Tíminn - 23.03.1929, Qupperneq 3
TlMINN
68
ingarleysi, hvað þá beinlínis til þess
að linfa hagnað af því sjálfur. þettn
er .Tóhannes sekur um, og það er svo
vítavert, að mér þykir dómurinn, sem
sagt, of mildur-------
Úr Skagafirði er skrifað 10. febr.:
Héðan er fátt tíðinda. Sögulegasta
fyrirbrigði liéraðsins er „Verslunar-
ólag“ íhaldsmanna á Sauðárkróki.
J. S. ætlar að reynast álíka heill sam-
vinnumaður og hann réyndist Fram-
sóknarmaður. Hefir hann nú lokið
sínu hlutverki með því að kasta síð-
ari grímunni. — Öll má framkoma
han's heita flóttaleg og skopleg nú, og
í mesta máta óþingmannlcg. — Lítur
út fyrir að hann kjósi frekar að renna
um kjördæmið huldu höfði, og sitja
á hljóðskrafi við menn sína, og kyssa
þá niáske að lokum (!) en koma fram
á opinberum fundum og rökræð;.
deilumál dagsins. — 26. janúar s. k
var aðalfundur Framsóknarfél. Slcag
firðinga haldinn að Læk í Viðvíkur-
sveit. Til fundarins hafði verið boðað
með löngum fyrirvara, og því vitan-
lega .Tóni og öðrum. En þann sanm
dag bregður hann sér út 1 ITofsós og
heldur þar þingmálafundarnefnu, eina
þi ngmalafun dinn, sem boðað hafði
verið t.il með eins dags fyrirvara, —
það er að segja almenningi, en sagt
er að nokkrir alikálfar íhaldsins þai
ytra hafi verið látnir fá hugboð um
nærveru þingmannsins. Varð fundur
þessi þó fásóttur mjög og að líkind-
um meir hlaup en kaup fyrir aum-
ingja Jón! Framsóknarflokkurinn
sentíi .Tóni samdægurs áskorun um aö
hann héldi þingmálafund að Læk eð.i
Hólum áður hann færi til þings. -
Einnig buðust fundarmenn til að bíða
eftir Tionum til næsta dags, ef honum
þætti hentara að ljúka sér af uru
leið og hann freri heimleiðis frá Hofs
ós. — í fyrstu tók hann vel á fundar-
haldi en rann svo með alt saman, áð-
ur á hólminn kom og virti með því
að vettugi áskorun fjölmenns fundar,
er samanstóð af bænduni víðsvegar
að, eða úr 9 hreppum sýslunnar. Er
þessi framkoma 'þingmannsins öll
mjög samstilt flokksblöðum hans,
enda illa séð af frjálsbornum mönn
um. Sagt er að Sláturfélag Skagfirð-
inga hafi í hyggju að hyggja á næstft
sumri annað fyrstiliús með aðstoð
sýslunefndar og íullkomna með þvi
því samkepnina við kaupfélagið. F.r
Tón Sigurðsson alþingismaður, og fyr-
verandi stjórnarnefndarmaður kaup-
félagsins, fremstur í fararbroddi. Líta
•sumir svo á, að Tón sé að verða ein
hver mesti óhappamaður þessa hér
aðs, þeirra er við opinber mál koma".
-----o-----
Frá Alþingi
Umræður um myntlagafrumvarpið
stóðu yfir í neðri deild á miðvikit-
dag og föstudag. Var fyrstu umræðu
þá enn eigi lokið. Fylgdi Ásgeir As-
gcirsson frv. úr hlaði og rakti rök
málsins í aðalatriðum. Frv. andmæltu
Sigurður Eggerz og Magnús .Tónsson.
Telur Sigurður gengismálið fyrst og
fremst metnaðarmál og þykir heiðúr
landsins mjög vclta á því, að þyngd
gullkrónunnar sé sú sama og áður.
