Tíminn - 03.05.1930, Blaðsíða 3

Tíminn - 03.05.1930, Blaðsíða 3
TlMINN 93 Samvinnuskólinn í Reykjavík hefst 1. október og stendur til aprílloka. Skólinn starfar í tveimur deildum og er tveggja ára skóli. Námsgreinar eru: íslenska, enska, þýzka, sænska, bókfærsla, hagfræði, samvinnusaga, reikningur, félagsfræði, verzlunarsaga, verzlnnarréttur, skrift og véiritun. Inntökupróf í yngri deild fer fram í byrjun skólaárs. Inntöku- skilyrði eru þessi: nemandinn á að hafa lesið í íslenzku málfræði eftir Halldór Briem. í ensku 60 tíma í Enskunámsbók eftir Geir Zoega. í dönsku sem svarar þrem heftum af dönskunámsbók eftir Jón Ofeigs- son. í reikningi fjórar höfuðregiur í heilum jölum og brotum. — Skóla- gjald er 100 lcr. um veturinn. Nokkrir nemendur með gagnfræðapróíi geta fengið inngöngu í eldri deild. Umsóknir um skólavist sendist skólastjóra fyrir ágústlok. Kosníngafundír Framsóknarflokksíns Vegna landkjörsins, sem fram fer 15. júní í sumar, boðar Fram- sóknarflokkurinn til opinberra kjósendafunda á þessum stöðum í landinu: Á Akranesi 11. maí. í Görðum í Kolbeinsstaðahreppi 26. maí. Á Fáskrúðarbakka í Miklaholtshreppi 27. maí. Á Búðum í Staðasveit 30. maí. í Stykkishólmi 1. júní. Á Grund í Eyrarsveit 2. júní. I Berufirði í Reykholtssveit 7. júní. 1 Saurbæ í Dalasýslu 9. júní. Á Sauðhúsvelli undir Eyjafjöllum 9. júní. 1 Búðardal 10. júní. Á Stórólfshvoli í Rangárvallasýslu 10. júní. Á Ægissíðu 11. júní. I Miðdölum í Dalasýslu 13. júní. Jónas Jónsson ráðherra, efsti frambjóðandi B-listans boðar tii fundahalda um Vesturland í næstu viku. Fyrstu fundirnir verða á morgun á Sandi og í Ólafsvík á Snæfeilsnesi. Aðrir fundir, sem Fram- sóknarflokkurinn eða frambjóðendur hans boða til fyrir kosningarnar, verða auglýstir síðar hér í blaðinu. á því snjallræði, að reikna út- gjöld ríkisins í sveitabæjum, og af því að sú reikníngsaðferð er einkar hentug til að gefa hug- mynd um háar tölur, þykir Tím- anum rétt að benda höfu.ndum sveitabæjarreikningsins á hvem- ig ýmsar fjárgreiðslur, sem Mbl. eru nákomnar, líta út þegar þessi reikningsaðferð er notuð. Eggert Claessen átti t, d. að fá rúma 66 sveitabæi fyrir það að koma lagi á peningasakir Is- landsbanka. Þegar bankinn sálað- ist, átti E. Cl. inni í honum eitt- hvað um 10 bæi, og heyrst hefir, að ætli nú að fara í mál við bankaráðið út af þessum bæjum. Varasjóðurinn, sem íslands- banki tapaði á árunura og sjálf- sagt hefir gengið að einhverju leyti til þess að hjálpa Mbl. og nokkrum öðrum „stabilum' íhaldsfyrirtækjum, nam um 750 sveitabæjum, eins og þeim, sem bóndinn að austan ætlar að byggja í vor. Einn góður stuðningsmaður Mbl., íhaldskaupmaður vestur á landi, er að sögn búinn að tapa 100 sveitabæjum. Fyrir þá andlegu „uppbygg- ingu“, sem íslenzka þjóðin fær í Morgunblaðinu, greiðir hún ár- lega a. m. k. 25 sveitabæi. Og til þess að sýna Mbl., að sveitabæjareikningurinn er ekki alltaf jafn hárnákvæmur hjá fjár- glöggustu íhaldsmönnum, er ekki úr vegi að benda á það, að sjálf- ur Pétur Magnússon, sem ætla má að hafi kennt blaðinu þessa hagkvæmu reikningsaðferð, gleymdi nærri 600 sveitabæjum, þegar hann var að gefa þinginu skýrslu um töp íslandsbanka á síðastliðnum vetri! ---—o----- Flugslys. Tíu menn biðu bana af flugslysum í Bandaríkjunum um síð- ustu helgi. Flugvél sem var á hring- flugi með marga farþega hrapaði niður í Tennesseríkinu á stað, þar sem mai'gmenni var saman komið og biðu þar 6 menn bana en 16 