Tíminn - 24.11.1928, Blaðsíða 2

Tíminn - 24.11.1928, Blaðsíða 2
208 TlMINN sem hann er þimgmaður kjördæm- isins, mundi nú vera fengmar full- komnar brýr á Ásavatn og Ása- kvíslar“. Jón Kjartansson var hingmaður kjördæmisins síðasta kjörtímabil og ekki komu brýr þessar þá, og ekki veit eg til að neitt fé hafi verið ætlað til þessa á fjárlögum 1928, sem J. Kj. vann að með öðrum þingmönn- um á Alþingi 1927, enda hefi eg ekki orðið þess var, að J. Kj. eða fylgifiskar hans hafi gert neitt til að hrinda þessu í fram- kvæmd á síðastl. árum. Geti J. Kj. ekki upplýst nánar um afrek sín og andstöðu mína í þessu máli, verða fullyrðingar hans að skoðast algerlega ósannar og marklausar. Vegamálastjóri hefir með bréfi 28. mars 1928 skýrt atvinnumála- ráðuneytinu frá, að við nánari athugun á umræddum fyrirhug- uðum brúm, leggi hann til að færa þjóðveginn þar í grend nokkru ofar en hann er nú, og upplýsir jafnframt, að það spari rikissjóði 30 þús. kr. Með því fæst gott brúarstæði á mestallar Ása- kvíslar í einu lagi, og tel jeg þessa ráðstöfun sjálfsagða og réttmæta, enda mun öllum óhlut- drægum mönnum bera saman um það, að leið þessi er miklu trygg- ari en sú neðri, og almenningi því haganlegri. Jeg þekki leið þessa vel, og veit vel hvemig vötnin þar haga sér á öllum árs- tíðum, og hefi eg því reynt að koma í veg fyrir að hér yrðu mistök á, og unnið að því að breyting þessi yrði gerð, og má eg sannarlega vel við una, að vegamálastjóri hefir — eftir ít- rekaða rannsókn á umræddu vega- og brúarstæði — komist að sömu niðurstöðu og eg. í þessu sambandi staðhæfir J. Kj., að eg hafi farið með ósannindi á fund- inum í Múlakoti, þar sem eg sagði, að ráðgert hefði verið af vegamálastjóra um eitt skeið, að byggja stíflu í Ásakvíslar í stað þess að brúa þær. Hér fór eg eftir skýrslu vegamálastjóra til fjárveitingarnefndar Alþingis, sjá Alþingist. 1925, bls. 402—409, um fyrirætlanir hans um framkvæmd á brúarlögunum frá 1919. Þar er gert ráð fyrir stíflu í Ásakvísl- ar og brú á Eldvatnið, — aðrar brýr á því svæði ekki nefndar. Ekki er J. Kj. ofgott að eigna sér heiðurinn af „bílveginum“ frá Seljalandi að Vík. Tæplega mun fólk þó skilja, að það séu hans verk, að tíðarfari var svo um V.-Skaftafells- og Rangárvallasýslur. Þingvellir og Þingvallavegur. Eitt af ásökunarefnum Ihalds- manna í garð Framsóknar eru ráðstafanir þær, sem gerðar hafa verið um friðun Þingvalla og byggingu nýs vegar þangað frá Reykjavík. Telja Ihaldsmenn að langtum of stórt svæði verði girt og friðað, að óverjandi sé að banna sauðfjárrækt á 3—4 bæj- um í Þingvallahrauni, að girðing- arnar verði dýrar og að óþarft sé að leggja nýjan veg um Mosfells- dal til Þingvalla frá Reykjavík. Rök Framsóknarmanna eru þessi: Þjóðgarður verður aldrei á Þingvöllum nema skógurinn verði friðaður fyrir ágangi búfjár og svæðið alt fyrir ágangi manna, til dæmis að taka Reykjavíkurbúa, sem kynnu að vilja reisa sér þar sumarbústaði og nota vellina fyrir skemtistað á sumrin. Þess vegna verða jafnvel þær byggingar, sem nú eru þar, fluttar burtu af hinu friðaða svæði. — Á Islandi er nægilega mikið af ónumdu landi, þar sem gott er undir bú. Getur það því ekki talist óverjandi ráð- stöfun, þjóðhagslega skoðað, að stöðva eyðingu skógarins á helg- asta stað landsins af völdum fjár- beitar. — Girðingar svæðisins eru að nokkru leyti sjálfgerðar af Al- mannagjá að vestan, en Hrafna- gjá að austan. — Hjé byggingu háttað síðastl. sumar, að leið þessi var oftast slarkandi á bíl. Þá segir J. Kj., að eg og fylg- ismenn mínir hafi gert alt