Tíminn - 29.06.1929, Blaðsíða 3

Tíminn - 29.06.1929, Blaðsíða 3
TlMIHN 148 Vika.x* vantar undirritaðan frá ágúatlokum, í 6 til 8 mánuði. Tilboð, ásamt kaupkröfu, sendist mér fyrir 1. ágúst næstk. Ární Árnason, hóraðs æknir ' Búlandsnesi Grammófónarnir heimsfrægu Nýustu gerðir. Yiðurkendir fyrir hljórafeg- urð og smekk- legt útlit. Ferðafónninn »Sonora« er ómissandi fólagi í sumar- leyfinu. Samband ísl. samvinnufélaga Höfum tfil: Amerísk garðyrkjuverkfæri af bestu gerð s. s., garðhrífur, handherfi og hðggkvíslar Samband fisl. samviunufél. Reykjavík Það fór svo í þetta sinn, að fundarmönnum á aðalfundi Eim- skipafélagsins tókst að hnekkja gerræðistilraun Jóns Þorláksson- ar, en eftir afgreiðslu málsins nú má búast við að eftirleiðis verði reynt að svifta ríkið rétti sínum í þessu efni, ef sömu menn sitja í stjóm félagsins. Meginhluti at- kvæðamagnsins er í höndum íhaldsmannanna í stjóm Eim- skipafélagsins og þeirra nánustu fylgifiska. Hluthafar út um land, sem ekki hafa hirt um að mæta á félagsfundum, eða gefa mönn- um, sem þeir trúa til þess um- boð fyrir sig, ættu að láta þetta sorglega atvik minna sig á, að fylgjast betur með gerðum fé- lagsstjórnarinnar. Hér er „póli- tík“ á ferðinni, hrein Ihalds- pólitík, sem gengur út á það eitt að hrifsa til sín völdin, þar sem því verður við komið, hvaða bola- tökum og lögleysum, sem beita þarf til að koma óhappaverkun- um í framkvæmd. Ríkisstjórn og þing má ekflri, sóma síns vegna, láta það við- gangast, að fámenn klíka svifti ríkið réttmætri íhlutun. um mál Eimskipafélagsins á aðalfundum þess. Ríkið hefir sannarlega ekki áskilið sér of mikil afskifti af stjórn og rekstri félagsins fyrir þann stuðning, sem íélagið hefir notið. Mundi það samiast, að það yrði félaginu til heilla, ef ofur- lítið yrði dregið úr einræðisbrölti J. Þorl. í stjórn Eimskipafélags- ins. Má í þessu sambandi benda á, að það er alveg sjálísögð krafa, að sá fjárstyrkur, sem ríkið veit- ir félaginu umfram umsaminn strandferðastyrk, sé lagður fram sem hlutafé með fullum réttind- um. Þessi styrikur hefir numið 85 þús. krónum árl. undanfarið og sama upphæð er ætluð á yfir- standandi fjárlögum. Kvöð sú, sem á þennan hátt yrði lögð á styrkinn til félagsins, skaðaði fé- lagið á engan hátt, en gæti orðið til þess, að hnekkja nokkuð ein- veldi heildsalanna í Reykjavík yfir félaginu. Siglingamar eru fjöregg þjóð- arinnar og Eimskipafélagið er sig og sýna sig að einhverju leyti í nýrri mynd í hverju nýsköpuðu verki. Málfæri og stíll verður að beygja sig og laga sig eftir efn- inu. I tilraunum til að útiloka persónuleikann í rithætti skáld- anna liggur mjög mikil hætta fyrir alt listræni og sjálfstæði, en það greiðir aítur á móti göt- una fyrir öllu því ófnnnlega, óhugsaða, eftirlíkingum og hálf- list; öll frásögn, málfæri, efnis- ineðferð og jafnvel efnaval verður hvað öðru líkt hjá öllum — verð- ur það sem kallað er „skabelon“ — það er höfuðeinkenni á and- legri deyfð og bókmentalegri og listrænni niðurlægingu. En þang- að virðast vissir „ritdómendur“ vilja að stefnt sé. Ýms einkenná bókmenta vorra nú sýna líka, að þeir hafa áhrif og verður eitt- hvað ágengt, en hvort stefnan sigrar eða ekki kemur að miklu leyti undir rithöfundunum