Tíminn - 29.09.1928, Blaðsíða 2

Tíminn - 29.09.1928, Blaðsíða 2
170 TlMINN ur fór, og nokkrir þáðu leiðbein- ingar og fengu hjá henni fræ og plöntur. Brátt kom í ljós að uppskeru- horfur voru álitlegar hér. Þá réð- ist að hún kæmi hingað með haustinu til að kenna okkur að matbúa og borða kálmeti. í fjóra daga hélt A. H. hér námskeið, 7—10. sept. Sautján konur voru saman komnar (flestai- fulltíða). Kenslukonan matbjó kálmetið með aðstoð tveggja kvenna, að hinum öllum ásjáandi. Til þess að kenna sem fiestar aðferðir vóru daglega 3—4 réttir sem nemend- ur byrjuðu á að skiifa upp. Auk þess fræddi hún samhliða um meðíerð á ýmsum káltegundum. Síðan var borðsett og snæddir með glaðværð ljúffengustu réttir, að allra dómi. Gestii' voru í hvert simi svo að venjulega voru 21—22 við mál- tíðma. Ungírú A. H. er sýnilega æfð í matreiðslu og upplögð til að kenna; þá er henni iétt um að iiaida uppi glaðværð, enda ijóm- aoi hvert andiit aí gleði. Mér er óhætt að fuliyrða að allar þessar konur minnast þessara daga með gieöi og heita á sig að muna þá meö vordogunum þegar kiakinn er hortinn úr kálgörðunum þeirra. Uppskeran þetta árið varð þamug: Hvítkái náði fyista þroska aö stærð, biómkál með af- bngöum risavaxið, gulrætur, rauðrófur og sykurertnr náðu góöum þroska. Kartöíiuuppskera mun verða með afbrigðum góð. tíin kaitafia vóg kgr., og margar eru að sjá nokkuð upp í þé stærð, eru þær mjög mjöi- mikiar og góðar. Annars er sem kunnugt er kartöfiurækt óbrigðul hér hverju sem viðrar, aðeins er það kartöflusýki sem stundum hefir skemt uppskeruna. Það skal tekið fram að þessar stóru kar- töflur eru Eyvindur í annan lið. Eg hygg að mér sé óhætt að fullyrða, að þessi góði árangur af kálmetis-ræktuninni hafi orðið til að vekja áhuga almennings hér í þorpinu á garðræktarmál- inu. Hefir þá ekki verið til lítils baxist. Þökk til allra þeirra sem að undanförnu hafa starfað með þrautseigju fyrir málið. Vonandi verður séð fyrir að almenningur fái fi’amvegis leiðbeiningar og fræðslu í þessu efni. Garðyrkju- konan undanfarin vor, ungfrú Ingigerður ögmundsdóttir, á vissulega sinn þátt í að undirbúa um V.-Skaftafells- og Rangárvallasýslur. Formáli. Oddvitar í stjórnmálaflokkum landsins gerðu nýlega áreið mikla á pólitísk landamæri í Vestur- Skaftafells- og Rangárvallasýsl- um. Boðaði miðstjóni íhalds- flokksins til fjögurra landsmála- funda í nefndum sýslum. Voru íundirnir háðir í Múlakoti á Síðu 15. sept., Vík í Mýrdal 18. sept., í samkomuhúsi á Sauðhúsvelli undir Eyjafjöllum 20. sept. og á Stórólfshvoli 21. sept. Af hálfu íhaldsflokksins mættu á fundum þessum alþingismenn- irnir Jón Þorláksson og ólafur Thors og Jón Kjartansson rit- stjóri. Af hálfu Framsóknar- flokksins Jónas Jónsson ráðherra og alþingismennimir Ásgeir Ás- geirsson og Bjami Ásgeirsson. Hafði miðstjóm Ihaldsflokksins boðið Framsóknarflokknum ein- um að senda fulltrúa á fundina. En Jafnaðarmennirnir og Sig. Eggerz vildu ekki sitja hjá, er kvatt væri til slíkra funda. Af hálfu Jafnaðarmanna tóku þátt í öllum fundunum alþingismenn- imir Jón Baldvinsson og Har- aldur Guðmundsson. Sig. Eggera mætti fyrir sjálfan sig á þremur jarðveginn, því allar nýjungar þurfa tíma til að ná tökum á fjöldanum. Vonandi fjölgar þeim hér eftir sem sjá að það