M. ,T. komst svo að orði, að ailir þeir.
sem fé hefðu tekið að láni á laus-
gengisárunum væru i raun og veru
gongisbraskárar, og hcfðu þoir mátt
vera við hvorutveggja húnir, hækkiui
gengisins og lækkun. pá taldi hann,
að fé sem tekið hefði verið út úr
sparisjóðum og lagt í fyrirtæki, en
síðan komið inn í sparisjóðina aftur,
ætti sama rétt til hækkunar og þaö
íé, sem legið hefði óhrcyft síðan fyrir
dýrtíð. Ennfremur lei! hann svo á,
að ef ranglætið hefði verið framið
með því að hækka krónuna úr -47
auníin upp í núverandi gengi, þá
væri það svo mikið, að engu skifti,
þó að við væri bætt því ranglæti, sem
i því kynni að felast að hækka hana
úr núverandi gildi upp í gullgengi.
Magnús'Guðmundsson talaði eink
um urn myntsambandið við Norður
lönd og taldi íslendingum óhag í því
að ganga úr því sambandi. Svaraði
Ásgeir þvi á þá leið, að cf íslendingar
vildu vera i myntsambandi við ein
Iiverja þjóð, þá ættu þeir helst að
velja mynt þeirrar þjóðar, sem mest
viðskifti væru við. Mundi íslending-
um þá hagkvæmast að taka upp
enska peninga. Hitt kvað Tiann al-
gengt, að gullhlutföll mynta hverrav
gagnvart annari breyttust og hefði
það engin áhrif á viðskifti landanna
út á við. Gat tíann þess t. d., að
franki og sterlingspund hefðu einu
sinni verið jafnverðmiklar myntir, eu
nú eru meira en 400 frankar í einu
sterlingspundi.
Talsverður ágreiningur varð i neðri
deild út af innlimun Seltjarnarnes-
hrepps i Rvík. Er 1. umr. um það
mál enn eigi lokið. Áttust þeir mesl
við Héðinn Valdemarsson og Ólafui’
Thors. Fyrir innlimuninni eru færðar
þær ástæður, að Revkvíkingar forðí
sér undan álögum með því að reka
atvinnu utan við landamörk bæjar
ins. Hinsvegar munu Seltirningar
ekkert kæra sig um neitt. samfélag
við Reykvíkinga og óttast gjaldaukn-
ingu, því að útsvör í bænum eru all-
liá eins og kunnugt er.
I efri deild urðu smávegis deilur
í gær út af breytingunni á berkla-
vamalögunum. Vildi Tón þorláksson
halda fram því, sem hann nefndi
frelsi sjúklinganna til nð veljn sér
lækni, en dómsmálaráðherra henti á,
að slíkt tíðkaðist eigi, jiar sem snm-
tök æltu sér stað um að komast að
ódýrri lœknishjálp, svo sem i sjúkra-
samlögum. Á opinberum sjúkrahús-
um yrðu sjúklingar að hlíta forsjrt
þeirra lælcna, sem ráðnir værii við
þær stofnanir, enda mætti gern ráð
fyrir, að til þeirra veldust hinir hæf
ustu menn.
Ný frumvörp og þál.till.
Frv. uni heimild til að reka lyíja-
verslun á íslandi. Flm. Bernharð
Stefánsson. Eftir jiessu frv. mó veitn
samvinnufélögum og bæjar- og sveit-
arfélögum leyfi til að versla með lyf.
Frv. um lögreglustjóra á Akranesi,
nesi. Flm. Pétur Ottesen.
Frv. um viðauka við hafnarlög fyr-
ir Vestmannaeyjar. Flm. Tóh. JóseL-
son. „Ríkisstjórninni er heimilt að
leggja frnm úr ríkissjóði, þegar fé er
fyrir hendi, alt að 70 þús. .kr. gegn
tvöföldu framlagi úr hafnarsjóði
Vestmannaeyja".
Till. til þál. um undirbúning til
útrýmingar fjárkláða. Frá landbúnað
arnefnd neðri deildar. í till. er ákveð-
ið „að fela ríkisstjórninni að undir-
húa fjárkláðamálið fyrir Alþingi 193!,
með því að leita upplýsinga, láta
rnnnsakn og gera tilraunir með bað-
lyf. hlutast til um, að nægilegn mara-
ar sundþrær til sauðfjárbaðana verði
bygðar í hverjum hreppi, safna skýrsl-
um um útbreiðslu kláðans og endur-
skoða núgildandi kláðalöggjöf’‘. Till.
er flntt eftir áskorun Búnaðarþings.
