Tíminn - 26.10.1929, Blaðsíða 2

Tíminn - 26.10.1929, Blaðsíða 2
226 TlMINN m. Árni frá Múla hlaut í æsku verslunarmentun hjá einhverjum ágætasta manni, Louis Zöllner stórkaupmanni í New Castle. Mun þess hafa verið vænst, að hann dveldi þar sér til bóta og mann- ingar. Síðan var honum fengin verslunarforstaða á Vopnafirði. Ekki gat hann sér óvinsældir, því maðurinn er ekki illmenni, heldur lítilmenni. En verslun- inni veitti hann nábjargirnar og það svo rækilega, að ekki þurfti að binda henni frekan helskó. Verslunarbauk þetta veitti Árna aðstöðu, til þess að flaðra upp um kjósendur í X.rður- Múlasýslu til þeirrar hlrtar, að honum tókst að fleka þá til kjör- fylgis við sig með því, að segja þeim sitt á hvað um síioðanir sínar. Gerðist hann sérstaklega blíðmáll og brosmildur framan í Framsóknarmenn, en sat á svik- ráðum við þá, eins og síðar kom í ljós. Enda guldu þeir honum rauðan belg fyrir gráan um síð- ustu kosningar. IV. Þess hefir orðið í eitt skifti vart, svo kunnugt sé, að Ámi Jónsson frá Múla hefði skoðun á máli og löngun til þess að kom- ast hjá því, að breyta þveröfugt við skoðun sína, en það var í einkasölumálunum. Gerðust þeir atburðir með þeim hætti, er nú skal greina: Innan íhaldsmeiri- hlutans á þingi hafði verið kveð- inn upp dauðadómur yfir óska- bami Magnúsar Guðmundssonar, tóbakseinkasölunni, svo og stein- olíueinkasölunni. Sjálfur faðirinn var kjörinn og kúgaður, til þess að leggja barnið á höggstokkinn. Ámi frá Múla mun hafa haft ó- beit nokkra á þessu bamsmorði M. Guðm. og íhaldsmanna. Sló hann á sig skrópum við atkvæða- greiðslur og gerði sig vant við látinn á þann hátt, er hann hugði að duga myndi. En alt kom fyrir ekki. Hann varð kúg- aður til þess að breyta gegn betri vitund. Og tilraunin, að komast undan kúgnartakinu, varð honum aðeins til mjög víðræmd- ar ósæmdar, af því hann brast manndóm, til þess að vera sjálf- um sér trúr á þessu fágæta augnabliki í lífi hans, þegar hann hélt að hann væri maður og mætti vera það. (Meira). Seydisfjördur og Ihaldið. Seyðisfjörður hefir til skamms tíma verið réttnefndur höfuð- staður Austurlands. Er þar ein hin ágætasta höfn á landinu. Bæjarstæði meira og betra en á flestum hinna fjarðanna í sama landsfjórðungi. Aðstaða góð um sjávarútveg eftir því sem gerist eystra, og landbúnaðarskilyrði öllu meiri en við flest önníír sjó- þorp á Austurlandi. Þegar íslandsbanki tók til starfa, taldi hann sjálfsagt að setja útbú á Seyðisfjörð. Um það leyti var Jóhannes Jó- hannesson bæjarfógeti á Seyðis- firði, og einn hinn voldugasti maður þar. Mun það hafa verið að hans ráði að forstaða útbús- ins var fengin í hendur Eyjólfi Jónssyni, sem til þess tíma hafði stundað Ijómyndasmíði og skradd- araiðn í kaupstaðnum. Þá mun hitt eigi síður vitan- legt öllum kunnugum, að hinn sami bæjarfógeti mun hafa borið sérstakt traust til bróður Eyjólfs, hr. Stefáns Th. Jónssonar, sem numið hafði úrsmíði og jafn- framt var tekinn að versla með ýmiskonar glysvaming um það bil sem Jóh. Jóhannesson settist á Seyðisfjörð. Bendir margt til þess, að bæjarfógetinn hafi mjög eflt Stefán til