Tíminn - 12.04.1930, Blaðsíða 2

Tíminn - 12.04.1930, Blaðsíða 2
76 TIMINN hefir nú verið gjörður lestrarsalur fyrir 40—50 manns, hinn vistlegasti í alla staði, og standa bókaskápar rneð veggjum fram. — Á lofti bóka- safnshússins er heimavist i undir- búningi álíka stór og inni í skól- anum.. Hafa heimavistarherbergin bæði, og ein kennslustofa að auki, verið þiljuð innan með krossviði. —• þegar lokið var skoðun húsanna, settust gestirnir að kaffidrykkju hjá Pálma rektor og húsfreyju hans, i hátiöasal skólans, þar sem Alþingi var háð i garnla daga. Ræður íluttu undir boiðum Jónas Jónsson kenhslu- málaráðherra og Pálmi relctor. Vestur-íslemling ar eru allmargir væntanlegir hingað í sumar. Tala þeirra er enn nokkuð í óvissu, en sjáanlega verða þeir fleiri en svo, að liúsnæði verði nægilegt á þeim stöðum, sem búið er að festa fyrir þá. það er þvi alvarlega skorað a þá, sem tekiö gætu menn gegn sann- gjarnri borgun í fæði og húsnæði, eða annað tveggja, að tilkynna það simleiðis eða með bréfi, afgreiðslu hlaðsins, um eða fyrir þann 16. þ. m. ; (miðvikudaginn kemur). það er mjög | áríðandi að fá að vita um þetta sem fyrst því tíminn styttist nú óðum \ tii liátiðahaldsiirs, en orðsendingu | þarf að koma vestur um þær ráðstaí- anir, sem gjörðar eru. Leiðrétting. í dánartilkynningu í siðasta blaði misprentaðist Magnús Steinsgrímsson fyrir Magnús Steins- son. Ferðalélag íslands. í því eru nú 540 félagar. Einn liður á stefnuskrá íélagsins er bygging sæluhúsa i óbyggðum. Fyrsta sæluhúsið á að standa i Hvítárnesi og voru tóftir hússins hlaðnar í liaust. Húsið verð- ur byggt úr tiinbri, með tveimur her- bergjum, eldiiúsi og svefnlofti. Gjört er ráð fyrir að fullgjöra húsið á kom- anda vori. Kostnaður er áætlaður 4500—5000 krónur. Bankastjórar Útvegsbankans eru ráðnir þeir Helgi P. Briern skatt- stjóri, Jón Baldvinsson, alþm. og Jón Ólafsson alþm. Bankinn tekur til starfa í dag. Fjárlögin voiu afgreidd við 2. um- ræðu i efri deild síðastl. miðviku- dagskvöld. og eru til 3. umr. í dag. Sýningu á listaverkum hefir Ás- mundur Sveinsson myndhöggvari haft opna á Arnarhvoli nokkurn tima undanfarinn. Ásmundur hefir dvalið » við listnánr í París árum saman. Verður sýningarinnar nánar getið síðar hér í blaðinu. Nýtt heíti af Samvinnunni er i þann yeginn að koma út, mjög fjöibreytt að efni og hið fróðlegasta. Allir sam- vinnumenn ættu að kaupa ritið. Ar- gangurinn kostar einar 4 krónur, og mun Samvinnan vera langódýrasta tímaritið hér á landi, en jafnframt eitt af þeim læsilegustu. Afgreiðsla Tímans biður þess getið, að gefnu tilefni, að blaðið sé ávalt sent með fyrstu ferð, sem fellur eftir að það kemur út. Blaðið Ingólfur, sem Framsólcnar- menn i Rvík gáíu út fyrir bæjarstjórn- arkosningarnar, hefir nú verið gjört að vikublaði og ræðir bæjarmál Reykja- víkur. Blaðið fæst á afgreiðslu Tím- ans i Sambandshúsinu (sími 49G), og kostar 5 kr. árg: Frumvarpið um menntaskóla á Ak- ureyri var samþykkt á Alþingi síð- astliðinn laugardag. Fimmtardómsfrumvarpið er komið gegnum 2. umr. í efri deild, en senni- lega vinnst ekki timi .til að koma því fram á þessu þingi. Bæjarfógetamálið. Eklcert hefir heyrst frá hæstarétti um það mál nú upp á síðkastið. Frumvarp um tóbakseinkasölu ílytja þeir á Alþingi, Halldór Stef- ónsson og Haraldur Guðmundsson. Á fundi í Stúdentafélagi Reykjavík- ur 4. þ. m. bar Guðmundur Hannes- son prófessor upp tillögu um það að afskipti sín af læknamálinu kæmi ekki í bága við gildandi lög. Læknar og