Frv. urn breyting á 1. um hæsta-
rétt. Flm. Gunnar Sigurðsson. Frv.
fjallar um réttindi málaflutnings
manna við réttinn.
Frv. um breyting á 1. um alinennan
ellistyrk. Flm. Ingibjörg H. Bjarna
son og Halldór Steinsson. Fer frv.
fram á nokkra hækkun á framlögun.
ríkis og einstaklinga til þessara sjóða.
Frv. um heimild handa atvinnu-
málaráðherra til að veita sérleyfi tii
að fleyta vikri niður Jökulsá á
Fjöllum. Flm. Erl. Friðjónsson. Svein
björn .Tónsson byggingameistari á Ak-
ureyri hefir farið fram á, að sér yrði
veitt. sérleyfi það, sem liér ræðir um
Ætlar hann sér að afla vikursins
inni i Ódáðalirauni og víðar á öræf
unum suður með Jökulsá og nota
hann í steinsteypu. Hefir Sveinbjörn
fundið upp aðferð til að steypa þunn
ar plötur úr vikri og festa innan á
veggi í stað korks til liitavarnar.
Frv. um heimild fyrir bæjarfélög oíj
sýslufélög til þess að taka einkasölu
á nauðsynjavörum. Flm. Erl. Frið
jónsson. Eftir því sem segir í greinar
gerð, er frv. flutt sem harðindaráð-
stöfun og á að koma i veg fyrir, að
mntvælaskortur verði á höfnum
norðanlands í hafisárum. X.
----o-----
Óvænt st jórnarskifti standa nú fyrir
dyi’um i Danmörku. í fvrradag gerð-
ust þau tíðindi i þjóðþinginu, er fjár-
lögin voru þar ti) 3. umræðu, að
lhaldsmenn liáru fram breytingarti!
liigu um 6V2 miljón króna hækkun
\egna her\'arna. Var tillaga þeirra
l'eltí. Kváðust þeir þá ekki geta gefið
fjáiTögunum jáatkvæði.. Síðan var
gengið lil atkvæða og voru fjárlögin
fe.ltí með 52 atkvœðum Socialdemo-
krata gegn 45 alkv. Vinstrimanna.
íhaldsmenn og Radikalar sátu hjá.
Stjórnin baðst síðan lausnar i gær.
Er þing rofið og verður gengið ti!
nýrra kosninga.
þann 14. þ. m. varð stórhruni
í Stnfangri í Noregi. Brunnu þar átta
hús og þar á meðal ráðhúsið. Fórsf
þar allmikið af skjalasafni horgnr
innar.
þann 18. febr. síðastl. tilkynli
Kellogg utanríkismálaráðherra Banda-
rikjanna að 14 þjóðir — Bandaríkja-
menn og flestar Evrópuþjóðir aðrar
en Skandinavar hafi gert með sér
sanming um samvinnu milli yfir
\alda_ ríkjanna um að sporna gegn
smyglun og verslun með nautnalyf
eins og ópíum, kokain o. fl.
Hungursneyð geysar í Kína. Er
talið að 16 miljónir manna líði neyð
i héruðunum Honan, Shansi og
Kansu.
Stúdentaóeirðir urðu nýlega á
Spáni og var þeim stefnt gegn ein-
valdslierranum Rivera. Voru óeirð-
irnar breldar niður, stúdentarnir
dœmdir i fangelsi, en háskólunum
lokað. Rektor háskólans í Madrid og
deildarforsetum var vikið frá em-
bættum.
— Enska læknablaðið Lancet skýrir
frá því, að fundið sé upp nýtt svæf
ingarmeðal, sem nefnist avertin. Er
talið að svæfing með því sé fljótlegri
og að henni fylgi nálega engin eftir-
köst.