atvinnureksturs síns. Br ot úr kristilegri safnaðarsögu. I. Merkilegur þáttur úr kristi- legri safnaðarsögu hefir gerst í Homafirði síðustu árin. Þangað kom prestur að nafni Ölafur Stephenssen, maður sem mjög var kunnur að óreglu og drykkju- slarki frá fyrri áram. Urðu far- þegar á þeim fáu skipum, sem komu á Homafjörð varir við, meðan vín var ótæpt í skipinu, að þorsti hans var ekki slokn- aður, þótt austur kæmi. Ekki var prestur fyr kominn að Bjamar- nesi, en hann tók að beita óprest- legri hörku og fégirnd við land- seta staðarins, upphóf lífstíðar- ábúð bænda, hækkaði afgjaldið við suma, en við ekkju eina, á smájörð er nefnist Brekka, var framkoma ólafs þannig, að fá- dæmi munu vera um slíkan yfir- gang og ofbeldi frá hálfu prest- vígðs manns hér á landi. Ekkjan hafði fengið leyfi fráfarandi prests til að kaupa kotið, og sýslunefnd mælt með kaupunum. En áður en hún náði að koma fram kaupunum, kemur Ól. St., riftar öllum heitum og loforðum við ekkjuna, og lætur svo dólgs- lega við hana og son hennar, sem var fyrirvinna á heimilinu, að þau sáu ekki fram á annað en hann myndi flæma þau algerlega af jörðinni. Urðu nú margar og merkilegar greinar með presti og ekkjunni. En svo grátt hafði klerkur leikið hina raunamæddu einstæðingsekkju, að áður en hún dó lagði hún blátt bann fyrir að Ól. St. kastaði rekunum á kistu sína eða kæmi á nokkum hátt fram við útförina. Varð að sækja prest vestur í öræfi, tvær fullar dagleiðir, til að framkvæma í nafni Krists, útför hinnar sorg- mæddu konu, sem hafði svo til- finnanlega lítið orðið vör við hug- sjónir Krists í framkomu hins landssjóðslaunaða umboðsmanns kristilegrar mildi í Hornafirði. ólafur prestur hélt nú áfram sömu aðbúð við Bjama son ekkj- unnar, sem fékk þó að lafa á hálflendunni af Brekku. Hinn helminginn hafði prestur sölsað undir sig, þótt Bjarnarnes væri honum mikið of stór jörð, ef hún var réttilega notuð. Hinsvegar gerði Olafur sig líklegan til að Þegar Garðarsfélagið svo- nefnda flosnaði upp, skömmu eft- ir aldamót, keypti bærinn bryggju þá, sem félagið hafði látið gera, og sem um þær mundir mun hafa verið fullkomnasta hafskipa- bryggja á landinu. Bryggjunni fygldi stórt og mikið vöru- geymsluhús og ennfremur kola- geymslustaður fast við bryggj- una. Aðstöðuna við , bryggju þessa fékk St. Th. Jónsson á leigu ásamt vörugeymsluhúsinu fyrir sérstaklega lágt gjald, fram að 1920 mun leigan hafa numið 500 til 1000 kr. á ári. Hagsbót mikil mun Stefáni hafa orðið að þessari aðstöðu, þar eð hann varð um þetta leyti af- greiðslumaður Sameinaða gufu- skipafélagsins, sem um allmörg ár annaðist meginið af siglingum hér '* við land. Umboðsmaður dönsku varðskipanna varð Stefán, en þau munu um alllangt skeið hafa orðið skj ólstæðingar hans um geymslu á kolaforða sínum. Þá mun upp af þessari aðstöðu hafa sprottið það, að Stefán hefir lengst af verið aðal og oft eini kolakaupmaður á Seyðisfirði, og að því er verðlag bendir til, hlot- ið að hagnast eigi alllítið á þeirxi verzlun. Þá má geta þess til frekari skýringar á því hversu Jóh. Jó- hannesson hefir borðið sérstakt traust til Stefáns, að