Tíminn - 12.04.1930, Blaðsíða 1
^ ©faíbferi
99 afgreiðsluma&ur (Timoni er
KannDtig J?ors11i nsöóttir,
Sambanbsfyúsinu. HtYfjopif.
2^fgccibs(a
limans er i Sambanöstjúsinu.
(Dpin baglega 9—(2 f. 4.
Simi 496.
XIY. ár.
Reykjavík, 12. apríl 1930»
nýja
Eins og getið var um í síðasta
blaði hefir ríkisstjómin nú fest
kaup á skipi til strandferða.
Pálmi Loftsson framkvæmda-
stjóri, sem annast hefir samninga
um kaup skipsins fyrri hönd ríkis-
stjórnarinnar og alveg nýlega er
kominn heim úr utanför sinni í
þeim erindum, hefir gefið rit-
stjóra þessa blaðs allnákvæmar
upplýsingar um kaupsamninginn,
ásamt lýsingu á skipinu sjálfu.
um breytingum, sem ríkisstjórnin
lætur gjöra, kostar skipið ca. kr.
200 þús. íslenzkar, hingað komið.
Það orkar ekki tvímælis, að hér
hafa verið gjörð alveg sérstaklega
hagfelld kaup fyrir ríkisins hönd.
Kaupverðið er ákaflega lágt.
Samsvaranda skip, álíka stórt og
traustbyggt, myndi tæplega unnt
að byggja nú fyrir minna en 800
þús. kr. Verð þessa skips, að öll-
um kostnaði meðtöldum, er því
saman. fhaldsflokkurinn hefir
ávalt lagst mjög ákveðið á móti
þessari umbót á strandferðum, og
náði frumvarpið um nýtt strand-
ferðaskip eigi meira hluta í þing-
inu fyr en eftir síðustu kosning-
ar. En með umbót þessari vinnst
þrennt í einu: Esja fær betri skil-
yrði til hraðferða og farþega-
flutninga, bændum úti um land
eru veittir möguleikar til þess að
koma afurðum sínum nýjum á
markað, og ráðin verður að meira
eða rninna leyti bót á þeirn sér-
stöku samgönguörðugleikum, sem
íbúarnir í nágrenni verstu hafn-
anna hafa átt við að stríða hing-
að til.
/
A víðavanéi,
Litli seppinn.
Vísir, undir dul-búinni hand-
leiðslu Jakobs Möllers, er nú,
sem jafnan áður, „litli seppinn“
á fhaldsheimilinu. Ekkert blað
hefir leitast við að birta ísmeygi-
legri og eitraðri greinar í þeirri
ófrægilegu herferð, þar sem leit-
ast var við, að ljúga geigvænleg-
um sjúkdómi upp á þann mam\
sem burgeisar og auglýsendur
Vísis vilja pólitískt feigan. En í
þessari íhaldsherferð vottaði Vís-
ir um hugrekki sitt eins og jafn-
an áður. Andleg eiturbyrlun
blaðsins hófst ekki fyr, en Morg-
unblaðið tók að æpa fullum rómi.
Litli seppinn á íhaldsheimilinu
bíður jafnan þess, að stóru hund-
arnir hjá Morgunblaðinu taki að
gelta fullum hálsi. — Þá sezt
hann upp á afturlappirnar og
gjammar með. Hafa það jafnan
þótt lélegir seppar á heimilum og
ekki líklegir til gagnsemdar, sem
ekki hafa þorað að gjamma af
eigin hvötum. J. Þ.
Pólitískt dansfélag.
í Morgunblaðinu fyrra þriðju-
dag (1. apríl) birtist smágrein um
stofnun félags ungra íhalds-
manna í Borgarnesi. Er blaðið
all kampakátt yfir þessari félags-
myndun, og telur að Framsóknar-
stefnan og foringjar hennar þai’,
muni eiga lítil ítök í hugum
æskulýðsins í héraðinu, þar sem
50 ungir menn og konur hafi nú
fylkt sér utan um niðurrifs-
stefnu íhaldsins í landsmálum.
