Tíminn - 06.10.1928, Side 3

Tíminn - 06.10.1928, Side 3
TÍMINN 177 Frá 5. suðurför norrænna kennara, 1928. Eftir Sigurð Skúlason. ------- Nl. Daginn eftir var farið til Pom- peji. Sá bær gereyddist svo sem kunnugt er af völdum Monte Somma og huldist hraunleðju. En nú hefir bærinn verið grafinn upp. Skoðuðum við mestan hluta rúst anna. Síðan var farið með jám braut til Vesúvíuss, og loks með sporvagni upp sjálft fjallið. Eld- borg þessi er réttnefnd Vellan- katla, með því að þar eru stöðug eldsumbrot og jarðhiti mikill. Leggur jafnan reyk upp úr gígn- um hátt á loft upp. Mikil bygð er upp að Vesúvíusi og jafnvel nokk- uð upp í fjallshlíðar. Þó þykjast menn þar allhætt staddir, ef Vesú- víus færðist í verulegan jötun- móð. Slíkt er næsta auðsætt. En heimalningarnir á þessum stöðum eru yfirleitt blindir fyrir hinni hversdagslegu hættu, sem ferða- manni vex í augum. Næsta dag (2. ágúst) fórum við með vélbáti til Capríeyjar. Þang- að er nál. tveggja stunda sjóferð frá Napóli. Við lentum við mynni hins heimsfræga hellis, sem kall- aður er blái hellirinn. Biðu þar margir smábátar, og fórum við á þeim inn í hellinn, tveii’ og tveir saman auk ræðara. Svo er lágt undir bergið í hellismunnanum, að menn verða að leggjast niður í bátana, er þeir skjótast inn í hell- inn; er inni íyrir er rúmgott. Höíöu menn gaman af þessu íeróaiagi. A Caprí dvöldumst við lengi dags, og íóru þar ymsir í sjó. Þotu uestum Miöjarðarhaíiö hin pægiiegasta sundiaug. Nú var komið á ieiðarenda. Langaoi vist iáa mikið lengra suð- ur á bóginn vegna hitans. Eg íyr- ir mitt ieyti hefði gjarna kosið að fara sjúieiðis til Sikileyjar og snúa þar við. Við komum aftur til Napóh kl. nál. 7 um kveldið. Þaðan var svo iarið undh miðnætti með nætur- lest norður til Fiórenz, með háli'- tíma viðstöðu í Rómi (þar var skif t um lest). Til Flórenz komum við náiægt hádegi þann 3. ágúst og dvöldust þar tæpl. 3 daga. Á þeim tima skoðuðum við bæinn og ýms listaasöfn, m. a. Galleria Uffizi og Palazzo Pitti, sem geyma mörg fræg málverk eftir lista- mennina Jttafael, Leónardo da Vinci, Fihppino Lippi, Sandro var óviss um, að það gæti farið saman! Eftir kröfu J. J. kvað hann þó upp úrskurð og var hann á þá leið, að atkvæðagreiðslu yrði frestað. Gaf hann því næst J. Þorl. orðið. Jón Þorláksson hóf mál sitt með greinargerð fyrir því, hvað Ihaldsflokkurinn vildi vera. Taldi það viðeigandi, með því að þetta væri í fyrsta sinn sem Ihalds- fiokkurinn boðaði til slíkra funda á þessum slóðum. Höfuðstefnu- mál flokksins kvað hann vera það, að vernda þjóðskipulagið, þ.e. rétt einstaklinganna til að eiga og reka atvinnufyrirtækin. önnur megin- stefnumál flokksins kvað hann verið hafa fyrst og fremst fjár- hagsviðreisn ríkissjóðs, sem flokk- urinn hefði í upphafi sett sér að markmiði og í öðru lagi stuðning- ur til handa atvinnuvegunum. Hinu fyrra verkefni kvað hann nú lokið. Játaði þó að allir flokkal, hefðu lagst á eitt árið 1924 um að auka tekjur ríkissjóðs. Nú væri röðin komin að landbúnaðinum og þá væri höfuðatriðið að bæta sam- göngumar. Taldi að í samgöngu- málum væri sá stefnumunur milh íhaldsfl. og Framsóknar, að hinir fymefndu vildu aðallega bæta samgöngur á landi, en hinir síðar- nefndu á sjó. Fór enginn þess dul- inn, að ræðumaður taldi engar samgöngubætur nauðsynlegri en Potticelli, Titzian o. fl. Einnig skoðuðum við dómkirkjuna í Flór- enz (þar hlýddum við messu) og klaustrið þar sem Girolano Savon- arola bjó. Að