Tíminn - 27.10.1928, Qupperneq 4

Tíminn - 27.10.1928, Qupperneq 4
190 TlMINN Höfum til: Vírnet með slönguhnútum, sem ekki renna til. Vírstrengjara, handhægustu og ódýrustu gerð. Munið hin skýru orð Vestnr-lslendingsins Ásmundar Jóhannasonar á síðasta að&lfundi Eimskipaféiagsinat „Sú króna, sem fer út úr landinu, er kvödd í siðasta sinn“. Kveðjið þér ekki yðar krónu í síðasta sinn, þar sem þess þarf okki með Vátryggið alt, á ajó og landi, hjá Sjóvátryggingarfélagi Islanda Samband ísl. samvinnufél. XX ö f ii 211 t i 1: DISKAHERFI, HANKMÓHERFI, RtÐÓLFSHERFI og FJAÐRAHERFI. Kaupið góð herfi í haust, og verið viðbúnir að herfa á klaka í vetur og næsta vor. Samband ísl. samvinnnfél. Njáls saga Þumalings, bamabók eftir Selmu Lagerlöf, í íslenskri þýðingu eftir Aðal*tein Sigmundsson, skólastjóra, er viðurkend um öll Norðurlönd fyrir ágæti sitt, og nafn Selmu ætti að vera næg trygging hér é landi fyrir kostum bókarinnar. — Verö: kr. 5,00 og 6,60 í bandi. Fæst hjá öllum bóksölum. Aðalútsala: Prentsm. Acta h.f. Stanley Melax: Þrjár gamansö^ur alt ástarsögur, eru nýkomnar út og fást hjá öllum bóksölum og kosta aðeins kr. 4,00. Áður er útkomið eftir sama höfund: „Áat- ir“, tvær stórar sögur, er enn fást hjá flestum bóksölum. T a p a s t hefur rauðstjörnóttur hestur fremur lítill, ljós á tagl og fax, járnaður, eyrnamark ókunnugt en spjald í faxi merkt Miðdalur K. 3. Sá sem kynni að verða hests þessa var er vinsamlegast beðinn að gjöra að- vart að Miðdal í Moafellssveit eða mér undirrituðum Sigurður Z. Guðmundsson Vöruhúsinu i Reykjavík. Kirkjan og sandgrsðsian. Kg sá í sumar í Mbl. hátíðlega rit- aða grein um héraðsiund Árnesinga. Var aðaluxntalseinið þai', að mótmæla geröum (iögum) siðasta Alþingis uin sandgræðslu i Strandarlandi. Eg leit svo á, að þetta væri venjulegt gasp- ur gegn núverandi þingmeirihluta, en var sagt að upptök mótmæianna væru þar, sem talið er að sé íremur stormasamt í þeim einum. Eigi að siður ritaði Gunnlaugur sandgræðslu- maður Kristmundsson grein i Alþýðu- blaöið gegn Morgunhlaðsgreininni og benti á að prestunum i Árnesssýslu — a. m. k. sumum — mundi annara um annað en að vinna íyrir málefni Urottins i héraði sínu. þessu hafa þeir ekki mótmælt, svo eg viti og iiéldu margir að þeir og skoðanabræð- ur þeirra mundu iáta við svo búið sitja. En nú hafði verið lialdinn svo- kallaður „safnaðafundur"*) í Rvík nýlega og inéðal annars var þar tek- ið íyrir sandgræðslan í Strandarlandi. Hefi eg heyrt að þar hafi verið sam- þykt áskorun til Alþingis um að nema lögin frá í fyrra, um það efni, úr gildi. það var og vel viðeigandi að þessi tiliaga var samþykt á meðan á kaffidrykkju og sætabrauðsáti fund- armanna stóð. Er mér sagt að móti tillögunni lia.fi verið ein kona. Býst eg við að fundarmönnunum hafi þótt hún gerast vargur í véum. Eg hefi ekki grenslast eftir því, hvaða ástæðu hún liafði til að vera á móti, en eina ástæðu tel eg sennilega: Kon- an á heima þar í sveit, sem þrír *) Nafnið er að vísu nokkuð víð- tækt, en vonandi eiga þó söfnuðir a Austur-, Norður- og Vesturlandi ekk- ert skylt við fund þennan, alt frá Gils- firði að Jökulsá á