Tíminn - 01.02.1930, Blaðsíða 3

Tíminn - 01.02.1930, Blaðsíða 3
TlMINN 16 að slíkt misrétti skyldi nokkurn- tíma hafa verið leitt í lög, og hitt þó enn meiri, að það skuli hafa staðið óhaggað nær 50 ár. Rétt er að gera mun starfs- tíma veiðiaðferða. Ætti hann að vera á þá ieið, að stórvirkustu veiðitækjunum væri ætlaður ‘ styttri tími, en þeim tækjum lengstur, sem minnstan usla gera. Mundi rétt að hafa 3 stig, yrði þá aðalreglan sú, að alfriðað væri 12 tíma á hverjum sólar- hring og auk þess heilan sólar- hring um hverja helgi. J. Stangarveiði mætti ætla 12 tíma rétt á sólarhring. II. Dráttarveiði 10 tima, senni- lega frá kl. 2 eftir hádegi til kl. 12 að kvöldi. Sú veiði er jafn- an stunduð af þeim mönnum er fyrst vinna nokkuð fullt dags- verk, og leggja veiðiskaparerfið- ið ofan á. Er og jafnan betri veiðivon síðari hluta dags. Lagnetjaveiði 10 tírna, frá kl. 9 að kvöldi til 7 að morgni, nóttin er sá tími, sem lax og silungur gengur helzt í net og er því lítil gagnsvon að lögnum, megi þær ekki standa náttlangt. III. Kistum og öðrum föstum vélum sé ætlaður 8 stunda veiði- tími á sólarhring. Raunar mun þetta minnsta friðun, sem rétt sé að lögleiða, sökum laxfæðar árinnar. Þyrfti að búa svo um hnúta, að annað hvort væri veiði- eigendum heimilt að alfriða veiðiá og vötn, 1 ár í senn, ef meirihluti þeirra æskti þess, til aukinnar tímgunar, eða sýslu- nefndum væri leyft að gera það samkvæmt óskum héraðsbúa, er hlut ættu að máli. Þótt laxveiðitíminn yrði lengd- ur síðarmeir, væri þó rétt að iialda hlutföllum þeim, sem hér er bent á, eða svipuðum, milli veiðiaðferðanna. I öðru lagi þarf að sjá miklu betur fyrir því en nú er, að lax- inn hafi greiðan gang- um laxa- kistur og aðrar girðingar, þegar skylt er að opið sé. Er mjög hæpið, að telja veiðivél opna „svo lax hafi frjálsa göngu“, þótt eitt 9 þuml. op sé á kistu, ef öllum gríndum er að henni liggja, er harðlokað, en sú er þó fram- kvæmd laganna frá ’86. Úr kist- unni eða grindum við hana verð- ur að vera skylt að losa rimla, svo að álnar bil sé í þær á 2—3 símaleiðangri sínum voru alþing- iskosningar ekki íarnar fram, en á tímabilinu meðan harni var að íerðast um Austur-Skaftafells- sýsiu vai' kosið, og úrslitin urðu eins og J. K. greinir, sem kunn- ugt er. — Fyrir kosningarnar var J. K. að reyna að koma því inn hjá almenningi í Vestur- Skaítafellssýslu, á íramboðs- fundunum og víðai’, að ég hefði barizt móti símalagninu um V.- Sk., og þessu er hann enn að halda fram. llafi hann trúað þessu sjálfur, þá var náttúrlegt þó honum kæmi kosningaúrslitin á óvart. Um stöðvarstjórastöðura í Kirkjubæjarklaustri er það að segja, að 1922 var sett landsíma- stöð þar og þá um leið gjörður 10 ára samningur um starfrækslu hennar - af þáverandi landsíma- stjóra, og öðrum hlutaðeigendum. Sá samningur er í gildi enn. Sig- geir sonur minn varð þá strax stöðvarstjóri og er það auð- vitað emi. Á þessu sést að ekki lá nærri að ég hafi getað sózt eítir stöðvarstjórastöðu hjá G. J. Ó. árið 1927. Þá kemur J. K. með það að ég hafi með aðstoð Jón- asar ráðherra „hamrað í gegn tveim aukalínuspottum