Tíminn - 01.02.1930, Blaðsíða 3

Tíminn - 01.02.1930, Blaðsíða 3
TlMINN 19 gamvimmm&l Alheimssamvinna Innlendar fréttir Bátur ferst. Föstudaginn 24. f. m. íói'st vólbátur úr Súðavík með 4 mönnum. Hétu þeir Óskar Magnús- son (formaður), Árni Grímsson, þór- a-rinn Sigurðsson og Vilhjálmur Olafss'on, ailt menn á bezta aldri. Var sá fyrsttaldi kvæntur, en hinir allir oinhleypir menn. Fisktökuskipi bjargað. Uin síðustu lielgi koin togarihn Apríl liingað með norskt fisktökúskip í cftirdragi. Hal'ði hann hitt það hjálparlaust fram af Snæfellsjökli og var skrúfa þess bil- uð þannig, að hún snerist ekki mcð öxlinum og komst því skipið hvergi. A skipinu eru 21 maður, þar al' einn íslendingur. Hafði það tekið fisk fyrir Copland á höfnum fyrir norðan og vestan, og kom síðast við’ á Grundarfirði. Er óvíst liver afdrif skipsins hefðu orðið ef það hefði rek- ið norður og vestur með Vestfjörðum, því ís er skannnt undan á þessum tíma árs og hefði getað orðið þvi að grandi. Bæjarstjórnarkosmngamar í Rvík þanu 25. f. m. fóru á þá leið, að A- listinn (Jafnaðármenn) fékk 3897 at- kvæði og kom að 5 mönnum, B-list- inn (Framsóknarmenn) fékk 1357 at- kvæði og koin að tveimur mönnum og C-listinn (íhaldsmenn) fékk 6033 atkvæöi og kom að 8 mönnum. Auð- ir seðlar voru 41 og 17 ógiidir. Var kjörsókn méð meira móti saman- í)bfið við bæjarstjórnarkosningar undanfarið. Alis greiddu atkvæði 11345. Var þó veður eigi hagstætt, liláka fyrripart dagsins og slabbsamt á götunum, cn krapaél um kvöldið. Var mikill fjöldi bíla í gangi að flytja fólk á og frá kjörstað allan daginn. Var kosningu lokið um kl. U/2 e'ftir miðnætti. Slys. það vildi til á „Dronning Alexandríne" á leið hingað til lands í þessari viku, að 2. stýrimann tólc út af skipinu skamint frá Færeyjum. Jtorleifur Jónsson alþingismaður koin til þings á Óðni síðastl. þriðju- dag. Kom liann síðast allra þing- manna, sökum þess að ófært var á Hornafirði um daginn þegar Esja var á íerðinni til að taka þingmenn. Síra Einar Jónsson prófastur á llofi i N'opnafirði sagði af sér em- liœtti nú um áramótin. Var liann þá elstur þjónandi presta á landinu. Síra Einar er einn á meðal merkustu presta landsins, vegna fræðimennsku sinnar, einkum í ættvísi. Er hann fróðastur allra Islendinga um aust- firzkar ættir. Mantt tók út af togaranum „Draupni" seint í fyrri viku. Hét hann þórarinn Halldórsson, til heim- ilis hér í bænum, en ættaður austan úr Olfusi. Fyrir rúmum mánuði fórst annar maður aí Draupni á sama liátt. Embættispról i Jögfræði og Jæknis- íræði standa nú yfir í liáskólanum. Ganga 5 stúdentar undir lögfræðis- pról'- og 3 undir læknispróf. Prófi í lyfjaprófi hafa nýlega lokið Jiau ungfrú Fríða Proppé og Óskar Erlendsson, bæði með hárri I. eink- unn. Er það í íyrsta skipti, að slíkt, próf er tekið liér á landi. Erindi flutti frú Kristín Matthías- son frá Akureyri í Nýja Bíó á sunnu- daginn var. Hét það: „Mannkyns- íræðarar J'yr og nú“ og fjallaði um guðspekileg efni. Var góður rómur gerður að erindinu. Gistihúsið „Borg“, sem Jóhannes Jósefsson heí'ir Játið reisa er nú tek- ið til slarfa að nokkru leyti. Háía kaí'fi- og samkomusalirnir veriö opn- aðir tii afnota, en herbergjasmíði er enn eigi lokið. Borg stendur