Tíminn - 20.04.1929, Side 2

Tíminn - 20.04.1929, Side 2
90 TÍMINN stofnkostnað Núpsskólans. Full- víst þykir að vestursýslan og Barðstrendingar muni fylgja svo loflegu fordæmi nábúa sinna í norðurátt. Lítur nú prýðilega út með að trygð verði framtíð Núps- skólans. Þarf fyrst að bre'yta nú- verandi skólahúsi lítið eitt, síðan að koma upp rafstöðinni, og síðan að byggja ný víðbótarhús úr steini. Verður þar sennilega í fyrsta sinn hér á landi freistað að hita vatn í sundlaug með raforku. Hinar góðu undirtektir sem hér- aðsskólamál Vestfirðinga fær, sýna að hið langa og góða starf sr. Sigtryggs Guðlaugssonar og Bjöms Guðmundssonar á Núpi hefir verið metið að verðleikum. K. --o--- . Á víðavangí. Eldhúsdagurinn varð að þessu sinni sá lengsti í manna minnum. Mun það eins- dæmi, að andstæðingar stjómar hafi eytt þingtímanum í jafn ófrjóar og tilgangslausar umræð- ur. Eftir nærfelt viku hvíldarlítil fundahöld með næturvökum höfðu 10 íhaldsþingmenn, þar með vit- anlega talinn Sig. Eggerz, talað sig dauða og allir fengið hina hraklegustu útreið, eins og berc mun verða af ræðum þeim, er Tíminn mun flytja frá eldhúsdeg- inum. — Orsakimar til þess, að íhaldsmenn komu með deifðar eggjar til þessara hildarleika, voru margar og samverkandi. Er þar fyrst að telja, að málstaður var eigi góður og flest málsefni marg- tuggin, brengluð, ófrægð og út- slitin af óvitrum og gleypifúsum blaðamönnum íhaldsins. — En öll þau ósannindi, sem þessir augna- þjónar hafa hlaðið utan um mál- efnin, standa í, jafnvel kokvíðustu íhaldsmönnum. Mun því eigi hafa verið laust við, að „kappana“ klígjaði við þessum munnfóstrum blaðanna. 1 öðru lagi áttu Ihalds- menn móti straum að sækja þar, sem er syndaflóð Ihaldsstjómar- innar og flokksins frá liðnum ár- um. Átti þar margur til eigin syndar að svara, enda voru allir jafnhraðan kaffærðir og húðflett- ir. — En er þeir voru, að loknum leik, orðnir allmjög dasaðir og búnir að fá eftirþanka af tíma- eyðslunni til ónytjumælgi sinnar, gerðist Magnús Guðmundsson svo smekkvís og skýr í hugsun, að telja ræðutíma eftir dómsmála- ráöherranum og vildi telja að stjómin, sem á var ráðist, væri vöid að löngum unaræðum! Sjálf- ur fiutti hann þriggja tíma end- uitekningarræðu eítir að margir hinna fyrstu voru íallnir í val- inn. Var sú ræða mikil að tíma- lengd. Enda varð einum Ihalds- áheyranda að orði við þjáninga- bróður sinn, er þeir gengu út úr þinghúsinu, niðurlútir í morg- unsárinu, eftir heillar nætur slag: „rviagnús var- sá eini, sem ofur- .iítið stóð í honum“! — með tíma- iengdinni! „Jón minn iiggur lengi á“. Sorpbiað Ihaidsmanna á Akur- eyri flytur fréttir af hailæris- fundi Lhaldsmanna, sérstaklega nafnbreytingai’málinu og skýrir frá meöíerð þess máls nánar en gert hafa blöð flokksins hér syðra. Kveður biaðið að eftir heilabrot 11-mamia neíndai’ixmar- hafi verið umtai um tvö nöfn. Eigi birtir það nöfnin. En Tímanum hefir borist til eyma, að þau hafi ver- ið: „Sjálíræðisflokkur“ (þ. e. stjórnieysingjar) og „Framfara- flokkur“! Síðan kveður blaðið, að farið hafi íram leynileg atkvæða- greiðsla um nöfnin og atkvæða- seðlamir hafi síðan verið afhent- ir formanni miðstjómarinnar. Síð- an er hljótt inn þessar hallæris- ráðstafanir íhaldsins