Tíminn - 22.03.1930, Blaðsíða 3

Tíminn - 22.03.1930, Blaðsíða 3
TÍMINN 63 Eg hefi af tilviljun séð eitt hefti af riti þessu og sá þar, að þér voruð þar að segja ósatt um ein- hverja óviðkomandi menn austur í liússlandi, og fannst mér það heldur ómerkilegt af yður. Nú fyrir nokkrum dögum tók- uð þér yður til á ný og fóruð að skrökva því að lesendum Morg- unblaðsins, að Magnús Guð- mundsson hefði aldrei veðsett tolltekjur íslands fyrir enska lán- inu. Hér á landi hafa menn raun- ar vitað um þessa veðsetningu í 10 ár, og skjalfest viðurkenn- ing fyrir henni hefir verið í hönd- um fjölda manna í öðru landi. Eg svaraði yður þá með því að birta orðréttan kafla úr texta skulda- bréfanna. 1 stað þess að draga úr ósigri yðar með þögninni, eins og þér hafið áður gjört, hefir yður nú farið það aftur, að þér hamrið á ósannindunum í trássi við skjalfest rök. Veðsetningai- ákvæði skuldabréfanna þýða ekki veðsetningu, segið þér, heldur eru þau einhverskonar harðinda- ráðstöfun vegna þess, hve kalt er á íslandi! Þá ráðstöfun skilur víst enginn nema þér sjálfur. í svai'i yðar í Mbl. segist þér ekki vita, hvort eg fari rétt með þær greinar lánsskilyrðanna, sem teknar voru upp í Tímanum. Þau ummæli yðar benda sterklega á, að þér séuð lánssamningnum með öllu ókunnugur og vitið ekki hvað í honum stendur, enda er það ekki ólíklegt, eftir skrifum yðar að dæma. „Vextir (af enska láninu) eru tæplega 7%“, segið þér. Hvers- vegna „tæplega“? í skuldabréf- unum eru vextirnir ák\ eðnir réttir 7%, en vegna affalia á láninu eru þeir raunverulega miklu meiri, eins og þér hljótið að vita-. Raunverulega nema þeir 9,88%, eftir útreikningi banka- fróðs manns, sem þér ekki getið séð ástæðu til að rengja. Yfirleitt virðist mér það auð- sætt, að þér gjörið yður mixma far um að fara með rétt mál en aðrir pólitískir rithöfundar hér á landi, og er það illa farið um mann, sem gegnir að minnsta kosti tveim af ábyrgðarmestu störfum í þessu þjóðfélagi. Gísli Guðmundsson. -----o---- Námuslys varð i Bandaríkjunum fyrir skömmu. Hrundu veggir nám- unnar af sprengingu og grófu þannig lifandi fjölda manna. Var þó flestum bjargað nógu snemma, en nokkrir dóu af gaseitrun. niður á þeim gróanda, sem nú er í íslenzku þjóðlífi, eins og frost á vornóttu. Þing og stjórn var fléttað iim í afdrif íslands- banka vegna skipunar bankaráðs og bankastjórnar og því verður ekki neitað, að löggjafar- og rík- isvald er ekki ábyrgðarlaust af þeim ófarnaði íslandsbanka, sem stafar af hóflausri seðlaútgáfu og gegndarlausri gengishækkun. Islenzka ríkið þurfti að sýna það, jafnvel þó það hefði ekki orðið til neinnar úrlausnar, að það var reiðubúið til að fórna einhverju íyrir lausn banltamálsins. Skömmu áður en fresturinn rann út, vai' það sýnt, að ekki mundi vera unnið fyrir gíg. Matsnefndin taldi tap bank- ans vera um 3 millj. kr., en ýmislegt, sem fram kom í at- hugasemdum nefndarinnar, benti til, að tapið mundi verða mun, minna með áframhaldandi starf- semi. Innanlands hafði safnast allt að 2 millj. kr. í nýju hluta- fé, og fór það langt fram úr von- um þeirra, sem djarfast höfðu trúað á þann möguleika. Er- lendis hylti undir, svo eg ekki segi meira, 1 millj. kr. í nýju hlutafé, 41/2 millj. króna, sem stæði um áhættu á milli hluta- fjárins og annara krafa og að- Samvínnumál Rétt fyrir síðustu mánaðamót tók til starfa á Akureyri Smjör- líkisverksmiðja Kaupfélags Ey- firðinga. Hefir félagið reist hús úr steini til þessa