Tíminn - 27.01.1930, Page 3
TIMINN
11
Vitasklpið ,Hermðður‘
[Noðanskráðar atliugasemdir sendi
vitainAlastjóii Morgunhlaðinu, sarna
dag, sem mnmælin um Hei-móð birt-
ust þar. lín blaðið hefir ekki enn
fengizt til að birta athugasemdirnar.
Ritstj.].
Út af ummælum í Morgun-
blaðinu í dag um vitaskipið
„Hermóð“ vil ég biðja um rúm
fyrir nokkrar leiðréttingar.
„Hermóður" er að vísu gamalt
skip, 87 ára (en „Þór“ var rétt
þrítugur þegar hann strandaði),
en það er rangt a ð hann sé
veikbyggður, að hann sé byggður
sem línuskip og a ð hami hafi
verið „rétt við að farast“ á leið-
inni hingað.
Skipið er sérstaklega sterk
byggt, sem togari, plötumar
mun þykkari heldur en gerist nú
á dögum. Þegar skipið var keypt
hingað, var nýbúið að breyta þvi
í björgunarskip handa félagi einu,
— „Det vestnorske bjergningssel-
skap“ held ég það hafi heitið —,
en félagið varð gjaldþrota, eins
og mörg slík félög á þeim árum,
og voru skip þess því seld. En
þetta bendir ótvírætt til þess, að
Norðmenn hafi haft séi-stakt álit
á styrkleik skipsins. iSíðastliðið
vor fékk skipið nýtt 4 ára flokk-
unarskírteini hjá Lloyd, án þess
að krafizt væri minnstu við-
gerðar á því.
Að skipiö hafi verið „rétt við
að farast“ á leiðinni hingað, er
hreinasíi uppspuni; ég var sjálf-
ur með skipinu, og veit því vel
um þá ferð. Að ketilpípa hafi bil-
að á leiðinni er ekki það merki-
legt atvik, að ástæða sé til að
nefna það, enda hefi ég orðið
fyrir hinu sama á stærri skip-
um og merkilegri heldur en „Her-
móður“ er, án þess að nokkur
maður hafi talið skipið „rétt við
að farast“ þess vegna.
Frekari upplýsingar um styrk-
ieik skipsins getur Morgunblaðið
fengið hjá umboðsmamii Lloyd’s
hér, herra M. E. Jessen.
úm það hvernig skipið fer í
tjó, geta skipstjórar þeir, er
mest hafa með skipið verið, borið
betur vitni en ég. Vil ég vísa til
Guðm. B. Kristjánssonar, Jóns
Kristóferssonar og Ambjörns
Gunnlaugssonar, en ef ég hefi
skilið þá rétt, hafa þeir ekki nema
hið bezta um skipið að segja.
Annað mál er það, að farrým-
ið er að sjálfsögðu miklu þrengra
en á „Þór“, enda er „Hermóður“
ætlaður til ílutninga, en ekki út-
búinn sem farþegaskip. Að mínu
áliti mætti þó vel una við hann
í svipinn sem hjálparskip við
Vestmannaeyjar.
Reykjavík, 12. jan. 1930.
Th. Krabbe.
-----o...■■■-
Faðíssala á skipum
Allir vita hvaða gagn Eim-
skipafélagið hefir unnið þessai-i
þjóð, enda er það sameiginlegt
cíllum Islendingum, bæði flokk-
um og einstaklingum, að láta sér
ant um þrif þess og framfarir.
En einni breytingu verður að
koma á rnn framkvæmdir þess,
að láta félagið sjálft taka að sér
fæðissölu, bæði fyrir farþega og
skipshafnir.
Þeir sem ferðast hafa með
skipum félagsins, hafa orðið var-
ir við tilfinnanlegan og ósann-
gjarnan aukakostnað, þá óhæfi-
legu fæðispeninga, sem farþegum
hefir verið gert skylt að greiða.
Á fyrsta farrými hefir sú upp-
iiæð til skamms tíma að jafnaði
verið tíu krótiur á dag, hvort
sem farþegar gátu neytt matar,
eða lágu sjóveikir í bólum sinum
mestan tíma milli hafna eða
landa. Það er kunnugt, að ýmsir
brytar, bæði innlendir og. erlend-
ir, hafa rakað saman stórfé á
þessari verslun, svo að ekki sé
minst á aukatekjumar í sam-
bandi við hana. En þeir einir
hafa stjórnað Eimskipafélaginu
að mestu leyti, sem álíta einka-
sölur góðar og blessaðar, það er
að segja þegar gróðinn af þeim
íennur til einstakra manna,
hversu varnarlaus sem almenn-
ingur kann að vera gegn okri
þeirra.