sem unt var til að eyðileggja það, að sími yrði lagður frá Vík til Homafjarðar. Fremur er þaðtrú- leg saga, að jeg hafi staðið á móti því, að sími yrði lagður um kjördæmi mitt, og satt að segja . hélt eg að J. Kj. hefði lært það á kjósendafundunum í Skafta- fellssýslu fyrir síðustu kosning- ar, að þessi blekking væri lélegt flotholt fyrir hann, eftir að dóm- ur kjósendanna, sem hlýddu á okkur báða, féll, og til þess að von sé um að utanhéraðsmenn trúi honum, vantar rök fyrir máli hans nú eins og þá. Aftur á móti i finst J. Kj. að Skaftfellimgar ' standi í ógreiddri þakklætisskuld við hann fyrir forgöngu hans í þessu máli, og að á þinginu 1927 var loks lagt fram fé til að leggja símalínu þessa. Fávís er J. Kj., ef hann heldlr að hann geti talið almenningi trú um að hann sé forgöngumaður þessa máls. Flestir munu vita, að frá byrjun var það eitt af aðal á- hugamálum fyrverandi lands- símastjóra, að samtengja síma- línuna kring um landið, eins og líka má sjá í 20 ára minningar- riti landssímans, og þegar hann áiið 1912 fór þessa leið til að athuga staðháttu, lét hann svo um mælt, að ekki mundi dragast lengur en til 1915 að þetta kæm- ist í framkvæmd, en svo kom ó- friðurinn, sem eflaust átti mik- inn þátt í að þetta drógst svo sem raun varð á. Móti betri vitund talar J. Kj. þegar hann segir sér ekki kunn- ugt um afskifti mín af kaupum á vélbátnum „Skaftfellingi“ og öll skynsamleg rök vantar hann fyr- ir því, að almenningur í Skafta- fellssýslu hafi bátsins ekki full- komin not fyrir því hvemig rekstri hans er hagað. J. Kj. veit vel að báturinn er í förum altaf þegar tiltækilegt er, og nokkur flutningur er fyrir hendi, milli Reykjavíkur, Vestmannaeyja, Vík ur, Skaftáróss, Hvalsýkis og ör- æfa og fer oft með lítinn flutning, mest einstakra manna sendingar. Það eina, sem J. Kj. reynir að hengja hatt sinn á, er það, að reynt er að stilla svo til að haust- inu, að Skaltfellingur sé við hend- ina í Vestmannaeyjum til að grípa þau tækifæri er gefast til að ná sláturfjárafurðum frá Vík — og s. 1. haust einnig frá öræfum — og koma þeim á útflutningshöfn nýs vegar til Þingvalla verður ekki komist vegna þeirra mann- flutninga, sem eiga að fara fram á þessari leið Alþingishátíðarárið. Gert er ráð fyrir að um eða yfir 20 þúsundir manna verði fluttir til Þingvalla á hátíðina. Slíkir flutningar gætu ekki farið fram á Mosfellsheiðarveginum án mik- illar slysahættu. — Jóhannes Jó- hannesson bæjarfógeti, fomiaður Alþingishátíðamefndarinnar hefir lýst yfir því á þingi, að hann treysti sér ekki til að starfa áfram í nefndinni, ef ekki yrði séð fyrir þessari vegarbót til Þing- valla fyrir 1930. — Enn ber að líta á það, að hinn nýi vegur ligg- ur að miklu leyti um bygð svæði og verður því varanleg vegarbót fyrir sveitimar, þar sem Mosfells- heiðarvegurinn liggur að mestu um óbygðir. Reikningslegur og raunvemlegur tekjuhalli. I frásögn af Múlakotsfundinum var komið inn á fjármálastjóm- ina á undanförnum ámm. Hér skal bætt við fáum orðum um eftinninnilegt atriði í þeim mál- um. Einn meginþátturinn í stjóm- málarökum Ihaldsmanna hafa ver- ið drýgindi yfir fjárhagsviðreisn og fjárstjóm Jóns Þorlákssonar. Höfuðrök Framsóknarflokksins eru þessi: Allir flokkar þingsins 1924 urðu samtaka um að setja gífurleg tekjuaukalög til viðreisn- ar ríkissjóði. — Veltiárin 1924 og 1925 gáfu ríkissjóði tekjur langt 1 fram yfir það, sem búist hafði verið við. — Enginn efaat um (Vestmannaeyjar). Fá þá allir aðilar, Sláturfélagið, kaupfélagið og kaupmenn hlutfallslegt rúm í bátnum, eftir vömmagni