Tíminn - 26.03.1930, Side 3

Tíminn - 26.03.1930, Side 3
TlMINN 57 Jarðabótastyrkur og jarðabætur á öllu landinu mældar árið 1929 (samkv. II. kafla jarðræktarlaganna). Fé- J arðabóta- Áburðarhús. Túnrækt og Votheyshl. Samtals. Til búnfól. Styrkur lög. menn. garðrækt. 5% jarðyrkjum. Dagsv. kr. Dagsv. kr. Dagsv. kr. Dagsv. kr. kr. a. kr. a. 13 333 Gullbr.—Kjósars. og Rvík 7826 11739,00 48405 48405,00 888 444,00 57119 60588,00 3029,43 57558,57 10 174 Borgarfjarðarsýsla . . . . 884 1326,00 16865 16865,00 67 33,50 17816 18224,50 911,24 17313,26 8 164 Mýrasýsla 1031 1546,50 14373 14373,00 152 76,00 15556 15995,50 799,79 15195,71 11 191 Snæf,- og Hnappad.sýsla 689 1033,50 13548 13548,00 14237 14581,50 729,08 13852,42 9 149 Dalasýsla 821 1231,50 10872 10872,00 179 89,50 11872 12193,00 609,66 11583,34 11 170 Barðastrandarsýsla . . . . 1417 2125,50 11880 11880,00 13297 14005,50 700,27 18305,23 15 277 ísafjarðarsýsla 3077 4615,50 25681 25681,00 452 226,00 29210 30522,50 1526,13 28996,37 7 131 Strandasýsla 1102 1653,00 8016 8016,00 60 30,00 9178 9699,00 484,95 9214,05 15 319 Húnavatnssýsla 1799 2698,50 19663 19663,00 233 116,50 21695 22478,00 1123,92 21354,08 15 358 Skagafjarðarsýsla . . 2119 3178,50 39136 39136,00 202 101,00 41457 42415,50 2120,79 40294,71 13 392 Eyjafj.s., Siglufj. og Ak. 2034 3051,00 30293 30293,00 597 298,50 32924 33642,50 1682,13 31960,37 14 363 S.-Þingeyjarsýsla 5173 7759,50 25846 25846,00 722 361,00 31741 33966,50 1698,34 32268,16 7 159 N.-Þingeyjarsýsla ..... 2763 4144,50 15945 15945,00 18708 20089,50 1004,49 19085,01 12 277 Norður-Múlasýsla 1686 2529,00 23306 23306,00 153 76,50 25145 25911,50 1295,58 24615,92 15 310 Suður-Múlasýsla 1305 1957,50 22113 22113,00 277 138,50 23695 24209,00 1210,46 22998,54 6 141 A.-Skaftafellssýsla . . . . 1592 2388,00 11495 11495,00 13087 13883,00 694,15 13188,85 7 139 V.-Skaftafellssýsla . . . . 914 1371,00 9453 9453,00 110 55,00 10477 10879,00 543,96 10335,04 1 60 Vestmannaeyjasýsla . . . . 1800 2700,00 5527 5527,00 7327 8227,00 411,35 7815,65 9 388 Rangárvallasýsla 6017 9025,50 32240 32240,00 100 50,00 38357 41315,50 2065,79 39249,71 16 436 Árnessýsla 10094 15141,00 45468 45468,00 55562 60609,00 3030,42 57578,58 214 4931 Samtals 54143 81214,50 430125 430125,00 4192 2096,00 488460 513435,50 25671,93 487763,67 kr. Árnessýsla: 1924 1925 — 1926 — 1927 — 1928 — 8.259,00 14.361,00 18.614,00 42.799,00 60.609,00 Upphæðin ca. 7-faidast. Með því að athuga lista þenn- an, sést, að styrkurinn, og þar með járðabætumar hafa aukizt stórkostlega hin síðari árin, eink- um í þeim sýslum, þar sem að- staðan og ræktunarskilyrðin eru að ýmsu leyti erfiðust. Þannig hefir styrkurinn 10-faldast í Þingeyjarsýslum á þessum 5 ár- um, sem hér er um að ræða. Líkt hefir átt sér stað í Barðastrandar- sýslu, en í Austur-Skaftafellssýslu hefir styrkurinn 8-faldast. Aftur á móti hefir styrkurinn eigi meira en 2-faldast í Gullbringu- og Kjós- arsýslu. Líkt er það og í Stranda- sýslu, Vestmannaeyjum og Eyja- firði. Eftirfarandi búnaðarfélög hafa orðið mests styrks aðnjótandi, samkvæmt síðustu skýrslum (mæling 1929): Jarðabóta- menn. 82 108 36 60 44 37 39 41 48 í jarðræktarlögunum eru ákvæði um að hver einstaklingur megi eigi fá meira styrk til túnyrkju en 800 