lokum fórum við til Fiesóle, skammt fyrir utan bæinn og skoðuðum þar alkunna klaust- urkirkju (Chiesa di S. Francesco). Nutum við þar um stund hins undurfagra útsýnis yfir gervalla Flórenzborg og umhverfi hennar. Seint um kveldið (þ. 5. ágúst) kvöddum við bæinn og héldum síðan viðstöðulaust áfram með næturlest til Feneyja. Þar dvöld- umst við einn dag, og fannst öll- um mikið til um þessa einkenni- legu borg. Einkum þótti mönnum umhvei’fi Markúsar-kirkjunnar (Piazza San Marco) frábærlega fagurt. Um kveldið fórum við langa leið eftir sýkjum bæjarins á smá- bátum (gondólum) í glaða tungls- ljósi og stjörnuskini, og mun flestum sú ferð minnisstæð. t Feneyjum er fátt um götur, en í þeirra stað allbreið sýki milli húsanna. Verða menn víðast hvar að stíga á skipsfjöl út úr bæjar- dyrum, ef þeir vilja komast ferða sinna um borgina. I Feneyjum var hinum sameig- inlega leiðangri lokið þetta kveld (6. ágúst). Voru í því tilefni haldnar ræður og sungið, en far- arstjórum voru færðar gjafir að skilnaði, og Norðmaður einn flutti þeim snoturt kvæði, sem síðan vai- sungið af öllum þingheimi. Peir Lundbergieðgar og nokk- urir aðrir möu eftir í Feneyjum, en iangfiestir fóru þaðan snemma morguns dagiim eftir (þann 7. agust). Voru Svíarnir, og raunar Norðmenn líka, svo óðfúsir heim, að þeir héldu áfram í einni lotu til Máimeyjar með næturviðstöðum i Múnchen og Berlín. Fannst okk- ur Islendingunum það svo ófýsi- legt ferðalag, að við skiidumst við samferðafólkið í Munchen og héld- um þar kyrru fyrir um stund. Vildum við umí'ram allt ferðast heimleiöis einir saman eftir að hafa Iiingað til verið í svo fjöl- mennurn leiðangri. Þurftum við og af vissum ástæðum að koma við í Leipzig. En ferð okkar varð nokkuð dýrari en Svíanna, því að þeir voru margir saman og fengu því 25 % afslátt á farmiðunum alla ieið frá Feneyjum til Málmeyjar. Við Haraldur Leósson urðum síðan samferða frá Leipzig til Kielar og þaðan til Fredericíu á Jótlandi. Fór Haraldur þaðan beint til Kaupmannahafnar þann 13. ágúst og síðan heimleiðis með brúargerð í Skaftafellssýslu! Lýsti hann jafnvel nokkurri furðu sinni yfir því, að ekkert hefði ver- ið gert í því efni síðan haxm var verkfræðingur. Þótti mönnum það vera svipað því, að „iðrast eftir dauðann“, þar sem kosningaósig- urinn hefði sýnilega vakið hann til þessara athugana. Takmarkið kvað hann vera það, að gera land- búnaðinn samkepnisfæran við sjávarútveginn. Taldi síðan þau hagsbótamál, er hann kvað Ihalds- flokkinn hafa komið til leiðai- vegna landbúnaðarins og nefndi þá Ræktunarsjóðinn og Jarðræktar- lögin. Svo hefðu á síðasta þingi veiið afgreidd lög um Byggingar- og landnámssjóð. Dvaldi lengi við það að reyna að svifta J. J. öll- um heiðri af þeirri lagasetning en stórfrægja framgöngu Ihalds- manna í því máli. Kvað hann vera stefnumun milli Ihaldsfl. og Fram- sóknar að því er snerti ætlunar- verk laganna. Vildu íhaldsmenn fyrst leggja áherslu á að byggja upp eldri býli þar sem Framsókn vildi leggja áherslu á nýbýlin. — Loks lagði hann út af 9. grein laganna. Kvað þar tilraun gerða að svifta bændur fomum eignar- rétti yfir jörðum sínum og yrði ekki fyrir það bygt á annan hátt en þann, að fella núverandi stjóra frá völdum og fá þau í hendur íhaldsflokknum. Mátti af því ráða, skipi þann 15. s. m. En eg fór til kunningja minna skammt frá Silkiborg og dvaldist þar að nokkuru leyti til mánaðarmóta (ágúst—september). Ferðaðist eg raunar á þeim tíma