Tíminn - 10.05.1930, Blaðsíða 4
110
TlMINN
Timiim
fæ«t í lausasölu á þessum
stöðum:
Reyk javík:
Tóbakssalan á Hótel Borg,
Bóícaverzl. Þór. Þorlákssonar
Bankastræti 11.
Tóbaksverzl. Hekla, Laugav. 6.
Bókabúðin, Laugaveg 55.
Tóbaksbúðin, Austurstræti 12.
Ólafur Gunnlaugsson, Holtsg. L
Hafnarfjörður:
Valdimar S. Long, bóksali.
Akureyri
Kaupfélag Eyfirðinga.
tsafjörður:
Jónas Tómasson, bóksali.
Siglufjörður:
Andrés Hafliðason, kaupmaður.
Seyðisfjörður:
Verzlunin Breiðablik.
V estmannaey jar:
Ágúst Ámason, kennari.
Norðfjörður:
Stefán Guðmundsson.
Til yðarí —
Ný fegurð - nýr yndisþokki.
Fálð hvltari, fegurrí tennur
— tennur, sem engin húð er A.
TANNHIRÐINGAR hafa tekið stfirusa
framförum.
Tannlœknavlsindin rekja nú fjölda tann-
kvilla til húðar (lags), sem myndaat á
tönnunum. Rennið tungunni yflr tenn-
tirnar; þá flnnið þér sllmkent lag.
Nú hafa vlsindin gert tannpastað Pep-
sodent og þar með fundið ráð til að eyða
aö fullu þessari húð. Það losar húðlna og
nser henni af. Það inniheldur hvorki
klsil né vikur.
Reynið Pepsodent. Sjáið, hvernig tenn-
urnar hvitna jafnóðum og húðiagið hverf-
ur. Fárra daga notkun fœrir yður heim
sanninn um mátt þess. Skriflð eftir
ókeypis 10 daga sýnishorni til: A. H-
Riise, Afd. 156068, Bredgade 25, EX,
Kaupmannahöfn, K.
FÁIÐ TÚPU - NÚl
■■■fe Skrásott m
FnsútláM
VÖrumerki
Afburða-tannpasta nútlmans.
Hefur meömæli helztu tannlækna í öllum heimi. 1500
Reykjarík Sími 249
Niðursuðuvörur vorar:
Kjöt......i 1 kg. og 1/2 kg. dósum
Ktefa . .... 1 - - 1/2 — -
Bayjarabjúgn 1 - - '/2 -
Fiskabollnr - 1 - - '/2 — -
Lax.......- 1 - - 1/2 - -
hljóta almenningalof
Ef þér hafið ekki reynt vörur
þesaar, þá gjörið það nú. Notiö
innlendar vörur fremuren erlendar,
með þvi stuðlið þér að þvi, að
íslendingar rerði sjálfum sér aógir.
Pantanír afgreiddar fljótt og
vel hvert á land sem er.
Það er hagsýni
að líftryggja sig
í
A N D V Ö K U
Simi 1250.
ZEISS IKON myndavélar;
Sportvöruhús Reykjavíkur.
Hólaskóli
starfar frá 15. okt. til aprílloka. Skólinn starfar í tveimur
deildum: Lýðskóladeild, sem þó veitir nœgan undirbúning
til búfræðinámsins í eldri deild skólans.
“ Ef húsrúm leyfir, verður starfrækt aukadeíld við skól-
ann, um 4 mánaða skeið, frá áramótum til aprílloka.
Umsóknir sendist "skólastjóra fyrir ágústlok, sem gefur
nánari skýringar, ef óskast.
Hólum, 15. apríl 1980.
Steingr. Steinþórsson
skólastjóri
P.W.Jacobsen&Sön
Timburverslun.
Símnefni: Granfuru.
Stofnað 1824.
Carl Lundagada
Köbenhavn.
Afgreiðum frá Kaupmannahöfn bæði stórar og litlar pantanir og
heila skipsfarma frá Svíþjóð. Sís og umboðssalar annast pantanir.
:: :: :: EIK OG EFNI 1 ÞILFAR TIL SKIPA. :: :: ::
T. W. Buch
(Iiitasmiðfa Bnchs)
Tietgensgade 64. Köbenhavn B.
LITIR TIL HEIMALITUNAR:
Demantssorti, hrafnsvart, kastorsorti, Parísarsorti og
allir litir, fallegir og sterkir.
Mælum með Nuralin-lit, á ull, baðmull og silki.
