Tíminn - 13.07.1929, Blaðsíða 4

Tíminn - 13.07.1929, Blaðsíða 4
160 TlMINN Ráð íannlækna hljóðar nú: »Náið húðinni af tönnunum, svo a8 þœr verði heilbrigðarl og betric, TpANNHIRÐINGAR hafa tekið stðrum * framförum. Tannleeknavislndin rekja nú fjðlda tann- kvilla til húðar (lags), sem myndast á tðnnunum. Rennið tungunni yflr tenn- umar; þá finnið þér slfmkent lag. Nú hafa vfsindin gert tannpastað Pep- sodent og þar með fundið ráð ’til að eyða að fullu þessari húð. Það losar húðina og neer henni af. Það inniheldur hvorki kísil né vikur. Reynið Pepsodent. Sjáiö, hvernig tenn- umar hvftna jafnóðum og húðlagið hverf- ur. Fárra daga notkun fserir yður helm sanninn um mátt þess. Skrlflð eftir ókeypis 10 daga sínishornl til: A. H. Riise, Afd. 1682,80 Bredgade 25, BX, Kaupmannahöfn, X. FÁIÐ TÚPU í DAOl —-___—_________ SkrtMtt m PéDSAUélVL Vörumerkl Afburða*tannpasta nátímans. Hefur meöm*H helztu tannlækna í ðllum helmi. 1682 Enn sem komið er, þá er garðyrkja á Islandi á svo lágu stigi og matjurtagarðarnir alment svo smáir, að ekki er þörl á stærri verkíærum við hirðingu þeirra heidur en handverkíærum. En þau eru lika svo bráðnauð- synleg, að þeir sem eitt sinn irafa vaniö sig á notkun þeirra, geta ekki án þeirra verið. Að æUa sér að iiirða garöana upp á gannan móo, — reyta ariann meö berum höndum — er óðs rnamis æoi, eins dýrt og vinnu- aiho er. ug hvaö þettaö atriói snertir, þá sjá aihr giögt, aö tii þess aö iiægt sé að reita ariann meö iiöndunum, þá þarf hann að fá aö verða svo stór, að hægt sé að taka á honum; en þá hefir hann þegar unnið ræktunarjurt- unum heljar ógagn. Ariaskafa er jaínsjálfsagt áhald á hverju heimih, þar sem garðyrkja er stunduð, eins og orf og hrífa við heyskapinn. En handverkfæri eru eins mis- jöfn eins og mennimir. En á því ríður að hafa þau góð. Og um það er engum blöðum að fletta, að bestu handverkfærin sem fáan- leg eru, eru smíðuð í Ameríku. Taka þau langt í'ram þeim sem smíðuð eru hér í álfu. Bæði eru þau ágætlega löguð og úr fyrir- taks góðu efni og vildi eg mjög hvetja garðeigendur til að útvega sér þau, enda þótt þau séu nokkiu dýrari en miklu verri verkfæri, sem víða eru á boðstól- um. Þau sameina ennfremur mestan styrkleik og minstan þunga, eru því létt og þægileg að vinna með. Þessi amerísku handverkfæri hafa hingaðtil verið ófáanleg hér í verslunum, en nú hefir Sam- band ísl. samvinnufélaga ráðið bót á því fyrir milligöngu Áma G. Eylands. En einhverra atvika vegna, komu verkfærin ekki nógu snemma, svo hægt væri að hafa not af þeim þettáð vor, en nú eru þau komin og má panta þau hjá kaupfélögum um land alt. Eru þettað 12 og 14 tinda garð- hrífur og 3 og 5 tinda handherfi, sem eru til þess að losa yfirborð moldarinnar á milli raða, til þess að koma í veg fyrir skorpumynd- un og sprungur í þurkatíð. Er það mjög þýðingarmikið, því þá verða betri not að rakanum í jarðveginum. Þá eru fjögra tinda höggkvísl- ar, sem eru hið ákjósanlegasta yerkfæri til að taka kartöflur upp Ang-lýsing’ Hérmeð er öllum óviðkomandi mönnum stranglega baimað alt fugladráp og öll veiði í landi Neðri-Hjarðardals í Dýrafirði að viðlögðum sektum eins og lög mæla fyrir. Neðri-Hjarðardal 22. júní 1929. N. Mósesson. Guðjón Davíðsson. Kristján Davíðsson. Jón