Tíminn - 22.12.1928, Blaðsíða 3

Tíminn - 22.12.1928, Blaðsíða 3
TlMINN 227 Adalf undur H.f. Eimskipafélaga Suðurlands, verður haldinn laugardaginn 23. febrúar 1929 á skrifstofu hæstaréttarmálaflutningsmanns Lárusar Fjeldsted, Hafnarstræti 19, Reykjavík, og hefst kl. 4 eftir hádegi. Dagskrá samkvæmt 14. gr. félagslaganna. Reykjavík, 17. desember 1928 Félagssldómin um hans hverja umferðina eftir | Um sömu mundir gengur jafn- aðra umhverfis spilduna, og við aldri hans út ár einum mentaskól- röbbum saman. Hann er nú að ; anum í borginni með students- brjótast til skilnings 6 þessum Prófs skýrteinið sitt í vasanum moldarbletti, sem faðir hans á, ' og hvíta húfu 6 höfði. Hann ekur og hann á sjálfur að erfa og mað félögum sínum í blóm- yrkja. Hann er í óðaönn að nema j skreyttum vagni um götur borg- þá visku, hvernig hann eigi að arinnar, og hrópar „húrra“ á knýja þenna jarðarblett til þess ! krossgötum og fyrir framan op- að láta honum í té svo mikið af inberar byggingar. Vagninn er verðmætinu, sem framast er unt. \ óhemjulega gamaldags. Hann er Fréttlr. HátíSarlJóðln. Vegna veiðibrœöi birti Morgunblaðið villandi frásögn um niðurstöðu dómnefndar þeirrar, er skipuð var til þess að velja há- tíðarljóð fyrir Alþingishátíðina. Samkv. frásögninni var svo að skilja að dómnefndin hefði valið kvæði Daviðs Stefánssonar frá Fagraskógi til 1. verðlauna en gert „tillögu" um að Einari Benediktssyni yrðu og greiddar 2000 kr. í verðlaUn fyrir sitt kvæðí og það sagt fram á hátíð- inni. Sannleikurinn er sá, að dóm- net’ndin lagði kvaaðin að Jðfnu og lagði áherslu á, að höfundunum yrðu báðum greidd 1. verðlaun. Sam- kvæmt tillögu Páls ísólfssonar var kvæði Davíðs valið til söngs. Verður því kvæði Einars sagt fram og fer vel á því að bestu skáldum okkar sé þann veg gert jafnt undir höfði. Enn lagði sálmur í ágætu kvæði Jóhannesar úr Kötlum yrði sungið við guðsþjónust- una á pingvöllum 1930. Vinnustttðvun varð nýlega hér í bænum, þar sem verið var að grafa fyrir grunni þjóðleikhússins. Varð hún með þeim hætti, að tveir af oddvitum verkamanna, þeir Héðinn Valdemarsson og Ólafur Friðriksson, komu á vettvang og bönnuðu verka- mönnum að halda áfram vinnu eftir þeim samningum, sem þeir höfðu gert við leikhúsbyggingarnefndina. Tíminn sneri sér til Héðins Valde- marssonar og bað um skýringu hans á þessu tiltæki. Spurði blaðið hann, hvort þeir foringjar jafnaðarmanna þættust færir um að skera úr því í hverju einstöku tilf.elli hvort ákvæð- isvinna væri viðunandi og gæfi hlut- aðeigandi mönnnum þau vinnulaun er samþyktir Dagsbrúnar áskildu. Héðinn kvað þá félaga ekki leggja neinn dóm á þessa sérstöku ákvæðis- vinnu. Orsök þessara ráðstafana væri sú að verkamenn hefðu undanfaiið tekið ákvæðisvinnu, þar sem ýmsir hefðu borið skarðan hlut frá borði og mun lægra kaupgjald en texti á- skildi. Væri það ætlun félagsins að tryggja þeim, er tækju ákvæðisvinnu, lágmarkskaup. — Með þessu verða verkamenn að vísu trygðir fyrir skakkaföllum. Hinn aðilinn, sá er vinnuna kaupir er ótrygður og verð ur að greiða full laun, hversu slæ- lega sem unnið kynni að verða. — Er þá grundvöllur sá, er ákvæðis- vinna hvílir á, brotinn niður að hálfu leyti. — Morgunblaðið hefir tvívegis látið í veöri vaka, að þetta komi til kasta landsstjórnarinnar. En