Tíminn - 17.08.1929, Blaðsíða 4

Tíminn - 17.08.1929, Blaðsíða 4
182 TÍMINN Höfnm til; Allskonar handverkfæri, sænsk og amerísk, af bestu gerd Sambands ísl. samvinnufél. Mutrfð hin skrfru orð festar-ísl€a341ngtóas Ásmundor Jðhasnssonar á slðaste aðelfondl Eámflklpaftílagstnsi „Sú króna, sem fer út úr landínn, er kvödd í siöasta siim“. Kveðjið þér ekki yðar krónu í síðaste ginn, þar nem þess þarf ekki með Vátryggid alt, á sjó og landi, hjá Sjóvátryggingarfólagi Islands, egg eru keypt í Armannsbúð Njálsgötu 23 ReykjaTÍk Sími 249 Niðursuðuvörur yorar: KJöt.......i 1 kgf. og i/2 kg. dósum K»fa .... - 1 - - 1/2 — - Bayjarabjégn 1 - - lfr - Flsknbollnr - 1 - - 1/2 — Lax.......-1 — - */z - hljótn almenningslof Ef þér b&fið ekki reynt vörur þessar, þá gjörið það nú. Notiö innlendar vörur fremuren erlendnr, með þvi stuðlið þér að því, að íslendingnr verðl sjálfum sér nógir. Pantanir afgreiddar fljótt og vel hvert á land sem er. Hólkar úr gulli, silfri og gullpletti Sent út um land gegn póstkiöfu. Jón Sigmundtwon, guiismiOur Sími 888 — Laugaveg 8. nokkrum gestum þangað, til að vera við þá athöfn, er hófst kh 2.30 síöd. Séra Eiríkur Brynjólfsson á Út- skálum bauð björgunarbátinn „Þorstein“ velkominn til Sand- gerðis og vígði búð hans sem reist hefir verið þar skamt frá fjör- unni. — En næst á eftir hélt Þor- steinn í Þórshamri Þorsteinsson íyrrum skipstjóri, ítarlega ræðu og lýsti hinum háskalegu strönd- um þar syðra sem svo mörgum skipum hafa grandað og vöskum drengjum orðið að fjörtjóni. — En frá Búð „Þorsteins" sér á skips- flök strandaðra botnvörpunga, sem voru áhrifamikill bakgrunnur fyrir athöfn sem þessa, þótt að þennan dag væri gott veður og engin bára sýnileg á sjó. Þá lýsti ræðumaður hinum nýja björgim- arbát og kostum hans, sem eru margir og mikhr. Óhugsandi er að hann sökkvi, hvað sem á gengur, en hvolfi honum, sem vart mun verða, þá snýr hann sér undir eins við aftur. Fyllist hann af sjó, tæmir hann sig sjálfur á svip- stundu og engum hlut mun hann úr sér þurfa að týna, jafnvel ekki mönnum, þó honum hvolfi. — Er það ekki á mínu valdi að lýsa öll- um þeim nýtísku tækjum, sem hann er útbúinn með. Eins og allir sjá má góðs vænta af „Þorsteini" í mestri raun, undir öruggri stjóm. Þá tóku til máls séra Eiríkur á Útskálum aftur, og Magnús Jóns- son bæjarfógeti í Hafnarfirði, en Hulslegiir siílljíit frá Sambandi íslenskra samvinnufélaga faka öllum öðrum Ijáum fram að biti og endingu. Samband ísl. samvmnufól. Tilbúinn áburður Þeir, sem óska eftir að fá keyptan kalíáburð (37% kalí), til notkunar á kom- andí hausti, eru beðnir að senda pantan- ír sínar tafarlaust. Samband ísl. samvmnufél. Þeir sem vjelar hafa í notkun og ekki ennþá tilkynt það verksmiðjueftir- liti ríkisins, eru alvariega ámintir að gjöra það innan 1. sept. Pjelur Ul. Bjnrsn, Dóriur Rnnðlfssn. P.WJacobsen&Sön Timburverslun. ðttmiMfni: Grsnfara. Gorl Lasdsgade StofnaC 1824. KBba&hava. Afgreiðum fré Esopmaamsbflfn bsði atórar og lltlar pootanir ag heila ekipsforma frá Svíþjóð. Sis og umboðaaalar annoat pontnlr, EEK OG BPNI I MLFAR TIL 8B3PA. i: i: t> Trépipur Þær varanlegustu pípur, sem bægt er að fá, búum við til fyrir stærri vatnsleiðalur og rafmagnsstöðvar. — Leitið tilboða hjá okkur. — Trésmiðian FJÖLNIR Reykjavík Kirkjustræti 10. Sími 2336 Póatliólf 996. á milli vóru sálmar sungnir og kvæði er Ágúst Jónsson frá Hösk- í uldarkoti hafði orkt til þessa tækifæris. Söngnum stýrði frú Matthildur Finnsdóttir frá Kjörs- eyri. Síðdegis var haldin guðs- þjónusta á hinum sléttu grund- um fyrir sunnan Sandgerði. Séra Brynjólfur Magnússon á Stað í Grindavík messaði og þótti gott til hans að heyra. Um eða yfir þúsund manns voru þarna saman komnir. Vænta má hins besta árangurs ! af starfi Slysavamafélagsins og mun menn fylgja starfi þess með athygli. Þórsteinn í Þórshamri og Guð- rún Brynjólfsdóttir kona hans, hafa gefið Slysavamafélaginu bát þennan. R. Á. Ritstjóri: Jónas Þœrbergason. Ásvallagötu 11. Sími 2219. Prentsmiðjan \cta. HAVNEM0LLEN KAUPMANNAHÖFN roeatír mafi «fnu alvíðnrkend* RÚGMJOLl og STBITL Meiri vörugæði ófáanleg S.X.S. slciftix ©ixxg-öixg-UL -v-i<3 olcikrvxr Selýum og mörgvun öðrum íslenakum vurslusom. KAUPFÉLÖG OG KAUPMENNl Crosse & Blackwell Ltd. er stærsta og besta verksmiðjufirma í heimi, sem býr tíl aOs- konar: NIÐURSUÐUVÖRUR, KRYDDVÖRUR, SÚKKULAÐI og SÆLGÆTISVÖRUR. Sem dæml um einstakar figætistegundlr frfi þeasu firma afi nefna: Lea & Pemns, Worcester sósu, C. & B. Tomato Catsup og Keillers County Caramels. Það besta er ávnlt ódýrast! Gerið pantanir yðar tll Tóbaksverslun Islands h.f. Einkaumboðsmanna firmans á tslandk

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.