í sýsl- unni“. Þetta er að sumu leyti rétt; sem sé því, að undir eins og Jónas ráðherra kom suður á „eyðisandana í Kirkjubæjar- hreppi“, sá hann að þangað yrði símalína að komast, og studdi hann kröftuglega að því að svo yrði, en hitt er með öllu ósatt hjá J, K. að landsímastjóri hafi lagt stöðum eftir lengd þeirra. I,ax- inn er að vísu áleitinn, en hann er þó ragur og mannfælinn, ótt- ast umferðina við kisturnar og öll mannvirki. Sé straumurinn mjög stríður, má búast við að honum veitist örðugt að finna smáop á grindunum, sem hann getur því aðeins hitt. að hann leiti fram með þeim í fossfallinu. Á það bendir það að lax hefir fundizt og verið tekinn í kláfum þeim, er grindumar eru festar við; troðið sér þar inn í grjótið, sem þeir eru fyltir ineð. I þriðja lagi mundi rétt að al- friða nánasta umhverfi hveirar fastrar veiðivélar cg lengja að miklum mun bilið milli þeirra, til varnar því, að þeim verði bunkað niður hveni við aðra eða að öðrum tækjum verði beitt í sambandi við þær, svo sem háf, stöng eða dráttuin og unnt verði þanríig að spenna einskonar þver- girðing yfir ána. Hefði þá hver jarðeigandi um að velja fasta vél eða frjálsa notkun allra annara veiðitækja á því svæði, er næst hefði legið kistunni, en gæti ekki beitt öllu í sama stað. í fjórða lagi þarf að alfriða laxinn í sjó og árósum svo langt. í land sem fært þykir. Mun sú þörf svo augljós, að um hana þarf ekki að fjöiyrða. Alls þessa þarf við til þess að enduryngja laxárnar og tryggja almenningi fullt gagn þessara dýrmætu hlunninda, örfa til klaks og hamla ágangi og ásælni þeirra manna, er hafa sérstöðu til að grípa óhaganlega djúpt í auðæfi náttúrunnar, félögum sínum og allri framtíð til tjóns og ófarn- aðar. VIII. Með klaki, aukinni friðun og endurbættri löggjöf að öðru leyti, mætti margfalda lax-aflann í ám landsins. Með greiðum samgöng- um frá veiðistöðvunum til frysti- húsa, er nú rísa upp víða um land, mundi sá arður, er leiddi af efling laxveiðinnar, nema því, að ekkert orkaöi meiru um fjárhags- lega viðreisn þeirra, er hér eiga hlut að máli. Má svo að orði kveða, að það yrði fundið fé. Silungsveiðin þyrfti ekki að rýrna, og er hún þó, sem safi hjá selveiði, borin saman við laxaflann. á móti þessari línu; bæði hami og atvinnumálai’áðherra tóku þessu hið bezta, sáu þörfina strax og þeim var bent á staðhætti. Jón Kjartansson sér þar ekki enn nema eyðisandana. Hinn aukaJínu- spottami, sem J. K. á við, mun vera línan að Hlíð í Skaftártungu. Fyrir það, að sú lína var ákveðin, hafa Skaftártungumenn nú feng- ið miklu betra símasamband með nokkru framlagi frá sér sjálfum en ella. Fyrir þetta hygg ég að Tungumenn séu mér frekar þakk- látir en hitt. Mér tókst líka að fá aðallínuna lagða með veginum á austan- verðum Mýrdalssandi, um Hólms- árbnú og gegnum bygðina í Skaft- ártungu, í stað þess, sem áður var ákveðið, að símalínan yrði lögð sunnan við bygðina (og þá ekki með veginum) yfii- Kúða- fljót, um eldhraunið þar, með aukalínu að Ásuin og Flögu. Auk þessa sem hér er talið voru í byrjun — allt þar til Gísli varð landsímastjóri — aukasíma- línur ákveðnar