kr. og 1200 kr. til áburðarhús- bygginga (hvorttveggja -h- 6% til viðkomanda búnaðarfélags). Á þessu ári hafa 32 jarðabótamenn náð þessu hámarki, annað tveggja fyrir túnyrkju eða áburðarhús. Meginhluti styrksins skiptist í litlar upphæðir á milli jarðabóta- mannaima, enda er styrkurinn eigi nema 104 krónur að meðal- tali á jarðabótamami. Enginn vafi er á að vér erum hér á réttri leið. Aukin ræktun er það eina, sem getur bjargað búnaði vorum og rétt við fjár- hagslega afkomu hans. Öllum öfl- um þarf því að beina í þessa átt. Stuðningur ríkisins hefir örfað menn til framkvæmda. Sú fylking sem vinnur að ræktun lands vors verður með ári hverju fjölmenn- ari. Þekking á ræktunarmálum eykst með reynslunni. Ríkinu ber því skylda til að styðja þessa við- leitni, sem er svo mikilsverð fyrir land og lýð. Jarðabótastyrkinn má því eigi rýra frá því sem nú er, heldur auka hann, ef ástæður ríkisins leyfa. Jarðræktarfélag Reykjavíkur........... Búnaðarfélag Holta- og Ásahrepps, Rang ----- Mosfellssveitar, Kjósars. . ----- Vestmannaeyja............... ----- Hrunamannahrepps, Árn. ----- Grímsneshrepps, Ám. .. ----- ölfushrepps, Árn............. ----- Akrahrepps, Skag............ ----- Öngulsstaðahrepps, Eyf. kr. 21.116,00 — 11.839,00 — 10.205,00 — 8.227,00 — 7.788,00 — 7.783,00 — 7,295,00 — 7.042,00 — 6.814,00 Unnin dagsvei'k að jarðabótum hafa verið á landinu: 1923 .. .. 101,000 1924 .... 238.000 1925 .... 354.000 1926 .... 426.000 1927 .. .. 503.000 1928 .... 698.000 Styrkur samkvæmt II. kafla jarðræktarlaganna hefir verið: 1924 . . . . kr. 133.066,40 1925 .. .. — 176.583,00 1926 . . . . — 248.623,00 1927 . . . . — 374.377,00 1928 . . . . — 513.435,50 Samtals kr. 1446.104,90 Af þessu yfirliti sést að jarða- bætur aukast ár frá ári, og þar með sá styrkur, er ríkið veitir til þessara framkvæmda. Fróðlegt er að bera saman hve jarðabætur og þar með styrkur til jarðabóta hefir aukizt í ýms- um sýslum síðan jarðræktarlögin gengu í gildi. Styrkurinn hefir verið: Gullbringu- og Kjósarsýsla: 1924 kr. 28.824,00 1925 — 44.213,00 1926 — 46.983,00 1927 — 53.228,00 1928 — 60.588,00 Upphæðin ca. 2-faldast. Borgarf j arðarsýsla: 1924 kr. 3.981,00 1925 — 8.156,00 1926 — 12.821,00 1927 — 10.703,00 1928 — 18.224,00 Upphæðin ca. 4-faldast. Mýrasýsla: 1924 kr. 4.035,00 1925 — 4.770,00 1926 — 7.633,00 1927 — 10.217,00 1928 — 15.995,00 Upphæðin ca. 4-faIdast. Snæfellsnes- og Hnappadalssýsla: 1924 kr. 2.946,00 1925 — 3.853,00 1926 — 5.524,00 1927 — 10.429,00 1928 — 14.581,00 Upphæðin ca. 4-faldast. Dalasýsla: 1924 kr. 3.658,00 1925 — 8.245,00 1926 — 4.890,00 1927 — 6.436,00 1928 — 12.193,00 Upphæðin ca. 3-faldast. Barðastrandarsýsla: 1924 kr. 1.103,00 1925 — 6.102,00 1926 — 9.620,00 1927 — 10.647,00 1928 — 14.005,00 Upphæðin ca. 10-faldast. un, menntun og velferð borgai- anna að höfuðmarkmiði. Málefni bæja, þar sem helmingur þjóðar- innar hefir nú tekið sér bólfestu, þar sem meira en helmingur af æsku landsins fær uppeldi sitt og menntun verður aldrei óviðkom- andi slíkum þjóðbótaflokki sem Framsóknarflokknum. V. Flokkar samkeppnismanna og sameignar- eða jafnaðarmanna eru hinar fjarstæðustu öfgar um afstöðu til skipulagsmálanna. Milli þeirra geysar þrotlaust stríð og þar er engin miðlun hugsanleg. Fullkominn sigur