Tíminn - 20.04.1929, Page 4

Tíminn - 20.04.1929, Page 4
92 TlMINN Mikill er sá munur! Bændur, athugíð vel hvort þér getíð komist af án vélavinnu við heyskapinn. Kaupið heyvinnuvéíav þær svíkja engan. Fjöldi meðmæla frá ánægðum notendum víðs- vegar um land alt, er til sýnis á skrifstofu vorri Saitibaxid ísL saxnvixixii&félaga Höfum til: -Á-Vi n s 1 u. !h. e r f i mjögr ódýr. Samhand ísl. samvinnufél. Auglf sið í Tímanum f^i á Holtavörðuheiði og mun það víst einsdæmi um þennan tíma árs. Til Reykjavíkur komum við að kvöldi þess 15. eftir 5 vikna úti- vist. Alls héldum við félagar 117 fyr- irlestra á 8 stöðum. Voru 70 þeirra um búnað, 19 um félags- málefni; en 28 erindi til skemtun- ar og fróðleiks. Og auk þessa bæt- ast við trúmálaerindi þeirra Hún- vetninganna, 6 að tölu. Á má! okkar hlýddu um 1300 manns. Það er ekki mitt að dæma um árangur af þessum námsskeiðum, heldur þeirra sem á heyrðu. Ef til vill verður hann einhver. Ef til vill ekki. En vel þóttu mér Norð- lingar hlusta á erindi okkar og betur en eg hefi áður vanist & bændanámsskeiðum sunnanlands. I lok námsskeiðanna vorum við félagar alstaðar beðnir að segja nokkur orð um einhver önnur efni en nautgripi, félagsmálefni, áburð eða kartöflur og urðum við altaf við þeim bónum. Lásu þeir Sigurður frá Amarvatni og Helgi þá frumsamin kvæði sín, Páll flutti erindi um ræktun þjóðar og lands; en eg sagði frá ýmsu er fyrir augu mín hefir borið ut- an lands og innan. Virtist fólkið hafa ánægju af að hlusta á og skerata sér vel. Og þá er vel, ef fólkinu ekki leiðist því gleðin verður aldrei of- hátt metin og er því meira virði, sem nær dregur norðrinu og póln- um. Ragnar Ásgeirsson. •^G A Syö. æwSBLw Reyijavík Sími 249 Niðursuðuvörur vorar: Kjöt....11 kg. og í/2 kg. dósum Kæfa . ...- 1 - - 1/2 -■ - Bayjnrabjúgu 1 - - x/2 — Fiskabollur - 1 — - 1/2 — Lax.....- 1 - - 1/2 - hljóta almennlngslof Ef þér hafið ekki reynt vörur þessar, þá gjörið það nú. Notið innlendar vörurfremuren erlendar, með því 8tuðlið þér að þvi, uð íslendingar verðl sjálfum sér nógir. Pantanir afgreiddar fljótt og vel livert á land sem er. Svuntuspennur og svuntuhnappar Sent út um land gegn póstkröfu. Jón Sigmundsson, gullsmiður Sími 383 — Ijaugaveg 8. í Tímanum koma auglýsingar fyrir augu fleiri manna, en í nokkru öðru blaði landsins Með hinni gömln, viðnrkendu og ágætu gaðavOrn. Herkules þakpappa sem framleidd er á verkamiðju vorri „Dorthetsminda" frá því 1896 — þ. e. í 80 ár — hafa nú verið þaktir í Danmörku og Islandi ca. 80 milj. fermetra þaka. Fæst alsrtaðar ft lalandL HlutalélaglB m Köbenhavn K. ölgerðin Egill Skallagrrimssoxi CXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXXX T. W. Buch (Xiitasmidja Suchs) Tietgensgade 64. KSbenhavn Ð. LITIR TIL HEIMALITUNAR: Demantssorti, hrafnsvart, kagtoraortL Parlsaraortl og allir litir, fallegir og aterkir. Mælum með Nuralin-lit, á ull, baðmull og aílki. TIL HEIMANOTKUNARx Gerduft „Fermenta", eggjaduft, ávaxtadropar, soya, matarlitir, „Sun“-skósvertan, „ökonom,,-ekðavertaa, sjálfvinnandi þvottaefnið „Persil“, „Henko“-hl*s6dina, „Dixin“-sápuduftið, „Ata,,-akúriduftíð, kryddvðrur, blánd, akilvinduolía o. fL Brönspózm. LITARYÖRUR: Anilinlitir Gatechu, biásteinn, brúnspácaUtír. GUÁLAKE: „Unicum“ é gólf og húsgögn. Þorasur v«L Ágcei tagonð. HOLLENSKT EXPORT KAFFI-SURROGAT: Besta tegund, hreint kaffibragð og ilmttr. Fæst alstadar á íslandi. Kjöttunnur, L. Jacobsen, KÖBENHAVN Símn.: Cooperage VAI BT alt til beykisiðnar, smjörkvartel 0. s. frv. frá stærstu beykistmiðj- um í Danmörku. Höfum í mörg ár selt tunnur til Sambandaina og margra kaupmanna.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.