og veit eng- inn, hvort formaðurinn situr á íúleggjum eður eigi! „Ábyrgðarsnauða menn og iila innrætta“ kallaði Mbl. nýlega alla þá, menn, sem áttu hlut að því, að gera Jónas Jónsson að dómsmála- ráðherra landsins. Menn þeir, sem þannig er nafn gefið, em fram- sóknarflokksþingmennimir 1927 allir með tölu að undanteknum ráðherranum sjálfum! „Nautasiðferði“ kallar Alþbl. það, er þingmenn standa upp fyrir konungi, þegar boðskapur hans um þingið er birt- ur. Hingað til hefir hitt, að stympast við, fremur verið kali- aður háttur nauta. Má af því ráða, hversu viðeigandi er sam- líking blaðsins. Annars virðist Alþbl. hafa stygst kynlega við það, að Tíminn taldi, að enginn myndi sjá eftir buxum Jafnaðar- manna, en slit þeirra eru hinar einu hugsanlegu afleiðingar af þrásetunum. i---♦---- Gamlar vísur „Anti-Kolumbus“. Lágu störfin lánast þeim, er litla frægð sér vinna. Vandi er að rata í Vesturheim, en „Vörð“ er hægt að finna. Landnámsóvild „Skollatungu". Liðsemd holl við landnám stór léttir tolla þunga, þótt óvild sollin ýfi bjór einhver Skoliatunga. Þráinn. ----o---- Skírnarbragur (Aðsent). Ihaldstetrin alstaðar eru að missa fætur; illa mjög í alþjóðar- eyra nafnið lætur. Ihald hefir engum hlíft — úlfi hkt og hrafni; ekki er þeim nú orðið líft undir þessu nafni. I sæluhúsi syrgjandi með svartflekkaðan skjöldinn sitja þeir nú syngjandi sálmavers á kvöldin. Ihaldsmaðui' orkusnar uppi á bókasafni, er að leita alstaðar eftir skárra nafni. **.<■*? ’ Oft var honum orðið tamt aldrei gróf hann pundið; — ennþá hefir Ámi samt ekki nafnið fundið. Þótt þeir hefðu þúsund nöfn þúsundfaldast raunin, ieggja mun um láð og dröfn leiða íhaldsdauninn. steini, úr Hólabyrðu, en fyrir fá- um árum hefir það verið olíumál- að og er nú alt græn-gult og „marmorerað“ — mér finst þessi dönskusletta lýsa „viðgerðinni“ best. Reisulegt er á Hólum, en eftir- tektarvert er það þar, ekki síður en annarsstaðar á voru landi, hve illa hinar hnarreistu byggingar „húsameistaranna“ okkar fara í lands í landslaginu. Og því mið- ur verður líklega ennþá nokkur bið þangað til sá meistari lætur sjá sig, sem fær er um að smíða upp úr því dýrmæta brotasilfri sem torfbæirnir gömlu eru. Það er víða einföld og frumleg bygg- ingarlist sem lýsir sér 1 þeim og auðséð að enginn „húsameistari“ hefir teiknað þá. En ósjálfrátt dettur manni í hug, að lóðimar undir þessum 3— 4 hæða húsum muni hafa kost- að tugi króna hver fermeter, svo brýnasta nauðsyn hafi verið að byggja sem hæst. Ráðgert hafði verið að halda námsskeið á Hólum, en sökum þess að mislingar höfðu borist þangað og margir veikst, var horfið frá því. En búnaðarfræðslu- fyrirlestrar voni haldnir á Læk 1 Viðvíkurhreppi í tvo daga. Var aðsókn þar í besta lagi. Síðara kvöldið var haldin skemtun að til- hlutun Iðnfélagsins í Viðvíkur- hreppi. Vorum við félagar fengnir til að segja nokkur orð, en síðan var stiginn dans fram eftir nóttu. Fagurt var um Skagafjörð og skemtilegt að ríða á milli bæjanna í tunglsljósinu. Og ekki urðum við Frá Alþingí Frv. um einkasíma í sveitum hefir verið afgreitt sem lög frá Alþingi. Alþingi á pingvöllum: í Neðri deil l flytja 10 þingmenn till. til þingsá! uui að skora á ríkisstjórnina að gera ráðstafanir til