Sólheimasandi. kirkjustaðir fóru í auðn af sandfoki og uppblæstri, og 3 kirkjur voru rifn- ar niður á 0—7 árum fyrir 40—50 árum síðan. Skarðs og Klofa 1878 eða 1879 og Stóruvalla 1885. — Geta kunn- ugir menn og aldraðir hent á 2 kirkjustaðina, en einn þekkist á því, aö ungmennafélagar hióðu þar upp kirkjugarðinn fyrir nokkrum árum til þcss að bein iiðinna kynslóða væri ekki iengur að hröklast þar um auðn- ina. það er því eáki ólíklegt að kon- unni liaíi dottið i hug að vel mætti verja nokkuru af stórum sjóði Strandarkirkju til varnar því að liún færi sömu leið og fyrnefndir kirkjustaðir i Landssveit. Nú hefir sandgræðslustjórnin tekið 2 af þess- um áðurnefndu eyðilögðu stöðum til græðslu, Klofa og Stóru-Velli, og er árangurinn orðinn sá að það þarf ekki meira en prests-bjartsýni til að spá því að landið verði að mestu gróið áður en 50 ár eru liðin frá því að það var tekið til græðslu, en eg þori ekki annað en að bæta því við: ef Gunnl. Kristmundsson stýrði græðslunni. Eg vil í einlægni benda þeim góðu mönn- um, sem sátu héraðsfund Amesinga og safnaðarfundinn, á það, að ef þeir tæki núverandi sandgræðslumann sér til fyrirmyndar i skyldurækni, áhuga og ósérhlífni, þá yrði „sneggjan" minni í víngarði þeim, sem þeir taka jjeninga fyrir að vinna i. því hefir verið haldið fram, að það væri óviðeigandi, óleyfilegt, eða jafn- vel stjómarskrárbrot að verja fe Strandarkirkju til þess að græða landið í kring um hana og ýmsir hafa haft það fyrir rök að áheit og gjafir væri í svo óljósum tilgangi af liendi látnar, að ekki mætti verja * því þannig tii ákveðinna hluta. — 8 Eg hefi æfinlega skilið áheitin á jJ Strandarkirkju svo að þau væri til j orðin fyrir ákall þurfandi manns tii hans, sem kirkjan og guðskristni í | landinu er kend við og að gefandinn I hugsi sem svo að það sé málefni [ hans til styrktar að gefa húsi þar, I GERPÚLVER með þessu merki tryggir yður fyrsta flokks vöru. Kaupið aðeins það besta. H.f. Efnagerð Reykjavíkur. sem ú að vinna verk í hans anda, ofurlítið fé. En ef kirkjugarðurinn má blása undan Strandarkirkju og hún svo að luynja, þá held eg að tilgangi gefendanna verði ekki náð. Og er kirkjan væri horfin í aúðn, en sjóð- urinn eftir, sem ekki mætti liaggu við, yrðu álieit á gullhrúguna ekki ósvipuð þ\’ í að kasta steini í dys draugsins, tii þess að Iiann geri manni ekki mein. Guðm. Árnason. -----O----- Iiítil sag*a þá er Uvikurblöðin, Mgbl., Vísir og Vörður hafa verið að glepsa í ríkis- gjaldanefndina, eða mig hennar vegna, hefi eg stundum svarað, tíi að reyna drengskap ritstjóranna. Vörður birti ekki aths. frá mér í f. m. (Tíminn birti hana); Mgbl. birti stutt bréf frá mér 6. þ. m., en hnýtti þar við nokkrum fólsyrðum til mín, og að síðustu þessu: „þess skal gctið ríkisgjaklanefndar- manninum til maklegs lofs, að sparn- aðarandinn hefir gengið honum svo i merg og blóð, að hann sendi ofanrir aða smágrein i ófrímerku bréfi : pósti. Sparaði hann þannig nefndinni 10—12 aura. Tii þess að létta áhyggj- um af þessum sparnaðarmanni hef- ur Mbi. sent honum 40 aura í frí- merkjum tii frjálsra afnota, ef hann kynni að vilja senda blaðinu frekari orðsendingar". Eg fer nú