Tíminn - 26.01.1929, Qupperneq 2
18
TÍMINN
við embættinu gerði hann þá
breytingu á þessari skipan, að
hann tæmdi allar sparisjóðsbæk-
urnar og lagði féð í sameiginleg-
an sjóð. Hefir hann síðan eigi
lagt vexti við höfuðstól búanna
heldur látið þá renna í eigin sjóð.
Frá þessu hafa þó verið nokkrar
undantekningar. Alls hefir verið
athugað um skifti á um 800 bú-
um og hafa verið greiddir vextir
af örfáum þeirra; ínnan við 10.
— Upphæðrr þær, sem þannig
hafa legið á vöxtum hjá bæjarfó-
getanum, um lengri eða skemmri
tíma, án þess að eigendum f járins
væru greiddir vextir, hafa oft
numið tugum þúsunda. En mörg
hafa búin verið smá. Skifti sumra
búa hafa dregist svo árum skifti;
jafnvel 4—5 ár.
Þessar eru helstar niðurstöður
af fyrgreindri embættisskoðun.
Hefír nú dómsmálaráðherrann
fyrirskipað réttarrannsókn í mál-
inu og er Bergur Jónsson sýslu-
maður í Barðastrandarsýslu skip-
aður rannsóknardómari. Mun
mega vænta, áður langir tímar
líða, niðurstöðu þeirrar rannsókn-
ar og úrslita fyrir dómstóli.
Niðri á botni Mbl. 23. þ. m. er
fyrirsagnarlaus smágrein, þar
sem getið er um rannsóknina, Þar
segir meðal annars:
„Hinsvegar hefii MorgunblaOið það
lyrir venjn, aO rœOa ekki slik mál
meðan þau eru undir réttarrannsókn,
eg mnn taalda henni i þessu máli,
ei málið verður ekki dregiO um skðr
iram“. 11
Hvað vírðist mönnum urn
slíkt? Eru nokkur dæmi slíkrar
óskammfeiini? Landsbúum er í
fersku minnl hin svívirðilega of-
sókn, sem Mbl. hefir haldið uppi
gegn rannsóknardómaranum í
Hnífsdalsmálinu.Kvað svo ramt að
afflutningi blaðsíns og rangfærsl-
um um rannsóknina, meSan
húnstóð semhæst, að eigi
vár hjá komist, að birta útdrátt
úr róttarbókunum og yfirlit um
staðreyndir í málinu. Og alveg
nýlega hefir það, með aðstoð
Lárusar-, sonar Jóh. Jóhannesson-
ar, birt útdrátt úr réttarbókum
málsins, í þeim tilgangi að tor-
tryggja og smána rannsóknar-
dómarann, meðan málið var enn
fyrir réttinum. En þegar um er
að ræða rannsókn í máli Jóh. Jóh.
legst blaðið fram á lappir sínar,
dregur grímu slíkrar eindæma
hræsni 6 andlit sér og segir eins
Eggert Claessen, Garöar Císlason, Hallgrimur
Benediktsson og Jón Þorláksson hafna til-
raun ríkisstjórnarinnar að miöla málum.
! fyrradag tilkynti ríkisstjórn-
in sáttasemjara að hún mundi,
upp á væntanlegt samþykkí Al-
þingis, leggja fram úr ríkissjóði
viðbótarstyrk til Eimskipafélags-
ins að upphæð 11000 kr., sem var
sú upphæð er talið var að endan-
lega bæri á milli og hömluðu þvl
að samningar tækjust. Sátta-
semjari kallaði deiluaðila saman á
fund og lagði fyrir þá miðlunar-
tillögu bygða á þessum grund-
velli. Var tillagan rædd í fyrra-
kvöld og gengið til atkvæða um
hana eftir kl. 1 í gær. Úrslitin
urðu þau, að stjórn Sjómannafé-
lagsins greiddi atkvæði með til-
lögunni. Sömuleiðis Jón Ámason
úr stjórn Eimskipafélagsins, en
hinir allir, E. Claessen, G. Gísla-
og Vesturland: „Þögn rneðan
rétturinn situr"!