ann- ars flokksins yrði fullkominn ó- sigur hins. En sigrar, sem unnir eru með ofbeldisráðum, hafa jafn- an í för með sér tilsvarandi nið- urbrot á orku. Sigrar, unnir i atvinnustyrjöldum atvinnurek- enda og verkamanna eru aldrei annað en dýrir stundarsigrar, sem auka þjáningar, heift, hrak- farir og ógæfu lands og þjóðar, meðan sjálft úrlausnarefnið ligg- ur óleyst, — kjarni málsins ó- hreyfður. Samkeppnismennirnir, sem fara með veltuféð og stóratvinnuráð- in, kosta kapps um að halda að- stöðu sinni til yfirráða, til þess að geta hér efir, eins og hingað ísafjarðai’sýsla: 1924 kr. 7.100,00 1925 — 7.401,00 1926 — 19.809,00 1927 — 24.555,00 1928 — 30.522,00 Upphæðin ca. 4-faldast. Strandasýsla: 1924 kr. 4.141,00 1925 — 3.200,00 1926 — 5.527,00 1927 — 7.810,00 1928 — 9.099,00 Upphæðin ca. 2-faldast. Húnavatnssýsla: 1924 kr. 7.821,00 1925 — 9.700,00 1926 — 8.289,00 1927 — 19.846,00 1928 — 22.478,00 Upphæðin ca. 3-faldast. Skagaf jarðarsýsla: 1924 kr. 15.284,00 1925 — 11.285,00 1926 — 22.562,00 1927 — 31.992,00 1928 — 42.415,00 Upphæðin ca. 3-faldast. Eyj af j arðarsýsla: 1924 kr. 17.684,00 1925 — 16.868,00 1926 — 19.020,00 1927 — 32.388,00 1928 — 33.642,00 Upphæðin ca. 2-faldast. Þingey j arsýslur: 1924 kr. 4.781,00 1925 — 12.696,00 1926 — 14.022,00 1927 — 26.113,00 1928 — 54.055,00 Upphæðin ca. 11-faldast. il rekið atvinnuvegina eins og eigingróðafyrirtæki. Og aðal vopn þeirra í baráttunni er verkbönn, með öðrum orðum, tilraun að kúga alþýðuna til undirgefni með — sveltu. Sameignarmennirnir eða jafn- aðarmenn leitast aftur á móti eftir itrustu getu við að hækka kaupgjaldið og öðlast hlutdeild í umráðum atvinnurekstursins. — Og megin vopnið er hið sama og atvinnurekenda, verkföll, með öðrum orðum, tili-aun að kúga atvinnurekendur til eftirlátssemi með því að baka þeim tjón. Skipulagsúrræði samvinnu- manna fara bil beggja milli þess- ara öfga. Þeir telja að vandi þessara mála verði aldrei leystu1’ með ofsa og ofbeldi, hvorki gegn- um löggjöf né kúgunarsamtök oorgaranna, heldur með félags- legum úrræðum, - þar sem í stað öreiganna, komi atvinnulega sjálfstæðir borgarar í samvinnu- félögum (sbr. Samvinnufélag ls- firðinga), þar sem leitast verður við að finna sannvirði vinnunnai’, þar sem í stað yfirráða fárra auðborgara yfir atvinnu og lífs- björg fjöldans, koma yfirráð full- trúa fólksins sjálfs, sem hafa hagsmuni og velfarnað fjöldans fyrir augum. öllum véttsýnum og hugsandi N orður-Múlasýsla: 1924 kr. 3.919,00 1925 — 587,00 1926 — 8.794,00 1927 — 13.126,00 1928 — 25.911,00 Upphæðin ca. 6-faldast. Suður-Múlasýsla: 1924 kr. 3.337,00 1925 — 3.879,00 1926 — 8.066,00 1927 — 12.094,00 1928 — 24.209,00 Upphæðin ca. 7-faldast. Austur-Skaftaf ellssýsla: 1924 kr. 1.747,00 1925 — 1.682,00 1926 — 2.059,00 1927 — 4.732,00 1928 — 13.883,00 Upphæðin ca. 8-faldast. Vestur-Skaftafellssýla: 1924 kr. 2.426,00 1925 — 3.603,00 1926 — 5.109,00 1927 — 7.481,00 1928 — 10.879,00 Upphæðin ca. 4-faldast. Vestmannaey j ar: 1924 kr. 3.882,00 1925 — 1.742,00 1926 — 1.475,00 1927 — 5.112,00 1928 — 8.227,00 Upphæðin ca. 2-faldast. Rangárvallasýsla: 1924 kr. 7.809,00 1925 — 14.232,00 1926 — 27.799,00 1927 — 44.669,00 ‘ 1928 — 41.315,00 Upphæðin ca. 5-faIdast. tnönnum í landinu blöskrar og ölæðir í augu hið