sjálf- um, kemur undir því, hversu vel þeir trúa sjálfum sér og hversu miklum manni þeir hafa að má til að halda fast við sjálfsvitund sína og sjálfstæði og sérstæði persónuleikans í stíl og málfæri. — Sá listamaður, sem hefir sam- anburðarþekkingu í grein sinni og setur sér list sína sem marflunið, er ávalt sjálfur besti gagnrýn- andinn. Þegar um erlendar bókmentir er óskabarn hennar, sem hver sann- ur íslendingur á að telja sér ljúft og skylt að hlúa að og vernda á allan hátt. En núverandi stjóm félagsins er hvorki „fjöregg“ eða „óskabarn", hún er bara þröng- sýn og einráð afturhaldsklíka. Fundarmaður. ---o--- Á víðavangi. Landsmálafundir Framsóknar. Dómsmálaráðherra mætti á fundum þeim, er Framsóknar- fiokkurinn boðaði til í Norður- landi vestanverðu. Eru fundirnir nú afstaðnir á svæði því er hann fer um, og hefir Tíminn haft fregnir af fundunum með símtöl- um við ýmsa menn, sem staddir hafa verið á þeim. — Á Borðeyri var fundur 20. þ. m. iSýslumaður H. Kr. Júlíusson var fundar- stjóri. Fundurinn vel sóttur og fór ágætlega fram. Þar voru mættir auk J. J. dómsmálai'áð- herra, Har. Guðm. fyrir jafnað- armenn og Magn. Guðm. fyrir Ihaldið. Aúk þessara aðkomu- manna töluðu þeir síra Jón Guðnason og Jósep bóndi á Mel- um, báðir Framsóknarmenn. — Nokkrar skærur urðu milli for- mælenda hinna þriggja flokka. Var fundurinn mjög einhuga fylgjandi Framsóknarflokknum og var gerður ágætur rómur að ræð- um dómsmálaráðherrans. Magnús Guðm. vai' fremur daufur í dálk- inn og þegar dómsmálaráðherra vítti harðlega blöð Ihaldsflokks- ins fyrir framkomu þeirra við dómara landsins, bæði í Hnífs- dalsmálinu og bæjarfógetamálinu, þá afsakaði M. G. sig með því, að hann réði ekki víð blöðin og væri algerlega mótfallinn aðförum þeirra í þessum málum. Kvað hann nauðsynlegt að dómarar hefðu vinnufrið. Lítilmannleg er nú þessi framkoma M. G. Hann er skrifstofuþjónn hjá Lárusi Jó- hannessyni, sem manna mest hef- ir svívirt dómara landsins og reynt að tortryggja gerðir þeirra og fjárreiður. Hefði mátt ætla að ræða, þyrftum vér Islendingar auðvitað fyrst og fremst að gefa gaum að þeim, sem næst oss standa, sem að nokkru leyti má segja um, að séu hold af voru holdi og bein af ■ vorum' beinum, en það eru bókmentir Norður- landaþjóðanna. Eg skal játa það — með blygð- un —, að þekking mín á einstök- um verkum í nýjustu bókment- um, sérstaklega Norðmanna, er engan veginn svo mikil, að eg telji mig færan um að kveða upp dóm frá eigin brjósti um það, hversu framarlega þeir standa þann dag í dag. En það er hægt að byggja þar svo mikið á dóm- greind annara, að óhætt má full- yrða, að hjá þeim sé engin aftur- för frá því sem var, er þeir lögðu sinn drjúgasta skerf til heimsbók- mentanna á 19. öldinni. Og það er ætlun mín, að vér í bókmenta- heimi þeirra mundum að mörgu leyti vera sem í heimahögum, svo mjög svipar oss til þeirra að öllum einlkennum, — einkum hygg eg að vér ættum að gefa meiri gaum að landsmáls-bókmentunum norsku, en vér gerum, þar er m. a. málblærinn líkastur íslenskunni. — Sama er í raun og veru að segja um þær nýju bókmentir, sem nú eru að skapast á Færeyj- um, því að jafnvel þótt vér e. t. v. gætum ekki lært mikið af Fær- M. G. þá húsbóndahollustu að