ’ann jafn frækn til sjós og lands, og eigin traðir tróð ’ann með tign ’ins frjálsa mans. 1 athöfn sótti ’ann yndi frá æsku morgunstund, er beitti’ ’ann bát í vindi, er bar ’ann ljá að grund. Já, sjerhvert verk er vann ’ann bar vott um festu og dug og styrk og stórleik sannan, er stælti hvers manns hug. Hans verksvið var hér ekki svo vítt til sjós né lands, en fáa þó ég þekki, sem þræddu’ í sporin hans. Of átta áratugi hann undi’ í feðrareit og hvatti bændahugi að hlynna’ að fríðri sveit. Með brúði og bömum glöðum var bjart um Stapadal, að sinna hversdags kvöðum æ kætti vaskan hal. Svo björt var æfibrautin að ber þar ljóma af, hann þjáði ei búmannsþrautin, hans þreklund aldrei svaf. Hans fjör og fyndni í svömm þeir frægðu’ er þektu’ ’ann best. Með hlýjum hug og örum hann hýsti margan gest. Hann óx við hverja kynning, sem karlmennum er títt, því er hans andlátsminning, sem aftansólbros hlýtt. Að hreppsins höfuðranni er harmur kveðinn sár og hnignum heiðursmanni margt helgað þakkartár. Hans örfum undir svíða við efstu vegamót, en föðurminning fríða þeir fá í harmabót. Frá kumblum merkra manna oft máttkum geislum slær, er niðjum sýna’ og sanna hvern sigur mannlund fær. Svo varða gengnir veginn og vekja starfaþrá. Jafnt hjerna’ og hinum megin þeim heillir stafa frá. G. Geirdal. Stórkostleg verðlækkun á bókum Yfir 70 bækur lækkaðar niður í Vs—V5 verðs, sumar jafnvel enn meira. Verðlækkun þessi gildir frá 15. sept. til 31. des. 1928. Eftir þann tíma hækkar verð bókanna, þeirra er óseldar kunna að verða, upp í sitt upp- runalega verð. Verðið er óheyrilega lágt. 8 bækur kosta 10 aura hver, 5 bæk- ur 25 aura, 22 bækur 50 aura, 4 bækur 75 aura, 20 bækur 1 kr., 3 bækur 1,50, 5 bækur 2 kr., 3 bækur 3 kr., 4 bækur 5 kr. hver 0. s. frv. Sumar bækumar eru þegar uppseldar síðan útsalan hófst, aðrar eru á þrotum, engar ó- þrjótandi. Þetta tækifæri fáið þér ekki aftur, því er að nota það strax. Fáið verðlækkunarskrá hjá næsta bóksala eða skrifið eftir henni til mín. ÁRSÆLL ÁRNASON, Laugaveg 4. Reykjavik. Lelðrétting Hr. ritstjóri Varðar! Hinn 25. þ. m. heíir, í grein sem nefnist Pistlar, slæðst inn í blað yðar —'líklega án þess að þér tækj- uð eftir því — illkvitnislegt rang- sleitnisþvaður um ríkisgjaldanefnd- ina, sem eg þykist vita að yður sé ljúft að leiðrétta. Fyrst er þar sagt að nefndin hafi verið „tæpt ár“ að raða niður rikís- gjöldunum 1926. Tæpt missiri var sönnu nær, því eftir skýrslunni um vinnubrögð nefndarinnar, aftast í II. heftinu, hefir hún unnið sem svarar b^/a mán., sé meðaltal tekið af vinnutíma nefndarmanna allra; en þeir unnu misjafnlega lengi. í öðru lagi er sagt að nefndar- menn hafi raðað niður ríkisgjöldun- um 1926 „eftir því sem þeir telja heppilegast til þess að vekja tor- tryggni". — Niðurröðunin er gerð hlutdrægnislaust eítir skýrslum, sem nefndin fékk hjá stjórnarvöldum rík- isins og ríkisstofnana, fjárlögum og landsreikningi. Væri mér þökk á ef þér, eða höf. Pistla, vilduð benda mér á, þó ekki væri nema eitt dæmi um hlutdrægni nefndarinnar í niður- röðun ríkisgjaldanna. þar eiga töl- urnar einar að tala. í þriðja lagi segir höf. Pistla: „í dagkaup hafa þeir allir undir 50 kr. á dag“. Hvað skyldi þessari setn- ingu vera ætlað að „vekja“? Nefnd- armenn fengu daglaun eins og meðal vegaverkstjóri þann tíma, sem þeir unnu að nefndarstörfum, einn þeirra