þannig: að önnur yrði frá Ásum um Leiðvöll, og þaðan að Herjólfsstað í Álfta- veri. Hin skyldi lögð frá Kirkju- bæjarklaustri, eða Breiðabólstað, suður að Þykkvabæ í Landbroti. Þegai' Gísli landsímastjóri kom austur, ferðaðist hann með mér um alla syðri byggð sýslunnar, eftir að hann var búinn að fara eftir þjóðveginum austur — sem liggur eftir fjallsbyggðinni, þá kom okkur saman um, að hag- feldara væri að slá þessum 2 lín- Það kostar áralanga vinnu, eða þá því meira fé, að rækta jörðina, og enn bæði fé og tíma að afla sér bústofns, hvort sem keyptur er eða alinn, tii að hag- nýta það fóður, sem ræktað er, þó má bíða þess ár eða meir, að afurðir þess fjár komi eigendum til tekna, eins og nú hagar víð- ast til í búnaðinum. Af klaki í Laxá stafar enginn sá kostnaður, sem teljandi sé að neinu: S é því höfuðskilyrði full- nægt, að réttlát löggjöf tryggi mikla gengd í ána og verndi liana sæmilega, þá mun heldur ekki líða á löngu áður laxinn vex svo í ánni, að auðvellt verður að ná svo miklum klakfiski, að bæði yrði hægt að miðla öðrum vatns- föllum, þeim, er engin von cr til að lax fáist í með öðru méti, og klekja sívaxandi stofni í ána sjálfa, unz fullreynt er hvað hún ber. Þegar svo er komið, að ár- I lega er klakið út því, sem vissa i er fyrir, að sé kappnóg í ána, cg | því sem markaður er fyrir. ann- j arsstaðar, þá má ófriða allan ; lax frá því klakveiðitíma er lok- | ið til þess, er ganga hefst næsta j ár, svo sem allra minnst. fari aft- j ur til sjávar og, verði þar vörg- ; um að bráð, og engurn man.ii að j gagni. Þeim, sem vita það, að ! laxifln elzt upp við takmarka- í lausar nægtir árinnar meðan | hann er smáseiði, hverfur I þroskalítill til sjávar, en kemur 1 aftur að fáum árum liðnum, frá enn takmarkalausari nægtum út- j hafsins, allt að fertugfaldur að I þyngd frá. því hann fór úr ánni ; og dýrmætastur allra fiska, ! s k i 1 s t það einnig, að vatns- ræktin á ekki einungis jafnan rétt við ræktun landsins, heldur þeim mun fremri, sem hún er j auðveldari, skjótvirkari og ódýr- 1 ari, jafnframt því, sem hún er j nýtt landnám. Hún léttir því j undir alla þá ræktun, sem er torsóttari og seintækari. IX. Laxveiði þeirri, sem nú er stunduð, má líkja við það, að bóndi ætti hóp útigöngufjár, þess er hefði orðið honum mjög ódýrt, og hann þyrfti engu fóðri til að kosta, því er honum væri nokk- ; urs nýtt, né öðrum landsnytjum en þeim, sem honum væri alls- endis arðlausar. Kostnaður væri um í eina, þannig að ein aukalína ! yrði lögð frá Kirkjubæjai'klaustri | suður með byggðinni í Landbroti : og suður í Meðalland eftii' byggð- 1 inni þar, og þaðan í Álftaver. i Þetta varð síðan að samkomulagi í aukasýslufundinum, sem haldinn var næsta dag eftir að við ferð- uðumst þarna um. Öllum skyn- bærum mönnum, sem til þekkja ; finnst þetta símasamband, sem nú er, vera allt annað en það, sem í boði vai' þar til Gísli landsíma- stjóri kom til sögunnar. Mér vit- anlega er engin aukalína í N.