Tíminn - 13.07.1929, Blaðsíða 3

Tíminn - 13.07.1929, Blaðsíða 3
TÍMINN 159 urstöðu, að málinu væri eytt sökum þess að Jóh. bæjarfógeti hefði ekki dæmt undirdóminn. Nú er Jóh. ekki lengur dómari né skiftaráðandi í Reykjavík, en dr. B. Þ. eftirmaður hans. Niður- staðan af málseyðingunni er þá sú, að ef málið er tekið fyrir aft- ur, þá dæmir dr. B. Þ. það, og þá að líkindum alveg sama dóm og hann dæmdi sem setudómari. iViálið kæmi þá væntanlega með sama dómi og frá sama dómara til Hæstaréttar aftur, svo að á- vinningurinn yrði aðeins önnur 2 ára bið eítir fullnaðardómi. Ami- ars má merkilegt heita hvað lögiu í seinni tíð hafa gerst kröfuhörð um að setudómarar megi ekki rannsaka mál og dæma. Áður var | það alsiða, einkum um einn mann, | Jóh. Jóh., að hann vék sæti nær sem honum þóKnaöist, og var i aiclrei eytt málum fyrir það. Jóh. | Jóh. þurfti áðui' ekki að segja nema hann vildi ekki dæma mál- in, eða hann ætti annríkt, eða að Bárus sonur hans hefði gefið sökudólg hjáip eða leiðbeiningar, þá var alt af siður að skipa setu- dómara. Og iögin voru þá svo undarxeg meðan JLnaidið sat vio vóid, að þau voru aidi'ei til fyrir- stöou, að málin gengju lengra. Kn aö sama skapi sem íram- kvæmd stjómarvaldanna hefir oroiö skjotari við það aö doða liiaidsins vai' hrundið, hafa lög- skýringarnar orðiö seinfærari. Bilsiys Morgunbiaðsins. „Maöur iíttu þér næi"‘ mætti segja viö JVlbl. og eigendur þess í sambandi við bílslys. Mbl. flytur nýlega langa skammagrein um dómsmálaráðherra fyrir að sitja . í bifreið, sem snerti lauslega ann- an vagn á þröngum vegi. Skemd- ir á rykborðum þessai’a bíla hafa varia iai’ið fram úr 5 kr. En fyrir einu ári siöan keypti einn af aðai- eiigendum Mbl. bíl fyrir 12 þús. kr. og fáum dögum síðar lá hami auur mölbrotinn utan við þjóð veginn skamt frá höfuðstaðnum. Sonur - Mbl.-eigandans hafði þá stýrt bíinum dauöadrukkinn og óður. Þar að auki var maðurinn próflaus; keyrði samt geysihart, misti alla stjórn á bílnum, og myndi hafa steindrepið hvaða lif- andi veru sem mætt hefði á veg- inum. Loks rauk bíllinn út af og lá mölbrotinn í grjóti við veginn. Mbl. talar ekki um þetta. En réttarskjölin eru til og geta enn komið fyrir almenningssjónir, þó jafns við önnur bygðarlög. En það má hafa verið meiri en meo- al-óeigingirni af hálfu Iiákonar Kristóferssonar að geta stilt sig um það að nota tækifærið til þess að biðja um brýr á nokkrar verstu árnar, t. d. í það skiftið sem Framsóknarflokknum tókst að afstýra því að nokkúrum tog- arafélögum yrði um sinn og að allmiklu leyti að eilífu gefnar eft- ir sex hundruð þúsund krónur af tekjuskatti. — Ihaldsmeirihlutinn hefir ekki talið landið fjárvana í það skiftið. Hitt skal játað, að söfc flokks- ins sem Hákon fylgdi eykst við þessa „sanngirnis“-yfirlýsingu Há- konar. Góður fjármaður lætur ekki eina kindina jetast úr að- gerðalaus. En að það hafi íhalds- flokkurinn gjört, um það bera vegleysurnar vitni. Og er þetta því stærri sök, þar sem líkur eru til að flokksofríki hafi neytt Há- kon til þess á sínum tíma að vera á móti því að landið eignaðist annað strandferðaskip, sem sldlj- anlega hefði orðið hans eigin illa setta héraði að eigi alllitlum not- um. Það sem sýslan þarfhast er fyrst og fremst brýr á margar ár, nókkrar símalínur, meiri bygð- ir vegir, sérstakt fjárframlag til þess að ryðja hina mörgu og löngu fjallvegi í héraðinu, sakir að þau hafi ekki að þessu verið birt. Af þeim sést bílstjórn Mbl.