meiddust. Flugmaðurinn hefir verið handtekinn og sakaður um morð. — Tvö börn biðu bana af flugslysi ná- lægt Portsmouth. Flugvélin hrapaði til jarðar og kviknaði í henni. Böm- in dóu af meiðslum og brunasárum. ----O----- Skýrsla um störf Vatnaíélags Rangæinga tii ársloka 1929. Fyrstu tildrög félagsins voru þau, ' aö almemiui' fundur var haidinn að Grjótá í Fljótshlíð 23. sept. 1928 aö tiihlutun Jónasar Jónssonar, dómsmálaráðiierra, til að ræða vatnamál Rangæinga. Kom þar í ljós almexmur áhugi um að fá Markarfljótsvötnin hamin og brúuð, og hindruð landsspjöli af völdum þeirra. Var að lokum kosin i'imm manna nefnd tii að leiða þetta mál í átt til framkvæmda. Nefnd þessi gekst fynr þvi, að fundir voru haldnir í hverri sveit á vatnasvæðinu, og að þehn loknum var félagið stofnað á fundi að Grjótá 5. des. 1928, þar sem mættir voru 16 fuhtrúar frá 5 félagsdeildum. Samþykkti fund- urinn lög fyrir félagið og skip- aði stjórn þess, og hlutu sæti í henni Sigurþór Ólafsson bóndi í Kollabæ (formaður), Sigurður Vigfússon bóndi á Brúnum (rit- ari) og' Sigurður Tómasson bú- fræðingur á Barkarstöðum (gjaldkeri). Samkvæmt lögum félagsins er tilgangur þess að fá því til vegar komið: að gerðar verði nauðsynlegar tiiraunir og rannsóknir um það, hvernig auðveldast sé að hafa vald á Markarfljóti og vötnum þeim, sem úr því renna og beina þeim í þá fai'vegi, er hentugast þykir, að vegamálum vatnasvæðisins og samgöngur þess við aðra lands hluta verði komið sem fyrst í viðunandi horf, að varnað verði landsspjöllum af vatnaágangi frá Markarfljóti og kvíslum þess, að gerðar verði áveitur á vatnar svæðinu eftir þörfum og stað- háttum, og að græddir verði sandar og aurar á vatnasvæð- inu. Félagið vill glæða meðal al- mennings áhuga og þekkingu á öllu, er lýtur að verkefnum fé- lagsins, hvetja þing og stjóm til fylgis við málið og útvega fé til framkvæmda á því. Traustyflrlfsingar til Jónasar Jónssonar dómsmálaráðherra. Auk traustsyfirlýsínga og sam- úðarávarpa út af „kviksetningar- tilrauninni", sem Tíminn hefir þegai- getið um, hefir ráðherran- um nú í mánaðarlokin borizt: Ávarp frá 600 Eyfirðingum. Ávarp frá nokkrum hundruð- um manna í Þingeyjarsýslum, þar á meðal frá öllum alþingis- kjósendum í einum hreppi Norð- ur-Þingeyjarsýslu. Ávarp frá Ungmennasambandi Borgarfjarðar, svohljóðanda: p. t. Borgarnesi, 23. apríl 1930. ■: hAíáÉÉi Herra dómsmálaráðherra Jónas Jónsson Reykjavik. Við undh'ritaðir fulltrúar ú héraðsþingi Ungmennasambands Borgarfjarðar, sendum yður, allir, virðingai'fyllsta kveðju og ósk um gleðilegt sumar, jafn- framt sem við þökkum yður ágætt starf í þarfir þjóðarinnar og vottum yður óskorað traust. Jónas Einarsson. Páll J. Blöndal. Einar Sigmundsson, frá Krossnesi Jón Sigmundsson. Benjamín V. Ólafsson. Guðráður Davíðsson. Friðrik Þorsteinsson. Jónas Ólafsson. Páll Guðjónsson. Einar Sigmundsson, Gróf. Jón Ásgeir Brynjólfsson. Bjöm Jónsson. Guðmundur Ólafsson. Vigfús Guðmundsson. Samkvæmt fyrhmælum stofn- fundarins sókti félagsstjórnin ura fjárstyrk tii sýslunefndar Rang- árvallasýslu og Alþingis 1929. Sýslunefndin sá sér ekki fært að veita nokkurn styrk, en Alþingi veitti 10.000 kr. styrk th rann- sókna á vatnasvæðinu. Lagði landsstjómin fyrir vegamála- stjóra að gera rannsókn þessa. Vai' farvegur Markarfljóts mæld- ur í sumar sem leið, ofan frá Fljótsgiii fram í sjó. Vann Ás- geir L. Jónsson áveitufræðingur að mælingum þessum við fjórða mann. Nú er verið að vinna úr