Tíminn - 27.04.1929, Blaðsíða 4

Tíminn - 27.04.1929, Blaðsíða 4
104 TÍMINN Stoppuð húsgögn fullnægja að öllu leytikröfumnútímans. Þau eru þægileg, smekkleg, og vönduð. íslenska iðnaðinum hefir farið svo stórkostlega fram á þessu sviði, að það þykir nú bezta tryggingin fyrir gæðum húsgagn- anna, að þau séu búin til af ís- lenzkum fag Hvort sem það eru heldur stól- mönnum. ar, sóffar, dýnur eða dívanar, sem þér hafið í hyggju að eignast, þá verzlið einungis þar, sem þessar vörur eru búnar til úr f v r s t a f 1 o k k s efni af íslenzkum fagmönnum. fllf þetta mun vcitast yður ef þér verzlið HÚSG AGN A VERZLUN ERLINGS JÓNSSONAR Pósthólf 966 — HVERFISGÖTU 4 — Talsími 1166 Marteinn Einarsson ðí Co. Laugaveg 31 Reykjavík Höfum ávalt fjölbreytt úrval af: Léreftum. hvitum, fiðurheldum, dúnheldum. Tvistauum í svuntur, kjóla, sængurver o. s. frv. Flónelum, hvítum og' mislitum. Morgunkjólaefnum, allskonar. Lasting og sérting, svartan og mislitan. Ermafóður og vasaefni og annað til fata. Ullardúkar, mjög fallegir í svuntur, kjóla o. fl. Kápu- og fataefni, ýmiskonar. Ullarprjónagarn, fínt, 30 litir. Tilbúinn fatnaður ytri og innri fyrir konur og karla. Allskonar smávörur o. fl. o. fl. alt með lægsta fáanlegu verði. Vörurnar sendar éegn eftirkröfu um alt land, Talsími 315. Símnefni: Meco. Pósthólf 256. Framsóknarfálag Reykjavílcur heldur fund í Sambandhúsinu þriðjudaginn 30 apríl næstkom- andi kl. 8 ‘/2 e. h. Binar Árnason fjármálaráð- herra flytur erindi. Stjórnin Nauðsynlegar vörur: Silunganet, Silunganetagarn, Laxanetagarn, Olíufatnaður, svartur og gulur, Gúmmístígvél allskonar, Gúmmískór, Vinnufatnaður, allskonar, Enskar húfur, Khakiskyrtur, Reiðkápur, Gúmmíkápur, Reiðbuxur, margar teg. Stormjakkai’, Skógai-n, Skósnúra, Reipakaðall, Saumui', Vatnsfötur, Gúmmíslöngur, ódýrast í Veidariæraverzl. G-eysir. ReidHjól Birg'ðir af reiðhjólum seljum við veg*na sérstakleg'a hagkvæmra innkaupa 4 fyrir adeins 95 gegn greiðslu ut í hönd Ennfremur fyrirl. eins og* að undan- förnu hinar heimsfrægu teg.. svosem: . Armstrong, Brampton og Convinclble, sem eru betri reiðhjól en nokkur önnur, sem seld eru með líku verði hér á landi. Hagkvæmir greiðsiuskilmálar. Mestar birgðir á landinu af öllum varahlutuin til reiðhjóla. Heildsala! Smásala! Reiðhjólaverksm. Fálkinn ^ -------------- í rÆ < VÖRUSALINN Klapparstíg 27, Reykjavík, hefir altaf birgðir af neðanskráðum vörum: Sögubækur og fræðibækur, til- búinn fatnaður, gamall og nýr. Myndir og myndarammar, af alls konar gerð, regnkápur, karla og kvenna, stór og smá borð, stólar, dívanar, ódýrastir á landinu pluss-húsgögn, klæðaskápar, fata- skápar, bollaskápar, kommóður, skrifborð, bamakerrur, bama- vagna, vasaúr, veggklukkur, saumavélar, reiðhjól sem hafa á skömmum tíma áunnið sér allra hylli, ritvélar, handsápur, andlits- sápur, þvottasápur, barnasápur, raksápur, rakkrem, tannpasta, ís- vatn, portúgalvatn, handáburður, púður, andlitscream, talcumpúður, I'rillantine bæði fast og fljótandi. ilmvötn frá 1 krónu glasið, sokk- ar bæði karla og kvenna, milli- skyi*tutau, svuntutau, kjólatau, vasaklúta og margt fleira. Sveitamenn! Þegar þið komið til Reykjavíkur, þá heimsækið Vöru- salann, Klapparstíg 27, og það er varla sá hlutur, sem við getum ekki útvegað yður, eða skrifið okkur og við munum svara öllum fyrirsprunum yðar fljótt og greið- lega. Kaupum kálfskinn, selskinn, einnig notuð íslensk frímerki. Lítill ág:óði Vörur sendar Fullkomnasta jjlervöru- og vefnaðarvöruverslun landsins land alt gegn póstkröfu Stofnsett 1895 Hafnarstr. 10 og 12, Reykjavik Vefnaðarvörudeildin Peysufatasilki, Peysufataklæði frá 7,70—22,90 Svuntusilki, svört og mislit. - Slifsi, marg'ar tegundir. Skinnhanskar frá 6,50 - Silkisokkar 1,70 Ullarkjólatau, margir litir, 4.50 Silkikjólaefni frá 6.00 - Silki-Crepe Satin 9,50 Reiðfataefni frá 4,50 - Náttkjólar, flónel og léreft 3,60 Skyrtubolir 1,65 - Léreftsskyrtur Korselett og Lifstykki 3,40 - Allsk. Silkinærfatnaður Gardinutau frá 1,10 m. m. fl. Léreft 0,85 Tvisttau 0,85 Golftreyur 5,95 - undirsængurdúkar Fiðurhelt og dúnhelt ljereft, livitt rautt og blátt. Kodda, yfir og undirsængurfiður. Glervörudeildin Fallegar og ódýrar vörur. Bollapör, diskar, skálar, könnur, kaffi- matar- og þvotta- steli. glasvörur mikið úrval, ki-istall, kaffikönnur og katlar, fötur, balar, taurullur og vindur. ferðatöskur og kistur og ótal margt fleira., VERSLUNIN EDINBORG Margir hinna bestu bílstjóra hafa biðið svo mán uðum skiftir eftir svo eftirsóknarverður er hann talinn. Mun nú eftir- spurnum lijá mér undirrituðum brátt verða fullnægt. Ford - bátamótorar eru mest eftirsóttir í smábáta og eru eingöngu keyptir í þeim veiðistöðvum, þar sem þeir eru þegar reyndir. Altaf fyrirliggjandi Sendið pantanir yðar sem fyrst. Reykjavík 25. apríl 1929 1 i 1 t-------- V efnaðarvörum og fatnaði fyrir konur, karla og börn Saumavélarnar góðu, frá Frister & Rossmann þykja ’afbragð annara Ciaes prjónavélar hafa hlotið einróma lof hér á landi sem jannarsstaðar Vörur Hvergi í höfuðstaönum er jafn- mikið og gott úrval af allskonar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.