læknanemar, sem voru í meira- hluta á fundinum, samþykktu tillög- una, og hefir hún verið birt í Morg- unblaðinu. Bansk-íslenzka félagið hélt ársfund sinn á Ilótel Borg í fyrrakvöld. Jón Helgason liiskup flutti erindi um ís- lendinga í Danmörku. Frú Ingibjörg Steinsdóttir frá ísa- firði, sem dvalið hefir undanfarið við leiklistarnám í þýzkalandi og Rúss- landi, er nýkomin hingað til bæjar- ins. Frá sfúdentum. Blaðinu hefir borizt skýrsla um nám íslenzkra stúdenta, frá Upplýsingaskrifstofu stúdenta- ráðsins. Er þar fyrst sýnt hvar ísl. stúdentar eru við nám 1927—30 og hvaða námsgreinir þeir stunda. þá kemur tafla, er sýnir aldur stúdenta við nám 1927—30, og loks tafla, er sýnir námsgreinir mála- og stærð- fræðideildar stúdenta erlendis síð- ustu 3 ár. Af skýrslu þessari sést, að 137 stúdentar stunda nám hér í há- skólanum og af þeim sem nám stunda erlendis eru nú flestir i þýzkalandi (28), 23 í Danmörku en 20 i ýmsum öðrum löndum. Af ein- stökum námsgreinum lesa flestir læknisfræði (71) og næst lögfræði Tilgátur. Ritstj. Tímans er kunnugt um það, að menn hér í Reykjavík hafa verið.með, ýmsai’ tilgátur um það, hvernig blaðinu hafi bor- izt vitneskja uni það, hvað Egg- ert Claessen var göfuglyndur, þegar hann var að kveðja íslands- banka héma á dögunum. Mbl. heldur, að Svafar Guðmundsson hafi sagt blaðinu frá þessu. Var þetta í sjálfu sér ekkert ólíklegt, því að Svafar mun vera viðkvæm- ur maður og eðlilegt, að hann kæmist við af veglyndi hins rauna- mædda bankastjóra og vildi, að hann fengi a. m. k. verðskuld- aða umbun fyrir. Aðrir héldu, að Claessen myndi hafa talað upp úr svefni þar sem einhverjir hefðu heyrt til, og hefði hann, svo sem títt er í slíkum tilfellum, dreymt um það, sem honum var hugstæðast. En með því að rit- stjóra Tímans finnst, að Claessea eigi að fá að vera í friði með drauma sína, sér hann enga ástæðu til að ræða frekar um síð- ari tilgátuna en vill hinsvegar geta þess, að Svafar Guðmunds- son hefir engar upplýsingar gefið blaðinu um það efni, sem hér er um að ræða. Fölsunarmálið og almannadómurinn. Út um land hefir fölsunarmál læknaklíkunnar og þeirra íhalds- manna, sem studdu Helga.Tómas- son í leyni meðan. von þótti um að tilræði hans kynni að heppn- ast, vakið megnustu andstyggð. Mun slík alda, sem nú hefir risið móti Kleppslæknunum og sam- herjum þeirra í hinum pólitíska heimi ekki hafa þekkst á Islandi, síðan fsfirðingar söfnuðust forð- um til vamar um Skúla Thorodd- sen út úr viðreisnar baráttu þjóð- ai’innar. Álit almennings á athæfi þeirra íhaldssinna, sem nú í vet- ur hófu pólitíska ofsókn gegn Jónasi ráðherra hefir meðal ann- ars komið fram í traustsyfirlýs- ingum undirrituðum af íjölda manna í flestum kjördæmum landsins. Slíkar traustsyfirlýsing- ar hafa nýverið borizt af Snæ- fellsnesi, úr Norður-ísafjarðar- sýslu, Húnaþingi, Skagafirði, Baráttan við Jónas Baráttan við Jónas Jónsson, nú- veranda dómsmálaráðherra, hefir verið aðalþátturinn í stjómmála- baráttu íhaldsliðsins íslenzka all- an síðasta áratug — og lengur þó. Fyrir engu máli hefir það barizt með slíkum áhuga og harðfylgi eins og því að vinna bug á þess- um eina manni. Ódæma orku hefir það eytt í þessum tilgangi, og það eitt að prenta nafn Jón- asar í íhaldsblöðin hefir vafalaust kostað þúsundir króna, hvað þá allt það, sem um þetta nafn hefir verið prentað þar. Tíminn, sem rógberar íhaldsins um land allt hafa eytt fyrir sér og öðrum í rakalausar óhróðurssögur og blekkingar um Jónas og málstað hans, er