Tíminn - 16.02.1929, Blaðsíða 4

Tíminn - 16.02.1929, Blaðsíða 4
88 TlMINN Reynið hinn algilda áburð Besta skemtunina á heimilinu veitir Nitrophoska Notkun hans sparar flutning'a og vinnu. Þér flytjið heim jafn- mikið af jurtanæringu í 2 pokum af Nitrophoska eins og í 5 pok- um af einhliða áburði (2 pokum af salpétri, 2 af superfosfat og 1 af kalí). Tilraunir Búnaðarfélags Islands sýna, að jurtanæringin í Nitro- phoska kemur alveg að sömu notum eins og í hinum venjulegu áburðartegundum. En það þarf að bera Nitrophoska á snemma, í fyrstu gróindum. Jurtanæringin er ódýrust í Nitrophoska. Samband ísl. samvinttuíél. Jörðin Stóri-Skógnr i Dalasýslu fæst til kaups og ábúðar í næstu fardögum. — Jörðin er ein af bestu ábýlisjörðum héraðsins, vel húsum skipuð og ágætlega í sveit komin. Eignaskifti á húseign í Rvík gæti komið til mála. Allar nánari upplýsingar viðkomandi sölunni gefur undiritað- ur eigandi og ábúandi jarðarinnar og Jónas Ólafsson verslunar- maður hjá Tóbaksverslun Islands h. f. Stóra-Skógi, 10. febr. 1929. Ólafur Jóhannesson. VÖRUE SENDAR um alt land gegn póstkröfu Fullkomnasta vefnaðarvöru-, glervöru- og bús áhaldaverslun landsins. Hafnarstr. 10 og 12. Reykjavik Vefnaðarvörudeildiu Svart alæði margar teg. slifsi, silkisvuntuefni, kjólatau, flauei, káputau, reiðfatatau, rnorgunkjólatau, tvisttau, léreft bl. óbl., fiðurhelt boldang, rekkjuvoðir, kadettatau. molskinn, vaxdúkar, gólfdúkar og allskonar smávörur. G-lervörudeildin Fallegar og ódýrar vörur Bollapör, diskar, skálar, könnur, kaffi- matar- og þvotta- steli, glasvörur mikið úrval, krístall, kaffikönnur og katl- ar, fötur. balar, taurullur og vindur, ferðatöskur og kistur og ótal margt fleira. fleiri nafnlausir. Allir liggja þeir lágt. Hæstir eru Suðurhverirnir. Þeir eru nálægt 7 m. hærri en fló- inn. Flestir eru hverirnir talsvert vatnsmiklir, þetta nálægt IV2—2 1. á sek., að undanskildum Krafl- anda, sem er þeirra langtum mest- i ur og heitastur (suðuhiti), en hit- I inn í hinum hverunum flestum er i 88—90 stig. Besta sundlaugar- ! stæðið er við fymefna Kúatjöm. i Má laga tjömina með litlum til- i kostnaði og gera úr henni góðan ! sundpoll, en yfirbygð laug með | baði og heimavistarskóla ætti að | reisa þar hjá. Umhverfið er hlý- ! legt og skemtilegt og nægilegt j syigrúm fyrir leikvöll á holti þar i rjett hjá. Eini gallinn er sá, að j lítið er um kalt vatn á Reykhól- j um. Alstaðar velgja í jörðinni þar sem eg kannaði, þetta um 18—20 gráður í lindar-seitlum. En mik- ið og gott neysluvatn er uppundir fjalli. Þangað er nálægt 1200 m. frá Reykhólabæ, en 1500 m. frá fyrirhugaðri sundlaug. Sveinseyri í Tálknafirði. Hér er ekki um vel heita uppsprettu að ræða, hitinn aðeins 27 stig C., en vatnsmagnið er mjög mikiið — stór lækur —. Á hann upptök sín neðst í fjalli skamt upp frá bæn- um Sveinseyri og steypist þar fram af allhárri brekku. Jarðhit- inn þama er hulinn og ekkert of- anjarðar, sem gefur vísbendingu um hann. Á Sveinseyri hefir sund- | kensla farið fram þrátt fyrir