mælingunum og verður árangur- inn lagður fyrir stjóm og þing svo fljótt sem unt er. Á þar að fást öruggur grundvöllur að fram kvæmdum í málinu. Væntum vér þess, að málið sé nú komið á þann rekspöl, fyrir forgöngu vatnafélagsins, að bráðlega verði hafist handa um framkvæmdir og ekki létt fyr en samgöngur vatna svæðisins — og um leið Skaft- fellinga — eru komin í gott horf og byggðin á vatnasvæðinu er vernduð fyrir vatnságangi. En þá er mikið verkefni fyrir höndum, að auka verðmæti þessa lands, sem þannig er numið að nýju. Vatnafélagið er nú þannig skip- að, að í því eru 7 deildir (undir Eyjafjöllum, í báðum Landeyjum, Fljótshlíð, Hvolhreppi, á Rangár- völlum og í Ásahreppi) með sam- tals 180 meðhmum. Eru æfifé- lagar 123 og að auki Ungmenna- félagið Þörsmök, sem hefir geng- ið í Vatnafélagið og á þar einn fulltrúa. Að lokum heitum vér á alla góða drengi, innan héraða og utan, að vinna af kappi, forsjá og heilum hug að því, að vel- ferðarmál þau, sem Vatnafélag Rangæinga vill beitast fyrir, fái komist til farsælla framkvæmda sem allra fyrst. I stjórn Vatnafélags Rangæinga 10. jan. 1930 Sigurður ólafsson Sig. Tómásson, Sig. Vigfússon. .. o---- Fréttir 1‘iöin. Síðastllðua viku lieíir verið mild og hagstæð gróðrartið um allt iaud, að heita má. Áttin heíir verið suðlæg og hitiim að jafnaði 6—8 st. Á iimmtud. gjörði hæga N-átt og sujóaði litið eitt i útsveitum norð- austunlands, en i gær gjörði all- hvassa SÁ-átt um alit land og hlýn- aði aitur. í morgun var þó aðeins 2 st. hiti i Grimsey og Raufarhöi'n, ,eu aimars 6—10 st. um alit land. lil útlauda íóru með Botníu á mið- vikudag s. 1. Tryggvi pórhallsson forsætisráðherra og frú og Sigurður Kristinsson iorstjóri. Knnfremur Sig- ursteiun Magnússon fulltrúi í Sis, er nú tekur viö íorstöðu skrifstofu Sam- bandsins i Leith i stað Guðm. Vil- hjálmssonar iramkvæmdarstj. Ein- skipaíélagsins. Frú Aðalbjörg Sigurðardóttir var uieðal iurþega á Lyru siðastliðmn miðvikudag. Dr. Páll E. Ólason bankastjóri tok sór far til útlanda með Lyra i íyrra- dag. Laugarvatnsskólanum var sagt upp 30. í. m. 20 nemendui' luku prófi. Skemtibát iiefir Aiþingishátiðar- neíndin keypt, og er liaim nýkominn hingað. Báturinn kostaði kr. 6000.00 og verður notaður a pingvailavatni. 50 trésmiðir vinna nú á pingvöli- um að undirbúningi liátiðarinnar i sumar. Er verið að reisa palla og salerni og siðan verður byrjað á vatnsleiðslu. Kennaraskólanum var sagt upp 30. april. 19 nemendui' luku fulln- aðarprófi. Samviuuuskólanum var sagt upp siðasta apríl. 20 nemendur luku prófi. Hjónaband. 1. þ. m. voru geíin saman aí lögmamii ungírú lnga Ein- arsdóttir — próf. Amórssonar — og Halidór líiljan Laxness, rithöfundui'. Ungu hjónin tóku sér far til út- landa samdægurs. Fundinn hvalur. Menn liéðan úr bænum, sem vorú i fiskiróði’i nú í vikunni, fundu dauðan hval á floti all langt írú landi. Urðu þeir að sigla i land og sækja lið tii að draga hann til lands. Hvalurinn hefir að likindum slitnað frá skipi, því haus- inn var skoi'inn af honum og mest- ur hluti spiksins. Áætlað er að kjöt- ið muni vega 25—30 smálestir. Aðalíundur Kaupfélags Eyflrðinga á Akureyri er nýafstaðinn. Félagið hefir selt vörur innanlands árið 1929 fyrir kr. 3.147.000.00. Árið 1928 var samskonar sala kr. 1.917.000.00. Hér er ekki meðtalin innanlandssala frá sláturhúsi félagsins. Inniendar af- urðir voru seldar árið 1929 fyrir kr. 1.561.000.00, en árið 1928 fyrir kr. i.283.000.00. Vörubirgðir