gífurlega orku- tap, sem er samfara atvinnu- styrjöldinni og þeim ófrjóu ili- deilum sem haldið er uppi af blindu ofurkappi öfgaflokkanna. Og við nána skoðun verður það Ijóst, að fjarstæður beggja flokka eru í raun réttri hnífjafnar. Yfir- ráðsstefna nokkurra fépúka er i meðvitund allra þjóðfélagshyggj- andi vitsmunamanna nútímans jafn dauðadæmd eins og oftrú jafnaðannanna á úrræði ríkis- rekstrar atvinnutækjanna og öfgafullar kenningar þeirra um niðurbrot einstaklingsframtaks- ins og draumar þeirra um eitt allsher j ai’flatnesk j umannf élag, þar sem yrði flatrept á alla kolla. VL Á kjósendafundi B-listans 7. janúar s. 1. deildi Haraldur Guð- mundsson ritstjóri Alþýðubl. mjög á Framsóknarflokkinn út af stefnuskrá flokksins í bæjar- málum Reykjavíkur. Kvað hann fyrirætlanir f lokksins vera ein- beran hégóma, af þvi, að þar væri ekkert gert ráð fyrfr að taka fyrir rætur meinsemdanna ( bæjarlífinu, óviðunandi húsa- kynni fátæklinganna og örbirgð þeirra að öðru leyti. Tók hann svo til orða, að Framsókn væn með stefnu sinni „að gera gælur við svínaríið“ í stjóm bæjarmál- anna. Þessi ofuryrði Hai’alds veita fulla ástæðu, til þess að gengið sé nokkru nánar inn á afstöðu jafnaðarmannaforingjanna til bæjarmálanna og til skipulags- málanna yfirleitt. Er þá skemst af því að segja, að ekki virðast hafa verið tiltak- anlega djúptæk þau ráð, sem Alþbl., undir stjórn Haralds Guð- mundssonar og Alþýðuflokkur- inn hefir beitt í skipulagsbaráttu nútímans. Ef nálega allt megin- efni Alþbl. nokkur undanfarin ár væri tekið saman í fáein orð, yrði það hérumbil á þessa leið: Verkamenn eiga að hafa nægi- lega vinnu. Verkamenn eiga að hafa hæfi- legan vinnutíma. Verkamenn eiga að hafa svo hátt kaup, að þeim geti liðið vel. Nú er mjög fjarri .því, að neitt sé við þessa stefnuskrá að at- huga í sjálfu sér. Engir þjóðfé- lagslega hyggjandi mannúðar- menn gæti verið ósammála þess- um kröfum. En það virðist ekki vera neitt sérlegt þrekvirki, að finna þær upp, eða halda þeim fram með sífelldum endurtekn- ingum ár eftir ár. Slíkar kröfur gerir hver og einn þjóðfélags- borgari fyrir sjálfs sín hönd. Og stjórnmálamennska Alþýðu- flokksins virðist raunar vera lítið annað en bera þær fram sam- eiginlega fyrir hönd verkamanna. En hverjir eiga svo að full- nægja þessum kröfum, samkv. skilningi alþýðuforingjanna ? — Slíkt á ekki að gerast með úr- ræðasnilli eða samtökum verka- manna um að gerast sjálfbjarga, eins og þegar bændur hófu sjálfs- bjargarsamtök sín gegn kaup- mönnunum fyrir 50 árum síðan. Nei, ónei. Kröfurnar eru gerðar til a n n a r r a og eingöngu til annarra. Utgerðarmenn og aðrir atvinnurekendur eiga, samkvæmt kröfum alþýðuforingjanna, að sjá verkamönnum fyrir nægilegri vinnu, ekki of löngum vinnu- tíma og háu kaupi og bera jafn- framt alla ábyrgð á niðurstöðum atvinnurekstrarins. Grunnfærari pólitík er tæplega hægt að reka, því hún er í raun réttri lítið annað en kjaftæði. Enda hefir nálega öll blaðaorka Alþýðuflokksmanna gengið til þess að halda uppi úrslitalausum illindum við atvinnurekendur út af verkkaupi. Allir sjá, að kröf- urnar til atvinnurekstrar lands- manna, er ekki nema önnur hlið- in á málinu. Hin er sú, að sjá atvinnuvegunum borgið.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.