Stói'kostleg vatnsflóð hafa orðið
i Missisippidalnum. Flæddu um 10
þús. fermílur lands. 25 þús. manna
urðií heimilislausar en fjöldi manna
fórnst. Hefir björgun gengið erfiðlega
og þjakar matvælaskortur og farsóttir
þeini er flúið liafa flæðisvæðin.
Ráðstjórnin rússneska liefir nú
látið flytja byltingarfrömuðinn Trot
sky úr útlegðinni í Síberíu til Mikla-
garðs. Er þess getið til, að róðstjórn-
ingur þurfi ekki að greiða meira
en tekið var að láni, þá ber því að
minsta kosti skylda til að stuðla
að kyrstöðu meðan hækkunin fer
fram.
Við hækkun krónunnar eykst
gullþungi liverrar einstakrar
krónu, en nafnverð allra skulda
helst óbreytt. Sú skuldaaukning
kemur til góða þeim, sem kröfurn-
ar eiga, en það eru að því er
snertir innlent starfsfé atvinnu-
veganna, sparifjáreigendumir. Nú
væri ekkert við því að segja, þó
þeirra hlutur yrði stærri, ef því
fylgdi ekkert misrjetti. En í þess-
um efnum verður engum gefið án
þess að það sé frá öðrum tekið, og
verða því afskifti þjóðfélagsins
hér sem annarsstaðar að miðast
við það, að skapa sem mest rétt-
læti fyrir sem flesta. Nú mun
nærri liggja, að sparifé lands-
manna hafi 1914, þegar verðbylt-
ingarnar hófust og gullinnlausnin
var upphafin, verið um 9'/2 miljón
króna. Nú mun það veru um 46'/2
miljón. Má telja víst, að hreyft
hafi verið á rúmum 14 árum svo
mikið af hinum eldri 9y% miljón-
um, að nú mundi vera eftir
óhreyfðar frá 1914 í þessum 461/?
miljónum minna en 1 miljón kr.
Það, sem hreyft hefir verið, hefir
breyst í vörur, fasteignir o. fl.,
og þó nokkuð af því hafi komið
aftur, þá hefir það mist rétt sinn
til hækkunar við að verða hlut-
takandi í hinum miklu verðlags-
breytingum. Annað en það fé,
sem óhreyft hefir staðið, hefir
ekki rétt til hækkunar upp í hið
gamla gullgildi. Sá, sem dregur
saman fé, safnar kaupgetu til síð-
ari tíma, eignast rétt til jafnmik-
illa lífsgæða síðai’, þegar hann
þarf á að halda, og hann hefir
neitað sér um, þegar hann lagði
féð til hliðar. Þjóðfélaginu ber
skylda til að varðveita rétt hans,
að svo miklu leyti sem hægt er,
en ekki til að auka hann á kostn-
að annara. Framkvæmdamaðurinn
tekur fé sparandans til ávöxtunar
og þjóðfélaginu ber sama skylda
til að reyna að venida hann frá
því að þurfa að greiða meira en
hann fékk að láni. Eftir því, sem
áður var sagt, hefir fyrir innan 1
miljón af sparifénu rétt til hækk-
unar, en hinar 451/2 miljónirnar
eru dregnar saman á tímum, þeg-
ar krónan hafði minni kaupgetu
en hún nú hefir. Til þeirra 45L/>
miljóna svara skuldunautar, sem
fá mest mögulegt réttlæti, úr þvi
sem komið er, með festingu krón-
unnar í núverandi gildi hennar.
Það er sjaldgæft í þjóðfélagsmál-
um, að það sé jafnótvírætt, hvað
ríkisvaldinu berí að gera til að
gera til að gera réttlátlega um
mál þegnanna.
Tíminn, sem líður, er stórt at-
riði í gjaldeyrismálunum. Þegar
gengistruflanir hafa staðið
skamma stund, er sjálfsagt að
reyna að kippa verðgildi pening-
anna í gamla horfið, en því lengri
tími sem líður frá verðlags- og
gengistrpflunum, því meir dregur
úr hækkunarrétti hins eldri tíma
og að sama skapi vex réttur hins
nýja tíma til að festa það verð-
lag og verðgildi peninganna, sem
orðið er varanlegt. Alþingi heíir
l'rá því síðustu gengisbreytingar
urðu 1925 stöðugt gert ráðstafan-
ir til að gengið héldist óbreytt,
með þeim góða árangri, að svo
hefir orðið í framkvæmdinni.