er vel þess vert að rækta hér í sýslu fleira og meira en áður hefir verið gert. Gæti svo farið, að vel borgaði sig mikil kálmetis-ræktun, þegar betri samgöngur eru fengnar. Eyrarbakka 16. sept. 1928. Ein af sautján. ----o----- Á víðavangí. Tekur í kaunin. Ritstjórar Ihaldsblaðanna hafa nú að undanförnu gert sér far um, jafnvel meira en áður, að svívirða Tr. Þ. forsætisráðhei’ra. Orsökin mun vera sú, að þeir hyggja hann vera höfund að grein í Tímanum, þar sem litið var yfir feril þriggja af þessum mönnum á sviði þjóðmálanna. Vitanlega varð greinin, eins og efni stóðu til, berorð og gagnorð. Sú ágiskun þeirra mun hafa vakið upp eldri sársauka. Þá tekur í kaunin und- an svipu Tr. Þ. Jaínvel ærist „hinn bersyndugi“, sem var þó ekki nefndur á nafn. Naut hann almenxn'ar lítiisvirðingar, sem hver annar skillítill umrexmingur; enda lítt á bætandi raunir þess manns, sem gengur betlandi fyrir dyr kaupmanna á Akureyri. — Vegna þess að forsætisráðherr- ann, samkvæmt læknisráði, gefur sig ekki í ferðalög og tekur, fyrir þá sök ekki þátt í þeim pólitisku skæi’um, sem Ihaldsmenn stofna til, telja þeir hann gleymdan! Á- stæða er til að ætla, að lélegt inn- ræti þessara manna eigi minni kampakæti að fagna af þessum sökum, um það er dregur að lok- um kjörtímabilsins. Er og ástæða til, í þessu sambandi, að líta á að- stöðu íhaldsritstjóranna, til þess að gera hróp að Tr. Þ. Allir eru þeir ritstjórarnir, ódugandi menn, sti-andaðir við sérhvert nytsemd- arstarf og hafa fyrir þá sök orðið að leigja sig til pólitiskra hrak- verka. Aldrei verður þess minst í sögu landsins, að þeir hafi átt frumkvæði að eða barist fyrir neinu nytjamáli smáu eða stóru. Hæfileikar þeirra eru eingöngu neikvæðir og innrætið til þess eins fallið, að hnekkja sérhverri umbótaviðleitni í félagsmenningu síðustu fundunum. Auk þessara manna var ritstjóri Tímans við- staddur á öllum fundunum, en tók ekki þátt í umræðum. Auk fyrnefndra ræðumanna tóku nokkrir innanhéraðsmenn til máls á sumum fundunum. Þó mun sú þátttaka hafa orðið minni vegna þess, hversu margir voru aðkomnir ræðumenn. Lengstur ræðutími var y% klst. Flestai’ ræður voru takmarkaðar við 15 og 10 mínútur. Voru slík tak- mörk í þrengra lagi, en máttu teljast nauðsynleg eftir ástæðum. Mun það hafa orðið flestra álit, að i-æðumenn væru of margir í hlutfalli við fundartíma. Komyrkjan í Fljótshlíð. Auk þess sem í greinum þess- um verður skýrt frá því helsta, er fram fór á fundunum, átökum manna og orðaskiftum og yfirlit gefið um helstu mál, er komu til umræðu, verður jafnframt skýrt frá fleiru er fyrir augu bar og eyru. Klukkan 10 árdegis þann 12. sept. lögðum við ferðafélagar af stað í bifreið áleiðis að Teigi í Fljótshlíð. Á þeirri leið heim- sóttum við Klemenz Kristjánsson, fræræktarfræðing á Sámsstöðum í Fljótshlíð. Hefir Klemenz'~með höndum stórmerkar kom- og grasfræræktunartilraunir. Hann er kunnáttumaður mikill í sinni grein og gæddur fátíðum áhuga. þjóðarinnar. — Tr. Þ. hefir um langt skeið stjómað áhrfiamestr blaði landsins. Með greinum sínum um „Fjáraukalögin miklu“ orkaði hann stefnuhvörfum í íslenskri fjármálapólitík. Hann hefir og átt ýmist frumkvæði eða höfuðsókn í nálega öllum mikilvægustu málum landbúnaðarins, sem uppi hafa ver- ið síðasta