Tíminn - 26.04.1930, Blaðsíða 4

Tíminn - 26.04.1930, Blaðsíða 4
86 TlMINN Ráð tannlækna hljóðar nú: »Náið húðinni af tönnunum. rro að þær verði heilbrigðari og betri«. TANNHFRÐINQAR haía teklð störum framförum. Tannlœknavíslndin rekja nð fjölda tann- kjtUla til húöar (laga), sem myndast 4 tönnunuro. Rennið fongunnl yflr tenn- ttrnar; þá flnnlð þfcr slímkent lag. Nú fiafa vislndln gert tannpastað Pep- spdent og þar með fundið ráð til að eyða að fullu þessari húð. Það losar húðina og nær henni af. Það innfheldur hvorki kfsil né vikur. Reynið Pepsodent. Sjáið, hvernig tenn- umar hvltna jafnóðum og húðlagið hverf- ur. Fárra daga notkun færir yður heim sanninn um mátt þess. Skriflð eftir ökeypis 10 daga sýnishorni til: A. H. Riise, Afd. 1682-69 Bredgade 25, EX, Kauþmannahöfn, K. FÁIÐ TÚPU í DAGl Vörumerkl Afburða'iannpasta nútimans. Hefur meömœli helztu tannlækna f öllum heimi. 1682 Nýlega er kominn út bæklingnr um Lax- og silungs veiðítæki aHskonar fyrir stangaveiði. Biðjið um verðskrá. Sportvöruhús Reykjavíkur, Bankastr. 11. Box 884. Trúlofunarhringar I Sent út um land gegn póstkröfu. Jón Sigmundsson, gullsmiður Sími 388. — Laugaveg 8. ingar þeirrar, sem hann sjálfur ráðleggur gagnvart fjöruskjögri. Reynir hann að fela sjálfan sig bak við Þórð lækni Sveinsson, sem Björn að baki Kára og lætur ekki bera á sinni eigin ráðleggingu. En sú ráðlegging hljóðar þaxmig: „og meira að segja hefir það reynst mikil vöm, að fá hrúta af ættum sem ekki hafa gengið við sjó, en að öðru leyti úr líkum skilyrðum, handa fjöruám.“ (Freyr 1526 bls. 53). I athugasemdum mínum taldi eg það fullvíst að fjöruskjögui- orsakaðist af fæðu mæðranna um meðgöngutímann. Hr. Th. A. seg- ir þetta rangt og tekur það sem dæmi um rithátt minn. Eg leyfi mér þó að benda á það, að í fyrsta lagi bendir orðið fjöruskjögur á, að sjúkdómurinn eigi rót sína að rekja til fjörubeitar. 1 öðru lagi hefir Dan. Daníelsson bóndi í Brautarholti losnað við fjöru- skjögur með því, að gefa ánum töðu þegar áleið vetur og fóstrið tók að vaxa. 1 þriðja lagi skýrir hr. Th. A. frá því á sama stað og „lækningaaðferð“ hans birtist, að Þórðui' læknir Sveinsson fullyrði að sjúkdómurinn liggi í heilanum og mænunni og orsakist aí vönt- un á B-lífefnum í fæðuna. Ef hr. Th. A. rengir mig, þá rengir hann jafnframt hr. Þórð Sveinsson lækni. En í sjálfu sér var það aukaatriði með sjúkdóm- inn; aðalatriðið var það, hvemig hr. Th. A. vill lækna bætiefna- skortinn með hrútsæði. Undarleg hljóta erfðahugtök hrossaræktar- ráðunautsins að veral Harmónium Fáeinar bendingar um gerð þeirra og meðferð. .■■ - '\f Úr ritdómi honum (bæklingnum) eru margar ágætar bendingar, sumar skýrðar með myndum. Má t. d. nefna það, sem þar er sagt um raddir, stilli og meöferð þeirra, varðveizlu har- monía, smá-viðgerðir og margt fleira. ... Hvar, -sem harmoníum er til, þar á þessi litla bók líka að vera til, að mínu áliti“. Bókin verður send sérhverjum, er þess óskar gegn kr. 1,14, sem greiða má í ónotuðum frímerkjum. Elias Bjamason Sólvöllum 5, Reykjavík. Sement - tímbur og aðrar byggingarvörur fæ ég til Eyrarbakka fyri’i hluta maí- mánaðar. Allt til hússins á einum stað,sparar yður ómak. Girðingai-efni: Sérlega ódýrir tréstólpar. Álaborgar rúgmjöl verður hvergi betra að kaupa. Annast flutningá svo langt sem bílar komast. Sigtúnum, 28. apríl 1930. Egill Gr. Thorarensen. Auglýsingar í Tímanum fara Yíðast og eru mest lesnarl Ástæðan til þess, að eg reil nokkrar athugasemdir við hrossa- ræktina, var sú, að af skrifum hr. Th. A. frá undanfömum árum var ómögulegt að sjá, hvort hrossaræktinni miðaði aftur á bak eða áfram. Það Anrtist líkast því, sem miðaldamyrkur hvíldi yfir henni, og hr. Th. A. hefir auðsjáanlega vaknað upp við vondan draum, er grein