- manna. Svo að segja á hverjum degi rekast bílar á í Rvík eða á vegunum út frá bænum, þótt stór- slys hafi fá orðið, sem aðallega má þakka eftirliti því um öku- hraða sem núverandi stjórn hefir komið á. — Eftir að flutningabíll hafði nýverið rekist á bíl sem landið átti, þar sem J. J. var far- þegi, en sem svo lítið kvað að, að þeir sem í vagninum sátu, urðu ekki varir við óþægindi af árekstri, var bílstjórinn á sand- flutningavagninum svo ófróður, að hann hélt að honum bæri að láta bíl sinn óhreyfðan þar til lög- reglan hefði komið á vettvang, þótt af því leiddi stöðvan á allri vagnaumferð um hinn fjölfarna þjóðveg austur úr bænum. Gerði ráðherrann það sem honum bar að mæla fyrir um það að umferð- in yrði eigi stöðvuð, bílstjórinn skyldi opna veginn aftur, hvað liann og gerði. Jafnframt sagðist ráðherrann myndi tafarlausl biðja lögregluna að athuga á- reksturinn, og var það gjört drykklangri stundu síðar. Morg- unblaðið eða fréttasnápur þess virðist hafa náð í bílstjórann af sandbílnum í því skyni að geta logið að vild sinni um J. J. Hefir bílstjórinn gert ítrekaðar tilraun- ir til þess að fá úr því bætt, hversu hann lenti í hendur óhlut- vöndum mönnum þar sem voru útsendarar Mbl. og m. a. knýr hann inn í blaðið leiðréttingu og þvær hendur sinar fyrir ábyrgð á söguburðinum. En Tíminn mun gjarnan vilja ræða um þessi tvö „bílslys“, og þá leggja fram gögn í málinu sem sýna hvernig eig- endur Mbl. geta litið út í 12 þús. kr. bíl á þjóðveginum, og í urð- inni utan við veginn. A. B. Enn frá landsmálafundum. Merkileg deyfð var yfir sendi- boðum Ihaldsins út um land. Á flestum fundunum reyndu þeir að stytta fundina sem mest, og þótti aldrei hætt nógu snemma. Á Borðeyrarfundinum var Magnúsi Guðm. vorkunn, því að þar voru ferskar endurminningar frá því að hann fór hina ódrengilegu för um Strandir, teymandi Björn Magn- ússon, eftir að þeir vissu að Tr. Þ. var búinn að halda fundi um alt héraðið og láta Björn vita um sín fundahöld. Höfðu Stranda- menn þá gert það herbragð sem lengi mun í minnum haft, að þess hve örðugt er þar um ak- vegagerð, og loks það sem eigi ríður hvað minst á, er að fá mældar og kortlagðar siglinga- leiðir um norðanverðan Breiða- fjörð, og mun það með fádæmum að slíkt skuli ógjört enn þann dag í dag. Siglingaleiðir eru þar til. Hinn ötuli hafnsögumaður Oddur Valentínusson í Stykkishólmi hef- ir siglt tveimur skipum þessa leið (Esjunni í annað skiftið). Og eltki er óhugsandi að takast mætti að finna færar leiðir að minsta kosti upp að einhverjum hinna mörgu axm-nesja um mið- bik sýslunnar sem nú eru 1 banni um sjávarsamgöngur. Þá dreymir héraðsbúa um það, að hið fornfræga og fagra höfuð- ból, Reykhólar, komist í opinbera eign og úr þeirri niðurníðslu sem gróða-ofurhugur fjarstaddra um- ráðamanna hafa steypt því í, og að þar verði reistur skóli á sínum tíma. Mætti vel virða það að nokkru við Reykhólasveitina að þar eru borin og barnfædd þrjú góðskáldin síðasta