En þetta fyrirkomulag verður
að breytast, því að hvaða vit er í
því, að farþegar, sem oft og tíð-
um einkis eða lítils neyta, greiði
meira en helmingi hærri upp-
hæð fyrir, fæði á sjó, heldur en
tekið er fyrir það á dýrustu og
bestu gistihúsum hér á landi.
En aðalhagnaðurinn af þessari
breytingu yrði þó fyrir félagið
sjálft. Keppnautar þess eru eldri
og stirðari í vöfum og eiga ó-
hægra með að koma slíkri breyt-
ingu á hjá sér, að minnsta kosti
f.vrst í stað, en af því rnundi
leiða, að meginhluti alls ferða-
mannastraums mundi beinast að
Eimskipafélaginu. Ef þetta fyrir-
komúlag hefði i'íkl frá stofnun
þess, væri það ríkara og ætti
fleiri skip. — Alþingi verður að
setja þessa breytingu sem skil-
yrði fyrir styrkveitingu ríkis-
sjóðs til félagsins í framtíðinni.
K. H. S.
----o----
Nokkur orð
um málaferli Fjólu Stefáns.
Þegar eg fletti í sundur Morg-
unblaðinu 19. des. s. 1. rak eg
augun í greinarkorn með yfir-
skriftinni: „Ríkissjóður borgar
stjórnarafglöp“.
Er eg las áfram, sá eg, að
greinin hljóðaði um málaferli
ungfi'ú Fjólu Stefáns gegn rikis-
stjórniimi og var Mbl. ekki lítið
niðri fyrir. Kvað blaðið dóms-
málaráðherra hafa sýnt af sér
dsqmafáa óskammfeilni, að segja
Fjólu upp ráðskonustöðunni á
Vífilsstöðum, og velja aðra nýja
i hennar stað.
En slíkt. varð ekki talið bóta-
laust. Mál var höfðað á lands-
stjórnina, og dæmdi Hæstiréttur
ráðskonunni 1200 kr. skaðabætur
fyrir samningsrof.
Er eg haf ði lesið greinina
hvarflaði hugur minn ásjálfrátt
aftur í liðinn tíma.
Fyrir nokkurum árum gerðist
atburður á Vífilsstöðum, sem
vakti almenna athygli. Kvartanir
komu frá sjúklingum út af að-
búðinni þar og beindust þær þó
mest, eða einkum, að ráðskon-
unni. Ýmsir urðu til að leggja
málstað sjúklinga lið og þótti því
sýirt, að ekki mundi fært að dauf-
heyrast við kvörtunum þeirra.
Varð því niðurstaðan sú, að
nefnd manna var skipuð til að at-
huga ástandið á Vífilsstöðum.
Er nefndin hafði lokið störf-
um, gaf hún skýrslu um árangur
rannsóknarinnar og lét álit sitt
í Ijósi. Vil eg leyfa mér að birta
hér niðurlag nefndarálitsins:
„Ábyrgðin á þessum misfellum
hlýtur því að falla á ráðskonu
hælisins, frk. Fjólu Stefáns. Hún
hefir nú sagt upp stöðu sinni, og
verður nefndin að telja það heppi-
lega lausn á því máli“.
Þetta er þá skoðun nefndar-
innar. Menn ráku því upp stór
augu er það spurðist, að Fjóla
væri ráðin aftur til að standa fyr-
ir matreiðslu hælisins og að eini
árangurinn sem varð af umkvört-
un sjúklinganna varð sá, að yfir-
læknir hælisins verðlaunaði ráðs-
konuna, með því að hækka við
hana kaupgreiðslur. Sjúklingum
fannst nú, sem fokið mundi í
flest skjól, er opinber rannsókn
var að engu höfð, og hlutur
þeirra mundi aldrei ótryggari en
eftir þessa atburði.
Nú þýddi ekki að kvarta þó
full nauðsyn bæri til. — Eíkis-
valdið daufheyrðist við bænum
sjúklinga. Það mun því ekki hafa
vakið lítinn fögnuð meðal sjúkl-
inga á Vífilsstöðum, er dóms-
rnálaráðherra, Jónas Jónsson, tók
af skarið og sagði Fjólu upp
stöðu hennar, og valdi í hennar
stað ráðskonu, sem talið er að
reynist frábærlega vel.
Dómsmálaráðherra Jónas Jóns-
son var sá maður, er drengileg-
ast tók í hönd sjúklinga, er þeir
hófu umkvartanir sínar 1922.