þegja. — Á Hvammstangafundin- um var mættur Valtýr með „fjól- urnar“, auik áðurnefndra utanhér- aðsmanna. Hann lýsti því yfir að hann væri lýðveldismaður. Kom íhaldsmönnum þetta nokkuð á óvart, sem von var, þar sem allar verstu innlimunarskjóður lands- ins, eiga heima í þessum flokki. Gekk sú saga á eftir, að Ihaldið ætlaði að skipa þessum ummælum í „fjólu“-safnið og láta Valtý halda áfram að flatmaga fyrir Dönum. Fundurinn var fjölsóttur, og fjörugar umræður. Var Fram- sóknarflokkurinp í algerðum meiri hluta. Þann 22. var fundur á Blönduósi. Var þar fjölment og fjöldi ræðumanna. Ræðutími var því allmjög takmai'kaður. Fram- sóknarmenn voru að allra áliti í talsverðum meirihluta, enda fór fundurinn ágætlega fram. ólafur Thors var þar kominn og lét fremur lítið á sér bera. T. d. var hann í öllum fötunum nú, en þeg- ar hann mætti á fundi á Blöndu- ósi í fyrra fór hann treyjulaus í ræðustólinn. Hefir hann sennilega verið búinn að fá pata af því að strákslegt látbragð og' alvöruleysi í umræðum um landsmál er ekki frambærilegt á þjóðmálafundum í sveitum landsins. — Ihaldsmeim boðuðu til fundar í Borgarnesi og höfðu haft viðbúnað miflrinn og smalað á fundinn hverri mann- eskju úr þorpinu, er þeir töldu líklega til að fylgja Ihaldinu. Bændur úr héraði voru fáir mætt- ir. Þeir munu ekki hafa viljað sýna Ihaldinu þá virðingu að sækja fundi er það boðar til. Af hálfu Framsóknarflokksins töluðu auk alþm. Bjarna Ásgeirss.,Hann- es Jónsson, Jónas Þorbergsson o. fl. Það bar til nýlundu á fund- inum að einn Framsóknarmaður úr héraði fékk ekki að tala fyrir stappi og ærslum Ihaldsmamm, sem höguðu sér eins og ai'gasti skríll. Bjarni alþm. ávítaði íhalds- -menn harðlega og var auðséð að þeir sárskömmuðust sín fyrir til- tækið. Ofsjónir „Morgunblaðsins“. . Morgunblaðið" býsnast yfir því, að dómsmálaráðherrann lét „Þór“ flytja sig upp í Borgames. En ekki taldi það eftir, þegar Jón Þorláksson lét „Óðinn“ sækja sig þangað uppeftir haustið 1927. Var Jón þá að deila á Sig. Eggerz og hæða hann fyrir „bláu sjálfstæð- isvökina", sem Sigurður sá á eyingum á þessu sviði, þá er við- leitni þeirra svo virðingarverð, að oss ætti að vera skylt hér að rétta þeim bróðurhönd, og það gerðum vér á bestan hátt með því að sýna þeim þá samúð að kynna oss rit þeirra, vér gætum grætt á því og þeim mundi verða það uppörfun. Af skiljanlegum ástæðum hefir osg verið hægast um vik að kynn- ast bókmentum Dana, en þó er sú viðkynnng harla ófullkomin, og það svo, að jafnvel nöfnin á mörgum helstu (og einkum þeim helstu) meðal skálda þeirra eru hér svo að segja með öllu óþekt. — En þó eru það Svíar, sem einna mest hafa orðið útundan, þegar litið er á, að þeir að mörgu leyti verða að teljast sem höfuðþjóð Norðurlanda, og á það, hversu margþættar og merkilegar bók- mentir þeirra eru. Að sönnu hefir ýmislegt verið þýtt úr sænskum (og sænsk- finskum) bókmentum á íslensku, þar á meðal auðvitað eftir Selmu Lagerlöf, og kvæði eftir nokkur helstu ljóðskáld Svía. Kvæðin, sem eg hefi lesið, gefa þó oft aðeins hálfa hugmynd um skáld- ið, svo misjafnar eru þýðingam- ar, — og komið getur það fyrir, að vér finnum ljóðsnillingana sænsku, er verið hafa meðal þeirra bestu hér í álfu, sem stjórnmálahimninum! — Líklega hefir J. Þ. ekki gninað það þá, að hann mundi verða fyrir því slysi að detta í vökina með alla Ihaldstrossuna í eftirdragi og verða með S. E. aðalefnið í Ihalds- grútnum svokallaða. — Gamli bíll- inn, sem Jón Ólafsson bílstjóri hefir haft við umferðaeftirlit á annað ár, er orðinn að nýjum og glæsilegum bíl í dálkum „Mgbl.