mannsaldurinn, þeir Jón Thoroddsen, Matthías og Gestur. Gbr. M. ----o---- Jón Sigtryggsson frá Framnesi í Skagafirði hefir tekið við fangavarð- arstarfinu hér í Reykjavík, eft.ir Sig- urð Pétursson. hundsa samkomur þessara dreng- skaparsnauðu kögursveina. Eydd ust þannig fundirnir, en Björn' og* Magnús drukku alt vatn sem fáanlegt var á fundastöðunum til að efla líkamann og styrkja sál- ina. Svo rótgróna óbeit hafa Strandamenn á M. G. síðan hann fór þessa för, að af liðlega 100 fundarmönnum á Borðeyri var aldrei klappað fyrir honum af ein- um einasta manni, en dynjandi iófatak fyrir andstæðingum 1- lialdsins. Ólafur Thors var þó það minni en M. G. að hann þorði alls ekki að sýna sig á Borðeyri. Reynist Ó. Th. jafnan sem hið þreklitla eftirlætisbarn, sem ekki getur staðið á eigin fótum. — I Skagaíirði var almælt að M. G. liai'i bamiað góðvini sínum, Sig- urði á Veðramóti, að tala, til þess aó imeykslismál íhaldsins í Skaga- firði, „verslunarólagið" og kæli- iiús kaupmanna, bæri ekki á góma. Svo mikið er víst, að Sig- uröur féll frá orðinu, eftir að hafa látið skrifa sig. — I Eyja- fjörð fóru íhaldsmenn aðeins fyrir siðasakir, vildu helst að fundurinn fram í firðinum yrði ekki nema B tíma, enda var þeim fuilkunnugt um að Eyfirðingar rnyndu ekki sækja nýja trú til pólitískra trúskiftinga, eins og Einar fjármálai’áðherra sagði þar á fundinum. — Á Siglufirði þorði Ihaldið alls ekki að mæta þegar til kom, og á Akureyri fóru bók- staílega allir fundai’menn út þeg- ar Björn Líndal ætlaði að byrja að tala, efth’ að fundurinn liafði staðið í 6 tíma. Fyr á árum var það venja, þegar andstæðingar íhaldsins úr Rvík boðuðu fund á Akureyri, að Líndal flúði eftir 4—8 tíma og rann lið hans þá á eftir. Nú er hann búinn að ná þeim mun meiri fullkomleika, að hann tæmir funðai’salinn með þvi einu, að sýna sig á ræðupallinum. Yfirleitt eru Ihaldsmenn tregir til fundahalda út um land. Síðast- liðið haust sagði J. Þorl., er hann var í fundaferðum í Skaftafells- sýslu, að hann hefði neitað að fara, nema hann fengi góða hesta og stuttar dagleiðir. Jón var þá ekki afsettur sem foringi fhalds- ins, og þótti orðtak þetta bera vitni um lítiim forustuhug, frem- ur um skapferli leiguhermanns. Ástæðan til þessarar tregðu er af- arauðsæ. íhaldið er flokkur sér- gæðinga og hagsmuna-spekulanta. „Við erum engir hugsjónamenn heldur íhaldsmenn“, sagði Bjöm símstjóri yfir vatnsglösunum Borðeyri vorið 1927. Þó að Björn sé ekki kallaður mikill vitmaður, var þetta mála sannast og rétt athugað. En af því að íhaldið hefir vondan málstað og slæma fortíð, þá vita leiðtogárnir að þeir hafa lítils að vænta af opin- berum fundum. Þess vegna talar foringinn um að hann fari ekki nema búið sé urn hann eins og brotið egg. , Óheppin ræðukona. Á kvennadaginn 19. júní átti að vera stór kvennasamkoma í Rvík. 1. H. B. átti að halda smá- ræðu, mest í 10—15 mín. Þá komu önnur og meiri skemti- númer. En þegar upp í stólinn kom, byrjaði Ingibjörg að skamma Framsóknarflokkinn, og varð svo óð og æf, að hún náði ekki að stansa fyr en eftir IV2 klukkutíma. Hundleiddist áheyr- endum froðuvaðall gömlu kon- unnar, og alt skipulag og niður- röðun skemtunarinnar fór á ring- ulreið. Mælska eða