iðnreksturs, 10.5—16.5 m. að stærð, tvær hæð- ir með kjallara. Er gjört ráð fyr- ir, að síðar verði þriðju hæðinni bætt ofan á húsið. Er verksmiðj- an að öllu leyti með nýtísku sniði bæði að áhöldum og útbúnaði. I kjallara eru frystivélar og geymsla hráefna er til smjörlíkis- gjörðarinnar eru notuð. Á fyrstu hæð er vinnuskálinn 6X16 m. og 5 m. að lofthæð. Auk þess eru í húsinu tvö herbergi, þar sem starfsfólki er ætlað að skipta um föt þegar vinna hefst og lýkur, vatnssalerni, baðherbergi og borð- stofa starfsfólks. Ennfremur geymsla fyrir smjörlíki. Allar vélar verksmiðjunnar eru knúðar með rafmagni, en gufa og heitt vatn er leitt með jarðleiðslum frá Mjólkursamlagi K. E. A., sem stendur gegnt verksmiðjunni við sömu götu. Félagið hefir ráðið útlendan sérfi-æðing, til þess að veita verk- smiðj'unni forstöðu. Hefir hann starfað að smjörlíkisgjörð í 15 ár og verið fastur starfsmaður hjá smjörlíkisverksmiðju sam- vinnufélaganna í Svíþjóð, ein- hverri hinni stærstu og beztu í þeirri grein á Norðurlöndum. Smjörlíki það er verksmiðja þessi f-ramleiðir, verður að öllu leyti fyrstaflokks vara, og þolir auk þess betur geymslu en nokk- urt annað smjörlíki er hér hefir þekst áður. Er slíkt höfuðkostur hér, þar sem stopular eru sam-j göngur á margar hafnir og kaup- menn og kaupfélög verða oft að lig-gja lengi með miklar birgðir af þessari vöru, áður en hennar er neytt, en smjörlíki vill oft skemmast við geymslu. Smjör- líkisvei'ksmiðja þessi er hin fyrsta hér á landi, sem stofnuð er og rekin á samvinnugrundvelli, enda er tiltölulega skamt síðan innlend smjörlíkisgjörð hófst, og ennþá kaupum við eigi alllítið af smjörlíki frá útlöndum. Reynsl- an mun þó sýna að við getum framleitt jafngott smjörlíki og hið útlenda er hingað flytzt. Til skamnis tíma virðast menn þó hafa álitið, að hið útlenda smjör- líki mundi vera betra. Hefir það og eigi veiið spax-að af ýmsum kaupmönnum, að lofa gæði út- lendra sm j örlíkistegunda, sem alls ekki eru betri en innlendar. ----------------o----- gengilega samninga að öðru leyti við aðallánardrottna. Þá var það sem undii’ritaður og tveir aðrir Fi’amsóknai’meim réðust í að bera fram í neðri deild frumvarp um Verzlunar- og útvegsbanka íslands, þar sem byggt var á þessari niðurstöðu. Þar var, auk þess sem áður er talið, ætlast til að ríkið legði fram 3 milj. kr., helminginn í nýju fé og helminginn af eftir- stöðvum enska lánsins hjá ls- landsbanka. Við lögðum og til, að gerð væri gagngei’ð breyting á fyrii’komulagi íslandsbanka, þannig, að þurkað væi’i út allt, sem minnti á seðlabanka, Lands- bankinn tæki nú þegar alla seðla- útgáfuna í sínar hendui', nafnið, sem valdið hefir misskilningi er- lendis, breyttist frá næstu ái*a- mótum og bankaráðið yrði kosið, eins og hjá venjulegum hluthafa- banka, á hluthafafundi, en banka- stjórar ráðnir af bankaráði. Að- staðan var gerbreytt fi’á því í upphafi bankamálsins. Það tók eðlilega nokkui’n tíma, að allir áttuðu sig á hinni breyttu að- stöðu, en hér höfðu miklir mögu- leikar opnast, sem aldi’ei hefðu orðið til, ef frumvarp „Sjálf- stæðismanna“ hefði verið sam- þykt fyrstu vikuna eftir að bank- Fréttir Skemmtifeið fóru nemendur Kenn- araskólans, 18. þ. m. austur að Laug- arvatni. Var skólastjóri og frú hans með í förinni. Voru viðtökur á Laug- arvatni hinar ágætustu. Var kaffi drukkið, dansað, synt, farið á skauta og skemmt sér eins og föng voru á, á meðan staðið var við. Veður var óvenju gott þennan dag. Landhelgisbrot. Um miðja þessa viku tók Ægir togarann Belgaum fyrir veiðar í landhelgi. Var skip- stjóri dæmdur í 13.500 kr. sekt og afli og' veiðarfæri upptækt. Dóminum var áfrýjað til liæstarétlar og setti skip- stjóri 25 þús. kr. bankatryggingu fyr- ir komu sinni. Innfluttar vörur í febrúarmánuði námu kr. 3.333.215,00. þar af til Reykjavíkur kr. 2.123.738,00. Bátur fórst í Vestmannaeyjum 11. þ. m. Færeysk fiskiskúta sigldi á bátinn og braut hann allmikið, svo hann sökk þegar. 