J. Sigurðsson. Jóhannes Davíðeson. með í smágörðum. Hentugasta verkfæri til þessa verks sem eg þekki. Óþarfi er að særa eina einustu kartöflu með því, þegar upp er tekið. Kartöfluskófla fæst þar einnig sem er til þess að moka kartöfl- um með, t. d. upp í pokana. Er skóflu-„blaðið“ úr gríðarsterkum, örmjóum stálteinum og svo búið um fremst, að engin kartafla sær- ist. Mold og smæðsta smælkið fellur niður á milli teinanna. Er mjög mikill flýtir að því að nota þessa skóflu, þegar taka þarf kartöflur saman skyndilega á haustin. Hagur væri að, fyrir þá sem kartöflugarða hafa, að útvega sér þessi tvö síðastnefndu verkfæri íyrir haustið, áður en kartöflur verða teknar upp. Ragnar Ásgeirsson. ----— Frá uiioiulum. — Lögþingið norska lieíir íyrix' nokkru samþykt, að prándheimur skuli heita Niðarós, frá áramótum næstu. Hefir nafnbreyting þessi vak- ið mikla gremju meðal þrænda. — Amerískur flugmaðux’, Hawks kapteinn, ílaug nýlega frá Los Ange- les til New Yoi’k á 19 kl.stundum og 5 mínútum. Hefir þessi leið aldrei áður verið flogin á jafn skömmum tima. — Flugmenn tveir í Texas, hafa nýlega sett met. þeir flugu samfleytt í 172 stundir og 34 mín. M. ö. orðum voru þeir í loftinu i meir en viku án þess að koma niður á jörð og flugu samtals 16.000 km. — Olfert Richard prestur, einn af mestu kennimönnum Dana, er nýlega látinn, eftir uppskurð. Varð 57 ára gamall. — Ramsay McDonald, forsætisráð- herrann enski, fiaug nýlega frá Skot- landi til London. Er þxxð í fyrsta skifti sem breskur stjórnarforseti notar flugvél. — Bandaríkjamenn ætla bráðlega að gera ítarlegar tilraunir til þráð- lausra viðtala á milli stöðva i Banda- r-íkjunum og skipa í Atlantshafi. Bú- ist er við að hægt verði að hafa reglubundin viðtöl við stærsta far- þegaskip Bandaríkjanna, Levithau, í haust. Mo6 hfaini gtttnlu, vtöarka&du og ágntu gæðavöru. 9erkules þakpappa eem framleidd er 6 verkamiBju vorri „Dorthjet»minde“ frá þrí 1896 — þ. e. í 80 ér — hafa nú veriö þaktir í Danmörku og íslandi e. 80 mllj. fermetra þaka. Fæst aJstaftar á íalandi. Illutafélagíð }m Villidseis flrier Kalvebodbrygge 2 Köbenhavn V. — Skólaskipið danska, Köbenhavn, eign Austur-Asíu verslunarfélagsins, er horfið með allri álxöfn og hefir ekkert til þess spux-st síðan 21. janú- ar. þá rak það, liklega mannlaust fram lijá eyjunni Tristan da Cunha í suðurhöfum. .Var þá eitt sigiutré slcipsins brotið og afturhluti þess í kafi. En sökum bi'ims og vegna þess íxð ekki voru til nema strigabátar á eynni, var ógerlegt að komast út í það. þoka var á og hvarf því skip- ið bráðlega aftur í hana. Um af- drif skipshafnai'innar vita menn ekk- ert. Á skipinu voru um 45 skipstjóra- efni auk skipshafnarinnar. Danir hafa gex-t út leiðangur sem hefir ieit- að skipsins og mannanna og Eng- lendingar lxafa einnig veitt mikla að- stoð við eftirgrenslan þess, en alt ennþá árangurslaust og eru menn nú svo að segja vonlausir um að skipið sé ofansjávar og mennirnir á lífi. Vekur atburður þessi sem von- legt er mikla hrygð í Danmörku og mun enda vera eitt hið mesta slys sem hent hefir dönsk skip. — Köb- enliavn var eitt af stærstu seglskip- um heimsins, með 5 siglutrjám og úthúið með hjálparvél og var allur útbúnaður þess til fyrirmyndar. — Um miðjan ágúst ætla tveir flugmenn frá