i árslok 1929 námu rúml. 1 milj. kr. Innstæður í sjóðum félagsins eru kr. 1.556.000.00 og hafa þvi aukist um hér um bil XA milj. kr. á árinu. Aðalfundur ráð- stafaði arði af ársstarfseminni, kr. 225.000.00. Endurkosnir voru í stjóm félagsins þeir Einar Ái'nason ráð- herra og Ingimar Eydal ritstjóri. Maður verður útL í hriðarbyl síð- asta vetrardag varð úti maður í Kelduhvei’fi, Jóhann Jónsson, vinnu- maður að Garði. Hann var að smala sauðfé. Brezka stjómin. ráðgei’ir að senda berskip hingað í vor, með fulltrúa sina á Alþingishátíðina. Fulltrúar lávaiðadeildar haía verið valdir lá- varðarnir Newton og Marks, en neðri málstofunnar þeir Sir R. Hamilton og Mr. P. Noel Baker. Frá Vastmannaeyjum. þar er nú netaveiði orðin mjög lítil og flestir bátar búnir að taka upp net sín. Aftur á móti er góður afli á líiru og síld er farin að veiðast í lagnet. Vitabáturinn Hermóður er nú hætt- ur gæzlustarfi við eyjarnai'. Tidens Tegn þ. 12. api'íl flytur kveðju til Oslo Tui’nforening frá forseta í. S. í. , Ben. G. Waage í til- efni af 75 ára afmæli félagsins. — Blaðið flytur mynd af B. G. Waage ásamt grein hans. Fjármálaráðuneytið tilkynnir: Inn- fluttar vörur í marz írámu kr. 5.622. 243.00, þar af til Reykjavíkur kr. 4.207.504.00. Graf Zeppelin, loftskipið þýzka, flaug til Englands 26. f. m. Skipið iagði af stað frá Fi'iedrichshaven kl. 6 að morgni og flaug yfir París á hádegi og varpaði þar niður póst- pokum. kl. 4 um daginn, þegar skip- ið flaug yíir Wembley Stadium í Jonas Jónsson hálffimmtugur. Jónas Jónsson dómsmálaráð- herra var hálffimmtugur 1. þ. m. Meðal margra heilaóska, sem hon- um bárust þann dag var eftir- farandi símskeyti af Austurlandi: Herra dómsmálaráðherra Jónas Jónsson Reykjavík Jafnjramt því sem vér þökk- um yður unnin brautryðjanda störf í þágu alþjóðar og fögn- um að þér skipið sæti í stjórn íslenzka ríkisins á þessu sögu- fræga ári sendum vér heim til yðar og fjölskyldunnar einlæg- ar heillaóskir vorar á afmælis- daginn. 300 alþingiskjósendur á Fljótsdalshéraði Tíminn mun á þessum tíma- mótum í lífí Jónasar Jónsonar ráðherra láta sér nægja að gjöra ummæli sveitafólksins á Austur- landi að sínum eigin orðum. Saravinnan er tímarit íslenskra samyinnumanna Styðjið göfugustu hugsjónina í þjóðfélagsmálum nútímans. Kaupið Samvimiuna Auglýsingar sem eiga að blrtast í Tímanum verða að vera komnar í SÍÐASTA LAGI á fimmtudagskvöldum. NÝJA RÖKKUR flytur framhald sögunnar Greifinn frá Monte Christo. Rökkur kostar kr. 5.00 árg. f. 10—12 ai'kir i Skírnisbroti. peix-, sem senda ki\ 10.00 fá yfir- standanda árgang Nýja Rökkurs, gamla Rökkur (5 árg.) og það, sem komið var af Greifanum. Tímaritið Rökkur. Útg. Axel Thorsteinsson. Pósthólf 956. Rvík. Sellandsst. 20. London, var þar saman kominn mikill mannfjöldi, sem var að horfa á úrslitaleik i knattspyrnu, m. a. Georg Bretakonungur og fleira stór- menni. Loftskipið heilsaði þá kon- ungi með því að lækka flugið. Skip- ið lenti nokkru síðar, en stóð við aðeins 22 mínútur í Englandi og flaug síðan aftur til Friedrichshaven. Dr. Eckener, sem smiðaði loftskipiö, var með i förinni. Fellibylur hvolfdi nýlega fljóta- skipi á Padmaánni, sem rennur í Gangesfljótið á Indlandi. Tvöhundr- uð menn druknuðu á skipinu, en átján var bjargað. Skipið, sem er flatbotna eimferja, var hálfa aöra enska mílu frá ströndinni, er því hvolfdi, og lá þar fyrir fjórum akk- erum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.