Engan mun furða á því, þó
Mbl. leitist við að fela srnán sína j
neðst á botni, þegar kunnugt
verður það, sem nú er hljóðbært ;
leyndarmál i Reykjavík, að rit- í
stjóramir höfðu þegar- skrifað ;
grein með þrefaldri, óvenjulega
gleiðletraðri fyrírsögn, þar sem |
ráðist var heiftúðlega é dóms- I
málaráðherrann fyrir að vllja
láta epyrjast fyrir um fó ekkna
og munaðarleysingja! Og að rit-
stjóramír voru af húsbændunum
neyddir til að hverfa frá þeim
Óvitaskap, að minsta kosti í bráð-
ina.
Engar getui skulu hér leiddar-
að niðurstöðu réttai'rannsóknar-
innar. En eitt atríði í rnálinu vek-
ur þegar sérstaka athygli fyrir
sjónum almennings í landinu:
Hvers vegna var rannsóknin 1926
stöðvuð í miðju kafi? Hvort réði
þar um mestu alkunn röggsemi
M. Guðm. eða þefvísi Ihaldsráð-
herranna og flokksumhyggj a ?
----o----
son, H. Benediktsson og Jón Þor-
láksson á móti! Létu þeir sam-
komulagstilraun þessa stranda 6
upphæð sem svarar
10 þús. krónum!
Kjósa þeir fremur að iáta blnda
skipinj höfn og baka félaginu 6-
metaniegt tjón, heldur en að
slaka til í neinu. — Verður bert,
að átökin eru ekki lengur um
jafnsmávægilega upphæð, sem
hór um ræðir, heldrn- hafa nú
þessir menn gert félagið að eina-
konar vígi. í atvinnustyrjöldinni.
Þessi banatilraun við Eimskipa-
félagið, þessi óheyrilega bii*æfni
verður, í sambandi við aðrai' á-
virðingar þessara manna, tekin
til nánari athugunar i næsta
blaðí.
Á víðavangi.
„Sannvirði vlnnunnar“.
ólafur Tliors mun hafa tekið
að sér að sitja fyrir svörum I-
lialdsflokksins gegn rökum Tím-
ane um „aannvírði vinnunnar'‘.
Birtíst grein hans i Verðl 19. þ.
m. —- Fróíeitt værl að hugsa sér,
að maður með j afnrótgróinnl ó-
beít á féiagshyggju og skipulags-
úrræðurn væri fær um að ræða af
skiintngi og góðvild um slíkt mál
á frumstígí þess, Ehida fer því
fjarri að honum taklst það. Aft-
ur er hanr> frá sjónjarmlðí niðui-
rífsmanna og skipulagefénda
prýðilega vaiinn, tíl þess að gusa
orðaþynku sem hæst, af þvl að
irann busiar nógu gnmt. — ólaf-
ur segir að vinnudeiliunar irafi
aldreí verið annað en leit að sann-
virðí vinnunnar. En allír sjá, að
þetta er rangt. Um kaupgjaldið
er óvalt samið fyrirfram og verð-
ur þá niðurstaðan handahóf, en
ekki hlutaskifting. Hið eiginlega
verðmæti vinnunnar getur ekki
orðið fundið fyr en eftir á, að
árangurinn er kominn i ljós. —
ólafur neitar því að stærð hlutar
á róðrarbátunum gömlu hafi
komið í ljós „þegar síðasti fisk-
urinn var dreginn að borði“. All-
ir sjá að þetta er líka alrangt,
því fyrrum tóku hásetar kaup
sitt í hluta af aflanum á vertíð-
inni. ólafur vill hi’inda réttmæti
þessarar reglu í núverandi
rekstri 3jóvarútvegsins með
þeirri staðreynd, að aflinn er ekki
seldur fyr en löngu eftir að hann
er dreginn á land, En það tekst
ekki heldur, Stærð hiutarins kem-
ur raunverulega í ljós þó full
vitneskjfi um verðmæti hana
dragist uns aflinn er sddur, Enda
"kemur það 'heim við tillögu Tím-
ans um leit að sannvirðí vinnunn-
ar eftir ó. — „Það er sennilega
lika misskilningur að hægt sé að
lóta sjómenn bera áhættuna. Til
þess er hún ait of risavaxin",
segír ól. Thors. — Hann hugsar
sér verkamenn aidrei öðruvísi en
ósjálfbjarga öreiga, sem aldrei
geti fengið ián í banka, eignast
atvinnutæki, safnað sjóðum til að
stándast áföll o. s. frv. En hann
og hans líkar geti vaðið hindrun-
arlaust og athugasemdaiaust í fé
bankanna, gegn lélegurn trygg-
ingum, spilað djarft, grætt mik--
ið, eytt miklu og líka tapað miklu,
en umfrarn aít að tryggja ekkert,
heldur’ léta þjóðina borga töpin,
ef avo vill verkast. En tuttugasta
öidin mjun breyta þessum hugsún-
arhættí'. Hún mun leggja þung-
an legstein á gröf þess skipulags,
aem ól. Thors er nú fulltrúi fyrir,
en ala upp þroakaða stétt sjálf-
bjarga manna í samvinnufélgum
um atvinnu og veralUn eigi síður
i bæjum en í sveitum. — „Lög-
þvtnguð samvinna" virðiat ól.