hér er um að ræða samningamál sannar að í verslun „Eldri bræðra“ eins og hún oft var kölluð, ríkti ekki algengt milli- liðasiðgæði. Þegar heimsstyrjöld- in skall á í byrjun ágúst 1914 hækkuðu nálega allir kaupmenn á Islandi vörur sínar þegar í stað og Bumir stórlega. En Magnús Kristjánsson, er þá sat á þingi, símaði í þess stað norður til Ak- ureyrar og bað að breyta í engu verðlagi í sinni búð, hvað sem aðrir kynnu að gera. Fyrsta stóra málið þar sem Magnús Kristjánsson beitti séraf alvöru fyrir hinni nýju viðreisn- arstefnu í fjármálum landsins, eftir að stríðið skall á, var við- reisn þjóðbankans. Alla stund frá því að Alþingi, um aldamótin síð- ustu, hafði afsalað erlendu gróða- félagi með innlendum talsmönn- um seðlaútgáfunni, hafði Lands- bankinn verið eins og vanhirta bamið 1 öskustónni. Erlendi bankinn óx hröðum skrefum ár eftir ár, en banki þjóðarinnar sjálfrar var gleymdur og van- ræktur af mörgum þeim, sem mest bar skyldan til að styðja hann. 1917 byrjaði hjá þingi og stjóm alvarleg viðleitni til að efla þjóðbankann, sem síðan hefir haldið áfram. Magnús Kristjáns- son var einn af aðalstuðnings- mönnum þjóðbankans frá því baráttan hófst fyrir viðreisn hans og þar til hann andaðist, eftir að hafa rétt áður en hann lagðist banaleguna varið sínum síðustu kröftum til að tryggja það aS Landsbankinn fengi þá milli leikhúsbyggingarnefndarinnar og þeina manna, sem tóku að sér framgröft á grunni liússins, fyrir ákveðið verð og er að svo komnu máli landsstjórninni óviðkomandi. Lyfjabúðin Iðunn. Ungfrú Jóhanna Magnúsdóttir Torfasonar alþingisfor- seta opnaði síðastl. sunnudag lyfja búð, er Iðunn nefnist, á Laugaveg 40, í hinu nýja húsi Jóns Hj. Sig- urðssonar héraðslæknis. Ungfrú Jó- hanna hefir tekið próf f lyfjafræði og starfað lengi í 1 yfjabúðum hér heima og erlendis. Lyfjabúðin Iðunn er einkar snotur og er þar öllu smekklega og haganlega fyrir komið. Lagið, „ísland ögrum skorið“, sem birtist hér í blaðinu, eftir hið góð- fræga tónskáld Sígv. Kaldalóns hér- aðslækni i Flatey, var sungið fyrsta sinni við minningarathöfn, sem hald- in var í Fiatey á 200 ára afmæli Eggerts Ólafssonar 1. des. 1926, en og kemur hið síðara strax úr nýári. J. M. B. ,er áður kunnur af sögum sínum „Eiríkur Ilansson", „Brasilfu- fa,ramir“ o. f 1., sem voru lesnar með ánægju hér á landi. Ilann ritar fjör- legan frásagnarstíl og yfir sögum hans er æfintýrablær landnámsins í Vestúrheimi. Landhelgisbrot. Skipstjóri og skip- verjar á þýska togaranum „Hein- rich Niemitz", sem Óðinn tók nýlega í landhelgi og fór með til Vest- mannaeyja, játuðu fyrir rétti að þeir liefðu einnig verið að veiðum í iand- helgi 29. nóv. er Óðinn tók togarana fyrir Ingólfshöfða, en höggvið 4 strengina og faríð til þýskalands. Hlaut skipstjórinn 18 þús. gullkr. sekt og var afli og veiðarfæri gert upptækt. ----«---- Hamar og sigð iii.