víðs vegar um Jótland og skoðaði ýmsa danska skóla. Hlotnaðist mér þá einnig sú ánægja að heimsækja Skagen (þ. e. smábæ einn nyrzt á Jótlands- skaga), sem ýmsir danskir lista- menn og sjógarpar hafa í seinni tíð gert frægan. Þar er nú einhver vinsælasti baðstaður í Danmörku og bæði fagurt og einkennilegt landslag. Eg skal leyfa mér að enda þenn- an ferða-annál með því, að minn- ast á kostnaðarhliðina. Um ferðakostnað frá Reykja- vík til Kaupmannahafnar geta menn spurt hjá H.f. Eimskipafé- lagi Islands heima. Ferð frá Kaup- mannahöfn um Málmey til Sass- nitz ásamt næturdvöl í Málmey þarf varla að fara fram úr 20 sænskum krónum. Síðan kostar förin frá Sassnitz til Konstanz og dvöiin í Konstanz 300 sænskar krónur. Er þar með talin nætur- gistingin í Berlín, námskeiðs- kostnaður í Konstanz, farareyrir tii þeirra staða, er við heimsótt- um í grend við bæinn, og áður munu taldir, aðgangseyrir að skemmtunum o. s. frv. — Þó skai þess getið, að þeir, sem eigi fóru tii italíu íengu að þessu sinni end- urgreiúú i Konstanz 30 þysk mörk. itaiiulörin (,þ. e. förin irá Kon- stanz tn Uapri og þaðan noröur tii r eneyja) kostaöi ails 250 sænsk- ar kronur íyrir lrvern mann. Var su uppnæð greidd fyrir fæði, járn- brautarferðir, sporvagnaferðir, sjóferðir, aðgang að iistasöfnum o. s. írv. Heimferðina irá Feneyj- um urðu menn að borga aukreitis. Hún mun að þessu sinni hafa kostað frá Feneyjum tii Málmeyj- ar nál. 70 sænskar krónur hvern þann, er ferðaðist beina leið í hópi Svíanna, sem áður er getið. Samtals mundi því ferð þessi, frá Kaupmaimahöfn og þar til komið er þangað aftur, varia fara fram úr 650 sænskum krónum, og geta menn á hvaða tíma, sem er, reikn- að út, hve miklu það nemur í ís- ienzku fé. — Hér er vitanlega miðað við lágmarksverð. Fari menn útúrkróka á heimleið, auk- ast útgjöldin furðu fljótt. Nokk- urt skotsilfur verða mexm og að iiafa með sér á suðurförinni. En vitanlega í’æður hver og einn mestu um, hve miklu hann eyðir aukreitis, eða hvort hann kaupir að hér væri á uppsiglingu aðal- sóknannál Ihaldsfl. við næstu kosningar! Jónas Jónsson tók næstur til máls. Gaf hann fyrst yfirlit um fjármálin. Sýndi fram á að öll ár- in síðan 1916, að undanteknum tveimur, hefðu skuldir hlaðist á ríkissjóð. Iiefði þó sérstaklega kveðið að þessari skuldasöfnun undir fjái’málastjórn Magnúsar Guðmundssonai*. Fyrsti andróður gegn þessum tekjuhallabúskap hefði vei’ið hafinn af núverandi foi’sætisráðherra með greinunum um „Fjái’aukalögin miklu“. Síðan hefði fyrv. fjái'málaráðherra, Jón Þoii., um og eftii’ kosningamar 1923, gefið yfirlit um skuldasöfn- unina og fjái’málaóstjói’nina. Allir flokkar hefðu þvínæst tekið hönd- uin saman á þingi 1924 um að skapa aukna tekjustofna til handa ríkissjóði. Hefðu íhaldsmenn átt síst fremur frumkvæði að þeim en Framsóknarmenn. Síðan hefðu komið veltiár og féð hefði bók- staflega mokast inn í ríkissjóð- inn. Enda hefðu þá gi’eiðst skuldir til verulegra drátta. Því næst sýndi hann fram á, að er þannig horfði vænlega um afkomu ríkis- sjóðs og gjaldþegnanna, gerðust tvenskonar óhöpp í fjánnálastjóm Jóns Þoi’lákssonar, sem hefðu dregið mjög úr og jafnvel snúið upp í ófamað væntanlegum ávinn- myndir eða muni til minja um ferðina. Suðrufarir Lundbergs eru að verða mei'kur þáttur í minningu norrænna kennara. En frá þeirri stétt berast áhrifin til æskumanna víðs vegai'. Hofuðkostur ferðanna er auðvitað sá, hve mikið menn sjá og fræðast fyrir tiltölulega