mælgi Ingi- bjargar varð þannig til að ger- eyðileggja skemtun sem hefði átt að geta farið vel og siðsamlega fram. A. Mögni kýrnar. Á einum landsmálafundanna í Barðastrandarsýslu komst séra Þorsteinn Kristjánsson í Sauð- lauksdal svo að orði um bræðing- LINCOLN FORDSÖN Af hinum bestu bílstjórum ei nýi Ford talinn bestur allra bíla. Þess vegna hafa hinir hyggnu bílstjórar biðið með að fá sér nýjan bíl, þar til þeir gátu fengið nýja Ford. Framvegis mun eg hafa bíla fyrirliggjandi, hvort heldur eru fólks- eða vöruflutningabílar. Komið því til mín, þér sem þurfið að fá bíla, og spyrjist fyrir um þá hjá mér, því áreiðanlega býð eg bestu kjör sem þekst hafa. Kaupið besta bílinn. Ennfremur hefi eg ávalt fyrirliggjandi Ford bátamótora. Sveinn Egílsson Umboðsmaður fyrir Ford Motor Co. á íslandi. Sími 976. Reykjavík. mn á Frjálslynda flokknum og íhaldsflokknum, að þar endurtæki sig gamla sagan um mögru kýrn- ar sem gleyptu feitu kýrnar, en sem væru samt jafnmagrar eftir sem áður. Tókst séra Þorsteini með ljósum rökum að gera mönn um skiljanleg sannindi þessarar samlíkingar. Enda mun það sannast að torhafnir þessara gömlu flokka munu síst batna við „læknisaðgerðina“. —„-e----- Fréttír, Stórsíúkuþingið hefir samþykt til- lögu þess efnis, að beita sér fyrir fjársöfnun til þess að tryggja regl- unni umráðarétt yfir einu herbergi i stúdentagarðinum í Reykjavík. Vegir. Verið er nú að ryðja veginn yfir Kaldadal svo að hann verði .bíl- fær yfir sumarið. Mun verkinu brátt vera lokið. Sigurður Jónsson frá Laug í Biskupstungum stendur fyrir þeirri viniiu. Um Lyngdalsheiði er vegurinn sæmilegur, eftir ýmsar endurbætur i haust og í vor; og þiugvailavegui'imi nýi er að miklu Jeyti sagður fullgerður. Verður nýja iefðin mun meira aðlaðandi en sú gámla. AQalfundur Búnaðaríélags íslands var haldinn að Laugum i Reykjadal á föstudaginn var. Metúsalem Stef- ánsson skýrði frá gerðum félagsins og efnahag, þar eð gjaldkerinn (Guð- jón Guðlaugssson fyrv. alþm. fór ekki á fundinn). Stjórnarnefndar- mennimir Bjarni Ásgeirsson á Reykj- um og Magnús þorláksson á Blika- stöðum voru á íundinum. Fundurinn var haldinn að afloknum fundi Rækt- unarfélags Norðurlands. Fyrirlestrar voru haldnir í sambandi við fundina, en að alloknum störfum var ráðgerð skemtiferð i Ásbyrgi. Læknaþing er nýlega afstaðið og voru fundir þess haldnir í Alþingis- húsinu. Sóttu það rúml. 30 læknar alls. 25 ára slúdentar hafa látið mála mynd af Steingrimi Thorsteinssym rektor, og gefið liana Mentaskólanum í Reykjavik. Jón Stefánsson hefir málað og er myndin að sögn prýði- leg. Maggi Júl. Magnús læknir hafði orð fyrif’ þeim félögum við þettað iækifæri, en rcktor þakkaði. Ennfrem ur afhenti M. J. M. gjöf til Bræðra- sjóðs. Mörg útlend skemtiskip hafa komið hingað til lands í sumar. Carintliia kom 4. júlí, Reliance og Arcadia 9. Franconia kom 7. júlí Mun von A nokkrum enn. Giimuflokkur stúdenla, sem fór til Kiel, komu heim með Brúarfossi. íslenska gliman vakti afamiikla at liygli á stúdentamótinu. Var glímu- mönnunum fagnað ágæta vel og láta þeir hið besta yfir förinni. Stúdeutsprófi lultu nýlega 34 nem- cndur mcntaskólans og auk þess 2 piltar sem lesið hafa utanskóla. Hafþök voru af ís