Winnipeg, Brotmann og Ronald, að fljúga þaðan til Engiands. Koma við á Grænlandi og íslandi. — þá er einnig væntanleg hingað þýsk flugvél frá BeiTín, á leið vestur um haf, um miðjan þennan mánuð. — þýskur flugmaður, Neunhofer, heíir nýlega sett heimsmet i háflugi. Komst hann í 12.500 metra hæð. — Fréttaskeyti frá Washington herma, að Hoover forseti vilji eklci að svo komnu kalla saman alþjóða- fund til þess að ræða um takmörk- un vígbúnaðar á sjó, og óski heldur ekki eftir því, að önnur ríki geri það, fyr en samningatilraun milli stjórn- anna í Bretlandi og Bandaríkjunum hefir hlottð einróma krf áQra neytenda Fæst í öDom versltm- nm og yettíngaháaam T. W. Buch (Iiitasmlðja Buchs) Tietgensgade 64. Köbenbavn B. LITIR TIL HEIMALITUNAR: Demantss.irti, hr-afnsvart, kastorsorti, Parísarsorti og allir litir, i'allegir og sterkir. Mælum með Nuralin-lit, á uli, baðmull og silki. TIL HEIMANOTKUNAR: Gerduft „Fermenta“, eggjaduft, ávaxtadropar, soya, matarlitir, „vSun“-skósvertan, „ökonom“-skósvertaD, sjálfvinnandi þvottaefnið „Persil“, „Henko“-blæsódinn, „Dixin“-sápuduftið, „Ata“-skúriduftið, kryddvörur, bléni’ skilvinduolía o. fl. Brúnspónn. LITARVÖRUR: Anilinlitir Catechu, blásteinn, brúnspónslitir. GLJÁLAKK; „Unicum“ á gólf og húsgögn. Þomar vel. Ágæt tegund. HOLLENSKT EXPORT KAFFI-SURROGAT: Besta tegund, hreint kaffibragð og ilmur. Fæst alstaðar á íslandi. Kjöttunnur, L. Jacobsen, KÖBENHAVN Símn.: Csoperage VÁí BY alt tii beykiiiOnsr, smjörkvartat o. s. frv. frá sterstu b®ykija*mi6j- um í Danmörku. Höfum í mfirg ár selt tunnur til Ssmbandains og margra kanpmanxuL Mjólkurbú Flóamanna Tveir piltar, 16—22 ára, hreinlegir, reglusamir og reikningaglögg- ir, verða ráðnir til mjólkurvinnslunáms í Mjólkurbúi Flóamanna, er tekur til starfa á næssa hausti. Umsóknir ber að senda formanni mjólkurbÚ9stjórnarinnar (í hús útibús Landebankans á Selfossi) fyrir 1. september n. k. Veitir hann upplýsingar um það er að ráðningunui lýtur. Mj ólkurbússtj ór nín. Áuglfsið í Tímanum leiði til sainkomulags, sem tryggi það, að alþjóðafundur beri góðan árangur. — Sænska þingið hefir veitt fé til að lialda uppi námskeiðum í esper- anto. — Stórbygging í miðhluta Stokk- hólms brann nýlega til kaldra kola. Miklar vörubirgðir eyðilögðust og er tjónið metið á 5 miljónir króna. — íbúarnir i gamla Svíabænum í Suður-Rússlandi, alls níu hundruð, allir af .sænskum ættum, hafa lengi óskað að flytja til Svíþjóðax’. Ráð- stjórnin rússneska hefir nú leyft þeim að flytja hurtu, en flutning þeirra annast Svíai'. — Spánverjinn Franco reyndi síð- ast í júní að fljúga yfir Atlantshaf. Varð hann að setjast á sjó skamt sunnan við Azoreyjar. Enskt herskip bjargaði mönnunum. Reykjayík Sírni 249 Niðursuðuvörur vorar: Kjöt.......i 1 kg. og */2 kg. dósum Krefa .... - 1-----1/2 — - Bajjarabjégu 1 - - */2 - Fiskabollur - 1 - - >/2 — Lax........- 1 - - llz - hljóta almonning’slof Ef þór hafið ekki reynt vörur þessar, þá gjöriö það nú. Notið innlendar vörur fremuren erlendai-, með þvl stuðlið þór að þvi, að íslendhigar verði sjiilfunx sér uógir. Pantanír afgreiddar fljótt og vel hvert á land sem er. Ritstjóri: Jóxma ÞorbergBson. Ásvallagötu 11. Sími 2819. PrentsœiÖjen: Aota.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.