Thora torskilíð hugtak Er það
fuiðulegt, þar aern hann hefír þó
ajálfur orðið að hlita slíkri með-
feið, er aamvinnumenn 6 síðasta
þingi drógu iiann og hans líka úr
aildarútgerðarfenlnu, sem þeir
höfðu skapað í kring um sig. Mun
hann að iíkindum þarfnast fyllri
reysnlu 1 þessu efni, til þess að
vítkast.
Móttaka gesta 1930.
Þjóðræknisfélag íslendinga í
Vesturheimj hefir sent þá Jón
Bíldfell fyi'v. ritstj. og séra Rögn-
vald Pétursson hingað heim til
skrafs og ráðagerða við undirbún-
ingsnefnd hátíðarinnar og til þess
að undirbúa heimkomu Vestur-
Islendinga og dvöl þeirra hér með-
SílMikisslan
og atvinnuiífið i kaupstöðunum.
Fyrír 12 ánim ritaði Böðvar
Bjarkan lögfræðingur á Akureyri
grein um síldannálið í blað á Ak-
ureyri. Hann lýsti hvemig út-
lendir kaupmenn næðu undirtök-
um é síldveiðunum hér við land,
hvemig þeir hefðu leppa um
veiði, verslun og söltun. Hvernig
samkepni þeirra væri háttað,
hveraig landíð biði skaða ár frá
óri á síldveiðunum, í stað þess að
síldin ætti að vera gróðalind. Að
lokum benti hann á hversu koma
mætti skipulagi ó málið, sem
bætti úr öllum göllum hinnar
blindu samkepnL
Þær stóttir sem nú mynda í-
haldsflokkinn tóku tillögum þess-
um fálega. Ámi frá Höfðahólum
var fenginn til að gera níðrit um
Böðvar. Tillögur hans vom dæmd-
ar óalandi og óferjandi.
Og tillögur Böðvars Bjarkan
voru ekki framkvæmdar. Sam-
kepnísmenn sátu óskorað við völd
í síldarmálunum. Árin liðu hvert
af öðru. *En þau fluttu ekki síld-
arbrasklýðnum mikla fjárhags-
gæfu. Allir þeir erfiðleikar sem
Böðvar Bjarkan hafði spáð að
myndu fylgja samkepninni í síld-
armálunum komu í ljós. Svo að
segja hver einasti síldarspeku-
lant stórtapaði á síldinni, bæði
þegar Util síld veiddist og þegar
landburður var af síldinní. Bank-
amir töpuðu miljónum á síldinni.
Verkafólkið flyktist i síld og
fekk oft lítið eða ekkert fyrir
vinnu sína. Auk þess leitaði
verkafólk í . síidarvinnuna miklu
fleira en þörf var fyrir, en aðr-
ir, tryggari og betri atvinnuveg-
ir liðu af fólksleysi.
íhaldsstefnan fékk að reyna
„yfirburði" sína í síldarmálunum.
Og loks var svo komið, að heita
mátti að allir, sem komið höfðu
nærri síld, væru komnir á höfuð-
ið: Atvinnurekendur, milliliðir,
verkafólk og lánsstofnanir. Síldin
var orðin að bölvunarbita fyrir
landið og þjóðina.
Haustið 1928 voru hér þirjg-
kosningar. Mbl.-liðið fylkti sér
fast um samkepnisstefnuna.
„Framtak eínstaklingsins“ var
kjörorðið. I augum Mbl.-manna
var samvinnan hin mesta eitur-
jurt. Þjóðfélagið ekki til annars
en að vemda heilagleika eignar-
réttarins. Brask og kepni fégráð-
ugra einstaklinga átti að geta
leyst úr öllum öðrum vandamál-
um.