á Halanum 1. þ. inán. og urðu togarar þeir sem þar voru að veiðum að flýjá þaðan. Alþjóðafundur nýskólamanna verð ur haldinn ó Helsingjaeyri í Dan mörku 8. til 21. ágúst næstkomandi. Fundir þessir eru haldnir annað hyprt ár og er tilgangur þeirra sá, að veita kennurum fræðslu um nýskóla- lireyfinguna og tengja bönd milli þeirra, sem vilja starfa að uppeldis málum í anda hinnar nýju stefnu. par eru haldnir fyrirlestrar og þátt- Úr í miklu úrvali. Sent út um land gegn póstkröfu. Jón Sigmundsson, gullamíötrr Sími 883 — Laogsveg 8. takendum skift í umræðu- og náms- flokka eftir eigin vali. þennan fund sækja meðal annara dr. Maria Mont essori, -dr. A. Ferriere, próf. O. Doc- roly og Próf. Frantz Cizek, sem öll eru heimsfrægir uppeldisfræðingar. Islenskir kennarar, sem fara utan í sumar, ættu að sækja þennan fund. Nánari upplýsingar má fá hjá í 11 a ■ ð s 1 u m á 1 a s t j ó r a. Ögmundur Slgurðsson skólastjóri í Flensborg átti sjötugsafmæli 10. þ. m. Er hann maður vinsæll og víðför- ull og var lengi fylgdarmaður þor- valdar Thoroddsen á ferðum hans um landið. Vinir og lærisveinar Ög- mundar færðu honum veglegar gjaf- ir á afmælinu. Kristján Sveinsson læknir hefir fengið veitingu fyrir héraðslæknis- embættinu í Dalasýslu. Óðinn tók þýskan togara i land- lielgi 4. þ. m. Hlaut skipstjóri 12.500 kr. sekt, en afli og veiðarfæri voru gerð upptæk. Enn tólc Óðinn þrjá togara 6. þ. m. Voru tveir þeirra þýskir, en sá þriðji enskur. Tveir þeirra hlutu 12.500 kr. sekt og afli og veiðarfæri voru gerð upptæk, en ann- ar þýski togarinn var sýknaður. Haraldur Sigurðsson pianoleikari frá Kaldaðarnesi og frú hans eru hér á ferð og héldu hljómleik á mið- vikudaginn var við góða aðsókn. Sigurður Skagfield hélt söngskemt- un síðastl. mánudagskvöld og var honum tekið afbragðsvel af áheyr- endum. Sigurður er ráðinn til að syngja við kirkju- og biskupsvígsluna í Landakoti. Simun av Skarði fór með Lyru lieim til Færeyja og var hann hinn ánægðasti yfir dvöl sinni hér og stór- um hrifinn af íslenskri náttúru. Fœreyskir knattspyrnumenn þreyttu nýlega tvo kappleika við knattspymu- félögin í Reykjavík. Fóru þeir heim- leiðis með Botníu. Hafnargerðinni i Borgamesi miðar vel áfram. í þessari viku var byrjað að smíða brúna yfir Brákarsund og er búist við að hún verði fullgerð í byrjun septembei’mánaðar. Sænsku flugmennlrnir, Ahrenberg og félagar hans, lögðu á stað frá Reykjavik 10. þ. m. laust eftir hádegi og lentu á Grænlandi hjá Ivigtut kl. 6 að morgni næsta dags. í Reykjavík höfðu þeir dvalið réttan mánuð sök- um þrálátra bilana á vélinni og urðu að síðustu að fá nýjan hreyfil frá þýskalandi. í Svíþjóð voru menn orðnir gramir yfir hve för þeirra hafði seinkað. Ahrenberg gerir ráð fyrir að fljúga sömu leið til baka frá New York innan skamms. Nýja strandvarnarskiþið Ægir er nú farið frá Danmörku og mun koma liingað bráðlega. Meðal farþega eru Tryggvi Sveinbjömsson ritari við ís- lensku sendiherraskrifstofuna í Höfn og frú hans, Ásmundur Sveinsson myndhöggvari og frú hans og Har- aldur Björnsson leikari og fjölskylda hans. Dr. Helgl Péturss er nýfarinn héð- an til Noregs og Svíþjóðar. -----O-----

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.