hvers um sig, og hvað skildi öllum al- menningi nauðsynlegra en að koma þessum aðalframleiðsluvör- um sínum á markaðinn straks að haustinu heldur en eiga á hættu að verða að geyma þær fram á næsta vor? En meðan á þessu stendur, eru þær einstakra manna sendingar sem lengra eiga að fara og á liggur, sendar með bátnum til Vestmannaeyja, og þaðan eru altaf nægar ferðir. Loks er altaf reynt að stilla svo til, að báturinn ljúki flutningum á vörum ein- stakra manna frá Reykjavík til Víkur og frá Vík til Reykjavíkur áður en hann hættir ferðum á hausti hverju, og það þá látið ganga fyrir flutningi á eftirstöðv- um sláturfjárafurða ef tregt er um leiði. Svo var það og nú þegar báturinn hætti föram á s. 1. hausti, að eftir voru nær 400 tunnur af kjöti frá Sláturfélaginu og eitthvað frá kaupmönnum líka, — en mjer vitanlega enginn ann- ar flutningur. Hver er svo þessi almenningur sem ekki hefir báts- ins full not vegna þess hvemig rekstri hans er hagað? Vita mætti Jón Kjartansson einnig, að það var Samband ísl. samvinnufélaga, sem byrjaði á að láta skip koma beint frá útlönd- um á sumri hverju, með vörur til kaupfélaganna á hafnleysissvæð- inu sunnanlands (áður var Skaft- fellingur búinn að sigla nokkur ár á þessa staði, og sýna að unt var að afgreiða skip þar). Það var því ekkert nýmæli, sem gerðist þegar Eimskipafélag íslands tók við að annast þessa suðurlands- ferð. Ef Eimskipafélagið hefði ekki tekið hana að sér, er alveg víst að S. I. S. hefði haldið áfram að senda skip á þessa staði. J. Kj. er sjáanlega vanur því að vera rekinn til ýmislegs, og því heldur hann að S. I. S. hafi rekið Ilannes Jónsson til að leggja það til á síðasta þingi, að suðurlands- skipið legði niður viðkomu við Hvalsýki og mig til að þegja við því. — En að mér hafi nokkum- tíma verið kunnugt um tillögu þessa, lýsi eg hér með alger ósannindi, enda efast eg um að hún hafi nokkurn tíma til orðið annarsstaðar en í höfði J. Kj. Allir sem til þekkja — og meira að segja einnig J. Kj. — vita, að það eru einnig helber ösannindi, að jeg hafi verið andvígur því að byrjað yrði á fjárslátrun í Vík í vilja Jóns Þorlákssonar, til þess að fá leyst sæmilega starf sitt, enda eigi ástæða til að ætla að at- hygli hans hafi dregist frá þvi vegna hugsjóna hans og fram- sóknar á öðrum sviðum þjóðmál- anna. En hversu tókst honum ? Hann virðist hafa skort víðsýni, til þess að sjá út yfir málið, því .eftir öll loforðin, alt fjárstjómar- gumið,. skildi hann við ríkissjóð með tekjuhalla tvö síðustu stjóm- arár sín. Var tekjuhallinn 1926 rúml. 200 þús. kr., en 1927 röskar 800 þús. kr. Þetta er hinn reikn- ingslegi tekjuhalli í stjómartíð Jóns Þorlákssonar. En sagan er ekki með því fullsögð. — Hannes Jónsson dýralæknir hefir á fundi í Borgarnesi síðastl. sumar sýnt fram á, að tekjuhalli þessara ára var raunverulega miklu meiri. Til þess liggja þessi rök: Samkvæmt fjárl. 1926 var áætlað til greiðslu af rikissskuldum kr. 2.638.488.00, en samkvæmt landsreikningum sama ár voru greiddar í þessu skyni aðeins 1.764.613.58. Af- gangurinn, kr. 873.874.42, kom ekki fram sem uppsafnað fé á landsreiknirfgum, heldur hafði það orðið að eyðslueyri og sást hvergi. Varð því niðurstaða fjár- hagsársins þeim mun lakari og hinn raunverulegi tekjuhalli þeim mun meiri. Dæmið lítur þannig út: Reikningslegur tekjuhalli 1926 ................... 203.328.42 Fé, œtlað til skulda- greiðslu, en sem varð að eyðslueyri ............ 