*) Það er í gamalli austrænni sögn, að elskhugi kvaddi dyra hjá unnustu sinni. Og er hún heyrði barið að dyrum, kallaði hún og sagði: „Hver er það“? En elskhuginn svaraði: „Það er jeg‘. En hún opnaði ekki dymar. Og hann barði að dyrum að nýju, heyrði sömu spumingu, veitti sama svar. I þriðja sinn kvaddi *) I. og II. kafli þessa greina- flokks birtist í „Straumum". kjölfestu er hann þarf til að geta verið öflugasta stoð íslensks fjár- málasjálfstæðis. Magnús Kristjánsson hafði bar- ist fyrir að gera verslunina iiin- lenda, þjóðlega og heilbrigða. En í gróðaólgu stríðsáraxma fanst honum að margir stéttarbræður hans, sem bæði gátu verið inn- lendir og þjóðlegir, gleymdu að verslunin varð líka að vera heil- brigð. Sjálfur hafði hann sýnt 1914 hvemig heilbrigð verslun átti að fara að. Um leið og hann fjarlægðist kaupmannastéttina yfirleitt, þokaðist hann nær kaupfélögunum, er þá sóttu fram meiri en nokkuru sinni áður und- ir forustu Hallgríms Kristins- sonar. Magnús Kristjánsson hafði reynt að kaupmannastéttin var ekki megnug að skapa heilbrigða verslun á stríðsárunum. Kaupfé- lögin náðu ekki nema til sinna manna. Helmingur þjóðarinnar var sannanlega á valdi þeirra manna, sem ekki lögðu fingur á milli um milliliðsgróðann. Þessi staðreynd varð til þess, að þessir tveir frumherjar, Hallgrímur Kristinsson og Magnús Kristjáns- son, sköpuðu hina miklu lands- verslun stríðsáranna. Það er stærsta verslunarfyrirtæki sem nokkumtíma hefir verið rekið á íslandi. Landsverslun stríðsár- anna bjargaði Islendingum frá hungursneyð og féflettingu. Á- vextir góðs skipulags komu I ljós hér sem annarsstaðar. Ein- stakar verslanir og bankar í land- hann dyra, og hún kallaði: „Hver er þar?“ Og hann svaraði: „Jeg er þú“. Og- unnustan gekk til dyranna, lauk upp fyrir elskhuga sínum og hann gekk inn í húsið. Mér þykir sagan falleg. Svo falleg, að eg vil ekki „leggja út af henni“. I grænu dalverpi, 80 km. frá borginni stendur dálítið skólahús. Klukkan 9 á hverjum morgni koma þangað nokkur böm. Þau setjast inn í litla stofu, taka bækur upp úr töskum sínum, og kenslan byrjar. Dálítill, kvikur snáði, sem á bágt með að sitja kyr, horfir út um gluggann. Hann fær áminningu. Svo er það í lagi. Steinhljóð, nema ofurlítið þrusk með fótunum. Börnin eru spurð út úr fjölda námsgreina. Þau segja frá Sudan og Sahara, Kaukasus og Kína, — með orðum bókarinnar. Þau segja frá opinbemnum guðs, með orð- um kversins, reiprennandi. Þau eiga sér ennfremur dálitla bók. Hún heitir ættjarðarsaga. Aftan við hana er dálítið ágrip af fé- lagsfræði og hagfræði. Og börnin tala um iðnaðar-framfarir og landbúnað, útflutning og versl- unarjöfnuð, löggjöf og fram- kvæmdarvald. Og kennarinn bros- ir í kampinn. En í „korterinu“ klóra þau hvert annað og hrekkja þrátt fyrir kverið. Og það ber við að þau ganga blóðug hvert und- an öðru daginn fyrir kosningar, eins og í barnaskólaportinu í Reykjavík. Fjórtán, fimtán ára gömul taka börnin svo fullnaðarpróf. Þar skilur vegi. Sum halda áfram í æðri skóla; „læra“, læra meira, eftir kröfum tíðarandans. Hin hverfa inn í fylkingar alþýðu lands síns, verða kaupmenn og bændur, kramarar og verkamenn; verða beiningamenn eða burgeis- ar, samkvæmt lögmáli, sem er jafn hlutlaust og blint eins og náttúrulögmál. Neðar í dalnum er dálítil akur- rein. Þar er sextán, seyján ára drengur að plægja. Hann hefir gengið í skólaxm, sem eg kvaddi fyrir stundu. En haim er langt kominn með að gleyma öllu, sem hann læi'ði þar, nema að lesa og skrifa, og það hafði hann lært áður. En hann er ljómandi skemtilegur. Eg geng með plógn- inu hafa tapað tugum miljóna í krónutali. En Landsverslunin skil- aði hverjum sínu og mörg hundr- uð þúsundum