hann setti hann mjög oft í fjarveru sinni til þess að gegna bæjarfógetaem- bættinu á Seyðisfirði og sýslu- hrekja Bjama alveg burtu frá kotinu. Síðastliðið vor kemur Bjarni til Rvíkur, til að vita hvort landstjómin stæði að baki kennimanni Homfirðinga í þessu máli. Varð niðurstaðan sú, að stjómin virti hið gamla loforð til ekkjunnar og leyfi sýslunefndar og seldi Bjarna jörðina. Hitt lét stjómin liggja milli hluta, hve nær Bjami tæki við ábúð á þeim hluta jarðarinnar, sem prestur hafði með harðræði hrakið þau mæðgin frá. En 1 sláttarbyrjun kemur sím- leiðis kæra til stjómarinnar frá Bjama á Brekku. Segir hann að prestur sé kominn með sex sláttumenn, til að slá og nytja þann helming jarðarinnar, sem þau mæðgin höfðu altaf haft í ábúð, jafnvel á verstu ribbalda- tímum sóknarinnar. Bjami kærir klerk nú fyrir sýslumanni, Gísla í Vík, og biður hann koma tafar- laust og skakka leikinn. Gísli þóttist vanbúinn, og neitaði bæði Bjama og landsstjóminni að fara austur. Um sama leyti símar hreppstjórinn, og æskir að stjórn- in sendi dómara til að skakka leikinn. Að lokum símar Ól. St. stjórninni og biður um dómara. Segir að helstu bændur í einni sókninni, hafi hótað sér afsögn, ef _ hann héldi áfram hin- um nýbyrjaða Brekku-heyskap. Stjórnin sendi Karl Einarsson fyrrverandi sýslumann austur. Gerði hann allítarlegar rann- sóknir í þessu margháttaða deilu- máli, og er mælt að skýrsla sú sýni að hin umtalaða ránsferð að Brekku var hvergi nærri eina dæmið um frámunalega óprests- lega framkomu þessa svokallaða kennimanns. Kai’I Einarsson setti Bjama inn í ábúð á allri Brekk- unni, þ. e. líka þeim helmingniun, sem prestur hafði áður hrifsað undir sig frá ekkjunni. Áfrýjaði prestur úrskurði K. E. til hæsta- réttar, og þykir líklegt, að um þá hlið gangi dómar innan skamms. En hver sem verður niðurstaðan um formshlið þess þáttar, þ. e. hvort Ólafur eða Bjarni eigi að hafa til afnota sumarið 1929 grasið af þeim parti Brekku, sem hrifsaður hafði verið af ekkjunni fyrir nokkrum árum, þá er enginn vafi um dóm almennings. Sá dómur verður í vil ekkjurmi, sem eftir margföld dæmi um ókristilega framkomu mannsembættinu í Norður-Múla- sýslu. Enda varð Stefán brátt um- svifamikill kaupmaður á Seyðis- firði. Ennfremur fekst hann við útgerð, þótt aldrei væri það í stórum stíl. Alt fram að síðustu stjómar- skiftum hafði farið sérstakt orð af varfærni og skörungskap bankaútbússtjórans Eyjólfs Jóns- sonar á Seyðisfirði. Hugðu fjar- staddir menn þetta mundi með sannindum, því vitanlegt var um árlegar eftirlitsferðir aðalbanka- stjóranna héðan að sunnan. En eftir stjórnarskiftin kemur annað á daginn. Fjámiagn það sem útbúið ræð- ur yfir nemur samtals rúmum 4 miljónum króna. Af þessu fé er talið að vera muni í veltu Stef- áns Th. Jónssonar meir en helm- ingur, eða meir en 2 miljónir króna. En það sem hörmulegast er, er það, að mjög mikið af þessu fé mun gjörsamlega tapað, jafn- vel giskað á, að alt að 2/3 hlutar af því fé sem útbúið á hjá Stefáni muni þegar tapað. Er hér um gífurlegt fjártjón að ræða fyrir þjóðina í heild sinni. Því í raun og sannleika er