873.874.42 sambandi við Sláturfélag Suður- lands. Vestur-Skaftfellingar gengu straks í Sf. 81. og ráku fé sitt til Reykjavíkur mörg fyrstu árin. Þá var Páll ölafsson á Litlu-Heiði fulltrúi Skaftfellinga í stjórn Sf. Sl., en eg var umsjónannaður úti- við við sláturhúsið í Reykjavík (árin 1909—1917), og mætti á öllum stjórnarfundum Sláturfé- lagsins án nokkurs endurgjalds, ásamt Páli ólafssyni og þori eg hiklaust að vitna til þeirra manna er fundi þessa sátu, hvort eg gerði ekki mitt ítrasta til að slát- urdeildin í Vík kæmist á og yrði Skaftfellingum að fullum notum -r- enda hefi eg nóg gögn þessu til frekari sannana. Heima fyrir (í Skaftafellssýslu) var það stjórn kaupfélagsins, sem sá fyrir hús- næði til að framkvæma slátmnina í. Guðmundur Þorbjarnarson á Hvoli — nú á Stóra Hofi — var þá formaður þess, og mun eg mega fullyrða, að það var hann, en ekki Páll ólafsson, sem stóð fyrir slátruninni í Vík fyrstu ár- in ásamt slátrara sem sendur var frá Sf. Sl. í Reykjavík, enda hafði Guðmundur frá fyrstu byrjun mikinn áhuga fyrir að þessi hug- mynd okkar kæmist í framkvæmd. En þá fyrst er Guðmundur flutti úr sýslunni, mun Páll ólafsson, hafa tekið við forstöðu slátur- deildarinnar og hafði hana á hendi til ársins 1918. Eg byrjaði að starfa hjá Sf. Sl. árið 1909, slátrunin í Vík byrjaði 1911 og Páll ólafsson mun fyrst hafa tekið við forstöðu hennar eftir árið 1912. Þó leyfir J. Kj. sér að segja, að áhugi minn hafi þá fyrst vaknað fyrir málinu, er eg hafi fengið atvinnu hjá Sf. Sl. í Reykjavík og hafi mér svo tek- ist að fá sjálfan mig settan í sæti Páls. iSlíkar eru „leiðréttingar" J. Kj. Strákskapurinn og rakaleysið sver sig í ættina, eða mundi nokkrum öðrum en honum geta komið til hugar að eg hafi kosið að sleppa 6—7 vikna starfi, sem eg var orðinn vanur í Reykjavík við sæmilega aðstöðu, sem eg gat haldið áfram, til þess að takast á hendur umsjón á slátrun á2000til 5000 fjár í Vík -— meiri var slátr- unin þar ekki fram til ársins 1918 — þar sem húsrúm og öll aðstaða var mjög erfið. Styttri var at- vinnan í Vík, svo varla gat verið um eigin hagsmuni að ræða. En úr því J. Kj. gerir mér þessar getsakir, kemst eg ekki hjá að benda á, að fundargerð aðalfund- ar Sf. Sl. vorið 1918 ber það með sér, að stjórn félagsins muni eitt- Raunverulegur tekjuhalli 1926 ................... 1.077.202.84 Reikningslegur tekjuiialli 1927 ................... 832.000.00 Tekjuhalli samtals 1926 og 1927 ................ 1:909.202.84 Jón Þorláksson hefir eigi getað hrundið þessum rökum og ber því eigi lítinn skugga yfir ljómann, sem Ihaldsblöðin telja, að stafað hafi af fjárstjóm hans. Var hún þó eina áhugamálið. „Lokun Mentaskólans“ hafa íhaldsmenn kallað þá ráð- stöfun kenslumálaráðherrans, er hann kvað svo á, að í byrjun þessa skólaárs skyldi aðeins 25 nemendum veitt innganga í 1. bekk Mentaskólans. Hafa blöð Ihaldsmanna og Alþbl. gert mik- inn hávaða út af því máli. Telja þau, að með þessari ráðstöfun sé níðst á fátækum piltum, sem vís- að hafi verið frá inngöngu, og sem eigi geti veitt sér mentun á annan hátt. Er því og haldið fram, að aðsóknin ein og ekkert annað eigi að ráða stærð skólanna. Enn er því haldið fram að stefna kenslu- málaráðherrans að stilla í hóf fjölgun stúdenta og stofnun lær- dómsdeildar við Gagnfræðaskól- ann á Akuréýri sé ósamrýmanlegt. Rök Framsóknar eru þessi: Landfræðislegur aðstöðumunur, dýrtíðin í Reykjavík og ákvæði um aldurstakmark nýnemenda í Mentaskólanum hefir alt til sam- ans stefnt að því, að skapa eins- konar einokun Reykjavíkur á Mentaskólanámi. — Vegna vönt- hvað hafa þótt ábótavant við for- stöðuna hjá Páli frænda hans þar sem hún setur það