þó að eins hálf, meiri hluta tímans, svo að samanlagt kaup þeirra allra fyrir nefndarstarfið varð nokkru minna en laun yðar 1926, að ótöldu þingmannskaupinu. Skýrsla um kostnað af nefndar- starfinu heyrir til árunum 1927 og 1928 (ekki árinu 1926). Með þökk fyrir birtinguna. Grafarholti, 30. ág. 1928. BJttm Bjamarson. Plógar, Herfi, Forarkranar, Forardreifarar, Kerrur, Kerruhjól, Kerrukjálkar, Jámkarlar, Hakar, Skóflur, Gaflar, Sköft allskonar o. m. fl. Samband ísl. samvinnufélaga. Girðinganet. Höfum altaf til: Yírnet með slönguhnútum. Samband ísl. samvinnufólaga Drykkjarker. Komið fyrir drykkjaxkerum í fjósum og fjárhúsum, áður en vet- urinn gengur í garð. Samband ísl. samvinnnfélaga Byssur og skotfsri lægst verð. Sportvöruhús Reykjavlkur (Einar Björnsson) 1 heildaölu hjá Tóbaksverslun íslands h. f. Hestur, Ijósgrár, tapaðist snemma í sumar frá Kolviðarhól, ójámaður, vakur, styggur, held- ur lítill. Minnir eitt undirben á vinstra eyra. Seldur úr Borgar- firði fyrir 4 árum til útsiglingar. Sá sem verður var við hest þennan er beðinn að gera aðvart Sígurði Daníelssyni Kolviðarhól. Leittrétting þessi var send ritstj. „Varðar“ 30. f. m. og þykir nú úr von komið, að hann ætli að nota þetta góða tækifæri til þess að bæta , ráð sitt og leiðrétta ósannindin í \ blaði sínu. Er það að vísu ekki ný | bóla, og ófagurt háttalag gagnvart einföldum íhaldssálum, sem leggja i vana sinn að trúa blaðinu. Sannast á þeim hið fomkveðna: „Illt er att eiga þral afl einkavin". Þeir, sem finna villur, er máli skifta, í skýrslunum „Úr gjörða- bók ríkisgjaldanefndar“, gjöri svo vel að senda mér athuga- semdir sínar. Bjöm Bjarnarson Grafarholti. NÝ BÓK. GÓÐ BÓK. Hagalagdar níu smásögur um ýmisleg efni eftir Einar Þorkelsson, fyrv. skrif- stofustjóra Alþingis, eru komnir á bókamarkaðinn. Höf. er þegar orðinn landsþektur fyrir ágæti sinna fyrri bóka: „Ferfætlingar“ og „Minningar“, en ekki standa „Hagalagðar“ þeim að baki um efni og frásagnarstíl. — Verð kr. 5,00 og 6,50 í bandi. Fást hjá öllum bóksölum. Adalútsala: Prentsm. Acta Stanley Melax: Þrjár gamansögur alt ástarsögur, eru nýkomnar út og fást hjá öllum bóksölum og kosta aðeins kr. 4,00. Áður er útkomið eftir sama höfund: „Ást- ir“, tvær stórar sögur, er enn fást hjá flestum bóksölum. Islenska ölið hefir hlotið einróma lof allra neytenda Fæst í öllum verslun- um og veitingahúsum Kl Ölgerðin Egill Skallagrimsson 1200 krónur í verðlaun. Kaupiö Fjallkonuakósvort- una, sem er tvimnlalauat besta skósvertan sem fæst hér á landi og reynið jafnhliös að hreppa hin háu verðlaun. það er tvennakonar hagnað- ur, sem þér verðið aðnjótandi, — í fyrsta lagi, fáið þér bestu skóevertuna og i öðru lagi gefst yður tækifæri til að vinna stóra penlngauppheeð i verðlaun. Leeið verðlaunareglumar, sem eru til sýnie i sérhverrl verslun. H.f. Efnagerð Reykjavikur. Kemisk verkBmiðja. F Á L K A- KAFFIBÆTIRINN hefir á rúmu ári áunnið sér svo almenna hylli, að salan á honum er orðin V4 hluti af allri kaffibætissölu þessa lands. Kaupfélagsstjórar, sendið pantanir yðar gegnum Sam- H.f. Jón Sigmundsson & Co. Hln heims- frægu Corteberts úr og aðrar ágætar tegundlr selur Jón Sigmundsson, gullamiður Sími 388 — Laugaveg 8. jaíngildir útlendn bvottaefni Ritstjóri: Jónas Þorbergsson. Sími 2219. Laugavegi 44. Prentsm. Acta.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.