lítið gjald. Vitanlega hafa menn mjög mismikið gagn af ferðum þessum, og fer það m. a. eftir andlegum þroska hvers einstak- lings og því, hve haxm er fróður fyrir. Þá er og enn ótalið, hve mjög ferðir þessar stuðla að gagn- kvæmri kynningu og vinsældum þeirra þjóða, sem hér eiga hlut að máli, og verður það að teljast nokkurs vii’ði. Þess skal að lokum getið, að þar sem suðurför þessi er miðuð við sumarfrí non-ænna kexmara, mega þátttakendur yfirleitt vænta nokk- uð rnikils hita, einkum á Italíu. j Að þessu sinni var þar heldur með j heitara móti. Heitast var í Napólí j og Florenz eða rúml. 40° á Celsíus j í skugga. Enginn okkar fékk þó i vott af hitasótt nema Norðmaður j einn, sem var veikur fyrir, og hann hresstist undir eins, er við komum til Feneyja. Fullfrískur Norðurlandabúi ætti því óhikað að geta ráðist til suð- urfarar hitans vegna, einkvun ef hann fyigir nákvæmlega varúðai’- ráðstöfunum fararstjóra. En mikil heilsubót og hressing fixmst mér það hljóti að vera okkur Islend- ingum að fá einu sinni á ævinni ærlegt suðrænt sólbað, þótt ekki sé nema rúman mánaðartíma. Kaupmannahöfn, 3, sept. 1928. ----o---- Fréttir. Leiðréttiug. í „Pólitískri ferðasögu" í síðasta blaði Timans var Ólafur læknir i Vik kallaður J ó n s s o n, en átti að vera Gíslason. Atviuuumálaráðuneytið. þorleifur Jónsson póstmeistari i Reykjavík hef- ir sagt upp stöðu sinni írá næstu ára- mótum. Sömuleiðis hefir Jón Magnús- son yfirfiskimatsmaður í Reykjavík sagt upp stöðu sinni frá 1. apríl næstk. að telja. Báðar stöðurnar eru auglýstar lausar. Strandarkirkja. Tíminn hefir veitt móttöku 10 kr. áheíti til Strandar- kirkju frá „stúlku á Rey0arfirði“. — Blaðið vill hér með endurtaka tilmæli um það, að slík áheit séu ekki send blaðinu heldur beint til biskups landsins, Jóns Helgasonar, Rvík. Magnús Kristjánsson íjármálaráð- herra kom til bæjai’ins með Brúar- fossi siðast, eftir nokkura dvöl á Akureyri. Ráðherrann hefir nú fengiö ingi af fyrnefndum fjármálaráð- stöfunum 1924 og góðærinu. Væri þar í fyrsta lagi um að ræða gengishækkunina, sem J. Þorl. hefði beitt sér fyrir með þeim af- leiðingum, að áhvílandi skuldir framleiðenda, myndaðar á iág- gengisái'unum, hefðu hækkað um a/8 hluta. Hefði þetta komið niður bæði á ríkissjóði og almenningi í landinu. Þannig hefði Hagstofan reiknað út að skuldir landsins all- ar hefðu verið: I árslok 1923 66V2 niilj. pappírskr. - — 1926 53V4 — — - — 1923 35.777 þús. gullkr. - — 1926 43.505 — — Þannig hefðu skuldir allra landsmanna vaxið um 7 miljónir 728 þús. kr. á þessum þremur ár- um, en skuldir ríkissjóðs taldai’ í gullkr. hefðu á sama tíma vaxið um IV2 milj. kr. þrátt fyrir hinar miklu aíborganir árið 1925. — Þó væri áfall ríkissjóðs smávægilegt borið saman við ófamað framleið- enda. Hefði kveðið svo ramt að honum, að framkvæmdastjón Kveldúlfs, ólafur Thors, sem væri annars mjög fast fylgjandi Jóni Þorlákssyni, hefði orðið að gerast andstæðingur hans í gengismál- inu. Enda væri nú svo háttað að flest fyrirtæki landsmanna til sjávar og sveita styndu undir skuldaþunga gengishækkunarinn- ar. — Hitt annað óhapp J. Þorl. Tapast hafa frá Skildinganesi nálægt 20. ágúst dökkjarpur hestur, mark: heilrifað vinstra, biti fr., og brúnn hestur mjög stór (56 þml.) mark óvíst. Báðir mjög styggir. Sá, er kynni að verða var þessara hest a, er beðinn að gera aðvart Rich. Torfasyni, bókara Lands- bankans. heilsubót eítir það mikla og alvarlega áíall, sem hann