áratuginn. Afleiðing þessara og fleiri verka Tr. Þ. vai sú, að honum voru fengin æðstu völd, þar sem honum gefst kostur á að vinna, sem ráðherra, að áhugamálum sínum. — Verk Tr. Þ. þau, er hann hefir þegar int af höndum og á eftir að vinna, munu halda nat'ni hans á lofti, þar sem nöfn og minning fyrnefndra Ihaldsritstjóra mun hverfa í gleymsku almennrar óvirðingar, jafnskjótt og þeir hætta að minna á sig með hneykslanlegri blaða- mensku sinni. Enn um B. Kr. og samábyrgðina. Síðasta tilraun Tímans að fræða B. Kr. um eðli og verkanir samá- byrgðarskipulagsins hefir reynst jafn-árangurslaus og allar fyrri tilraunir. Þó er nú ljósara en áð- ur í hverju er fólgið hið megna skilningsleysi hans. I fyrsta lagi er honum ókleift að skilja tví- þátta verkefni samábyrgðarinnar. Hann skilur ekki að deildaskipun- in, samábyrgð innan deilda, lýtur eingöngu að því að tryggja skil félagsmannamia gagnvart félag- inu sjálí'u, en að félagsmennimir ailir og deildirnar standa í sam- eiginlegri ábyrgð gagnvaxi; lánar- drottum sínum út á við. Þannig verða félögin smækkuð mynd af Sambandinu, þar sem hver deild ábyrgist sín skil og þar sem allar deildir standa saman um sameig- inlegar skuldbindingar út á við. Þetta getur B. Kr. með engu móti skilið. En hvað er við því að gera annað en að láta mann- inn deyja í þeirii vanþekkingu, er hann hefir vaðið í öll þau ár, sem hann hefir talið sig sérstak- lega til þess kjörinn að skrifa um samvinnumál ? — I öðru lagi hefir B. Kr. tekið af tvímæli um það, að í heila hans stendur fráleit- asta meinloka, sem enn hefir þekst um samábyrgðina. Hann á- lítur, að samábyi’gðarskuldbind- ingin nái til allra viðskifta þeirra félaga, sem á annað borð eru í Sambandinu. Tökum dæmi: Kaup- félag norður í landi kaupir vörur hjá einu eða öðru verslunarhúsi í Reykjavík, án milligöngu Sam- Skal hér í fáum orðum gefið yfir- lit um helstu atriðin í tilraunum hans. Tilraunirnar hófust sumarið 1923 og hafa hepnast í 6 sumur samfleytt. Af korntegundum eru ræktaðar bygg, hafrar og vetrar- rúgur alls á 7 dagsláttum. Auk þess margskonar grasfræ af inn- lendum og erlendum stofnum á 2 dagsláttum. Byggræktin hefir hepnast vel öll sumurin. Hafrar af norsku afbrigði hafa sprottið sérlega vel. Meðaltalsuppskei’a áf höfrum hefir orðið 28 tunnur af hektara en af byggi 20 tunnur af hektara. Það svarar til 37 og 28 bushels af ekru og myndi talin afbragðs uppskera í komlandinu Manitoba. Mest hefir uppskeran orðið 35 tunnur af ha. og svarar það til 46 bushels af ekru og mun slík uppskera nú orðin fátíð og jafnvel dæmalaus á rányrkt- um skógarbotnum hveitilandsins mikla. Þess ber vitanlega að gæta að tilraunir þessar fara fram í úrvals jarðvegi og vel yrktum. Eigi að síður sýna þær, að kom- yrkja getur hepnast hér á landi í flestum eða öllum sumrum — Klemenz stundar þama kynbæt- ur koms og grasfræs við úrval, þannig að velja bráðþroskuðustu og kjamamestu plöntumar til af- eldis og hefir mikla von um að fá þannig stytt vaxtartíma koms- ins um eina til tvær vikur. Sáð er fyrir og eftir mánaðamótin bandsins. Nú álítur B. Kr. að ef kaupfélagið stendur ekki í skilum þá eigi verslunarhúsið aðgang að Sambandinu, þó það hafi engan þátt átt í að stofna til skuldar- innar! Ef þetta væri rétt, er einsætt að framlengja