mjög óaðgengilegan sundpoll. En bót er það í máli, að barnaskóla- hús er nálægt pollinum og hafa nemendur haft aðsetur í því. Kauptúnin, Patreksfjörður og Bíldudalur em sitt á hvora hönd og sækja böm þaðan sundnám að Sveinseyri. Þörfin er því brýn, að þar komi góð sundlaug. Skilyrðin eru ekiíi ágæt, en viðunandi. Leiðslan á heita vatninu verður um 530 m. löng. fallhæðin 12 m. kalda vatns leiðslan 150 m. löng. Steypuefni er nálægt og leikvöll má gera með litlum kostnaði. Laugaból í Anarfirði. Þar eru tvær uppsprettur með nálægt 15 m. millibili. Vatnsmagnið er ná- lægt V2 1. á sek., en hitinn 37 og 41 stig. Sundlaugarstæði er ágætt í vík við sjóinn, sem vel er löguð til þess að synda í. Grjót og steypuefni er svo að segja við hendina, heitavatnsleiðslan þarf að vera 270 m. löng, fallhæðin 6 i m. Kait vatn þarf að taka úr brunni, og leiða um 100 m. Skil- yrðin eru því að ýmsu leyti góð, en staðurinn illa í sveit settur. Þó mundu bygðir og kauptún norð- an Amarfjarðar sækja þangað fremur en að Sveinseyri og Reykjanesi við ísafjarðardjúp. Reykjadalur. Reykjadalurinn er eyðidalur, sem liggur í norðaustur úr Miðdölum, milli Fellsenda og Grafar. Álíka er langt til beggja Vikublaðið FALKIXN Þetta er staðreynd, sem allir þekkja, sem gerst hafa kaupendur blaðsins. Sá sem kynst hefir blaðinu um tíma, vill ekki fyrir nokkurn mun missa það aftur. Því er haldið saman og geymt til síðari tíma. Fálkinn er blaðið, sem Islendinga hefir vantað, fjölbreytt fróðleiks- og skemtiblað, þar sem allir finna lesmál við sitt hæfi, hvort heldur þeir em ungir eða gamlir, karlar eða konur og hver svo sem stjórnmálaskoðun þeirra er. Fálkinn flytur fleiri og fjölbreyttari myndir en nokkurt blað á Islandi. Þér getið gerst áskrifandi að yfirstandandi ársfjórðungi blaðsins með því að senda okkur áskriftarbeiðni og 5 kr. í póstávísun eða peningabréfi. En hver sá sem sendir áskrift og 13 krónur í peningum, fær blaðið sent frá nýjári til 1. júlí og síðasta ársfjórðung 1. árgangs, meðan upplag endist. Er þar byrjunin á sögu þeirri, sem nú er í blaðinu. Notið tækifærið og skrifið sem fyrst. Víkublaðíð FÁLKINN Sími 2210. Austurstræti 6, Reykjavík. Pósthólf 3. Soya Hin ágæta margeftirspurða Soya frá Efnagerð Reykja- víkur fæst nú í allflestum verslunum. Húsmæður! Ef þið viljið fá matinn bragðgóðan og lit- P fagran þá kaupið ekta Soyu hefir hlotið einróma lof allra ne y t e n d a Fæst í öllum verslun- um og veitingahúsum 1 heildsölu hjá: Tóbaksverslun íslands h. f. bæjanna — 30 til 45 mínútna gangur. Skilyrði eru dágóð þama fyrir litla sundlaug. Vatnsmagnið er aðeins um V2 1. á sek. og hit- inn er 51 stig. Leiðslan að laugar- stæði 150 m., fallhæðin 30 m. Kaldavatnsleiðslan yrði 100 m. frá lindarseitlu, fallhæð 5 m. Kolviðarnes. Sund hefir verið kent þar í litlum óþrifalegum polli. Höfuðkosturinn er, að þarna er Haffjarðará fast við upptök heita vatnsins og er hún ágætt sundvatn þegar hásjávað er. Laugarstæði er ágætt. Vatnið er 60 stiga heitt, magn þess IV2 1. á sek., fallhæðin 