Slíkar ráðstafanir er ekki hægt
að gera án þess að þær skuld-
bindi til, að verðgildi krónunnar
verði fyr eða síðar fest í því
gengi, sem orðið er varanlegt.
Þar sem frá var vikið um spari-
fjárinnstæður má að vísu segja,
að fullnægja megi öllu réttlæti
með því að greiða þeim, sem ó-
snerta l'éð eiga, uppbót, sem nem-
ur muninum á hinu gamla og nú-
verandi gullgildi krónunnar. Ef
farið er inn á þá braut, þá er og
sama ástæða til að bæta þeim,
sem þegar hafa tekið út fé sitt
og eytt því, þegar peningarnir
höfðu minni kaupmátt en þeir nú
hafa og sem enga leiðrétting fá
sinna mála, þó krónan yrði hækk-
uð upp í sitt gamla gullgildi, nema
sérstakar ráðstafanir yrðu gerð-
ar. Sama rétt hafa og þejr, sem
tekið hafa fé að láni, þegar krón-
an hafði minni kaupmátt, og nú
eiga að greiða skuldir sínar með
stærri krónum en þeir tóku að
láni. En okkur líst ekki á, að hægt
sé að skima inn í hvern kima eft-
ir þeim, sem orðið hafa fyrir mis-
rétti af völdum lausgengisins. Það
er vart ráðlegt að taka sér fyrir
hendur að snúa hjóli tímans aftuv
á bak. Það, sem enn er hægt að
gera og ber að gera, er að forð-
ast alt nýtt ranglæti með þvi að
festa krónuna í því gildi, sem hún
nú hefir. Þó skal það fúslega ját-
að, að því betur er farið, því
meira misrétti, sem hægt er að
koma í veg fyrir. Þær kröfur, sem
hér um ræðir, eru samar og jafn-
ar að því er snertir þá eldri spari-
i'járeigendur, sem þegar hafa eytt
fé sínu, og aukast að því er snert-
ir skuldunauta, sem lán hafa tek-
ið á lággengistímum, ef krónan
er hækkuð upp í gamla gullgildið.
En þessar kröfur og fullnæging
þeirra er mál út af fyrir sig, og
hvernig svo sem menn kunna að
líta á þær, þá hefir það ekki á-
hrif á réttmæti þeirrar almennu
lausnar gengismálsins, að festa
beri krónuna í hinu núverandi
gildi hennar.
Sú ráðstöfun, að festa núver-
andi gildi íslenskrar krónu með
lögum, snertir að mjög litlu leyti
aðra en íslendinga sjálfa. Næst-
um allar skuldbindingar gagnvart
öðrum löndum eru miðaðar við
erlenda mynt. Aðalundantekning-
in frá því eru bankavaxtabréf
1.—4. flokks veðdeildar Lands-
bankans, sem seld voru dönskum
kaupendum fyrir ófriðarbyrjun.
Bréf þessi, sem nú munu ekki
nema meiru en rúmum 800 þús.
krónum, hafa verið innleyst, og
vaxtamiðar þeirra, í dönskum
krónum frá því að íslensk og
dönsk króna urðu viðskila. Ui’ðu
ýmsir undrandi, þegar sá viðskiln-
aður gjaldauranna varð, enda
höfðu víst fæstir áður gert sér
grein fyrir, að slíkt gæti komið
fyrir, og ýmsar ráðstafanir verið
Ráð tannlækna
hljóðar nú:
»Náið húðinni af tönnunum,
svo að þær verði heilbrigðari ogbetri«
'T'ANNHIRÐINGAR hafa tekið stórum
* framförum.
Tannlæknavísindin rekja nú fjölda tann-
kvilla til húðar (lags), sem myndast á
tönnunum. Rennið tungunni yfir tenn-
urnar; þá finnið þér slímkent Iag.