Nú er mér kunnugt um að
þessi félagsstofnun er allkynlegt
fyrirbrigði meðal æskulýðshreyf-
ingar, því bæði eru þar margir,
sem talsvert eru komnir yfir það
aldurstakmark, sem almennt
tíðkast i pólitískum félagsskap
ungra manna, og svo mun þar
einnig vera allmikið af ungmeyj-
um sem aðallega hyggja gott til
félagsskaparins í sambandi við
dansleiki og annan gleðskap, sem
mjög er algengur á fundum
þeirra félaga, sem fá áhugamál
eiga, og lélega starfskrafta. Mun
þetta pólitíska dansfélag hafa
lítil áhrif á umbótastarfsemi
Vigfúsar Guðmundssonar og
annara leiðtoga Framsóknar-
flokksins þar í héraðinu. En þess
vildi eg óska, að unglingarnir
megi skemmta sér vel við að
dansa í kring um hugsjónir í-
haldsmanna, eftir hjáróma undir-
spili Magnúsar sparisjóðsgjald-
kera, og Ingólfs læknis, enda
munu Framsóknarmenn lítið gera
til að raska skemmtanagleði
Utan úr heimi.
1.
Barátta kommúnistanna í Rúss-
landi gegn kirkju og kennimönn-
um hefir vakið mikið umtal á
Vesturlöndum nú í vetur. Bæði í
katólskum og lútherskum kirkj-
um hefir allvíða verið efnt til sér-
stakrar guðsþjónustu til þess að
biðja fyrir „hinum ofsóttu trúar-
systkinum í Rússlandi". Fregnir
að austan hermdu , að ráðstjórnin
gengi fram með oddi og egg að
uppræta kristindóminn í landinu,
kirkjum væri lokað og klerkar
hraktir frá embættum og jafnvel
teknir af lífi vegna fastheldni
sinnar við trú og kirkju.
Ráðstjórnin hefir hins vegar
mótmælt því opinberlega að þess-
ar fregnir séu réttar. Hafi kirkj-
um að vísu verið lokað, en því að
■•'ius, r.ð ]æss hafi verið óskað af
meirahluta viðkomanda safnaðar.
Prestar hafi aldrei verið teknir
fastir af trúarlegum ástæðum,
heldur eingöngu fyrir mótþróa
gegn stjórninni. Um sama leyti og
bænasamkomurnar stóðu yfir í
kirkjum Vesturlanda, sendi mið-
stjórn kommúnistaflokksins í
Moskva út opinbera tilkynningu,
þar sem starfsmönnum ráðstjórn-
arinnar er stranglega bannað að
brjóta niður kirkjur að óvilja
safnaðanna eða særa trúartilfinn-
ingar almennings á nokkurn hátt.
Þessi tilskipun hefir, af fi'étta-
stofu ráðstjórnarinnar, verið kunn
gjörð um allan heim.
Yfirbiskupinn í Moskva hefir á-
sámt nokkrum merkustu mönnum
grísk-katólsku kirkjunnar í Rúss-
landi, opinberlega mótmælt fregn-
unum um ofsóknirnar gegn kirkj-
unni.
Má af þessu öllu álykta,, að
fregnimar um hinar svokölluðu
trúarofsóknir í Rússlandi séu
mjög orðum auknar. Hinsvegar er
það víst að mjög grunt hefir verið
á því góða milli kommúnistaflokks
ins og klerkastéttarinnar. Kirkju-
höfðingjarnir sjálfir hafa orðið að
lúta í lægra haldi fyrir ráðstjórn-
inni, og munu nú meir en áður
hneigjast til fylgis við hina nýju
stefnu. En hin fjölmenna klerka-
stétt, sem allt fram að byltingunni
hafði svo að segja ótakmarkað
vald yfir hugum alþýðunnar, hef-
ir orðið öllu örðugri viðureignar.
Enskur rithöfundur, sem dvaldi
um tíma í Rússlandi, segist hafa
verið vitni þess, að prestamir hafi
risið öndverðir gegn tilraunum
kommúnistanna, til þess að bæta
úr vatnsskortinum á ökrunum,
og sagt að guð réði yfir regninu,
og þegar þurkurinn yrði of mik-
ill ætti að biðja guð um regn, en
mennirnir ættu ekki að ráðast í
að bæta úr vatnsskortinum upp á
sitt eindæmi!