5 menn voru á bátnum. Björguðust 4 þeirra upp á skútuna er áreksturinn varð, en 1 drukknaði. Var hann færeyskur, ung ur maður. Báturinn var eign Krist- ins Jónssonar útgerðarmanns í Vest- mannaeyjum. Fiskaflinn á öllu landi var 15. þ. m. orðinn 84.520 skp., og er það 9500 skip. meira en um sama leyti í fyrra. í Vestmannaeyjum er aflinn 4000 skp. meiri en í fyrra, togaraafli í Hafnarfirði 2500 skp., og togara- afli í Reykjavík 13 þús. skp. meiri en í fyrra. Er aflinn nú víðast hvar talsvert meiri en hann hefir verið um sama leyti á undanförnum árum. Vilhjálmur Finsen blaðamaður átti 25 ára blaðamennskuafmæli 20. þ. m. Hann gjörðist fyrst starfsmaður hjá danslca blaðinu Politiken og var í þjónustu þess um lirið. Síðar íéðist hann til Marconifélagsins enska og var þá löngum loftskeytamaður á ýmsum farþegaskipum. Hann stofn- aði Morgunblaðið hér í Reykjavík 1913 ásamt Ólafi Bjömssyni ritstj. Iiinnig kom hann á fót, árið 1918, fréttastofu í Osló, sem safnaði ísl. fréttum fyrir ýms útlend blöð. Síðan 1921 hefir liann verið fastur starfs- maður við stórlilaðið „Tidens Tegn“ í Osló. Eggert Stefánsson söngvari söng nýlega í útvarp í Sviþjóð. Páfagaukaveiki nefnist sjúkdómur er nú geysar í Suður-Ameríku. Veik- in berst með páfagaukum og sýkir menn, og er ekki ósvipuð taugaveiki. Hefir hennar orðið vart á farmönn- um bæði á Danmörku og Noregi, en ekki breiðst út, vegna einangrunar. — Heilbrigðisstjórniri hefir nú bann- að að flytja páfagauka hingað til lands, og landlæknir jafnframt var- að fólk við því, að koma nærri páfa- gaukum í útlendum skipum, er hing- að kynnu að koma. Nýlátin er að heimili sínu hér i bænum frú Snjólaug Sigurjónsdóttir, kona Sigurðar Björnssonar bruna- anum vai’ lokað. Þriggja vikna fresturinn var að renna út. Haxm hafði verið notaður til hins ít- rasta af landsstjórn, bankaráði og mörgum ágætum mönnum, sem eingöngu hugsuðu um þjóð- holla lausn hins stærsta viðfangs- efnis, sem um langt skeið hefir legið fyrir Alþingi. Tilgangur frestsins, sem skapaðist fyrir til- lögu fjái'málaráðheri’a, var að þrautprófa alla möguleika og taka svo málið upp á hinum nýja grundvelli. Lokaþáttur bankamálsins á þingi hefst svo með þeim tillög- urn, sem stjórnin lagði fram í efri deild um stofnun tJtvegs- banka og Islandsbanka. Aðalatriði þeirra tillagna voi’u, að stofna skyldi Útvegsbanka Islands með 1V2 milj. kr. hlutafé. Saman við þennan banka á svo íslandsbanki að renna, þegar fullnægt er þeim skilyrðum, að lagt verði fram að minnsta kosti 11/2 milj. kr. í nýju hlutaíé innanlands, og eigi minna en 4% millj. kr. frá er- lendurn lánardrottnum Islands- banka verði annaðhvort hlutafé i bankanum eða gangi næst hluta- fénu um áhættu, enda leggur þá ríkissjóður fram 3 milj. kr. hluta- fé til íslandsbanka, sem greiðist af núverandi skuld (enska láninu) málastjóra. Hún var dóttir merkis- bóndans þjóðkunna Sigurjóns Jó- Jiannessonar á Laxamýri í þingeyjar- sýslu, sæmdarkona