mætti regl- una, svo að hún næði einnig til þeirra einstaklinga, sem eru í samvinnufélögum og gegn um þau í Sambandinu. Ætti þá Sam- bandið, samkvæmt því, að bera ábyrgð á öllum viðskiftum allra samvinnumanna um alt land, hvar og hvernig sem til þeirra væi’i stofnað! Slík endemisvit- leysa gæti ekki þróast 1 heila neins manns með öllum mjalla og verður að virða B. Kr. þetta til ellibilunar. Er síst að furða að honum standi stuggur af samá- byrgðinni, er hann gengur með svo fáránlegar hugmyndir um eðli hennar. — Eins og vænta mátti hefir B. Kr. brostið áræði og getu til þess að verja lymsku sína og óheilindi í umræðum um „verslunarólag“ þjóðarinnar. Ilann hefir orðið að taka með þögn hverri húðstroku af annari fyrir þær sakir. Samvinnufélögin • og skipulag þeiri-a stendur óhagg- að eftir allar árásir hans og af- flutning mála. Hið eina sem i>- vild hans og óráðvendni í um- ræðum hefir úr býtum borið, er almenn andúð samvinnumanna og vai’úð þeirra gegn falskenn- endum slíkum sem honum. „Sér grefur gx’öf------ Foringj ar íhaldsflokksins láta aftur og aftur prenta upp úr grein Jóns heitins Thoroddsens í Alþbl. 1923 ummæli um Fram- sóknai’flokkinn og Jónas Jónsson ráðherra o g telja þau til stuðn- ings málstað sínum. Af fjálgleik þeirra yfir þeirri krás má ráða, að þeir telji J. Th. hafa verið mann óskeikulan og dóma hans óyggjandi. Hér á eftir fara um- mæli úr nefndri grein, þar sem talað er um „auðvaldssinna“, stofnendur og máttarstoðir I- haldsflokksins. Ættu þau að vera íhaldsmönnum eigi síður eftir- minnileg en fyrnefnd ummæli um Framsókn. Ummælin eru á þessa leið: „Samkvœmt stefnu sinni geta þeir (auðvaldssinnar) ekki náð i nema lélegasta hluta bænda. Sá, sem veitir því verki forstöðu, verður þess vegna að fullnægja öllum aðalgöllum þeirra (bændanna). Hann verður að hafa verið hefðarstytta til þess að full- nægja lítilmenskunni, verður aö vera þröngsýnn og afturhaldssamur, apríl—maí — nema vetrarrúg er sáð í ágúst — en uppskera fer fram frá 20. ágúst til 15. sept. — Grasfræræktartilraunirnar eru mjög margbrotnar. Meðal annars gerir Klemenz samanburðartil- raunir á stofnum af íslenskum uppruna, sem ræktaðir hafa verið í gróðrarstöðvum í Danmörku og vinnur úr miklu efni, sem hann safnaði sumurin 1924 og 1925. „Ólgandi Þverá“. „Þar sem að áður akrar huldu völl, ólgandi Þverá veltur yfir sanda“. Eftir að við höfðum skoðað kornekrur Klemenzar, dáðst að árangrinum og áhuga mannsins, héldum við að Teigi, stigum á bak hestum og lögðum í Þverá. Þeir okkar, sem könn- uðum þarna ókunna stigu, hafa efalaust orðið dýpra snortnir en áður af áhrifamætti hins ódauð- lega kvæðis, Gunnarshólma. Á bakkanum vestan megin „ólgandi Þverár“ svignuðu þunguð öx á bleikum akri. Fénaður breiddi sig um græna haga. Og af Gunnars- hólma var ógleymanleg sýn um Hlíðina. Og þeim, sem eigi hafa áður kynst spellverkum jökul- vatnanna sunnlensku blöskrar hið víða landbrot Markarfljóts og Þverár, sem byltast brekkna á milli í einhverju hinu fegursta sveitarhverfi á Islandi og rjúfa síðan afar breiðar landskákir beggja megin og í gegnum Land- verður bæði í senn að vera smásálar- légur og bruðlunarsamur, að spara eyririnn en kasta krónunni. Einn maður öðrum fremur uppfyllir öl! þessi skilyrði. það er Magnús