TIL HEIMANOTKUNAR:
Gerduft „Fermenta“, eggjaduft, ávaxtadropar, soya,
matarlitir, „Sun“-skósvertan, „ökonom“-skósvertan,
sjálfvinnandi þvottaefnið „Persil“, „Henko“-blæsódinn,
„Dixin“-sápuduftið, „Ata“-skúriduftið, kryddvörur, blámi,
skilvinduolía o. fl.
Brúnspónn.
LITAVÖRUR:
Anilinlitir Catechu, blásteinn, brúnspónslitir.
GLJÁLAKK:
„Unicum“ á gólf og húsgögn. Þomar vel. Ág»t togund.
HOLLENSKT EXPORT KAFFI-SURROGAT:
Bezta tegund, hreint kaffibragð og ilmur.
Fæst alstaðar á. íslandl.
Mynda- og rammaverzlun Freyjugtttu 4.
Sími 2105.
SIG. ÞORSTEINSSON.
Reykjavík.
Höfum sérstaklega fjölbreytt úrval af: Veggmyndum, Spor-
öskjurömmum og margskonar smárömmum, með sanngjömu
verði. — Myndir innrammaðar.
til sfldarverksmiðju ríkisins á Siglufirði.
Þeir sem vilja lofa síld til vinnslu í síldarverksmiðju rík-
isins á Siglufirði á þessu sumri, skulu innan 20. maí n. k.
hafa sent stjórn verksmiðjunnar, símleiðis eða skriflega til-
kynningu um það.
Útgerðarmaður skal tilkynna hvaða skip hann ætlar að
nota til veiðanna. Eins hvort hann vill skuldbinda sig til
þess að afhenda verksmiðjunni alla bræðslusíldarveiði skips-
ins eða skipa, eða aðeins hluta veiðinnar. Þau skip, sem af-
henda verksmiðjunni alla veiði sína, eða alla bræðslusíldar-
veiði sína, ganga að jafnaði fyrir þeim skipum, um samn-
inga og afgreiðslu, sem aðeins hafa verið skuldbundin til að
afhenda hluta af hræðslusíldarveiði sinni, eða hafa enga
samninga gjört fyrirfram.
Verði meira framboð á síld, en verksmiðjustjórnin telur
sýnilegt að verksmiðjan geti unnið úx, hefir stjórnin óbundn-
ar hendur til að ákveða af hve mörgum skipum verksmiðj-
an taki síld til vinnslu.
Ef um framboð á síld til vinnslu er að ræða frá öðrum
en eigendum veiðiskips, skal sá, er býður síldina fram til
vinnslu, láta skilríki fylgja fyrir því, að hann hafi umráða-
rótt á skipinu yfir síldveiðitímann.
Verksmiðjustjórnin tilkynnir fyrir 10. júní n. k. þeim,
sem boðið hafa fram síld til vinnslu í verksmiðjuna, hvort
hægt verði að veita síldinni móttöku, og skulu þá allir þeir
sem lofað hafa síld til verksmiðjunnar, og stjórnin hefir á-
kveðið að taka síld af, hafa innan 15. s. m. gert samning
við verksmiðjustjórnina um afhending síldarinnar, að öðrum
kosti er verksmiðjunni ekki skylt að taka á móti lofaðri síld.
Stjórn síldarverksmiðju rfkisins á Siglufirði
Þormódur Eyjólfsson. G-uÖmundur Skarphéðinsson.
Sveinn Benedíktsson.
Nemandi
Duglegur sveitapiltur, sem hefir löngun
til að læra mjólkurgerð, getur komist að
sem nemandi, frá maí mánaðar lokum þ. á.
Aldur 17-19 ára.
Heilbrigðisvottorð og ef til eru önn-
ur vottorð sendist fyrir 15. maí.
Mjólkurbú Ölvesinga
Hveragerði
Íslenska
hefir hlotið einróma
lof allra neytenda
Fæst í öllum verslun-
um og veitingahúsum
\
ölgerðin
Eg-111 Skallag-rimsson
Arnar—Reiðhj ól
búin til úr bezta fáanlegu efni og með 5 ára ábyrgð á stelli
12 mánaða á dekk og slöngum m. m. kosta kr. 160—170.
Bamareiðhjól kr. 120. Á Matador reiðhjólum er sama
ábyrgð og kosta kr. 145—130—120, og bamahjól kr. 110
og 95. V. K. C. kr. 185—145, sama ábyrgð. Með öllum
hjólum fylgir pumpa, taska og verkfæri. Sendum hjól um
allt land gegn eftirkröfu.
Reíðhjólaverkstæðið ÖRNINN
Laugavegi 20. Sími 1161.