fyllilega jafnfætis erlendum gistiliúsum, þeim sem bozt eru talin. Mun stórhýsi þessu nánar lýst síðar hér í blaðinu. Bæjarstjóri á ísafirði er kjörinn Ingóil'ur Jónsson lögfræðingur, og í Hafnarl'irði Emil Jónsson verkfræð- ingur. Nýjan skopleik er „Reykjavíkur- annáU" aö sýna þessa dagana. Er hann aí ýmsum saman settur, en aðalhöíundar munu vera Páll Skúla- son og Eggert M. La.xdal. Fyrsta sýn- iugin var siðasti. miðvikudagskvöld. Eru skopleikir „annálsins" jafnan kærkomin tilbreyting í bæjarlííinu, en litið hefir höfundunum farið fram i listinni hin seinni árin. Af leikur- unum er Haraldur Á .Sigurðsson fremstur. Skrautdansar eftir ungfrú Ástu Noi'ðmann voru sýndir í lok þátta. Við bæjarstjórnarkosninguna í Hafn- arfirði fengu Jafnaðarmenn meira- hluta og liafa einum fulltrúa fleira en ihaldsmenn í bæjarstjórninni. Vélbáturinn Ari í Vestmannaeyjum fórst síðastl. föstudag. Ætla menn að vélabilun hafi valdið slysinu, enda var og veður livast. Óðinn, Hermóður og togarinn Hilrnir leituðu bátsins árangurslaust. Fimm menn voru á liátnum, tveir Reylcvjkingar, einn Norðlendingur, einn Rangæingur og einn sjómaður færeyskur. Tíðarfarið í janúar hefir yfirleitt i crið stirt, og óhagstætt atvinnu bæði til' sjávar og sveita. Fyrra helming mánaðarins voru langvinnir norðan- garðar sneð stórhríðum dögum sam- an á Vestfjörðum og Norðurlandi. Síðari hluta mánaðarins hefir meira gengið á, með umhlevpingum, ýmist suðaustan hlákublotar eða útsynn- ings hríðarél — einkum á Suður- og Vesturlandi. Snjór mun vera mikill u mallt land og hagar slæmir vegna fanna og áfreða. Gæftir hafa verið afarslæmar fyrir togara, sem aðallega stunda veiðar á llalaihiðum (úti fyrir Vestfjörðum) um þetta leyti árs. Hafa þeir oi’ðið að liggja vikum saman aðgerðalausli á fjörðum inni. Norðan lands hefir verið allfrost,- liárt með köflum. Mest var frostið á Akureyri þ. 28. að morgni: II stig og á Grímsstöðum á Fjöllum sama dag 15 stig. í Revkjnvík var kaldast þ. IG. -5- 10 st., en hlýjast Ji. 30. + 6.3 st. Meðalhiii inánaðarins var nhi -s- 1 sí. i Reykjavík og er það nærri því sem \anl or að vera eftir meðaltftli síðnstu 60 ára. Kaldasti janúar á þessu límabili var 1918; þá var mnð alhitinn 10 stig. Mildastnr janúar- mánnðir hat'a verið 1912 og 1926: þn var meðalhiti um + 1.5 st. Ársrit Ræktunarfélags Norðurlamls, 25—26 árg. 1928- 1929 er komið út. Ritið endar á þessum eftirtektarvorðu oi'ðum: „Að auka stærð ogafrakstur liins ræktaða lands, að vér, að 5 árum liðnum, getum t.ekið allt það hey- I'óður, er vér þörfnumst handa bú- fénaði vorum af sléttu ræktuðu landi og véltækum áveitum. en læð er sama sem að vér lækkum árlegan i'ramleiðslukostnað við landhúnað vorn inn 2—4- milj. kr. Vér fánm háan styrk til ræktunar, vér fáum ódýran áburð, ódýr verkfæri og liag- kvæm lán til jarðyrkju. Nú er því timi til að slíta þær viðjar vana og getulevsis, scm í árhundruð liafa knúð íslenzka' bændur til að eyða kröftum, tíma og fé í það að afla fóðurs hunda fénaði síntitn á krapp- þýfötim út.eng'jiun." „Ái’sritsins" verður seinna nánar getið í Tím- anum. -----O---- Utan úr heimi. í London sjfendur ýfir ráðstofna þar sern konmir eru saman fullti'ú- ar stórveldanna iil að ræða og revna að