Einn af postulum þessara há-
karlatrúarbragða var Bjöm Lín-
dal síldarspekulant á Svalbarðí.
Hann var þá kjörinn á þing á
Akureyri í stað Magnúsar heít-
ins Kristjánssonar. Baráttan
milli þessara manna var hörð og
glögg. Bjöm var málsvari sam-
kepni og grimmrar einstaklings-
hyggju. Magnús Kristjánsson var
þá höfuðforvígismaður þeirrar
stefnu, að samviima og samhjólp
yrði fyrst og fremst að ríkja í
atvinnuvegunum.
Bjöm Líndal sigraði í það sinn.
Og stefna hans hélt ófram að
sýna mótt sínn, ekki síst í sUdar-
máiunum. Og alt af fór ver og
ver. A þriðja þinginu sem Björn
Líndai sat ó var farið „að gjósta
svo um hann á Svalbarði síldar-
málanna", að hann gekk frá öll-
um sínum fyrri skoðunum, og
flutti með öðrum meginpostula
brask-stefnunnar, ólafi Thors,
frv. um eínkasölu á sild. Lágu
þeir félagar yfir þessu frv. mik-
inn hluta þings 1926, uns þeír
gerðust svo hugrakkir að skýra
opínberlega/ frá að iífsstefna
þeirra gæti ekki ótt víð í síldar-
málunum. Þar yrði hið hataða
i'íkisvald að koma tii bjargar
„dugnaðarmönnunum“.
Fi’amsóknarflokkurinn studdi
viðleitni þeirra Bjöms og ólafs,
en lýsti yfír að það væri fremur
til að styðja veika vlðleitni þess-
ara tveggja gömlu stórsyndara,
er nú byrjuðu að sýna -iðrunar-
merki, heldur en af því, að leið
sú er þeír bentu á væri beinlín-
is líkleg fyrlr þjóðina, Þeir félag-
ar fengu frv. sitt samþykt eins
og þeir vildu. Ekkert vantaði
annað en að thaldsstjórnin fyrir-
skipaðí að elnkasala Thors og
Líndals skyldi byrja.
En úr því varð ekki, hvorki
vorið 1926 né vorið 1927. Llndal
og Ólafur Thors fengu af málinu
alla þá vansæmd, sem það gat
frekast veitt. Þeir höfðu yfirgef-
ið meginstefnu gína, í megínat-
riðí, og gengiö ínn ó þó stefnu,
sem þeir höfðu heitið kjósendum
að berjast ó móti. Og þegar þess-
ir trúskiftíngar höfðu fengið þvi
framgengt, sem þeir nú óskuðu,
en höfðu óður mest hatað, þó
brast þá kjark og rnanndóm tii
að koma því í framkvæmd er þeir
síðast töldu rétt vera. M. Guðm.
og Jón Þorl. voru hi'æddir við
ýmiskonar erlendau prangaralýð,
og sú hræðsla þeirra varð sterk-
ari á metunum en einkasöluvíð-
leitni ólafs Thors og Líndais.
Ihaldsmenn komust í inlnni
hluta við kosningamar voríð
1927. Þeím haíði í flestu famast
líkt og í síldarmálunum. Nýrra
úrræða þurfti með, nólega um
öll verkeíní þjóðfélagsins.
Eitt af þessum verkefnurn var
síldarmólið, Fyrir- bankana, út-
vegsmenn og vei'kamemi vai'
lausn þess móls meginatriðl.
Fyrir bændastétt landsins hafði
það aðallega óbeina þýðingu, þá,
að svo væri um hnútana búið, að
kauptúnunum hætti að blæða út í
aambandi við féglæfrarekstur
þessarár atvínnu.