að trúa því, sem sagt er, að kominn sé að Mbl. þriðji andinn verri þeim tveim, sem fyrir voru. Um Jón og Valtý trúi eg tœplega, að strák skápar-„andinn sé genginn þeim svo í merg og blóð“, að þeir hafi lagst svona lágt til að smána mann, sem ekkert hefir á hluta þeirra gert. En þó bera þeir ábyrgðina af þessu eins og öðru, sem í blaðið er látið undir þeirra nafni. — Skeyti þessu svaraði cg svo: „Hr. ritstj. Morgunbl. — Hafi bréf mitt l'rá 30. f. m. borizt yður í pósti, eins og þér segið í blaðinu 6. þ. m, hefir bréfberinn svikist um að skila því á afgreiðsluna, og fleygt því i póstkassa. því sendi ég yður hér með 20 aura, til að gera yður skaðlausan af að innleysa bréfið, og vænti kvitt unar yðar á sama liátt og þér senduö tilkynninguna. — Ef þér gerið aivöru úr því, að senda mér írímerki, skila eg yður þeim þegar í stað. Gætum vii svo verið skildir af skiftum. Grafarh., 7. — 10. — 28. B. B.“ Næsta dag lagði eg bréf þetta, og 20 aura í, inn á afgreiðslu Mbl. Kvittunina hefi eg enn ekki séð (og enga frímerkjasendingu). Líklegast er þetta um póstbréfið og frímerkin upp- spuni stráks, til að hefnast á mér fyr- ir niðurlagsorðin í bréfi mínu, sem liann hefir fundið að við hann áttu. Hefi eg nú komist að fullri rauu um, að hvorki þessi glepsirakki Mbl.. né ritstj. Varðar eru svara- né viðlits- verðir. Grafarholti, 20. okt. 1928. Bjöm Bjamarson. -----O----- CXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX^CXXXXXXXXXX Íslenska ölið hefír hlotifl einróm* lof allra neytenda Fœet í öllum verslun- um og veitingahúaoxn DOWXXXXXXXXX? Ölgeröin Eg*ill Skallag'rímsson ® .iS?. <8? .io?. .íS. .S?. f heildsölu lijé: Tóbaksversl. Islauds h. f. ¥¥¥¥¥¥ FÁLKA- KAFFffiÆTIRINN hefir á rúmu á r 1 áunnið sér svo almenna hyili, aO salan á honum er orOin V« hluti af allri kaffibætissölu þessa lands. Kaupfélagsstjórar, sendlO pantanir yðar gegnum Sam- bandiðl Jörð til sölu. Hálf jörðin Iða í Biskupstung- um fæst til kaups og ábúðar í næstu fardögum. Allar upplýsing- ar fást hjá ábúanda og eiganda jarðarinnar Jóni H. Wíum. 1200 krónur I verðlaun. KaupiÖ Fjallkomuakósvert- una, sem er tvlmælalaust hesta skósvertan eem íæet hér á landi og reyniö Jafnhliöa aB hreppa hin héu verölaun. þaö er tvennskonar hagnað- ur, sem þér veröiö aðnjót&ndi, — i fyrsta lagi, fáið þór bestu skósvertuna og í ööru lagi gefst yöur tœkifœri tll aö vinna stóra paningauppheeö 1 verölaun. Leeiö verölaun&regiumar, sem em til sýnia 1 sórhverrl verslun. H.f. Efnngerfl Reyfejavfttar. Kemisk verkamiðja. H.f. Jón Sigmundsson & Co. SYiintnsp e n nur Skúfhólkar Upphlutsmillur og alt til upphluts. Trúlofunarhringarnir þjóðkunnu. Mikið af steinhriug- um. — Sent með póstkröfu út um land ef óskað er. Jón Sigmundsson, gullsmiður Sími 383 — Laugaveg 8. NJ tegund, j a f n g i 1 d 1 r útlendn þ yo 11 a e f ni Ársmadur ósknst frá byrjun niaí n. k., á gott sveitaheimili nálægt Reykja- vík. Má hafa kindur og liest. Tilboð merkt: góð atvinna, send- ist í Pósthólf 906, Reykjavík fyrir janúarlok 1929. Riiwtjórf: Jóna* Þorbergseon. Simi 9219. Laugaveg 44. Prontstniðjan Aeta.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.