Ilvað sem stjórnmálaskoðunum
líður, er varla hægt að komast hjá
því að viðurkenna, að ráðstjórn-
inni, sem ætlar sér að umskap:i
þeirra. Getur Morgunblaðið svo
hér eftir flutt fregnir af þessum
unglingum og börnum (bæði í
fyrri og síðari barndóminum).
Því kunnugir munu vera illa
trúaðir á, að slíkur pólitískur
leikai’askapur og barnabrek, hafi
mikil áhrif á framþróun Fram-
sóknarstefnunnar í héraðinu, enda
mun ekki verða dansað af eins
21. blað.
rússneskan landbúnað á 5 árum,
sé nokkur vorkunn, þó að henni sé
lítið gefið um svona kenni-
mennsku.
H.
Þýzka stjórnin er fallin og hafði
setið að völdum tæp tvö ár. Hún
var samsteypustjórn, og stjórnar-
formaður Herman Miiller. Stærstu
flokkarnir, sem að stjórninni
stóðu voru jafnaðarmannaflokkur-
inn og katólski miðflokkurinn, en
kommúnistar og þjóðernissinnai’
voru í stjórnarandstöðu. Formað-
ur nýju stjórnarinnar er dr Briin-
ing, sem er aðalmaður katólska
miðflokksins. Er nýja stjórnin i-
haldssamari en sú sem frá fór og
nýtur ekki stuðnings jafnaðar-
manna. Báru jafnaðarmenn og
kommúnistar fram vantraustsyf-
irlýsingu í þinginu, þegar eftir að
stjórnin var mynduð, en eigi náði
hún fram að ganga.
Ástæðan til þess, að Hermann
Miiller og ráðuneyti hans lagöi
niður völd var ágreiningur út af
afgreiðslu fjárlaganna. íhaldsam-
asti stuðningsflokkur stjórnarinu-
ar heimtaði að eignaskatturinn
yrði lækkaður um 700 milj. marka
(um 760 milj. kr.), en jafnaðar-
menn neitaðu að verða við þeirri
kröfu. I öðru lagi var ósamkomu-
lag um tillög ríkisins til atvinnu-
leysistrygginga. Stj. vildi leggja
fram 150 milj. mai’ka (sem svara
kr. 2,50 á hvern íbúa). Miðflokk-
arnir reyndu að miðla málum.
Stresemannsflokkurinn (sem var
ihaldssamastur af stjómarflokk-
unum) gekk um síðir að tillög<-
unni, en jafnaðannenn neituðu,
og afleiðingamar urðu stjómar-
skipti.
HL
Indland hefir gjört uppreisn
gegn Englendingum, þá einkenni-
legustu uppreisn, sem sögur fara
af í veröldinni. Og foringi upp-
reisnarinnar er líka alveg einstak-
ur meðal þeirra stjómmálamanna,
er sögur fara af hingað til.
Þessi maður er Gandhi.
Gandhi ræður ekki yfir vopn-
uðum hersveitum. Fótgangandi
fer hann um landið í fararbroddi
50 manna. Þessi flokkur fer ekki
fram með ofbeldi eða herópum.
En hvar sem hann kemur hvetur
hann fólkið til að óhlýðnast lög-
unum og neita að greiða skatta.
Á þennan hátt ætlar Gandhi sér
að kúga brezka heimsveldið án
þess, að það kosti eitt einastív
mannslíf.
Ennþá hefir lögregla Englend-
inga ekki þorað að snerta hár á
höfði hans. En ýmsir af nánustu
fylgismönnum hans hafa verið
handteknir.
„lndverska uppreisnin“ segir
aðalblað þjóðemissinna í Ind-
landi „er barátta milli vopnlausr-
ar þjóðar og öflugasta hervalds-
ins í heiminum".
En Indverjar eru 300 miljónir
— Englendingar sex sinnum fá-
mennari.
mikilli nautn í herbúðum íhalds-
ins í Borgarnesi, eftir næstu
kjördæmakosningar eins og núna,
þegar það í raunum sínum er
að gera sér bamalegar vonir um
að fella núverandi þingmann, en
koma að Guðmundi kartöflufræð-
ingi, eða einhverjum slíkum
„uppskeru“-postula íhaldsins.
Ungur Borgnesingiir.
Sírandferðaskipið nýja.