Þegar kom fram ó þing 1928
vildu íhaldsmenn vitaskuld ekk-
ert gera í mólinu. Jafnaðarmenn
vildu ríkisverslun með sfld. Fram-
sóknarmenn vildu hvoruga þessa
leið. Þeir vissu að íhaldsstefnan
var búin að reyna sig, og hafði
bakað iandinu margra míljóna
króna tap. Röósrekstur vildu
an ó hátíðarhaldinu stendur. Eru
Vestur-lslendingar þess maklegir,
að þessi framsýni þeirra og áhugi
mæti skilningi þeirra, er fyrir
þessum mólum ráða; að sendi-
mennirnir fái góð erindislok og
allir Vestur-íslendingar ástúðlegar
viðtökur árið 1980. — En í sam-
bandi við þessa heimkomu og ráð-
stafanir Vestur-Islendlnga vill
Tíminn leyfa sér að fara nokkrum
orðum um móttökur gestanna
1980 yfírleitt. Hér í Reykjavík
riaa upp raargar stórbyggingar
um þessar mundir. Við munum
því standa allvei að vígi um að
veita gestum húsaskjól, ef skyn-
aamiega verður hagnýtt og á hald-
ið. En gistingin er aðeins einn
þáttur í móttökunum. Við þurfurn
að sjá gestunum fyrir leiðbein-
ingum, farartækjum, matvælum,
þvotti ó fatnaði o. fl. Og öllu þarf
að koma fyrir með slíkri reglu og
1 stundvísi, að hvergi verði tafir,
árekstrar né óþægindi, heldur
verði alt samvirkt kerfi, og hver
maður á í'éttum stað og stundu.
Aðstaða okkar 1980 verður
svipuð þeirrar- þjóðar, sem með
skjótum hætti þarf að senda her
ó vígvöll og gera hann starfhæf-
an. Vlð erum, því betur, óvanir
slíku, Isiendingar. Eigl að síður
þarf að beita hliðstæðum vinnu-
brögðum þó um fagnaðar-sam-
komu sé að ræða. Verður því eigi
of snemt að velja hæfa rnenn til
hinna raargvísiegu framkvæmda
við undirbúningiim,
SÍM.
Sfldamnkasalan hefir sent Tim-
anurn tíl umsagnar ílát nokkurt
með alitnörgum sfldum. Ilátið er
úr- mélmi, smekklegt og þægilegt
í meðförum. Sfldin mun nefnd
„aykursíld“. Er hún lítið eitt
sykruð og aíðan lögð í pækil, og
er einkar ljúffeng tfl ótu eins og
hún keraur úr flátinu, eigi síst.
með iieitum kartöflum. Má vænta,
að þessi tilraun einkasölunnar, að
gei-a síldina aðgengilega til ínn~
kaupa og neyslu almenningi, beri
góðan árangur er stundir líða.
Fiir tij Esju.
Guðmundur Bárðarson náttúru-
fræðískennari í Mentaskólanum,
hefír haft þann vanda, að sýna
nemendum sínum náttúru lands-
ins, eftir því sem föng hafa leyft.
En eigl hafa langar ferðír til
þeir heldur- ékki, af þvi að ó-
þörfu væri bætt áhættu kauptún-
anna ó aveitir iandsins. Fram-
sóknamenn vissu hvað samvinn-
an hafði orkað til bjargar
atvinnulífi bændanna. Þeim
fanst einsætt að 1 sömu átt bæri
að stefna með himi niðumídda
atvinnuveg kauptúnanna, síldar-
framleiðsluna. Framsóknarmenn
buðu fram nýtt únræði: Lögskip-
aða samviiwu. Útvegsmenn og
verkamenn akyldu vinna saman,
og fulltrúar bændavaldsins miðla
málunum milli öfganna.
Þessi leið var farin. Fmmvarp
um lögskipaða samvinnu víð sfld-
arsölu var samþykt um sumar-
raál 1928, og fóum vikum síoar
vai' farið að framkvæma lögin.
öll síld sem íslendingar seldu
saltaða og kryddaða sumarið sem
leið var komið í verð fyrir for-
göngu þessa lögskipaða sam-
vinnufélags.
Tæplega getur gleggri rnun á
máiefnaineðferð heldur en hér, að
því er snertir íhaldsmenn og
Fi'amsóknannenn. Ihaldsflokkur-
inn segist trúa á samkepnina í
síidarmálunum, og heldur við þá
stefnu uns alt er komið í auðn
og rústír. Þá skifta þeir um
skoðun og bíðja ríkisvaldið hjálp-
ar. Þelr fá þá hjálp, en þora ekki
að nota hana og sitja fastir í
feninu. Þá kemur bændaflokkur-
inn til skjalanna. Hann er aðal-
lega áhorfandi í málinu. En hann
fínnur bjargráðin, knýr verka-
menn og útvegsmenn til sjálf-