Hefir hann nú sýnt, að hugur
fylgdi máli.
Lunmll sjúkllngur.
Fréítir.
Forsetai Alþingfs eru kjömir: Á s-
e i í' A s g e i r s s o n, foi-seti sam-
einaðs þings, Guðmvindiir Ólafsson,
forseti cfri deildar, bg Benedikt
Sveinsson, forseti neðri deildar, þor-
leiliir .lónsson er varaforseti samein-
nðs þings.
Pálmí Loftsson skipstjóri á Esju
var frá síðnstu Arumótnm rAðinn
framkvæmdarstjóri ríkisútgjörðarinn-
ar. Fór PAlmi utan með varðskip-
inu G'.gi fyrir nökkru síðan í ýius-
um erinduin fvrir útgjörðina. í stað
l’Alma er Ásgeir Sigurðsson stýri-
ínaður ráðinn skipstjóri á Esjn.
Sveinn Benediktssou, Sveinssonar
alþm., liefir af ríkisstjórnarinnar
hálfu verið skipaður í stjórn síldar-
bræðsluverksmiðjunnar nýjn A Siglu-
firði. Bæjarstjórn Sjglufjarðar tiefir
kosið Guðmiind Skarpliéðinsson
kennara og Síldareinkasalan jlormóð
Eyjólfsson útgjörðarmann. Eiga þeir
síðan, samkv. lögnm, að ráða verk-
smiðjunni framkvaimdarstjóra.
Póst- og aímastörf hafa veriö veitt
A nokkrum stöðuin fyrir og eftir ára-
mótin: Signrður Brieni póstmeistari
er skiþaður póslmálastjóri, samkv.
lögum síðasta þings. Sigurður Bald-
vinsson póstnicistari frá Seyðisfirði
er skipaðiir forstöðumaðiii' )ióststof-
uniuir í lívík. Kr jafnframt samein-
uð stjórn síma- og póstmála A Seyðis-
firði og eitt embætti sparað. — Egill
Sandholt er skipaður póstritari i
Iteykjavík. - Halldór Jónsson frA
Tröllatungu er skipaður póst-
afgreiðslumaður við Ti'yggvaslcAla
(Olfusá). Sigurður Pétursson frá
Hifgu'ðinguin er skipaður simastjóri
og póstafgreiðslumaður ,á Saiuli A
Snæfeilsnesi. LArus alþm. Helga-
son er skipaður simastjóri og póst-
afgrm. í Kirkjubæjai'klaustri. Bogi
Sigurðsson kaupm. er skipaöur sima-
stjóri og póstafgreiðsTum. i Búðardal.
Karl Ileígasoii er skipaðvir póst-
al'gi'eiðslumaður á Blöndósi. Enn-
fi'emvir eru skipaðir: Einar Hvinólís-
son á Vopnafirði, Tóma§ Möller í
Stykkishólmi, SigurÖur Dalmann A
Borðeyri, Otto .lövgensen á SigTufirði
og ingi T. I.árusson i Neskaupstað.
Eru þeir, liver. vim sig, í einu sím-
stjórar og pcistafgreiðslumenn.
Lungnabóiga í sauðíé. Lvignabólga
eða I ung.nadrep hefir stungið sér
niðvir mjðg víða á landinu. Eiiikum
liefir sjúkdómur jvessi verið útbreidd-
ur á Austurlandi og á árunum 1926
og 27 bar töluverl á sýkinni á Norður-
landi. Síðastliðinn vetur á útmánuð-
vim drap. sýki þessi mjög mikið í
Síðumúla og Deildartungu og gerði
vart við sig á fleiri bæjum í Borgar-
firði. I-Iætti sýkin elcki l'yr en komið
var taugt fram á vor og jörð algróin.
Töldu margir að unglömbin hel'ðu
tekið vcikina, þcítl ekki gerði hún
ínikiim skaön á þeim. Að tillilutun
ríkisstjórharinnar var dýralæknirinn
i Beykjavik sendur að atimga sjúk
dóminn i Deildartvmgu og Siðumúia.
Tók hann töluvert af sýktum lungum
með til Beykjavíkur og fékk Níels
Dungat, sem er forstöðumaður rann-
sóknarstofii háskólans *ti 1 þess að
rannsalca þau með sér. Hingað til
hefir því verið haldið fram, að það
væru onniir, sem ' orsökuðu sykina,
en rannsókn jiessi \irtist benda tiI
þess, aö hér væri um bakleríusjúk-
döm að roeða. Bakterian, sem alstað-
ar finnst í liinum sýktu íungum, var
lireinræktuð og gerðu þeir Hannes
dýralæknir og N. Dungal tilraun til
þess að sýkja beilbrigðar kindvir
með hinum hreinræktuðu bakteríum
og virtist það takast, þótt ekki verði
það fullyrt, þar sem tilrauniu var
einungis gei'ð á tveimur kindum.