mín kom út. Hellir hann sér út yfir þekk- ingarleysi mitt og skilningsskort á sviðum erfðafræðinnar. Sá hann flísina í auga bróðursins en gleymdi bjálkanum í sínu eigin. Annars eru það venjulega örþrifa- ráð rökþrota manns að væna and- stæðing sinn um sljófar gáfur og þess háttar. En hr. Th. A. færði engin rök máli sínu til sömiunar, heldur staðhæfingar einai’, eins og sýnt hefir verið. Og jafnframt sýndi hann á hve góðum grund- velli þekking þess manns stendur, sem er „æðsta ráð og kaucelli“ í hrossaræktarmálum vorum. Kaupmannahöfn í apríl Hákon Bjamason. Til þess að stytta ritdeilu þá, sem orðið hefir hér í blaðinu, um hrossaræktina, hefir ritstj. blaðs- ins orðið við þeirri ósk hr. Theo- dórs Ambjamarsonar að gefa honum tækifæri til að sjá svar hr. Hákonar Bjamasonar áður en blaðið var prentað, og gjöra við það eftirfarandi Athugasemdir: Vegna vinsemdar ritstj. hr. Gísla Guðmundssonar, gafst mér tækifæn til að lesa oíanskráða grein, áður en hún var prentuð, og rúm fyrir eftirfarandi athuga- semdir: 1. Hr. H. B. telur nú sannað, það sem eg hélt áður fram, að helstu hrossakynin í Evrópu séu ekki mynduð við skyldleikarækt, en á síðustu áratugum hafi verið horfið að henni með þau. 2. Um úrvalið hélt eg því fram, að fyrst bæri að velja úr á stóru svæði, en þegar sterkar ættir hefðu myndast, þá að hefja nána skyldleikarækt innan þeirra, m. ö. o. velja þá einstaklinga úr ættun- um, sem reynslan sannaði bezta. Þetta hefir hr. H. B. ekki hrakið enn. 3. I grein minni sagði eg að stærðin ætti að fá að reika eftir lífsskilyrðum ættarinnar, en úr- valið ætti að móta bygginguna. 1 þessu er eg því auðvitað alveg sammála próf. W. Johansen, sbr. frásögnina um svínin í grein hr. H. B. 4. Nú er hr. H. B. hættur að telja ættartölumar úreltar, aðeins að ekki sé rakið of langt. — Það er þó framför. Þá hluta greinarinnar, ser*. ekki snerta hrossaræktina, let eg óleiðrétta, því bæði er að þeir skifta litlu máli, og eru að mestu misskilningur. Th. A. Ritetjóri: Gkli Hólatorgi 2. * Deering heyvinnuvélar Látið ekki drag'ast að afráða kaup á sláttuvélum og öðrum heyvinnuvélum. Valið er auðvelt því vér seljum aðeins traustar og afburða vandaðar vólar, útbúnar eftir óskum manna og staðháttum. Athugið Herkules og Deering yólarnar Samband ísl. samvinnufél. P.W.Jacobsen&Sön Timburverslun. Símnefni: Granfuru. Stofnað 1824. Carl Lundsgade Köbenhavn. Sími 1*46. Prentemiðjan Aeta. Afgreiðum frá Kaupmannahöfn bæði stórar og litlar pantanir og heila skipsfarma frá Svíþjóð. Sís og umboðssalar annast pantanir, :: :: :: EIK OG EFNI í ÞILFAR TIL SKIPA. :: :: :: T. W. Buch (Litasmiðja Buchs) Tietgensgade 64. Köbenhavn B. LITIR TIL HEIMALITUNAR: Demantssorti, hrafnsvart, kastorsorti, Parísarsorti og allir litir, fallegir og sterkir. Mælum með Nuralin-lit, á ull, baðmull og silki. TIL HEIMANOTKUNAR: Gerduft „Fermenta“, eggjaduft, ávaxtadropar, soya, matarlitir, „Sun“-skósvertan, „ökonom“-skósvertan, sjálfvinnandi þvottaefnið „Persil“, „Henko“-blæsódinn, „Dixin“-sápuduftið, „Ata“-skúriduftið, kryddvörur, blámi, skilvinduolía o. fl. Brúnspónn. LITAVÖRUR: Anilinlitir Catechu, blásteinn, brúnspónslitir. GLJÁLAKK: „Unicum“ á gólf og húsgögn. Þornar vel. Ágæt togund. HOLLENSKT EXPORT KAFFI-SURROGAT: Bezta tegund, hreint kaffibragð og ilmur. Fæst alstaðar á íslandi. Notað um allan heim. Árið 1904 var í fyrsta sinnl þaklagt í Dan-| mðrku úr COPAL.I Bezta og ódýrasta efni í þök. Tíu ára ábyrgð á þökunum. Þurfa ekkert viðhald þann tíma. Létt.--------Þétt.---------Hlýtt. Betra en bárujám og málmar. Endist eins vel og skífuþök. Fæst alstaðar á íslandi. Jens Villadsens Fabriker. Kalvebodbrygge 2. Köbenhavn V. Biðjið um verkskrá vora og sýidshorn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.