króna í hreinum gróða, þegar samkepnismeim lögðu hana niður um stundar- sakir. Reynsla Magnúsar Kiistjáns- sonar á stríðsárunum kendi hon- um að til ætti að vera ný tegund verslunar við hlið kaupmanna og kaupfélaga. Þjóðfélagið sjálft ætti að reka verslun með vissar vörutegundir, einkum til að keppa við hringana. Aldrei kom honum til hugar að landsverslun ein ætti að ráða og ríkja í land- inu. En hann faxrn, og skildi fyrstur manna út í ystu æsar, hvert var hið eðlilega vei’ksvið þessarar þriðju deildar í við- skiftamálum þjóðanna. Hann vildi að Landsvei'slunin væri föst lög- bundin stofnun, verksvið hennar fastskorðað. Varasjóður hennar og stofnsjóður, samansparaður viðskiftaarður í eigu allra lands- manna, sameiginlegur fjársjáður Islendinga til að styðja þjóðina í sókn hennar að gera verslunina þjóðlega, innlenda og heilbrigða. Eftir að stríðinu lauk hófst baráttan um steinolíuna við hinn ei’lenda hring, sem lagt hafði her- fjötur á þjóðina. Magnús Krist- jánsson fekk þar tækifæri til að saxma ágæti verslunarkenninga sinna. Honum tókst á nokkrum missirum að brjóta vald hrings- ins á Island, lækka verð á steinolíu um helming, koma versl- uninni með olíu á Islandi í hendur Hið rökræna samhengi lífsins, 1 eins og því er lifað í dalnum, or- j sakasambandið milli starfsins 1 sem verið er að vinna og þarfar- innar sem verið er að fullnægja, milli aðferðarinnar sem beitt er og árangursins, sem næst, liggur honum í augum uppi. Hugur hans er spurull og áræðinn og ímynd- unin frjó. Hann hefir lært að feta keðju orsaka aftui- á bak frá ýmsu því er við ber í kringum hann, og feril afleiðinga fram á við, frá athöfnum sínum. En alt, sem gerir þennan pilt aðlaðandi, alt sem gerir hann að persónuleik, manni, hefir hann orðið að nema utan skólans, sem hann gekk í. Alt það> sem hann á af hæfileika til þess að verka frjóvgandi, mótandi og skapandi á lífsumhverfi sitt, hefir hann orðið að viða að sér, eða rækta í fari sínu utan þeirra vébanda sem skólinn dróg um persónu hans og viðfangsefni. I fari hans kennir hvergi andlegrar fátæktar persónuleysingjans, nema þar, sem fákænska skólavitsins og bergmálið úr bókunum hefir enn- þá vald á hugsunum hans. Og þess verður sjaldan vart. En þjóð hans á í honum upprenn- andi nytjamann, þeirrar tegund- ai', sem allar þjóðir myndu sér flesta kjósa. Eftir tvö ár er hann myndugur starfsmaður og full- þroska, fær um að leggja í þá dugandisraun, að verða landnemi í ofnumdu landi. landsmanna sjálfra. Um sama leyti átti hann aðalþátt í að gera verslun með eina óhófsvöru, tó- bak, að gróðalind landssjóðs, og hóf þar að nýju stefnu í skatta- málum. En svo sem til að sanna ágæti þessara nýjunga voru þær í bili brotnar á bak aftur af mönnum, sem höfðu hagsmuni af því að verslun landsins væri að minna eða meira leyti rekin með sérgæðingshagsmuni fyrir augum. Eins og frægasta borg í Suður- löndum flæmdi nálega alla þá borgara er mest höfðu gert henni til sóma í útlegð, svo fór og Akur- eyri. Hún gleymdi um stund hver af borgurum hennar hafði verið öflugastur og giftumestur. En samvinnumenn landsins mundu að Magnús Kristjánsson hafði unnið fyrir landið alt. Þeir kusu hann á þing. Á fyrsta þinginu, sem hann sat sem fulltrúi allra sam- vinnumanna landsins lagði hann grundvöllinn