Tíminn - 01.03.1930, Síða 4
40
TlMINN
Námskcið
í meðferð og stjórn dráttarvéla, fyrir þá sem ætla sér að
verða dráttarvélastjórar verður haldið að tilhlutun Búnaðar-
félags íslands í Reykjavík. Hefst það 22. apríl n. k. og
stendur yfir alt að 6 vikna tíma. Þeir sem ætla sér að taka
þátt í námskeiði þessu tilkynni þátttöku sína sem fyrst til
Búnaðarfélags íslands. Þátttakendum verður og veittur lítils-
háttar styrkur af félaginu.
Búnaðarfélag íslands
P.WJacobsen&SSn
Timburvsrsiun.
Símnefni: Granfuru. Carl Lundsgade
Stofnað 1824. Köbenhavn.
Afgreiðum frá Kaupmannahöfn b»ði stórar og litlar pantanir og
heila skipsfarma frá Svíþjóð. Sís og umboðssalar annast pantanir.
:: :: :: EIK OG EFNI 1 ÞILFAR TIL SKIPA. :: :: ::
sem nota stœkju ættu að bera hana
á nokkru fyr en saltpétur er bor-
inn á.
„Tröllamjöl". í því eru 20y2% af
cyanamiðköfnunareíni. pað er aðal-
lega notað til þess að eyða illgresi,
t. d. mosa í túnum. Um leið koma
þó áburðarverkanir þess tii greina.
Tröllamjöi er borið á vel snemma
á vorin, áður eu túu byrja að yróa.
þvi er stráð ú dögg- eða regnvota
jörð í þurvitri 3—500 kiló á kiló á
ha. Er ekki óliklegt að marga, sem
haía mjög mosasæi tún, fýsi að reyna
það. það fæst í 50 kíló pokum og
100 kiió af því kosta jafnt og 100 kg.
af kalksaitpétri. Tilkostnaður er þvi
ekki svo tiifinnanlega mikili við að
gera tilraun með einn y2 poka, þvi
ailtaf má búast við að áburðarnotin
verði töluverð, hversu sem tekst
tii með að eyða mosanum. Er von-
andi að reynslan verði sem viðast
liin sama og i Noregi, og á þeim 2
eða 3 stöðum, sem þetta hefir verið
reynt hér á landi, að mosanum verði
hnekkt til mikilla muna.
„Odda“ kalkköfuunarefni er svip-
aður áburður eins og „Tröllamjöl'1
og köfnunarefnismagn þess hið sama.
í stað þess að „Tröiiamjöl" er ryk-
fínt er Odda grjónótt og þess vegna
er betra að meðliöndla það.
Odda er borið á á allra fyrstu
gróindin eða áður en tún grænka
neitt að ráði, og aburðarmagnið er
haft jafnmikið eins og af Kalksalt-
pétri. Verðið á Odda er hið sama
eins og á Kalksaltpétri. Köfnunar-
efnið í Odda er því mjög ódýrt, ekki
nema 99,5 aura kg. En víðast reynast
áburðarnot köfnunarefnisins i Odda
um fjórðungi minni en köfnunarefn-
isins í Kalksaltpétri og ber þá að
einum brunni um áburðarkostnað-
inn við notkun þessara tveggja teg.
-Sumstaðar reynist þó Odda töíuvert
betur en hér er gert ráð fyrir og
verður þá notkun Odda ódýrari en
notkun saltpéturs. Auk áburðar-
áhrifanná er talið að Odda hafi
nokkur lamandi áhrif á mosann á
túnunum.
Eftir þeirri reynslu, sem fengin er
mun ekki hægt að ráða til að reyna
Odda nema í fremur votviðrasömum
sveitum.
Margir munu líta svo á, að það
sem hér hefir verið nefnt, heyri svo
algerlega til tilraunastarfi Búnaðar-
félags íslands, að prófa og sannreyna
svo, að bændur þurfi ekki að koma
þar nærri fyr en hægt sé aö segja
þeim ákveðið hvað beri að velja og
liverju beri að hafna. því miður er
tilraunastarfsemin hvorki svo víð-
greind né verkamikil, að sú leið sé
einhlýt. Auk þess lít ég svo á —
og eg vona með réttu — að það sé
bændum ekki ónýtur lærdomur qð
reyna ofurlitið heima lijá sér ýmis-
legt, sem ekki er íullreynt hjá til-
raunastarfseminni. Á þann hátt geta
þeir, ún verulegs tilkostnaðar aflað
sér nokkurs fróðleiks meðal ennars
um það, að hverju leyti niðurstöður
tilraunastarfseminnar eigi við þeirra
staðhætti. Sú vitneskja er ekki lítils
virði.