Skipið er keypt af sænsku eim-
skipafélagi (Svenske Llóyd) í
Gautaborg. Það er byggt í Þýzka-
landi 1895 og hefir nú síðustu
árin verið í föstum ferðum milli
Gautaborgar og Newcastle í Eng-
landi til farþega- 0g vöruflutn-
inga. Nú hefir félagið látið byggja
stærra skip til þessara ferða, og
því er þetta selt. Skipið er fyrsta
flokks að traustleika og verður
afhent í því ástandi. En til þess
að það fullnægi settum skilyrðum,
fer fram á því viðgjörð, og verð-
ur henni lokið um næstu mánaða-
mót. En jafnframt lætui’ ríkis-
stjórnin setja í það kælirúm og
loftskeytatæki og gjöra á því aðr-
ar lítilsháttar breytingar með til-
hti til strandferðanna hér.
Skipið er 189 fet að lengd og
28 feta breitt og rúmar ca. 700
smál. — eða 100 smál. meira en
Esja. I því er farþegarými fyrir
28 manns á I. farrými og 10 á
III. farrými. Farþegarýmin má
stækka til verulegra muna með
mjög litlum tilkostnaði.
Ganghraði skipsins er 11 mílur
á vöku með ca. 10 smál. kola-
eyðslu.
Kælirúmið verður um 3000
teningsfet að stærð. Er helmingur
þess ætlaður til frystingar en
hinn helmingurinn er venjulegt
kælirúm. Mun láta nærri, að skip-
ið geti flutt í einu frosið og kælt
kjöt, sem svarar 2000 dilkakropp-
um.
Þá er í skipinu sérstakur geym-
ir, brunnlagaður, fyrir benzín eða
steinolíu.
Þilfarið er þannig gjört að
engin fyrirstaða verður á að
flytja lifandi fénað hafna milli.
Munu margir verða því fegnir,
því að mjög hefir verið um það
kvartað, að Esja fáist ekki til
slíkra flutninga.
Kaupverð skipsins er kr.
114,500,00 sænskar að meðtaldri
þeirri viðgjörð, sem seljendur
láta fram fara á sinn kostnað.
Að viðbættu kælirúminu og öðr-
ekki nema fjórði hluti þess, sem
ríkið hefði orðið að greiða, ef það
hefði látið byggja skip. En fyrir
gæðum skipsins er full trygging í
samningunum, en auk þess er
Svenske Lloyd þekkt að því að
vanda sérstaklega vel viðhald á
skipum sínum.
Með tilliti til reksturskostnaðar
skipsins hefir þetta lága kaupverð
auðvitað mjög mikla þýðingu eins
og glöggt má sjá ef borið er sam-
an vátryggingargjald og rentur af
því og samsvaranda skipi nýju:
Vátryggingax-gjald 5% af 800
þús., kr. 40 þús. Vextir 7% af
sömu upphæð, kr. 56 þús. Saintals
96 þús.
Og hinsvegar:
Vátryggingargjald 6% af 200
þús., kx’. 12 þús. Vextir 7% af
sömu upphæð, kr. 14 þús. Samtals
26 þús. kr.
Mismunur á vátryggingargjaldi
og vöxtum er 70 þús. krónur á
ári, eða sem því svai’ar að skip-
ið borgi sig á í'úmum fjórum ár-
um með mismun á reksturskostn-
aði.
Með tilliti til siglinga á hinar
vandgæfari hafnir hefir það auð-
vitað rnjög mikla þýðingu að
strandfei’ðaskipið sé ódýrt í
rekstri. Því dýrara sem skipið er,
því meiri reksturskostnaði, sem
það þarf að standa straum af dag-
lega, því tilfinnanlegra er að láta
það bíða eftir afgreiðslu á slæmu
höfnunum. Um nýja skipið er
einnig það að segja, að það hefir
líka að öðru leyti betri skilyrði
en Esja til viðkomu á verri höfn-
unum, af því að það er bæðl
grunnskreiðara og stei’kbyggðara.
Skipstjóri verður Ingvar Kjar-
an, sem nú er stýrimaður á Esju.
Skipið verður tekið til notkunar
við strandferðir um miðjan næsta
mánuð, í síðasta lagi.
Með kaupum þessa skips er
stói’t spor stigið í áttina til þess
pð koma því skipulagi á strand-
ferðirnar, sem Framsóknarflokk-
urinn hefir barizt fyrir árum