óbeinlínis að skilyrði fyrir því, að Víkur-útbúið fái að starfa áfram í sambandi við Sf. Sl., að skift sé um starfs- aðferðir þar, því í sömu samþykt- inni er formanni og forstjóra fé- lagsins falið að útvega forstöðu- mann fyrir Víkur-útbúið, og þeim falið, að leggja ríkt á við hann um að fylgja sömu reglum um flokkun kjötsins, bókfærslu og meðfei'ð afurðanna, sem hafðar væru við önnur sláturhús félags- ins. Hefði varla þurft sérstakar samþyktir um þetta, ef stjórnin hefði verið ánægð með forstöðuna undanfarin ár. Eg skora á J. Kj. að sanna, að ruglað hafi verið saman reitum Sláturfélagsins og kaupfélagsins, eftir að eg tók við forstöðu útbús Sláturfélagsins í Vík, og jafn- framt skal eg gefa eftirfarandi upplýsingar. Eins og áður er að vikið, lánaði kaupfélagið frá byrjun hús til að framkvæma slátrunina í fram til ársins 1918 — Sláturfélagið setti Skaftfellingum að skilyrði, að þeir sæju fyrir húsrúmi sjálfir — en þá tókst mér að fá leigt hús- rúm hjá kaupmanni í Vík, sem varð til ómetanlegs gagns, eins og síðar mun nánar að vikið, því hús kaupfélagsins voru þá orðin of lít- il. 1919 keypti kaupfélagið svo hús í Vík, stækkaði það og gerði svo úr garði, að það er nú með bestu sláturhúsum landsins. Til þess að standast kostnað þennan tók kaupfélagið það sjálfsagða í'áð, að safna saman stofnfé í kaupfélagið á þann hátt, að þeir er slátra létu í húsinu, legðu fram vissa upphæð af hverii kind, frá 50 til 100 aura árlega um nokk- ur ár. Skildu þeir meðlimir Sf. Sl. sem ekki em einnig meðlimir kaupfélagsins leggja fram þessa sömu upphæð af kind hverri er slátrað væxi í húsinu, en enga vexti skildu þeir fá fé þessu. Voru ákvæði þessi bókuð í gei'ða- bók kaupfélagsins og öllum aðil- um gerð vitanleg áður en þeir lögðu fé sitt inn til slátrunar. Þeir, sem það gerðu virðast því hafa samþykt skilyrði kaupfé- lagsins. Málið, sem J. Kj. vitnar í, að sé fyrir dómstólunum, er þannig til komið, að maður sá sem það höfðar — sem bæði er meðlimur Sf. Sl. og kaupfélagsins — viður- kennir ekki að stofnfé það er safnaðist á þennan hátt, lúti sömu lögum sem annað stofnfé félags- unar á hagfeldri alþýðumentun handa Reykjavíkurbúum hafa þeir notað Mentaskólaxm eins og alþýðuskóla. Af þeim sökum hafa fleiri haldið áfram til stúdents- prófs, en hagkvæmt geti talist þeim, sem hlut eiga að máli og samrýmst geti stefnu Framsókn- ar um hagnýta og fjölbreytilega mentun alþýðunnar í landinu. — Réttur Akureyrarskóla til að út- skrifa stúdenta samrýmist þeirri stefnu, að stilla í hcf fjölgun stúdenta, þegar takmaikanir eru settar í báðum skólum. — Rétt úrlausn í alþýðufræðslumálum Reykjavíkur er ekki sú, að láta Mentaskólann þenjast út eins og „harmoníku“-belg, svo að nem- endum sé troðið, eigi aðeins í hverja smugu í skólanum sjálf- um, heldur og inn í önnur hús og jafnvel inn í gluggalaust fjós, heldur hitt, sem nú hefir verið gert, að stofna alþýðu- og igagn- fræðaskóla. Er með þeirri ráð- stöfun meira en bætt úr takmörk- uninni í Mentaskólanum. — I valdatíð Ihaldsflokksins sættu fræðslumálin í Reykjavík hinu megnasta tómlæti og trassaskap af hálfu flokksins og stjórnarinn- ar. Mentaskólinn drafnaði niður í óhirðu, engin tilraun var gerð að bæta úr sívaxandi alþýðufræðslu- þörf borgarinnar. Samskólafrum- varpið var borið fram einkum, til þess að koma sérskólum stéttann-a á ríkið. Heimavistir við Menta- skólann voru bornar fram til höf- uðs mentaskólamáli Norðui'lands. — Áhuginn fyrir alþýðufræðslu, sem lýsir sér í stofnun gagn-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.