komast að samkomulagi ura fækkun herskipa og taicmarkanir aðrar á vígbúnaði ó sjó. Óvenjulegt s 1 ys átti sér stað nýlega við vesturströnd Ameríku. F.itt af kvikmyndafélögunum amer- ísku ætlaði að láta húa til mynd, sem átt-i að sýna belgíska auðmann inn Loewenstein, er hann réð .sér bana, með því að kasta sér út úr flugvél yfir Ermarsundi. Tvær flug- vélar voru fengnar til aðstoðar við myndtökuna. En flugvélarnar rákust á og steyptust báðar niður i hafið. Fórust með þeirn 14 manns. Mexico hefir slitið stjórnmála- samliandi við ráðstjórnina í Rúss- landi, vegna andúðar, sem látin hef- ir verið í ljós gegn Mexico utan við sendiherrastofuna í Washington og Andstæðingai' samvinnunnav bera oft á móti því, að hún sé sjálfstæð þjóðfélagsstefna. En samvinnan er þjóðfélagsgrund- völlur byggður á sérstakan hátt alveg hliðstæð samkeppnisstefn- unni eða jafnaðarmennsku. Sam- vinnan á erindi til allra þjóða jafnt og allra atvinnuvega. Samvinnan er alheimshreyfing. Iiún er ekki bundin við eitt land öðrum fremur. Þýðing alheims- samvinnunnar, bandalags milli samvinnumanna í öllum löndum, verður ljósari með degi hverjum. Alheimssamband samvinnu- manna var stofnað í London árið 1895. Heiti þess á ensku er (Int ernational Cooperative Alliance) skammstafað I. C. A. Sambandið gefur út tímarit, sem birtir nýj- i ungar um samvinnumál frá öllum löndurn. Ennfremur gengst það fyrir alheimsráðstefnum sam- vinnumanna, sem haldnar eru öðru hverju í einhverri stórbo* i, 2 3 4g Evrópu. Árið 1927 taldi I. C. A. ir.nan vébanda sinna um 170 þús. sam- ] vinnufélög víðsvegar um heim. : Þessi 170 þús. félög töldu nálega j 52 milj. félagsmanna og umsetn- ! ing þeirra allra til samans nam 48 þús. miljónum króna. Kaup- félögin eru fjölmennust, þá koma framleiðslufélög bænda (mjólkur- bú og sláturhús), þá samvinnu- bankarnir. Það eru gróðahringir auðfélaganna, sem mest hafa ýtt undir alheimssamvinnuna og gjört auðsæa nauðsyn hennar. tveimur borgum öðrum að undir- lagi Rússa. — Mexicanka stjórnin til- kynnir að Rússar vinni að því að koma af stað stjómarbyltingu í Mexico. Ócirðir urðu nýlega utan við konungshöllina i London. Voru gerð- ar tilraunir til að draga upp rauðan íána. Lögreglunni tókst þó að dreifa mannf jöldanum. N'örður var settur um höllina. Síðar gerðu stúdentar óspektir nokkrar, enda hafði fali Rivera og spanska ráðuneytisins vak- ið fögnuð þeirra. Kvað svo ramt að óeirðum þessum, að járngrindurn var slegið fvrir glugga. -----O---- Yfir mannkyninu vofir sú hætta, að allar auðsuppsprettur jarðarinnar komizt í hendur fárra manna, að eigendur stórvirkustu framleiðslutækjanna og umráða- rnenn náttúruauðæfanna taki saman höndum um allan heim og leggi sjálfir tollana á nauðsynjar hins vinnandi fólks. Eina ráðið til þess að bægja slíkum voða frá þjóðunum, er það að neytendurn- ir um allan heim taki líka saman höndum. En samvinnustefnan á ekki ein- ungis erindi til þeirra, sem þurfa að kaupa vörur. Hún á líka erindi til alls þorra framleiðenda. Skatt- urinn, sem rennur til gróðahring- anna, er tvöfaldur: Annarsvegar, skattur á vöruna þegar hún er keypt inn og hinsvegav skattur á hana, þegar hún er seld aftur 1 sömu mynd eða breyttri. Sænski eldspýtnahringurin, 