“ — Ekki er undarlegt þó dóms- málaráðherrann verði ægilegur í augum Ihaldsins, þegar bílamir taka þessum stakkaskiftum, ef ráðherrann ekur með þeim. Þegar þriðja flokks rímsmiði, þegar bú- ið er að snara þeim á íslensku. Þó má yfirleitt segja mn þessar þýðingar, að betur hafi verið far- ið en heima setið. (Eg geri þýð- ingar Matthíasai’ Jochumssonar ekki að umtalsefni hér, því að jafnvel þótt hann sé ekki alls- staðar nákvæmur sem þýðari, þá er snildarbragur á flestu hjá hon- um). Það sem þýtt hefir verið eftir Selmu Lagerlöf hefi eg ekki lesið, svo eg get ekki dæmt um, hvort það hafi verið vinningur eða hversu mikill; en að öllu óreyndu geri eg ráð fyrir, að þær séu svo vel af hendi leystar, að þær geti orðið sem nýjar lindur til fegurðar og framaauka í bók- mentum vorum. Þó get eg ekki annað en látið nokkra undrun í ljósi yfir hinu íslenska heiti á „Nils Holgerssons underbara resa genom Svei'ige“ — það lýsir, finst mér, fremur upfindingasemi en smekkvísi þýðandans, (Jafn- vel þótt vér höfum séð ennþá undarlegri og óskiljanlegri titla á þýddum bókum, t. d. „ívar Hlú- járn“. En um meðferð nafna væri hægt að rita langt mál, svo að eg held að eg sleppi því). Ef kynna ætti sænska höfunda — og Norðurlandahöfunda yfir- leitt — fyrir Islendingum, þyrfti að rita um helstu bækur, sem út koma á Norðurlöndum, á líkan Magn. Guðm. var dómsmálaráð- herra fór hann um landið á „skjaldböikunni“, og þótti hvort öðru hæfa, reiðmaður og reið- skjóti, a. m. k. var ekkert skrif- að um það í blöðin, að „Skjald- bakan“ væri fáséður merkisgrip- ur. En svo virðist sem Ihalds- blöðin telji sjálfsagt, að dóms- málaráðheiTann fari í skrautlegri bifreið um landið. Má af því sjá að þau telja ferðalag hans á þing- málafundi ólíkt göfugra en skjald- bökureiðar Ihaldsforkólfanna. N. ----o----- hátt og þar hefir verið ritað um ís- lenskar bókmentir á síðustu ár- um, lýsa bókunum og helstu ein- kennum höfundanna, en það skal jafnframt játað, að erfiðleikamir hér eru margfaldir, sérstaklega þó það, að efnið hér yrði svo margfalt yfirgripsmeira, en les- endurnir svo mörgum sinnum færri. Viss bókmentaleg tímarit á Norðurlöndum hafa útbreiðslu í öllum ríkjunum, ein og sama grein, á hverju málanna sem er, getur því náð til allra eða flestra þeirra, sem áhuga hafa fyrir mál- efninu, og íslenskar bókmentir eru árlega eflcki yfirgripsmeiri en það, að hægt er að gefa nokkumveginn viðunandi yfirlit í einni grein eða stuttri ritgerð. Sömu skil yrði auðvitað ömögu- legt að gera Norðurlandabókment- unum sem heild hér á landi. Það yrði aðeins hægt að lyfta tjald- skörunum hér og þar og sýna hluta af bókmentasviðinu í smá- leiftrum. — I næstu grein mun verða reynt að sýna eina mynd eða svo — og í ófullkomleika — úr hinu nýjasta í bókmentaheimi Svía. Friðrik Ásmundsson Brekkan. --------------«.---

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.