- Skaftafellssýslu, sem í byrjun var ákveðin óuppsett enn. Hörgslands- hreppsmenn éiga greiðan aðgang að bæta við aukalínum um hrepp- inn, hvenær sem þeir leggja fram fé á móti því, sem fæst frá hma opinbera; — eins og öxaftár- tungumenn og Kirkjubæjarhrepp- ur hafa þegar gert. Um Skaftáróslínuna — „suður á eyðisandana í Kirkjubæjar- j hreppi“ — ætla ég að gefnu til- efni frá J. K. að fara nokkrum orðuni. Milli Skeiðársands og Mýrdals- sands, er aðeins einn verzlunar- staður — kaupfélagsverzlun — sem sé við Skaftárós. Eins og kunnugt er þeim, sem til þekkja á þessum slóðum, var b/rjað á að skipa þarna upp vörum sum- arið 1918 og tveim árum seinna byggt þar gott verzlunarhús. Lm sama leyti var einnig byrjað að setja vörur í land við Hvalsýki, sem ei' nokkru austar — til hægðarauka fyrir búendur í ekki annar en gæzla þess um fengitíð og burð, lítilsháttar um- sjón fyrir vargi og hættum, og svo smölun og slátrun. Mundi þetta þykja arðbær eign, og þeim manni farast óviturlega, sem léti þenna fjárstofn sinn varðveizlu- lausan, hverju sem fram færi alla tíma árs, en elti hann og dræpi niður, hvenær sem hann kæmist höndum undir, nótt sem nýtan dag, fimm til sex daga vikunnar, þá þrjá mánuði ársins, sem bezt yrði komizt í færi. Léti það eitt lifa, sem eigi fyndist í margítvekuðum göngum og eftir- leitum ? Þannig hefir þó verið farið að gagnvart laxinum öldum saman. Laxinn er einskonar útigöngu- fénaður, tryggúr við uppeldis- stöðvar sínar og staðbundinn. Ilann er í vai'gakjöftum frá upp- hafi vega sinna, í ánni fyrir sil- unginum meðan hann er smá- seyði, auk allra annara hætta, í sjónum fyrir ótal klóm og kjöftum, og í ánni öðru sinni fyr- ir skæðasta óvini sínum, mann- inum, sem tekur þannig á móti honum, þegar hann færir sig sjálfan til beinalagsins fullan og feitan, að hann strádrepur hann í árósunum áður en hann nær takmarki sínu : tímgun og við- haldi uppi í ánni. Ekki er kyn þótt farið sé að fækka eftir þess- ar aðfarir áratugum saman, fækka s v o á margri jörð, að hætt sé með öllu samanrekstri og slátrun, annaðhvort af því að allt sé búið alstaðar í þeim leitum eða hinu, aö sá er bezta hefir aðstöð- una í sameiginlegu landi, hefir látið greipar sópa svo gersamlega og til þeirrar fullnustu, að öðrum sé ekkert eftir skilið. Forfeðrum okkar var nokkur voi’kunn, þess var ekki að vænta, að fyrirhyggja þeirra næði til viltra dýra, fugla og fiska, fyrst þeim auðnaðist ekki að sjá eigin búfé farborða, þegar eitthvað bjátaði á. Okkur er vorkunnarlaust að skilja sannindi þess máls, að jafnhliða trygging og ræktun þess, ber að vemda og efla allt það líf, sem verða má til fegurð- ar eða gagns, og því meir og betur, sem það er arðsamara og ágætara. X. Að lokum skulu fram tekin, til IJörgslandshreppi — einkum aust- urhluta hreppsins, og hefir þessu jafnan verið haldið við, með mjög mikilli aukningu. Við Hval- sýki er þó ekkert hús komið enn, svo vörurnar verður að flytja heim þaðan svo fljótt, sem verða iná eftir að búið er að ná þeim í land. Þetta hefir alltaf verið mjög' miklum erfiðleikum bundið við hinar hafnlausu strendui', og ómögulegt nema þegar veður og sjór er sem bezt á sumrin. Þess- ir umræddu lendingarstaðir eru bæði lang-t frá bygðinni og bygð- in þar í grend