3em mikið hefir verið rætt og ritað um á þessu ári, er einn af stærstu gróðahringum heimsins. Jafnvel stórveldin leita til þessa fyrirtæk- is um lán með afarkostum. Á síð- astliðnu hausti lánaði hringurinn t. d. Þjóðverjum 500 milfónii gegn því að fá nokkurskonar einkasölu á eldspýtum í Þýska- landi. Það er líklega engin tilviljun, að sjálft föðurland eldspýtna- hringsins, skuli einnig hafa alið nolckra athafnamestu samvinnu- mennina, sem nú eru uppi í heim- inum. Að gefnu tilefni eru menn áminntir um að bera saman gæð- in en ekki verðið á vélunum. Menn hafa, hver eftir annan, keypt ódýra mótora, og fleygt eþim, en það er of dýr spai’n- aður. Kaupið þessvegna Eelviu OéiOOÍXXJCJÍJOaCJÍiOOíX'. Auglýsið í Tímanum. XXXXJWXXXXXXXXXXJ * e 1 v 1 n Það kemur því dálítið einkenni- lega fyrir, að þegar loks þessi réttai'bót er fengin fyrir tilstuðl- an Bf. í. og núverandi stjórnar, _þá skuli rísa upp hver vandlæt- arinn af öðrum og ausa óhróðri yfir þessa iðila fyrir afskipti þeirra af málinu. Því að þótt einn jarðabótaflokkur væri hér eftir skilinn síðastliðið vor, þá sjá allir heiJskygnir menn hver ávinning- ur var að fá alla hina á skýrslur árinu fyr. V. B. segir að vísu að þetta hafi verið framkvæmt þannig af sumum trúnaðaimönnum Bf. I. að taka jarðabæturnar á skýrslu þegar að- þær voru fullgjörðar. En það þýðir ekki annað en það, að reglugjörðin hefir veiið brotin. Og það má vitanlega brjóta öll lög og reglugjörðir, svo að ekki er hægt að telja hinni eldri það til gildis sérstaklega að hún hefir verið brotin til þess að komast fram hjá þeim óþægindum, sem henni fylgdu. VI. Ég hefi greint hér allnáið frá afskiptum og tillögum Búnaðar- þings og stjórnar Bf. I. af þess- um málum vegna þess að ýrnsir óhlutvandir menn hafa gjört til- raun í þá átt að fleyga jarðrækt- arstarfsemina niður í eiturörvar á núverandi stjórn. En þótt atvinnumálaráðherra hafi æðsta vald í málum þessum, þá hefir hann í öllu farið eftir tillögum frá stjórn Bf. I. enda á hann þar sjálfur sæti. En í stjórn félagsins eiga íhaldsmenn einnig sinn fulltrúa, sem skipaður var i hana samkvæmt þeirra eigin til- lögum á Alþingi 1928. I gegnum þennan fulltrúa sinn gat flokkur- inn hæglega haft íhlutun um þessi mál. En það _,er síður en svo, að fulltnúa þeirra hafi greint á við meðstjórnendur sína um að dagsverkið yrði að stækka. Hið eina, sem ágreiningur var um í stjóminni síðastliðið vor var það, hvort leyfa skyldi að teknar væru á skýrslu sáðsléttur, sem yngri væru en ársgamlar. Þar stóðu Framsóknarmennirnir tveir, sem í stjórninni eru hvor gegn öðrum, og ltafði þá fulltrúi íhaldsmanna úrskurðarvaldið, og hann úrskurð- aði að þær skyldu ekki teknar. Um þetta er í sjálfu sér ekkert að segja, því að vitanlega voru þeir sem greiddu atkvæði móti þessu, jafnsannfærðir um, að þeir væru að gjöra jarðræktarstarf- seminni gagn með ráðstöfun sinni eins og sá, sem greiddi atkvæði með því. En þetta gæti verið sáluhjálpleg hugvekja fyrir þá íhaldsmenn, sem eru sannfærðir um, að ráðstöfun þessi hafi verið f jörráð við ræktunarmálin, en eru svo andvaralausir, að ætla, að sá voði stafi aðeins af framsóknar- mönnum. Og þegar enn er at- liuguð fyrri framkoma Magnúsar Guðmundssonar í sambandi við þetta, þar sem hann neitar að verða við tilmælum Bf. I. um að leyfa, að nokkrar þær jarðabæt- ur, sem yngri eru en ársgamlar séu teknar í skýrslu, þá verður enn ljósara hve vonlaus frá upp- hafi er barátta þeirra flokks- manna hans, sem hafa reynt að gjöra mál þetta „pólitískt“ sér í hag. Til frekari glöggvunar á því, sem að framan er sagt, vil ég draga hér saman nokkur helstu atriði málsins. 