lilaut í sumar og fyr hefir verið um getið. Alþingishátíðin. Um þessar mundir eru gerðar ráðstafanir, til þess að rýma til á þingvöllum og undirbúa staðinn til hátíðahaldsins 1930. Vell- irnir eru nú að kalla má alsléttaðir og verður þar með áframhaldandi ræktun mjög stórt og grasgefið tún. Næsta vetur verða fluttar burt af völlunum byggingar þær, sem þar hafa verið reistar, en þær eru veit- ingahúsið Valhöll og Konungshúsið svonefnda. Jafnframt verður fluttur burtu sumarbústaður, er reistur hefir verið á fegursta stað í hliðinni aust- an Almannagjár. Húsin verða flutt suður á bóginn, milli Öxarárósa og austurrima Almannagjár. Verður þar og hvergi annarsstaðar leyft að byggja sumarbústaði framvegis. í austurhlíð gjárinnar hefir verið afgirt svæði. þar plantaði Guðmundur Da- víðsson skógvörður furuskóg fyrir um 20 árum siðan. Er þar bæði skógfura og íjallafura. Hæstu skógfurutrén eru um 8 feta há og virðist skógurinn allur á góðri þroskaleið. Klettabung- urnar á hinu afgirta svæði eru nú al- þaktar mosa. Gefur það góða hug- mynd um, hversu umhorfs verði á þingvöllum, er þeir liafa verið alger- lega friðaðir um langan aldur. Mos- inn klæðir fyi-st klettana og leggur y.fir þá moldarlag. Síðan mun fura, björk, reynir og gulvíðir vaxa um alt hið friðaða svæði nema iðjagræn túnin. þá munu þingvellir verða í iremstu í'öð þjóðgarða um heiin all- an og til sóma þeim, er af framsýni og þjóðrækni beitast fyrir friðun þeirra. Mjólkurbú Flóamanna er nú verið að reisa um þessar mundir. Hefir þaö verið sett niður á mýrkendu svæði austan Ölfusárbrúar. Vatn verður ófáanlegt nema úr brunni og verður búið rekið með eimkrafti. Ei gert ráð fyrir að húsið komist undir þak 1 liaust. Hafnarvirki í Borgarnesi. Dýpkun arskipið „Uffe“ fór nýlega til Borg- arness og voru gerðar þar nýjar at- huganir um liafnarbætur. Af niður- stoðum þeirra rannsókna þykir mega vænta að unt verði að gera hafnar bætur í Borgarnesi með ódýrari liætti en áður hefir verið ætlað. Fjártaka á Akureyri er nú mein en verið hefir undanfarið vegna hinn ar nýju sláturhússbyggingar og frystihúss Kaupfélags Eyfirðinga. Er nú slátrað þar um 1000—1200 fjár daglega. -----O----- kvað ræðumaður hafa verið tal- hlýðni hans við stuðningsmenn- ina fyrir kosningar 1927 um að létta tollum af kolum, salti o. fl. innflutningsvörum, þeim einkum viðkomandi. Afleiðingin hefði orð- ið sú, að J. Þorl., sem hefði talið sig hafa það höfuðmarkmið að reisa við fjárhag ríkissjóðs hefði skilið við 200 þús. kr. tekjuhalla árið 1926 og um 800 þús. kr. tekjuhalla árið 1927 eða um 1 miljón bæði árin. Þannig hefði Jón Þorl. með misviturlegum ráð* stöfunum gert að engu öll sín yfir- lýstu fjármálastjórnaráform. Þvínæst gaf ræðumaður yfirlit um lántökur handa bönkunum og sýndi fram á, hvemig lánin væru að miklu leyti sokkin í tekjuhalla atvinnuveganna og hvemig ábyrgð á skuldunum hefði jafnframt ver- ið að miklu leyti komið á ríkis- sjóðinn.Töp bankanna og skulda- uppgjafir kvað hann myndu nema um 20 milj. kr. síðan 1920. öhóf- semi og áhættuspilun atvinnurek- enda við sjóinn, ásamt gengis- hækkuninni, hefði átt mikinn þátt í að orsaka þessi miklu fjártöp. — Þá benti ræðumaður á Veð- deildina, sem hefði orðið ein af ráðstöfunum löggjafarvaldsins til þess að styðja atvinnureksturinn við sjóinn. Meginhlutinn eða xun ■ 95% af 7 milj. kr. hefðu gengið til þess að byggja upp hús í kaup-

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.