ómældur og ómetanlegur. Og afleiðingar þess þjóðspilling- arstarfs eru óyfirsjáanlegar. Að vísu er þessi barátta íhalds- liðsins við Jónas eðlileg, þegar á allt er litið: Jónas er óvenjulegur yfirburðamaður, sem barizt hefir fyrir hverskonar umbótum og gjörbótum í þjóðfélaginu með fullkomnu hlífðarleysi áhugans. Nú hefir umbóta og gjörbótamað- urinn hinn þunga straum þróun- arinnar með sér, svo að málstað- ur hans er auðveldari til sóknar og varnar en málstaður íhaldsins og kyrstöðunnar. Og þar sem því saman fara auðveldur málstaður og yfirburðir á aðra hlið, er með öllu vonlaus baráttan um mál- staðinn á hina. Eina úrræðið til Þingeyjarsýslum, Rangárvalla- og Árnessýslum, auk hinna mörgu kaupstaða og sveita, er áður höfðu tekið í sama streng. Sem sýnishorn almannadómsins þykir rétt að birta eina slíka trausts- yfirlýsingu, undirritaða af nálega 70 kjósendum í einni sveit á Suð- urlandi, er til skamms tíma hefir verið tahn hallast öllu meira að íhaldsstefnunni en Framsóknar- flokknum. Bera slíkar yfirlýsing- ar vott um það, að þjóðin er nú meir og meir að vakna til með- vitundar um, að sú stjórnmála- stefna, sem gengur í bandaiag við Kleppverja og vegur að andstæð- ingum sínum, með falsvottorðum á ekki rétt á sér í landinu. I sömu átt benda greinar, sem Tímanum hafa borizt víðsvegar utan af landi t. d. hin ágæta grein Kaiis Finnbogasonar skólastjóra á Seyð- isfirði, er birtist í blaðinu í dag. Traustsyfirlýsingin er á þessa leið: „I tilefni himiar óvenjulegu og iilkvitnislegu aðíarar, sem þér og íieimili yðar, hi'. dómsmálaráð- herra, hafið sætt, viljum vér undirritaðir votta yður og vanda- mönnum yðai- fulla samúð vora og þakka yður það karlmennsku- þor og ósérhlífna sókn, sem þér hafið jafnan sýnt í baráttunni til viðreisnai' þjóð vorri menningar- lega og efnalega. Vonum vér að þjóð vorri auðn- ist sem lengst að njóta hinna óvenjulega góðu hæfileika yðar og að þér standið því styrkari sem snarpar blæs um yður á sviði þjóðmálanna. Sú er og trú vor að svo muni verða. Með virðingu og vinsemdar- kveðjum. (Nöfn)“. Guðm. Hannesson og drengskapurinn. Þegar Guðm. Hannesson talar við menn einkalega segist hami aldrei hafa flækst inn í verra mál en það sem Sig. á Vífilsstöðum, Dungal og Kleppslæknar drógu hann inn í þegar undirrita skyldi fölsunaivottorðið um dómsmála- ráðherran. En í nýútkomnu Lækn- ablaði hælir Guðm. Hanncsson Iielga Tómassyni fyrir yfirburða drengskap í sambandi við árás lians á dómsmálaráðherrann og heimili hans. — Merkilegir gerast nú forkólfar þessarar stéttar. B. að halda velli í slíkri aðstöðu íhaldsins, er því að víkja á snið við málefnin og snúa sókninni á andstæðinginn sjálfan. Þennan kost hefir ihaldið í landi voru valið. Og af því stafar baráttan við Jónas, og aðra þá, sem harð- ast sækja fram. Mesta stund hefir íhaldsliðið lagt á það, að sannfæra alþjóð um, að Jónas sé illur maður og ósannsögull, og nú að lokum brjálaður. En almenningi hefir ekki enn getað skilist það, að barátta Jön- asar fyrir alhliða framförum þjóðarinnar sé af illum toga spurtnin. Og þá ekki frekai' þau málin, sem hið göfuga íhaldslið hefir viljað eigna sér, þegar ekki var lengur hægt að sporna við l'ramgangi þeirra (t. d. Bygg- ingar- og landnámssjóður). Þjóðinni hefir ekki heldur skil- ist það almennt, að barátta Jón- asar við lögbrjóta landsins sé ill, nema þá fyrir lögbrjótana. Henni .hefir ekki skilist það, að barátta Jónasar gegn óreiðu og fjárdrætti embættismanna, og fjársvikum braskaranna, sé