það þjóðin sem tapar þessu, hún verður að borga þessa fjárhæð, borga hana með óeðlilega háum vöxtum í framtíðinni. En þessi raunasaga er ekki þar með öU. Skipulag það sem ríkt sóknarprestsins, neitaði að láta þvílíkan boðherra kristilegs um- burðarlyndis koma nærri greftr- un sinni. Frh. A. B. ----o---- Fjandskapur Mbl. við uppeldismálin. Sig. prestur Einarsson frá Flat- ey hefir undanfarin missiri dvalið erlendis og kynt sér nýjungar í uppeldismálum. Hann kom nýlega heim til Rvíkur. Samskipa hon- um var einn af þm. Mbl.-manna, sem líka er nú í miðstjórn íhalds- ins, og einn af stólpagripum aft- urhaldsins, Sig. Eggerz. Eftir heimkomuna var þessum íhalds- forkólfi um fátt tíðræddara en um samferðamann sinn, Sig. Ein- arsson, hvílíkt afbragð hann væri annara manna sökum gáfna og andríkis. Fanst það fljótt á að bankastjórinn teldi sig færan til flestra stórræða, ef hann hefði slíkan mann við hlið sér. En brátt skifti um strokkhljóð hjá Mbl.-mönnum er það vitnað- ist að kenslumálastjómin hafði ráðið Sig. Einarsson um nokk- urra mánaða skeið til að vinna viss verk, sem fyrir lágu, og sem vita mátti, að hann var betur fær til að vinna en nokkur kennari úr hópi Ihaldsmanna. Þá var Sig. Einarsson óalandi og óferjandi. Öllu dálæti og aðdáun ISig. Egg- erz var umsnúið á gagnstæðan veg. Ér þetta afbrýðissemi ? Eða er það beinn fjandskapur af hendi Mbl. við uppeldismálastarfið í landinu ? Síðan Ihaldið hröklaðist í minnihluta í þinginu, hefir af Framsóknarmönnum verið unnið að gagngerðri umbót á skólamál- um landsins, skólum fjölgað, .kenslu breytt og hún samræmd þar sem áður var glundroði og skipulagsleysi. Verkefnin við upp- eldismálin hafa margfaldast með- an verið er að koma hinu nýja skipulagi á. Hliðstætt dæmi er það, að sökum hinna miklu fram- kvæmda í vega og brúamálum hefir vegamálastjórinn nú í sum- ar haft 4 aðstoðarmenn. Englr þeirra era í föstum embættum. Hvenær sem minkar til stórra muna vinna vegamálaskrifstof- hefir á Seyðisfirði um fjármál og atvinnumál hefir orðið seig- drepandi fyrir bygðarlagið sjálft. íhaldsflokkurinn í þessu landi hefir haldið einskonar skrautsýn- ingu á trú sinni á einstaklings- framtakið einmitt á Seyðisfirði. Hver er þessi Stefán Th. Jóns- son? Það er fyrst og fremst kaup- maður. Framleiðandi er hann tiltölu- lega lítill. Síðastliðið sumar mun hann hafa gert út tvo vélbáta, annan 30 smál. að stærð en hinn 13. Auk þess mun hann hafa haft nokkura menn við landnótaveiði á síld í nokkrar vikur. En Stefán hefir verið annað. Hann hefir verið milliliður milli bankans og ýmsra manna, sem hefðu átt að standa í beinu við- skiftasambandi við hann. Stefán hefir m. a. verið einskonar sjálf- kjörinn lánardrottinn langflestra þeirra manna á Seyðisfirði sem fengist hafi við útgerð. Yfirleitt hefir sú útgerð ekki hepnast vel. Og löngu eftir að útgerðar- menn þessir sumir era orðnir vondaufir eða jafnvel vonlausir um að þeim takist að vinna upp þau töp, sem þeir hafa orðið fyrir, þá er þeim af Stefáni skip- að að „gera út“, og vitanlega „gera þeir út“. Það er einskonar „form“, sem þeir verða að út- fylla til