þjóðaratkvæðagreiðslu sem fyrst og eigi síðar en við fyrin iiugað landskjör 1930 — um það, hvort Alþingi skuli eftirleiðis háð ú þingvöllum eða í Reykjavík. Skal við atkvæðagreiðsluna farið eftir kjör- skrám við Alþingiskosningar í sér- stökum kjördæmum. Frv. um laun farkennara flytur Ásg. Ásg., vili hann hækka laun far- kennara um 200 kr., eða upp í 500 kr. á ári, auk ókeypis fæðis og húsnæð is. Ríkissjóður á að borga launahækk- unina. Útgjöld ríkissjóðs mundu auk- ast um 20—25 þús. kr. árlega við þessa breytingu. Frv. um Landbúnaðarbanka íslands er komið í gegnum Nd., með nokkr- um breytingum frá landbúnaðarn., en ekki stórvægilegum. Nafni bank- ans heiir verið breytt i Búnaðarbanka íslands. Samþyktar voru bxtt. um að bankinn mætti lána milliiiðalaust til rekstrarlánaféiaga i sveitum. En till. iandbn. um að bankinn skyldi einn ig veita lán til smábátaútvegsins, var feld. Landbn. flutti og tillr um að fella úr frv. þá grein, sem heimilar bank- unum að gefa út bankavaxtabréf með happavinningúm; en sú till. nefnd. var feld. Samþykt var að úr bústofns- lánadeild inætti lána bændum til verkfærakaupa. En skilyrði um að enginn gæti fengið lán úr bústofns- lánadeild nema hann væri i fóður- byrgðafél., var felt úr frv., og i þess stað sett skilyrði um að lántakendur hefði ábyrgð hlutaðeigandi hrepps nefndar á bak við sig. Enginn and- inælti frv. í Nd. nema Magnús Jóns- son, og var það afgreitt til Ed. með 19:1 atkv. Dýrtíðaruppbótin. Jón Bald. flutti þál.tili. um að á þessu ári yrði em- bættismönnum greidd sama uppbót á laun sín og síðastl. ár ,eða 40% af launauppliœðinni, en um síðustu ára- mót iækkaði uppbótin niður í 34%. Fjárhn. i Ed. klofnaði um till., vildi meirihi. samþ. liana, en minnihl Páll Herm., var henni mótfallinn, taldi haun að ekki ætti að gera kák- breytingar á launakerfinu, fyrri en búið væri að lögfesta gildi krón- unnar, en þá ætti sem fyrst að end- urskoða iaunalögin. Till. þessi var samþ. í Ed. með atkv. íhalds- og Jaínaðarmanna og í. P. en 5 Fram- varir við neitt íhald í klárunum — lijá þeim var framsókn í meiri hluta. — Mættu Skagfirðingar taka hestana sér til fyrirmyndar. Næsta námsskeið var haldið á Sauðárkróki, dagana frá 18.—21. Var það einnig fjölsótt, oft frá 150—200 manns á hverjum degi. Tíðin var hin besta og flestir bændur komu til staðarins í bíl fyrri part dagsins og héldu heim aftur á kvöldin. En sumir komu á skautum eftir Miklavatni, því ís var þar góður. Skagafjörður ljóm- aði í allri sinni dýrð, Drangey svam í blárri móðu og vorblær var yfir öllu. Vel þóttu mér Skagfirð- ingar hlýða á fyrirlestra okkar og yfirleitt gera sér far um að hafa gagn af komu okkar þangað. Að afloknum fyrirlestrunum voru jafnan umræðufundir og varð eg ekki var annars en að munnurinn á Skagfirðingum væri á réttum stað. Glatt var á hjalla þessa daga á „Króknum“, leiksýningar og kvik- myndasýningar á kvöldin og jafn- an dansað á eftir af miklu fjöri. Skagfirskur hagyrðingur komst svo að orði, er hann sá Pál Zóph. og mig snúast á gólfinu með unga fólkinu: Stúlkur þáðu kærleiks-kraft kvölds í bráðu þrautum; þær höfðu áður aldrei haft yl frá ráðunautum. Þann 22. kvöddum við Sauð- kræklinga og héldum fram eftir í áttina að Vatnsskarði. Við stóðum