Guð- mundsson fyrverand i íjámxálaráð- herra". Magnúsi Guðmundssyni og I- halds-bændum er hér skoi’in nægiiega digur sneið, til þess að eftir henni sé munað, þegar for- ingjarnir láta vitna í höfundinn eins og stjórnmála-postula. l'venn húsakaup. llann má eiga það, hann Magn- ús Guðmundsson, að hann var góður við hjú sín. Einn af sauð- spökustu þjónum hans, Björn sím- stjóri á lsaíirði, var símstjóri á tíoröeyri i fyrri stjórnartíð Magn- usar. Kom Bjöx*n sjer þar upp húshrófi, krýii, einlyftu, með risi, og var giskaö a aí kunnugum á siaoxium aö heíði kostað c. 8 þús. Kronur. Pegar Björn íoríramaðist og xor tn isaijaröar keypti Magn- us Kolann af honum, handa sím- arium, og gaf fyrir nálega ferfalt nærn uppliæö, en áður er nefnd; hann Keypti kofann á 35 — þrjá- txu og iimm — þúsund krónur. nr KuiUast með símann þai* í prengsmm siöan. — Og nú víkur sogunm, meö Birni, til isaíjarðai*. Eru þar nu nyaístaðin húskaup, iianda posti, og síma væntaniega HKa, sem um margt minna á húsa- Kaup m. G. á Borðeyri. Um líkt ieyti og ivi. G. framdi Bjarnar- greiöann í nýrri merkingu reistu tíameinuðu verslanirnar geysilega stort og vandað hús á Isafirði á besta stað í bænum. Er fullyrt að husiö hafi kostað um 240 — tvö hunaruð og fjörutíu — þúsund krónur. En Sameinuðu verslan- irnar hafa upp á síðkastið þrifist álika vel .og Ihaldið og hafa nú undanfarið verið að selja reitur sínar. Pósthúsið á Isafirði var aigjörlega húsnæðislaust og var nú leitað á að póststjómin keypti hið stóra og ágæta hús, sem einn- ig getur tekið við símanum og látið í té íbúð fyrir báða for- stöðumennina. En núverandi at- vinnumálaráðherra vildi ekki hafa Magnúsarlagið á kaupunum. Það var ekki nærri því komandi að hann vildi kaupa húsið magnúsar- lega, þ. e. ferfalt hærra en talið var að það hefði kostað. Hann vai' svo hlálegur að tiltaka ákveð- ið verð og slaka ekki til á því. Og svo tókust kaupin á þeim grund- velli við nálega sjöfalt lægra verði en húsið mun hafa kostað. eyjar. Eitt af mestu framtíðar- stórvirkjum í landbúnaðarfram- kvæmdum og landnámi verður að fella vötn þessi í fjötra og græða þau stóru sár, sem þau hafa valdið. Mikið orð fer af því, hversu illfær séu hin sunnlensku jökul- vötn. Er því ekki laust við að ókunnugir menn vötnunum og lítt vanir ferðalögum búi yfir nokkrum geig, er þeir leggja fyrst í vötnin. Traustir hestar og öruggur fylgdarmaður er þá sum- um meii'a virði en af er látið. Átt- um við hvorutveggja að fagna, þar sem var Kristján bóndi á Seljalandi og hestar hans. Gekk ferðin greitt og klaklaust yfir vötnin. Austan megin Markar- fljóts komum við að bænum Hamragörðum. Þar er fossinn Gljúfrabúi. Þessi örnefni og fleira þykir benda á, að Jónas Hallgríms- son hafi þarna ort eða hlotið uppistöðuna í „Dalvísur". — Gljúfi’abúi er einkennilegasta fyr- irbærið á þessari leið. Afarstórir móbergsstabbar hafa rofnað og sigið frá fjallshlíðinni. Innan við þá fellur Gljúfrabúi úr feiknar- hæð ofan í gjána, en fossúðinn gýs úr gjánni og fram úr rauf- um bergsins. — Bjarni Ásgeirs- son og Har. Guðmundsson urðu gripnir hetjumóði og óðu þegar inn um bergraufina alt að rótum fossins. Komu þeir aftur stígvéla- fullir en borginmannlegir og þótt-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.