í vetur hefir lungnabólga í sauð-
SamviBMimál
Starfsmaimahaid samvinnufélaianna.
Takmark samvimiufélaganna er
það eitt meðal annars, að afla
f élagsmönnum nauðsyn j avöru
með sem beztum kjörum. Fyrst
og fremst- er kaupmannsgróðan-
um útrýmt, og' kemur hann fram
í félögunum, sem lækkað vöru-
verð, tekjuafgangur, sjóðir o. fl.
Því næst er að því stefnt, að reka
viðskiptin þannig, að eigi þúrfi
að leggja á vöruna aukagjald
vegna viðskiptamanna. Ráðið til
þess er að verzla skuldlaust eftir
föngum. Þriðja ráðið er, að forð-
ast óþarft mannahald og kostnað,
ev af því leiðir, meir en nauðsyn
krefur.
Því hefir verið ósjaldan á lofti
haldið af andstæðingum sam-
vinnufélaganna hér, að þau gæti
ekki sem bezt þessarar reglu.
Hefjr ekki þótt taka því að and-
mæla slílcri fjarstæðu, því allir
hafa vitað, að um þetta efni
stóðu kaupfélögin langt um fram-
ar en kaupmenn. En til þess í eitt I
skipti að sýna, hvernig í þessu I
liggur, skal hér gerður stuttur
samanburður. Samkvæmt mann- j
tali 1920 voru hér á landi 2392 j
menn, framfærendui', serri höfðu |
atvinnu við verzlunarstörf, at- :
vimmrekendur og aðstoðarfólk.
Verkafólk ekki talið. Yngri
skýrslur um þetta eru ekki við i
hendina; og þótt tala þessi hafi
sennilega breytzt eitthvað, þá j
má . telja líklegt, að hlutfallið j
milli samvinnumanna og' kaup-
manna og þeirra þjóna hafi hald- j
izt líkt, og þó líklegra hækkað '
meira hjá kaupmönnum, svo j
að það sé þeim meir í vil, að
þessi tala, 2392, er lögð til grund-
vallar samanburðinum. Aftur
sýnir skýrslan, að árið 1927 voru
starfsmenn sambandsfélaganna
samtals 120. Starfsmenn Sam- j
bandsins voru þá 15. Alls voru
þá starfsmenn samvinnuverzlun-
arinnar 135.
Samkvæmt verzlunarskýrslum
llagstofunnar nam verð innfluttr-
ar og' útfluttrar vönj árið 1927
samtals rúmlega 116 milj. Velta
Sambands íslenzkra samvinnufé-
laga var það ár 15 milj. Velta
hinna eftir því 101 milj. Þess er
að gæta, að hér er um alla út-
flutta og innflutta vöru að ræða,
og nokkru meira en líklegt sé, að
gengið liafi i gegnum hendur
þessara 2392 verzlunamianna,
sem fýrr getur. Það er því ótví-
rætt kaupm. í vil, ef 101 milj. kr.
veltan er lögð til gi'undvallar við
samanburð. Aftur á móti kemur
það, að í veltu Sambandsins eru
falin kaup þess og sala fyrir
nokkru félög utan Sambandsins,
sem ekki eru talin í skýrslunum
og þá ekki tekið tillít til starfs-
mannahalds hjá þeim. Þetta er í
vil samvinnumönnum, en vegur
samt alls ekki móti því, sem fyrr
var getið. að væri í vil kaup-
mönnum.
Versluiiiirvelta
Á öllu landinu 1)6 mílj.
Hjá kaupm. llOmilj.
Hjá samv.ftíi. lóinilj.
Starfs- A hverja
meun mlljóu
2392 20.62 menn
2257 44,9 -
135 11,11 -
Samkvæmt þessu eru samvmnu-
menn nær hálfu sparari á mann-
afla við sína verzlun en meðaltal
alls landsins, og kaupmenn ferfalt
fólksfleiri við jafna veltu. Verður
ekki annað séð, en samvinnufé-
lögin hafi gætt þess vel, að í-
þyngja ekki verzlun sinni með of-
rniklu mannahaldi. Hitt er kunn-
ugt, hvernig menn hrúgast inn í
verzlunarstéttiná í einkarekstri,
til stór-kostnaðar fyrir þann al-
menning, sem enn hefir ekki bor-
ið gæfu til að koma skipun á um
viðskiptamál sín. (Samvinnan).
fé víða gert vart við sig og meðal
annai's i Boi'garfirði. Að tilhlutun og
í samráði við atviniiumálaráðherra
og dýralækninn í Reykjavík fór N.