ill fyrir aðra en þá, sem sekir eru, eða vilja taka slíka menn til fyrirmyndar. Henm hefir yfirleitt ekki skilist það, að Jónas sé neitt illur maður, þó að hann hafi séð ýmislegt ilt og skað- legt í fari þj óðfélagsins og ein- stakra manna og bent á það og barist við það hlífðarlaust. Ekki hefir íhaldsliðinu gengið betur að sannfæra alþjóð um ósannsögli Jónasar. Þrátt fyrir 'skrif og skraf hinna fjölmörgu veigaminni íhaldsliða, og þrátt fyrir það, þótt átta virðulegir Fréttip Tíðin breyttist mjög til batnaðar i íyrri viku, sem var 23. vetrarvikan. I næstu viku á undan var slæmui- norðangarður um allt land, en birti upp um lielgina og var stillt og bjart veður um ailt iand á mánu- dag með nokkru írosti nyrðra, en irostleysu sunnan iands. Á þriðjudag gjörði livassa SA-átt og hlánaði á Suður- og Austurlandi, en snjóaði á Vestíj. og Norðurlandi. Á miðvikudag iægði veðrið og lilánaði um alit land. Hélst vikuna út liæg S-veðrátta og góð lilýindi um ailt land — oítast 7—8 st. hiti um hádegið. — Snjór mun hafa verið orðinn mjög mikill norðanlands og austan eftir N-liríð- arnar og mun v.ei'a taisvert mikill ennþá, þó mikið hafi sjatnað. Suiin- an laiids var mjög snjólítið. Á Kirkju- bæjarklaustri var talið alautt. Síðastliðna viku, sem var 24. v. vetrar, hefir lialdizt suðaustan eða sunnan veðrátta og liiýindi. Aðfara- nótt mánudags var SA-stormur á SV- landi og stórrigning, en lítið náði það veður til N- og A-lands. Á miðrikud. vai' hæg N-átt og kólnaði nokkuð norðaiilands, en þó viðast frostlaust. í gærkvöldi brá tii N-áttan um allt iand. Var komin NA-iiríð með 2 st. frosti á Hornströndum og í dag er livöss N-átt og hriðarveður um allt Norðurland. Prentvilla. í tiðai-fréttum 29. marz hafði á einum stað misprent- ast fárviðri í stað þýðviðri. Menntaskólinn í Rvík. Kennslu- málaráðherra bauð siðastl. sunnudag alþingismönnum og nokkrum öðrum, að skoða menntaskólann hér og þær umbætur, sem á honum hafa verið gjörðar i tið núverandi stjórnar. Hús- ið hefir verið inálað utan og að nokkru leyti að innan, gólf í kennslu- stoíum og göngum dúklögð, loftræst- ing sett i húsið og sameiginlegri fatageymslu komið fyrir á neðstu liæð i stað þess að geyma vosklæði inni i kennslustofunum eins og áður var. Salemum hefir verið fjölgað, svo að viðunanda má teljast. Á efsta lofti hefir verið gjörð heimavist fyrir 7 nemendur. En mestum breytingum hefir bókasafnið tekið. Bókasafnshús- ið, sem stendur rétt lijá skólanum, er gjöf frá enskum manni og kom í eigu skóians skömmu eítir miðja 19. öld. Var liúsið smámsaman fyilt af göml- um skræðum, sem skólanum bárust á ýmsan liátt og enginn maður leit í. þai' sem bókageymslan var áður íhaldsþingmenn í efri deild Al- þingis — þar á meðal konan, sem átti meðal annars að bæta orðalag og siðgæði Alþingis — vísuðu á bug einni tillögu Jónasar árið 1926 og rökstuddu tillöguna með þvi, að Jónasi hefði í opinberu blaði verið biigslað um æruleysi, lýgi og rógburð, — þá hefir svo undar- lega til tekist, að þeim, sem trúa Jónasi og treysta, hefir farið sí- íjöigandi, en trúin á ílialdsliðið þorrið að sama skapi. En síðan þessir virðulegu full- trúar þjóðarinnar í efri deild Al- þingis reistu sér hinn einstæða og óbrotgjarna minnisvarða í þing- sögu þjóðarinnar — og sennilega allrar veraldar — hafa þær fækk- að og lækkað raddirnar um ósann- sögli Jónasar, hvort sem það staf- ar nú af því, að jafnvel blaðamenn íhaldsins hafi ekld viljað eiga und- ir því, að þingmenn flokksins færu að tíðka