Nú hafa vísindin gert tannpastað Pep-
sodent og þar með fundið ráð til að eyða
að fullu þessari húð. Það losar húðina og
nær henni af. Það inniheldur hvorki
kísil né vikur.
Reynið Pepsodent. Sjáið, hvernig tenn-
urnar hvítna jafnóðum og húðlagið hverf-
ur. Fárra daga notkun færir yður heim
sanninn um mátt þess. Skrifið eftir
ókeypis 10 daga sýnishorni til: A. H.
Riise, Afd. 1682-. Bredgade 25, EX,
Kaupmannahöfn, K.
FÁIÐ TÚPU í DAGl
QBB& Skrásett »
PflftSAtlfllVt
Vörumerki "***■*■■■■■■■■■■
Afburða-tannpasta nútímans.
Hefur meðmæli helztu tannlækna í öllum heimi. 1682
8í>
inni þykji óráðlegt að láta Trotskx
tíeyja í útlegð vegna vinsreltía hans i
Rússlandi. Eins og kunnugt er, átti
Trotsky mestan þátt í byltingunni
allra manna annara en Lenins. Vann
bann mikið þrekvirki, er hann bygði
iil>|> i'íiuða herinn, sem fvlgdi bylt-
ingu fram. jJót.ti Trotsky liugsjónum
byltingamanna sýndur of lítill trú
leikur og var fyrir ]iá sök gerr út
la'giii' eins og gerbyltingamennirnir
á keisaratímunum.
Foch marskálkur, sá er vfir-
stjórn hafði í her Fi-akka í styrjöld
inni miklu, er látinn.
----O-----
Dánardægur. Látin er nýlega i
Sorey í Danmörku Ingibjörg Brands
íþróttakennari. — 21. þ. m. lést Ingi-
mundur Eiríksson á Sörlastöðum i
Seyðisfirði, nrer áttrœður að aldri.
Mesti friðleiks- og gáfumaður. — þá
er og nýlátinn Glunnar Gunnarsson
kaupmaður hér í bœnum.
----o------
gerðar án þess að hugkvæmst
hafi sá möguleiki. Má til dæmis
nefna líftryggingar íslendinga í
dönskum félögum, og var sá vandi
leystur með því að leyfa hinum
líftrygðu að velja á milli þess, við
hvorn gjaldeyrinn líftryggingarn-
ar skyldu miðast, enda skyldu þá
iðgjöld greiðast framvegis í þeirri
krónu, sem kosin var. Slíkur rugl-
ingur á hinum fyrstu tímum ís-
lenskrai' gengisskráningar kemur
ekki úrlausn gengismálsins við,
enda hefði eins mátt ákveða, að
veðdeildarbréfin og vaxtamiðar
þeirra skyldu innleyst í íslensk-
um krónum, og er dómur fyrir
því í slíkum viðskiftum Dana og
Svía, að það hefði staðist. Ríkisá-
byrgð, sem tekin vai* á síðasta
þingi á veðdeild Landsbankans,
nær ekki nema til nafnverðs veð-
deildarbréfa, enda nær ábyrgð ein-
staklinga og ríkja á lánum aldrei
nema til nafnverðs skuldanna,
eins og kunnugt er. Eftir þeirri
reglu hafa öll skuldaskifti farið í
öllum löndum í hinum miklu geng-
isbyltingum síðasta áratugs.
Gengismálið er auðveldara við-
fangs vegna þess, að erlendar
skuldir eru að mestöllu leyti mið-
aðar við ei'lenda gjaldaura, því
ekki þarf þaðan að óttast háværar
kvartanir þeirra, sem ef til vill
teldu á sinn rétt gengið með verð-
festingunni. Hafa slíkir kröfuhaf-
ar stundum reynt til að spilla er-
lendu lánstrausti þeirra ríkja, sem
fest hafa gjaldeyri sinn í lægra
gildi en hann hafði fyrir ófxiðinn,
en rnunu þó yfirleitt litlu hafa á-