mjög dreyfð.. Oft liggur nærri að fært sé að af- greiða þar skipin, og verða menn þá að taka sig upp að heiman og bíða á lendingarstöðunum oft svo dægrunr og sólarhringum skiftir; venjulega koma skipin fyrst að Skaftárós, og fara ekki til Hvalsýkis fyrri en búið er að afgreiða við Skaftárós, en það hefir hingað til bakað mönnum iúr Hörgslandshreppi enn meiri tímaeyðslu, að fara að heiman sem fyrst eftir að skipið hefir komið að Skaftárós og bíða við Hvalsýki, oft algjörlega til ein- kis — því oft misheppnast að af- greiða um lengri og skemmri tíma, þó flutningsskipið liggi fyrir utan lendingarstaðinn. Nú eftir að síminn er kominn meðfram allri bygðinni, sem hlut á að máli og aukalínan „suður á eyðisandana — Skaftárós —“, þá þai'f eigi nema 1 til 2 menn við Skaftárós, sem vit hafa á sjó, til þess að ávalt sé hægt að Samviiman er tímarit íslenskra sainvinuuuianna Styðjið göfugustu hugsjóniim í þjóðfólagsmólum nútímans. Kaupið SamvÍDiuina „LífíryggiDgarfél. Audvaka“ Islandsdeildin Lfttrjgífing-nr! ^ Baruatrjg'g'iiig'ar! lijónatryifgingar! i.íwkjartor^i I Sími IfiðO Jörðin Heggsíaðir í Andakíllshreppi í Boi’garfjarðarsýslu fæst til kaups og ábúðar frá næstu fai-- dögum. Semja ber við eiganda jarðar- innar, Maríu - Sæmundsdóttir, Hvítárvöllum, sem gefur allai' upplýsingai’ jörðinni viðvíkjandi. frekari áherzlu og glöggvunar, þau aðalatriði, sem í erindi þessu hefir verið leitast við að sýna fram á að mesta þýðingu hefði fyrir allan þorra veiðieigenda í Laxá í Þingeyjarsýslu, að sett væri í hina væntanlegu löggjöf um friðun á laxi. 1. Algert bann og afnám laxa- kista og annara fastra veiðivéla. 2. Stórum aukin friðun frá því sem nú er, og til vara: nái 1. tölul. ekki fram að ganga, þá sé stórum styttur veiðitími þeirra tækja. Fjalli, 4. jan. 1930. ——o------- vita hvenær hæfilegt er að fara að heiman tii að afgreiða skipin, og nú geta þeir sem heima eru, ávalt fi'étt hvernig afgreiðsla skipsins gengur á hverjum tíma. Þetta mikilsverða hagræði seni síminn við Skaftárós veitir, kem- ur búendum Hörgslandshrepps að enn meira gagni, en búendum í Kirkjubæjai'- og Leiðvalla- hreppum, vegna þess að aðstaða hjá þeim var enn verri til af- greiðslu skipa vegna meiri fjar- lægðar frá lendingarstöðunum. Eg fullyrði hiklaust, að sá maður er ekki til í Hörgslands- hreppi, sem ekki viðurkennir þetta sem eg hefi hér bent á. Iiinu hlýtur menn þar að furða á, að Jón Kjartansson, sem þyk- ist vera kunnugur öllu þar aust- urfrá, skyldi láta það sjást, að hann gerði lítið úr símalínunni að Skaftárós, fyrir búendur í Hörgs- landshreppi. Eg þykist nú með línum þess- um hafa sannað, að Jóni Kjart- anssyni hefði verið eins gott aö birta yfirlýsingu landssímastjór- ans í blaði sínu, án þess að vefja utan um hana þeim ósanninda- og blekkingavef, sem hann gerði. En hér að framan hefi eg með óhrekjandi rökum sýnt almenn- ingi fram á, hve J. Kj. getur ver- ið ófyrirleitinn, þegar hann skrif- ar um pólitíska andstæðinga. Læt eg svo staðar numið. P. t. Reykjavík 25. jan. 1930. Lárus Helgason. ----o__--

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.