Duugal tit Boi'garfjai'ðai' til þess að
rannsaka sýki þessa fi-ekar. Hefir
hann nú dvalið þar um lengri tíma
og virðast rannsóknirnar leiða það
i ljós, að sýkin sé næm og orsakist
af sé’rstakri bakteríu. Hvort bakteria
þ'essi er einfær um að sýkja eða
aðrár méoverkándi orsaki)-. t. d.
ormar þurfa að vera til staðar, kem-
ur væntanlega í tjós við frekari rann-
sóknir. Er það mjög mikils virði, að
ætla má að orsakir sýkinnar séu nú
að miklu leyti þekt.ar, jafnvel þófl
langt geti orðið að bíða þess, að not-
liæft lyf til varnar veikinni eða
lækninga íinnist. Tíminn nrfún ná-
kvæmiega fylgjast með þéssu máli og
birtu þœr nýjungar, sem tram koma
íi samliandi við lannsóknir lungna-
bólgunnar.
~—°wr—
Utan úr heimi.
Norðurheimskautsflugi Zeppelins-
lol'tskipsins þýzka . er l'restaö til
næsta árs, sökum þess, að ekki var
liægt að ganga l'rá samningum um
vátiyggingu slcipsins í tæka tlð. Eru
\ átryggiugarfélög ófús til að taka á
sig áhættuna af þessari svaðilför,
enda eru ófarir Nobile og mainiii
Ttans flestum enn í fersku minní.
Krónprins llalu hefir gengið að
eiga (lóttur konungsins í Belgíu. ]>eg-
ar prinsinn var staddur í Brússel i
haust gerðu audstæðingar Fascista
tilraun til að myrða hann. Tilræðið
mistókst. Nú alveg nýiega hefir kom-
izt upp í Barís mjög öflugt samsæri,
sem stofnað var í svipuðum tilgangi
og merkir þjóðmálamenn ítalskir
voru við riðnir.
Simfregnir liernia, að slsaðabóta-
tiJlögur Young-nefndarinnar hafi ver-
ið samþylcktar í Haag.
•— Eldur kom upp i þinghúsi
Bandaríkjanna í YVashington 3. þ. nt.
Brunnu þar ýms verðmæt skjöl, en
ekki náði eldurinn þó verulegri út-
lireiðslu. Tjónið er metið á 7 þús.
dollara.
— Filippseyjabúar eru óánægðir
mcð yfirráð Baudai íkjamanna og
heimta meira sjálfstæði en áður.
Hefir nefnd verið skipuð til sam
komulags.
Mælt er, og haft eftir amerísk-
um blaðamanni, að 2 miljónir maium
liafi dáið úr bungri í Kina síðast-
liðið ár. Bláðámaður þessi hvað hafa
verið á ferð þar eystra alveg nýlega.
I þýzkalandi voru um síðustu
úrainót tvær miljónir atvinnulausra
manna.
-----©-----
Forsetakoaningin.
Morgunblaðinu hefir þótt ástæða
til að fetta fingur út í það, að
Ásgeir Ásgeirsson var kosinn
forseti sameinaðs þings í stað
Magnúsar Torfasonar. Vitanlega
ætti það ekki að vekja neina
fui’ðu, þó að aldui’hnignum manni,
sem hlaðinn er umfangsmiklum
störfum, sé hlíft við slíku vafsti’i
og ónæði, sem hlýtur að lenda á
manni, sem á að koma opinberlega
: fram við hátíðahöldin fyrir þings-
ins h'önd. Þegar Magnús Torfa-
1 son nú lætur af því ábyrgðar-
; mikla starfi, sem hann hefir haft
með höndum þrjú ár undanfarin,
hverfur hann þaðan með fullri
virðingu og hlýtur að launum
! ]>akkir samherja sinna og flokks-
bræðra óskiftar. — En Mbl., sem
ekki átti nærgætni við sjálft sig,
til þess að hliðra sér hjá því að
minnast á forsetakosninguna, ætti
að skýra frá því nú, hversvegna
íhaldsflokkurinn greiddi ekki at-
kvæði með Jóhannesi Jóhannes-
syni í þetta sinn. Sú atkvæða-
greiðsla minnir á einn þeirra
stóru skugga, sem hvílt hefir yfir
pólitísku mannorði íhaldsflokksins
siðustu árin.
----o-----