stundarkom við á Páfastöðum hjá Albert Kristjánssyni bónda. Þótti mér glæsilegt að sjá jarðabætur sóknarmenn greiddu atkv. á móti benni. Frv. Erl. Fr. um heimild fyrir sýslu- eg bæjarfélög til að taka upp einka- sölu á nauðsynj avörum, var felt í Ed. með 7:3 atkv. Frv. um raforkuveitur til almenn- ingsþarfa var iengi rætt við 2. umr. i Ed. Hafði fjárhn. klofnað í málinii, vildi meiri hl. visa málinu til stjórn arinnar vegna algerðs undirbúnings- ieysis; er ætlast til að fé verði veitt á ijáriögum til rannsóknar á málinu. Minni hl. nefnd. (íhaldsm.) vildu samþ. frv. Vár tiil. meiri hi. fjárhn. samþykt. því leugur sem þetta má! var rætt í deildinni, því skýrar kom það i ljós, hvað það var gersamlega óhugsað, og fjárhagshlið þess iítið athuguð. Hinar verkfræðilegu áætian- ir voru að miklu ieyti i lausu lofti bygðar. Og þó að raforkuveitum yrði komið upp með þeim geysikostnaði, sem áætlaður var af almannafé og frá hlutaðeigandi heimilum, þá vat gert ráð fyrir að raforka fengist að- eins>til ljósa og suðu, en ekki til upp- hitunar. Kom þá í ljós, að rafmagn- ið yrði óbærilega dýrt fyrir heimilin. Jón þorláksson gerði grain fyrir þeim áætlunum, sem frv. bygðist á, en Jónas Jónsson ráðh. hélt því fram, að slikum áætlunum væri ekki treyst- andi. peim væri hróflað upp eins og spiiaborg fyrir augum almennings. Nefndi hann fjölmörg dæmi um svik ular áætlanir verkfræðinga hér á iandi. Og þegar sú stétt færi að inn- ieiða ný mál, sem gæíu henni mikl- ar atvinnuvonir, þá væri túlkun Jóns þori. á þeim sist trúandi, eftir því sem reynslan benti til í þeim efnum. Fjárlögin eru nú komin í gegnum 2. umr. i Nd. Fjárvn. gerði ýmsar brtt. við frv. Lagði hún til, að tekjubálk- urinn væri hækltaður um 650 þús. kr. og gjaldabálkurinn um rúmar 550 þús. kr. Tekjuafgang áætlar hún þá rúmar 150 þús. kr., en samkv. stj.frv. er hann 53 þús. kr. Helstu útgjalda tillögur nefndarinnar eru þessar og voru þær samþ.: Alþingiskostnaður var hækkaður um 25 þús. kr. vegna íyrirhugaðs aukaþings á þingvöllum 1930, heilsuhælið í Kristnesi til að- gerða 7500 kr., til nýrra simalagninga hæltkað um 50 þús. kr., til nýrra vita iiækkað um 20- þús. kr., til bryggju- gerða og lendingarbóta 25,500 kr., námsstyrkur, fyrir ‘ 4000 kemur 8000 kr., til húsmæðrafræðslu í Vik í Mýr- dal 1500 kr., til glímuféi. Ármann til að sýna glimu í pýskalandi 4000 kr., gjöld vcgna Jarðræktarlaganna iiækka úí 300 þús. upp í 375 þús. kr., vegna flugferða-3000 kr., til framræslu á Eyrarbakka y4 kostn. alt að 4000 hjá honum og minnist eg varla að hafa séð öllu sléttara og rækt- arlegra tún en þar. Albert var einna fyrstur Skagfirðinga til að kaupa sér sláttuvél og nota. Síð- ustu 20 árin hefir hann aldrei látið bera ljá í tún. Mætti þjóðin okkar eignast marga „þúfna- bana“ sem Albert, þá væri henni borgið. Bensínfrekir eru þeir ekki, heldur nota eigin orku og kraft liesta sinna. Við komumst á bílnum að Stóra- Vatnsskarði, en fórum þaðan h hestum að Æsustöðum í Langa- dal, en þar var kominn bíll á móti okkur frá Blönduósi. Þangað kom- um við snemma um kvöldið, en daginn eftir byrjaði námsskeið þar, sem stóð yfir í viku, frá 23. febr. til 1. mars. Sunnudaginn héldum við heilagan og hvíldum okkur. Þá héldum við