þess að geta fengið nauð- unnar, hverfa slíkir starfsmenn úr þjónustu landsins. Hið sama gildir um kenslumálin. Og engum nema skólamálafjendum Mbl. get- ur kom til hugar, að það sé fjar- stæða, að þar geti líka þurft sér- fræðilega aukavinnu, og það jafn- vel mánuðum saman, þegar verið er að umbreyta meira og minna öllu skólakerfi landsins. En það er bagalegt fyrir íhaldið þegar forkólfar þess falla í stafi yfir ágæti þeirra manna, sem þeir siga blaðaseppum sínum á, um leið og vitnast að þeir starfa að nauðsynjaverkum fyrir Framsóknarmenn. B. D. ----o-- r A víðavangi. „Hvað er þjóðnýting?“ Blöðum Ihaldsmanna hefir orð- ið allbilt við hið meinlausa bréf Tímans til Haralds Guðmunds- sonar ritstj., þar sem stofnað var til umræðna um hugtakið „þjóð- nýting“. Vörður 19. þ. m. birtir þrjár greinar út af þessu bréfi og Mbl. birtir um það hvem leið- arann af öðrum. Mætti nú spyrja: Hversvegna öll þessi ærsl, á ð u r en nokkuð er farið að ræða um efni bréfsins? Málið er auðskilið. íhaldinu stendur jafnan stuggur af allri þjóðmálafræðslu. Sumir þingmenn flokksins, eins og Pét- ur Ottesen, Ólafur Thors og Hall- dór Steinsen, eiga pólitíska líf- tóru sina undir þvi komna, að geta haldið kjósendum sínum í nokkram þorpum sem ófróðust- um um landsmálin. Aðallífsviður- væri íhaldsandans er fáfræðin og ofstækið. Þessvegna vilja Ihalds- menn geta óáreittir haldið á- fram að kasta ryki í augu verka- manna um jafnaðarstefnuna en í augu bænda um samvinnustefn- una. Og þeir fyllast ofurhræðslu, þegar stofnað er til rökræðna um höíuðstefnur þjóðmálanna. Þeir vita sem er, að slíkar umræður hlytu alt af að leiða til þess béint og óbeint, að fletta af þeim sjálfum óheilindagrimunni, auka skilning almennings á síngimi þeirra og fánýti málstaðar þeirra í hinni almennu þjóðmenningar- viðleitni. — Vonandi verða Jafn- aðarmenn minna hræddir við slíkar umræður. þurftir sínar í verslunarbúð Stefáns Th. Jónssonar. Þá hafði útbú íslandsbanka á Seyðisfirði eflt nokkura aðra kaupmenn og útgerðarmenn á Seyðisfirði, með rekstursfjárlán- um. En rás viðburðanna hefir orðið sú, að smátt og smátt hefir útbúið kipt að sér hendinni inn lánstraust til þessara manna, og hafa þeir æðimargir komist í öngþveiti og jafnvel algjörð þrot.’ Alt hefir verið sett inn á þetta eina háa spil, Stefán Th. Jóns- son. Ástæður þessar hafa stórlega lamað alt atvinnu- og athafnalíf í bygðarlaginu, svo sem að lík- um lætur. Hverju sætir slíkt ástand sem þetta? Hvers vegna hefir þingmaður kjördæmisins ekki hafist handa til þess að forða frá því óláni, sem hér hefir steðjað að? Hverju sætir að aðalbanka- stjóm Islandsbanka hefir lagt blessun sína yfir það skipulag, sem hér hefir á verið ? Árlega hefir hún heimsótt Seyðisfjörð og hlotið að sjá hvað að fór. Eða var gengist fyrir því, að i skjóli þessa skipulags mundi þrífast aðstaða til þess að geta haldið kjördæminu við íhaldið? Með þessum hætti var borgur- unum á Seyðisfirði ýmist vilt sýn um ágæti einstaklingsframtaks- ins, en snúin ól að hálsi annara, sem orkaði því, að þeir kusu

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.