slíkan rökstuðning við af- greiðslu mála, eða þeir hafa séð, að verkið var vonlaust. En síðan röddum fækkaði um ósannsögli Jónasar, hefir magnast sá kvittui', að hann sé geðveikur eða brjálaður. Mér vitanlega hafa engin rök verið færð fyrir þessum orðrómi og ekki verið bent á eitt einasta verk Jónasar, sem bæri vott um brjálun. Þeir, sem hafa kynnt sér ræður hans og ritsmíð- ar fram á síðustu daga, munu ekki hafa fundið þar vitnisburði um veiklaða sál. Og verður því ekki með vanalegri skygni séð, að kvittur þessi eigi við rök að styðjast. Samt sem áður leggur íhalds- liðiðe ofurkapp á að útbreiða og magna þá trú — bæði innanlands og utan — að Jónas sé geðveikur, og hefir nú íengið í lið með sér þann manninn hérlendis, sem helzt ætti að bera skyn á þessa hluti. En sá maður er herra Helgi Tómasson yfirlæknir á Nýja- Kleppi. Og þar sem hann er sér- fræðingur í sálsýkisfræði,, mætti ætla, að meira tillit yrði tekið til umsagnar hans en annara. Er því sérstök ástæða til að athuga sem gerst þann alvarlega þátt, sem af honum og um hann hefir spunnist í baráttunni við Jónas. Ilerra Helgi Tómasson þykist hafa séð eitthvað það í fari Jón- asar dómsmálaráðherra, sem „virðist benda á (ákveðna) geð- bilun, er geti haft áhrif á sjálf- ræði hans“, og gert hann hættu- legan sjálfum sér eða öðrum. Læknirinn telur sér siðferðislega skylt að skýra réttum aðiljum fi'á þessu. Rétta aðilja telur hann: „Alþingi, forsætisráðherra, dómsmálaráðherra og fjölskyldu hans“. Hann fer því til forseta sameinaðs Alþingis og forsætis- ráðherra, en síðan til dómsmála- ráðherra og konu hans og skýrir þeim frá grun sínum. En gögn fyrir þessum grun vill hann ekki leggja í hendur annara en sér- fræðinga í sálsýkisfræði „t. d. nefndar erlendra sérfræðinga, er Alþingi fengi hingað til að rann- saka andlega heilbrigði ráðherr- ans“. Hér skulu engar brigður born- ar á það, að læknirinn skýri rétt frá grun sínum og tilgangi í þessu máli. Aðeins leitast við að benda á og skýra eðlilegar af- leiðingar af gerðum hans í því. Læknirinn telur sig hafa gegnt siðferðilegri skyldu sinni í þessu máli — bæði gagnvart þjóðinni, dómsmálaráðherra og fjölskyldu hans. Siðferðileg skylda ei' nú nokk- uð óákveðið hugtak og einkalegt. Þaö breytist frá kynslóð til kyn- slóðar, og má oftast um það deila, hvenær siðferðilega skyldan kallar. En að því ieyti, er tekur til siðferðilegrar skyldu í þessu efni, hefir læknirixm enga sér- stöðu. Hún hvílir jafnt á öllum, bæði lærðum og ólærðum, fróðum og sérfróðum. Allir þeir, sem tal- að hafa um „geðbilun" dómsmála- ráðherrans gætu hafa gjört það í þeirri trú, að það værí siðferðileg skyida þeirra við þjóðfélagið að losa það undan áhrifavaldi þesaa hættulega manns. Og þeir gætu líka hafa gjört það af góðvild við ráðherrann, að vara hann við sjálfum sér. Hitt er annað mál: hvað þeir hafa gjört. Læknirinn virðist einnig telja hina siðferðilegu skyldu sína því ríkari, sem hann berí betra skyn á þessi mál en aðrir landar hans. Og látum svo vera. En hæfni manns til þess að kveða upp réttan dóm um það, hvort einhver annar maður sé, eða kunni að verða geðbilaður eða ekki, er alt annað en hæfni hans til að kveða á um það, hver se hin siðferðilega skylda hans í mál- inu. Og þar sem hver maður verður að kveða sjálfur á um það, hver sé hin siðferðilega skylda hans í hverju máli, þá skiptir sérþekking hans á mál- efninu sjálfu engu um þann dóm. Heimskinginn getur alveg eins

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.