Páll tvo stutta fyrirlestra seinni part dagsins yfir kvennaskólastúlkun- um, austan við ána. En félagar okkar, Sigurður frá Arnarvatni og Helgi, höfðu báðir tekið hita- sótt og voru allþungt haldnir. Þeim batnaði aftur eftir tveggja daga legu, en við Páll reyndumst öruggir gegn þessum kvilla, í þettað sinn. En „flensan“ breiddist óðfluga út á Sauðárkróki og daginn eftir að við fórum þaðan lágu þar sjö tugir manna að sögn — fyrsti sýnilegi árangurinn af námsskeið- inu. Námsskeiðið á Blönduósi var fjölsóttast allra bændanámsskeiða sem eg hefi verið á. Alls komu þar á fjórða hundrað manns. Mér A bændanámskeiðum Norðanlands Snemma morguns, laugardaginn 9. febr. lagði óðixm frá bryggju í Reykjavík, á leið til Akureyrar til að sækja alþingismenn Norð- linga. — Við Páll Zóphóníasson ráðunautar Búnaðarfél. Islands og Helgi Hannesson jarðræktarmað- ur, frá Sumarliðabæ, sem áttum að halda í námsskeiðsleiðangur um Skagafjarðar- og Húnavatns- sýslu, fengum að fljóta með og ætluðum að fara af skipinu á Hofsósi, þar sem fyrsta náms- skeiðið átti að byrja þann 12. Gott var í sjó og ekki urðum við varir við annað en að „þyngdarpunktur- inn“ á óðni væri á réttum stað og gekk ferðin greiðlega. Morg- uninn eftir var komið á Reykja- fjörð á Ströndum og settir þar á land bæði íhalds- og framsóknar- menn. Þótti Strandamönnum það greiðar samgöngur og góðar. Þaðan hélt Óðinn beint til Ak- ureyrar og kom þangað síðdegis. Á Akureyri var staðið við í rúm- an sólarhring og gafst því tæki- færi til að heilsa upp á kunningj- ana og að líta á hinn hávaxna og fagra trjágróður, sem Akureyri er með réttu fræg fyrir og hefir fram yfir alla aðra bæi á landinu. Á Akureyri bættist Sigurður Jónsson frá Amarvatni í okkar hóp og átti hann að flytja erindi á bændanámsskeiðunum um sam- vinnufélagsskap, að tilhlutun Sís. Að morgni þess 12. losaði Óðinn sig við okkur fjóra á Hofsósi og átti fyrsta námsskeiðið að byrja þar um hádegið. Stóð það yfir sprengidag og öskudag og var prýðilega sótt, enda veður hið besta. Síðari daginn voru þar yfir tvö hundruð manns og var þá haldin skemtisamkoma um kvöld- ið. Var þar leikinn einþættingur alkunnur, víst aðallega af ung- mennafélögum, en á eftir sagði eg ferðasögu. Þann 14. fórum við frá Hofsósi og heim að Hólum í Hjaltadal. Aldrei hafði eg komið þar fyr og þótti vænt um*að fá nú tækifæri til að sjá hina nafnkunnustu í kirkjubyggingu landsins. Dóm- ; kirkjan á Hólum þykir mér feg- | urst þeirra kirkna sem eg hefi séð i hér á landi og hin yfirlætislaus- asta; einföld og óbrotin bygging- arlist. Enda þótt hún eigi ennþá dýrmæta gripi eins og altaristöfl- una, skírnarfontinn og krists- myndina stóru, er hún nú mun fátækari en fyrrum og víst all- mjög úr lagi færð að innan. Gamla fagra hellugólfið sem sjá má á steinprentuðu myndinni í bðk Gaimards er nú horfið undir sam- felda sementshellu, sem steypt hefir verið ofan á, eftir miðri kirkjunni. Stólbríkurnar háu horfnar, en grindumar milli kórs og kirkju hafa verið gerðar upp á ný, jafnháar og fyr, en þar sem gólfið hefir verið hækkað að mun, virðast hlutföllin nú vera önnur en þau voru fyrrum og síst jafnfög- ur. Altarið er úr rauðum sand-

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.