3,5 m. og leiðslan 50 m. löng að fyrirhuguðu laugar- stæði. Kalt vatn er hægt að fá frá brunni, en öruggast er þó að leiða það ofan úr Kolviðames- vatni á að giska 400 m. Sveitin umhverfis er þéttbýl og mundi verða sótt að þessari laug frá sveitum í Hnappadalssýslu og miklum hluta í Snæfellsnessýslu, ef þarna kæmi góð sundlaug með skýli, sem búa mætti í meðan nám stendur yfir. Það er mjög tak- mörkuð sú tala nemenda, sem koma mætti fyrir á næstliggj andi bæjum, enda stendur laugin langt frá þeim. — I Landbroti austan Haffjarðarár eru heitar upp- sprettur, en skilyrði eru þar mik- ið lakari fyrir sundstað. Vatns- magnið er aðeins V3—V2 1. á sek., hitinn 47 stig C. og fallhæð er verður úthlutað nokkm fje á þessu ári til styrktar náttúrufræði- rannsóknum hjer á landi og til útgáfu vísindalegra ritgerða um ís- lenska náttúrufræði. Umsóknir um slíka styrki úr sjóðnum skulu sendar undirrituðum fyrir 15. apríl þ. á. Bjarni Sæmundsson 3., 8. og 15. tbi. vant- ar í síðasta árg. Tímans (1928). Útsöiumenn eru yinsamlega beðnir að senda aígreiðslunni þessi blöð. erfitt að fá. Þama hafa Kolbeins- staðahreppsbúar í hyggju að byggja heimavistarbamaskóla og gæti volga vatnið komið honum í góðar þarfir. Einkennilegt er það við laug þessa, að vatnið kemur upp úr hraunhól, sem er nálega einum metra hærri en umhverfið og um- fljótandi köldu vatni. Bendir það til þess að vatnið á sjer djúp upp- tök og mundi sennilega aukast við borun. Lýsuhóll í Staðarsveit. Laugar eru þar tvær, báðar litlar og langt á milli þeirra (350 m.), en þar úir og grúir af smáum, volgum aug- um og í fymdinni hefir þarna verið mikill hiti á yfirborði jarð- ar. Hverhólarnir bera þess menj- ar. Efri laugin 48 stiga heit (C.), en vatnsmagnið nálægt Vá, 1. á sek. Neðri laugin er 32 stiga heit og vatnsmagnið 0,45 1. á sek. Ef sundlaug yrði reist þama gæti hún staðið á milli lauganna og notið vatns frá báðum með nægi- legum halla. Kalt vatn er auð- fengið og skamt til steypuefnis. Eftirtektarvert er það að menn hafa þóst taka eftir því, að laug- ar þessar íari kólnandi. Neðri laugin er nú 32 stig C. en fyrir 30 árum, þegar Þorvaldur Thor- oddsen mældi hana var hitinn 341/2 stig. Jóh. Kristjánsson. -----0---- Hólkar úr gulli, silfri og gullpletti Sent út um land gegn póstkröfu. Jón Sigmundsson, gullsmiður Sfmi 388 — Laugaveg 8. Fréttastofa Blaðamannafélags íslands vantar enn fréttabréfaritnra i allmörg- uin sveitnm á landinu. Sendiö fréttabréf til reynslu og fáið frekari upplýsingar. Fréttastofan kemur sýslufundargjörð um og öllum öðrum fundargjörðum og fregnum, sem varða allan almenning, á framfæri við blöðin. sendendum að kostn- aðarlausu. Fréttastofan sendir skeyti til fréttafé- laga fyrir lágt gjald. Fréttustofan svarar fyrirspurnuin, sem lienni berast, sé ,það á hennar valdi að afla upplýsinga handa fyrirspyrjendum. Utanáskrift: Pósthólf 95P, Reykjavik Ritstjóri: Jónas Þorbergsson. Laugaveg 44. Sími 2219. Prentsmiðjan Acta.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.