Hinar nýju áburðartegundir, sem
koma á markaðinn eru eitt af því,
sem réttmætt er að sem flestir bænd-
ur reyni. Sérstaklega eru hinar efna-
auðgu teg. eins og t. d. Nitrophoska
og Kalkammonsaltpéturinn vafalaust
mjög afhyglisverðar fyrir vora stað-
hætti. Bændur eru nú þegar farnir
að fá þau kynni af notkun tilbúins
áburðar, að þeim á að vera það
vorkunarlaust að reikna nokkuð nán-
ar en aðeins hvað 100 kg. af þessu
eða hinu kosti. þeir verða að fara að
gera sér grein fyrir því, hvað kg. af
notkæfri jurtanæringu kostar í hin-
um ýnxsu áburðartegundum, og hvað
það kostar að notfæra sér jurtanær-
inguna (flutningskostnaður, dreifing
o. s. frv.).
í þessu sambandi er rétt að rifja
upp hverja fjárhagslega þýðingu það
hefir haft síðastliðið ár að fjöldi
bænda tók upp notkun Nitrophoska í
stað þess að nota saltpótur og Suþer-
fosfat (og ef til vill Kali). 1928 voru
fluttir inn um 150 pokar af Nitrop-
lioska án þess það væri um neina
eftirspurn að ræða. Enda var hennar
engin von, því þeir voru teljandi,
sem þá höfðu heyrt þann áburð
nefndan, og enn færri, sem bjuggust
við, að lmnn reyndist heppilegur.
Fyrir tilmæli mín urðu allmargir til
þess að kaupa áburðinn til reynslu.
Og reynsla þeirra varð ágæt. þessi
góða reynsla að viðbættum nokkrurn
blaðagreinum og öðrum áeggjunum,
varð til þess að 1929 keyptu bændur
yfir 5000 poka af Nitrophoska, en
þau kaup hafa ólirekjanlega sparað
ríkissjóði útgjöid, sem nema rúmurn
20000 krónum. Hvað bændur græddu
á þessum sömu kaupum fram yfir
það, ef þeir hefðu keypt saltpétur og
Superfosfat, skal eg láta óreiknað. í
ár sparar ríkissjóður óefað á sama
hátt á milli 30 og 40 þús. krónur.
Meginið af þessum upphæðum hefir
sparast vegna þess að bændur brugð-
ust greiðlega við því að kaupa áburð-
inn til reynslu 1928. Hefði verið beð-
ið eftir tilraunaniðurstöðum frá tii-
raunastarfseminni, og ekkert veru-
legt verið flutt inn af Nitrophoska
fyr en þær lágu fyrir, svo gagngerð-
ar að tryggilegt þætti, þá væri notk-
un þessa ágæta áburðar ennþá lítil
sem engin, og miklu fé eytt að
óþörfu. Bændur eiga að veita til-
raunastarfseminni miklu meiri at-
hygli en þeir gera, en þeir eiga ekki
að varpa öllum sínum jarðræktav-
áhyggjum upp á hana. þeir eiga að
starfa með henni. Á þann hátt fást
fijótast og bezt svör við ýmsm.i
spurningum, sem aðkallanáí er að
fá svarað.
20. febr. 1930.
Ámi G. Eylandc.
Mtó hirml gönúa, vlðurksada
og ág»tu gsoSavðru.
Herkules þakpappa
eem framleldd er á verksmlöju
vorri „Dorthetsmínde" frá >ví
1886 — þ. e. í 80 ár — haf»
nú veriö þaktir í Danmörku of
lalondl
e. 80 milj. fermetra Ms,
Fæst alstaðar á IsiandL
Hlutaféhtgið
}m iliis ifii
Kalvebodbrygge 8
Köbenhavn V.
Jón Siginundsson, gullsmlður
Sími 888 — Laugaveg 8.
JÖRÐ
til sölu með tækifærisverSi.