og vel látin af öllum, er henni kynntust. Verður liennar nánar mdnnst síðar. Esja. það óhapp vildi til, er ,.Esja“ var stödd á Fáskrúðsfirði, á leið hingað, í síðustu hringferð, að vír íestist í skrúfu skípsins, svo það komst eigi leiðar sinnar. Var óðinn sondur austur með kafara til lijálp- ar, strax er fréttin kom. Gekk greið- lega að ná burt vírnum, en slcipinu seinkaði vegna þessa. — Esja leggur af stað héðan í kvöld austur og norður um land. Landskjörið. Kosning þriggja lands- kjörinna þingmanna, — og vara- manna þeirra —, á að fara fram sunnudaginn 15. júni næstkomandi. ísiand erlendis. Aldrei hefir jafn- mikið verið rætt um ísland í erlend- um blöðum eins og nú, og er það einlcum vegna Alþingishátiðarinnar, að athygli stórþjóðanna beinist svo mjög að landi voru og þjóð. T. d. birti „Berliner Morgenzeitung" 24. febr. síðastl. grein um „þúsund ára ríkið íslenzka", með mynd af Skóga- l'ossi. „Hamburger Nachrichten" birtir 3. þ. m. grein eftir Jón Leifs um íslcnzk þjóðlög. „The Japanese Advertiser" í Tokio birtir 16. f. m. grein með yfirskriftinni: ísland heldur hátiðlegt þúsund ára af- inæli löggjafarþings síns. í mynda- blaði „Dcutsche Tagezeitung" hefir birzt nýlega heillar siðu inynd af íslenzkri stúlku í þjóðbúningi. þá liefir sænsk-íslenzka félagið í Stokk- liólmi nýlega gefið út sérstakt rit vegna Alþingisliátiðarinnar. þessir íslendingar bafa skrifað í ritið: Finn- ur Jónsson próf., Sveinn Björnsson sendiherra, Jón Dúason dr. juris og Matth. þórðarson fornmenjavörður. Auk þess skrifa ýmsir merkir útlend- ingar í ritið. — Ritgjörðirnar eru A fjórum tungum: íslenzku, dönsku, sænsku og þýzku. Amerískur flugmaður, Hassel að nafni, aitlar að fljúga yfir Atlants- haf í sumar og leggja leið sína yfir ísland. Nýlátnir eru þrír af nafnkunnustu mönnum Evrópu, þeir von Tirpitz, sem lengi var flotamálaráðherra þjóðverja í ófriðnum mikla, Balfour lávarður, sem lengi var foringi í- haldsmanna og forsætisráðherra Eng- lands, og Primo de Rivera, fyrrum einvaldsherra á Spáni. Primo de Rivera lézt í París og banamein hans var hjartaslag. Ríkisforsetinn í Tékko-Slovakíu, Thomas Masaryk, átti áttræðisafmæli 8. þ. m. I tilefni af afmælinu voru inikil hátiðahöld um allt landið. Masaryk hefir verið forseti síðan tékko-slovakiska ríkið var stofnað og nýtur almennrar hylli og virð- ingar. Áður var hann háskólakenn- ari, en var gjörður útlægur á striðsárunum, vegna andstöðu við austurríslcu stjórnina. Aðalbankastjóri þýzka ríkisbank- bankans viS ríkissjóð. Verði þess- um skilyrðum ekki fullnægt, skal bú íslandsbanka tekið til skipta- meðferðar samkvæmt ákvæðum hins upphaflega stjórnarfrum- varps. Fyrsti aðalfundm*, sem fjármálaráðheri’a kallar saman jafnskjótt og fullnægt er skilyi’ð- um þeim, er nefnd hafa verið, kýs fimm manna nefnd fulltrúa- ráð, en fulltrúaráðið ræður banka- stjóra, ákveður tölu þeirra, laun og ráðningakjör. Þessum tillög- urn stjórnarinnar var fagnað af allflestum og' frumvarp undirrit- aðs, þm. Mýramanna og þm. V.