að því að taka einn þátt útvegsins, sem þá var i hörmulegasta ástandi og undirbúa þar skipulag bæði um verslun og iðnað þeirrar vöru, er áður hafði orsakað bönkum og einstaklingum tjón, sem telja verður í mörgum miljónum króna, auk þess sem landsmenn lágu þar í duftinu fyr- ir fótum erlendra hringa og fjár- plógsmanna. Og síðasta árið, sem Magnús Kristjánsson lifði átti hann aðalþátt í að síldarmálunum var loks komið í skipulegt horf, svo að mikil náttúrugæði við strendur landsins hætti að vera Islendingum til ikaða og van- eins og afturganga innan um Fiat bifreiðar og nýtísku Ford- vagninn, og ökuþórinn er svo ! viðrinislega til fara, að slíks ■ sjást nú ekki dæmi nema við kon- ungsheimsóknir og hersýningar. : En pilturinn er gunnreifur og ; glaður. Hann gerir sér ekki grein fyrir því, að þrátt fyrir það, þótt hann hafi fengið dýrasta uppeldi og vandaðasta, sem þjóð hans átti völ á handa honum, þá mun honum reynast grimmilega torvelt að finna svæði 1 lífinu, þar sem hann geti gert starfsorku sína og kunnáttu arðberandi. Hann er ekki ennþá kominn í ná- vígi við staðreyndina um offjölg- un studenta. Hann veit ekki að minni hans og viðurtækiledki hafa árum saman verið þaulnýtt á kostnað annara dýrmætra eig- inda. Hann hefir árum saman verið taminn við starfsháttu og kend leikni, sem enginn óskar að hagnýta. Hann er fjarrænn í hugsun og þekking hans er vand- ræðalega óhagnýtileg. Hann hefir „lært"* Hann hefir aldrei verið spurður um hvað hann geti „gert“, frjóleik hans í því að skapa sér viðfangsefni, mátt hans til að leysa þau á eigin hönd. Seinna fær hann að kenna á því að það er ofmargt þeirra manna, sem jafnan ætti að vera of fátt af, þeirra sem kostað hefir verið til hinu vandaðasta uppeldi, sem kostur var á. Framvinda þjóð- lífsins krefst þeirra ekki? Lífið virðu en verði uppspretta hag- nýtra auðæfa. Seinasta málið, sem Magnús Kristjánsson svo vann að var að útvega þjóð sinni erient fjármagn, til að tryggja starfsemi þjóð- bankans og grundvalla algerða viðréttingu landbúnaðarins með fjármagni til húsabóta og at- vinnureksturs. Honum entist ekki aldur til að ljúka því máli, en byi junina á þeirri miklu aðgerð hafði hann hafið. Allir, sem þektu Magnús Krist- jánsson, vissu að hann var óvenjulega fastlyndur og einhuga drengskaparmaður. Vegna þess- ara eiginleika varð hann þjóð sinni slíkur happamaður, sem verk hans bera vott um. Takist Islendingum að verða aftur fylli- lega frjáls og óháð þjóð, og halda frelsi sínu um ákominn aldur, þá er það verk slíkra manna, sem Magnús Kristjánsson var. Ef til vill verður ekki minnis- vai'ði úr steini reistur yfir hinstu leifum Magnúsar Kristjánssonar. En vel færi á, að landar hans reistu honum, og það sem fyrst þann minnisvarða, að koma föstu skipulagi á þá tegund viðskifta, sem Magnús Kristjánsson hafði kent þjóð sinni að nota, sem veru- legan lið í sjálfstæðis- og menn- ingarbaráttu Islendinga. J. J. Foreldrar. Byrjið uppeldi á barni yðar snemma. Kaupið Mæðrabókina eftir prófeeuor Monrad. Ko»tar 4.75., er prentað hér í fyrsta sinn. Haustkvttld við hafið heitir safn af nefndin til, að upphafs- | stuttum sögum eftir J. Magnús | Bjarnason. Er fyrra heftið nýkomið út í bókaverslun Arsæis Árnasonar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.