Jörðin Herriðarhóll í Ásahreppi í
Hangárvallasýslu fæst til lcaupsóg á-
búðar í fardögurn 1930. Á jörðinni
er timbuj'hús, hlöðúr fyrir 800 hesta
af heyi. Túnið gefur af sér fuila 200
hesta. Áyeitustör 100 hesta smáveita
á megnið af engjunum (stutt á þær).
Tún og engjar mikið til girt-. (Stói'
nátthagi). Töluverð silungsveiði.
Semjið við mig undirritaðan.
Árni Jónscon,
Ilerriðarhóli, Ásahreppi.
Ritstjóri: Gísli Guðmundsson,
Hólatorgi 2. Sími 1245.
Prentsmiðjan Acta.
Hin sívaxandi sala Ford bíla hér á landi, sannar best gæði þeirra.
Nýi Ford flutningsbíllinn er bygður með það fyrir augum, að
lækka flutningskosnaðinn og flytja meira á skemr’i tíma. Hann er
bygður eftir kröfu nútímans og um leið kröfu framtíðarinnar Ilann
hefir alla kosti flutningabílsins til að bera. Hann er sterkur, sparneyt-
inn, mjúkur í akstri, lætur vel að stjórn og burðarmikill. Ford flutn-
ingabíllinn hefir nú 4 gír áfram og hið nýja fyrsta gír, er lægra en
hið gamla búið til að koma honum af stað með fullu hlassi í hvörfum
eða mjög bröttum brekkum. Grindin er sérstaklega vönduð og úr seigu
léttu stáli. Fjaðrirnar eru viðurkendar þær bestu, sem komið hafa í
flutningabílum til þessa tíma.
Nýi Ford fólksbíllinn 1930, er gerbreyttur að ytra útliti. Vagnbol-
urinn er lengri og rúmbetri og algerlega nýr livað lag og línur snertir.
Þér, sem eruð að hugsa um bílkaup á næstunni, ættuð því að snúa
yður til mín og mun ég fúslega láta yður í té allar þær upplýsingar
þeim viðvíkandi, sem þér óskið.
Sveinn Egilsson
Umboðsmaður fyrir Ford Motor Company á íslandi.
Laugaveg 105 — Reykjavík
Sími 976. Sími 976.
íþróttafélag stúdenta.
Stúdentaélíma
Kappglíma um silfurstyttu þá, sem í. S. 1. gaf íþróttafélagi
stúdenta og keppt skal um árlega, verður háð 27. apríl n. k.
Öllum íslenzkum stúdentum er heimil þátttaka í glímunni.
Þátttökutilkynningai' skulu sendar stjórn félagsins fyrir 23. apríl.
STJÓRNIN.
T. W. Buc
(Lltasmíðja Bnchs)
Tietgensgade 64. Köbenhavn B.
LITIR TIL IIEIMALITUNAR:
Demantssorti, hrafnsvart, kastorsorti, Parísarsorti og
allir litir, fallegir og sterkir.
Mælum með Nuralin-lit, á ull, baðmull og silki.
TIL IIEIMANOTKUNAR:
Gerduft „Fermenta“, eggjaduft, ávaxtadropar, soya,
matarlitir, „Sun“-skósvertan, „Ökonom“-skósvertan,
sjálfvinnandi' þvottaefnið „Persil“, „Henko“-blæsódinn,
„Dixin“-sápuduftið, „Ata“-skúriduftið, kryddvörur, blámi,
skrlvinduolía o. fl.
•Brúnspónn.
LITAVÖRUR:
Anilinlitir Catechu, blásteinn, brúnspónslitir.
GLJÁLAKK:
„Unicum“ á gólf og húsgögn. Þornar vel. Ágaat tegund.
HOLLENSKT EXPORT KAFFI-SUItROGAT:
Bez^i tegund, hreint kaffibragð og ilmur.
Fæ?t a.lsta.dar 4 .íslamdi.
hefir hlotið einróma
lof allra neytendn
Fast í öllum verslun-
um og veitingahúsum
>iivaa
ios Ltd.
Oporto Fortn.g'al
sem eru mjög vel þekktir meðal fiskkaupmanna þar, óska eftir
umboði fyrir íslenzkan útflytjanda, sem ræður yfir talsverðu fisk-
magni. Meðmæli beztu banka fyrir hendi.
Heimilisfang: Rua das Flores 171—177, Oporto, Portugal.