-Sk. var dregið til baka. Útvegsbankixm verður sterkur banki, sem fullnægir skilyrðum þeirra, sem kröfuharðastir eru um eigið fé banka móts við skuld- bindingar. Erlendir og- imilendir kröfuhafar íslandsbanka fá allir sitt affallalaust, enda hafa nú margir aðiljar lagt sinn skerf til hinnar nýju stofnunar. Ríkið stendur ekki eitt um alla áhættu eins og áhorfðist eftir hinum fyrstu tillögum, enda hefir áhætt- an minnkað að sama skapi. Áhætta í’íkissjóðs er einskoi’ðuð við hlutafjái'framlagið. Láns- trausti landsins erl. er borgið að svo miklu leyti sem verða mátti. Þann dag sem þetta er ritað, er ans, Dr. Hjalmar Schaclit, hefir lagt niður starf sitt, vegna ósamkomu- lags við ríkisstjórnina út af Young samþykktinni. Gandhi, hinn heimsfrægi foringi þjóðeniissinnanna indversku, er lagðui' ai stað fótgangandi yfir endi- langt indland, tii að hvetja þjóðina til friðsamlegrar mótstöðu gegn Eng- lendinguin. 100 lærisveinar hans eru i för með lionum. Einum af á- kveðnustu fylgismönnum Gandliis hefir þegar verið varpað i fangelsi, og verður ástandið þar eystra í- skyggilegra með degi hverjum. Súrfræðinganefnd, sem haft hefir til athugunar hvort tiltækilegt mundi að gera jarðgöng undir Ermamund, hefir skilað áliti, og leggur til, að ráðist verði i verkið. Fullyrt er, að brezka stjórnin muni bera fram til- lögu er fari i sömu átt. Ennfremur er talið, að leiðandi menn í iðnaðar- greinum Bretlands og Frakklands séu hlynntir þvi að verkið verði iramkvæmt ----O Fravikning vitavaiöarms á Reykjanesi. Það einkennilega fyrirbrigði hefir gjörst þessa viku, að Morg- unblaðið og Alþýðublaðið hafa fallizt í faðma til þess, að verja einn af fyrverandi stai'fsmönnum ríkisins, sem atvixmumálaráðherr- ami hefh' af glöggum ástæðum neyðst til að víkja úr embætti. Morgunblaðið notai' tækifærið til þess, eins og við mátti búast, að iáta skína í illkvittni sína í garð ríkisstjórnai'irmai’, og varpa að henni brígslyrðum. Til þess, að almexmingur eigi kost á að sjá, hverskonar málstaður það er, sem í þetta sinn hefir gjört Herodes og Pílatus að vinum, og hver sómi Mbl. mmii vera að því að vaða upp á atvixmumálaráðherra með skömmum út af þessu máli, skal hér birt bi’éf vitamálastjór- ans, Th. Krabbe, þar sem nánari grein er gjörð íyrir ástæðunum fyrir frávikningu vitavarðarins á Reykjanesi. Mega þeir, er veitt hafa stjói’ninni átölur út af þessu máli, sjálfum sér um kexma, er bréf þetta kemur fyrir almenn- ingssjónir: „Vitamálastj órinn. Reykjavík, 27. febr. 1930. Eins og hinu háa ráðuneyti mun vera kunnugt, var Ólafur Sveinsson skipaður vitavörður á Reykjanesi frá 1. júni 1925. liann lagði fram með umsókn sinni góð meðmæli frá máls- metandi mönnum. Hann var talinn reglumaður (Good-Templari) og mesti dugnaðarmaður. Eftir að hann nú hefir stundað vitann í hátt á 5 ár, fengin fullvissa um að öllum skil- yrðurn verður fullnægt. Hér hefh’ Grettistaki verið lyft. Aðalat- vinnuvegir þjóðarinnai', landbún- aðurinn annarsvegar og sjávar- útvegur og verzlun hinsvegar eiga nú hvor sinn höfuðbanka. Og því má ekki gleyma, að þessi happasæla lausn hins geigvænleg- asta máls, sem Alþingi hefir um langt skeið fengið til úrlausnar, er fengin með samkvæði alls þorra þingmanna. Þess eru fá dæmi um hin stærri mál, þó mið- ur séu fallin til flokkadráttar en hér átti sér stað. Þaö hefh orðið að áhrínsorðum, sem forsætisráð- herra sagði í upphafi þessa máls og fyrri þm. Skagf. tók undir af hálfu síns flokks, að allir værum sér reiðubúnir til að vinna hver með öðrum að hinum heppileg- ustu úrslitum þessa mikilsvæga máls. Lausn bankamálsins á þingi er hinn stærsti sigur góðs mál- staðar. Ásgeir Ásgeirsson. ----0----- Prestskosning fór fram að Hofi í Vopnafirði 9. þ. m. Umsækjandi var aðeins einn, sr. Jakob Einarsson f. aðstoðarprestur að Ilofi og var hann kosinn lögmætri kosningu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.