1. „Dagsverkið“ hefir aldrei verið sltoðað sem nein óraskanleg stærð, heldur hefir því sífeldlega verið breytt á undanförnum árum eftir því, sem réttlátt hefir þótt samanborið við hið raunverulega dagsverk. 2. Milliþinganefndin í landbún- aðarmálum getur þess um leið og hún leggur til að veittur sé ákveðinn peningastyrkur á dags- verk með lögum og ætlast sé til að dagsverkið sé stækkað og minkað eftir því, sem vinna og verðlag hækka eða lækka. 3. Búnaðarþing 1927 skorar einróma á stjórn Bf. í. að endur- skoða mat á dagsverkum til jarðabóta. Þetta er gjört 1929. 4. „StækkmT' dagsverksins 1929 vegur ekki upp á móti þeirri lækkun á ræktunarkostr.aðinum, sem orðið hefir frá síðasta dags- verksmáli þ. e. 1925, svo að styrkurinn nú verður hhitfallslega meir en þá. 5. Samkvæmt núgildandi „dags- verki“ fá jarðabótamenn fyllilega í styrk þann hluta ræktunar- kostnaðarins, sem upphaflega var ætlast til í lögunum sjálfum. 6. Fyrverandi stjórn neitar r<f. í. um leyfi til að láta talca á skýrslu allar javðabætur yngri en ársgamlar þótt fullgjörðar sóu. 7. Núverandi stjórn ákveður síðastl. vor að allar jarðabætur skuli mega taka á skýrslur undir- eins 0g þær eru fullgjörðar að undanteknum sáðsléttunum ein- um. 8. Fulltrúi íhaldsmanna í stjórn Bf. I. var samþykkur öllam þeim ráðstöfunum, sem floLksmenn hans víta stjórnina fyrir. Og að síðustu má bæta hér við, vegna ásakana þessara í garð nú- verandi stjórnar um skeytingar- leysi um hag landbúnaðarins, samanburði á fjárveitingum þeim, sem ætlaðar eru til styrktar land- búnaði á 16. gr. fjárlaganna, á síðustu fjárlögum fyrverandi stjórnar og núgildandi fjárlögum. Verðttr sá samanburður í stórum dráttum þessi: Á fjárlögum 1928 ca. 600 þús., 1930 ca. 1160 þús. eða i'úmri >/i milj. meir 1930 en 1928. (1 þessu tel ég styrkirin til Byggingar- og landnámssjóð). Og auk þessa má nefna nýjar heimildir í 22. gr. eins og t. d. styrk 1/4 kostnaðar til að koma upp smjör og ostabúum, ýmsar lánsheimildir o. fl. Ég nefni ekki þessar tölur til að þakka núverandi stjórn einni allan þennan aukna styrk. T. d. má geta þess, að gjöld vegna jarðræktarlaganna hljóta að hækka af sjálfu sér vegna auk- inna jarðabóta. En hitt er óvéfengjanlegur sannleikur að öllum þeim auknu framlögum, sem ekki eru til beint vegna frumkvæðis núverandi landsstjórnar hefir hún léð fylgi sitt heil og óskipt. Og því má bæta við að sumir þessara liða. sem hér eru nefndir t. d. styrk- urinn vegna tilbúins áburðar fara langt fram úr áætlun. Þetta allt og margt fleira ætti að geta orðið talandi vottur þess af hve miklum heilindum og sann- leiksást þeir menn mæla, sem ráðast á stjórnina vegna afskipta hennar af landbúnaðarmálum, ef þeiv vita sjálfir hvað þeir eru að segja. Bjarni Ásgeirsson. -0-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.