Tíminn - 31.05.1930, Blaðsíða 3

Tíminn - 31.05.1930, Blaðsíða 3
TlMINN 181 Skipaúfgenð píkisins heldur uppi hpað- fepðum milli Reykjavíkup og Nopðuplands. Nú þurfa íslendingar ekki lengur að kvarta yfir því, að þeir séu neyddir til að ferðast með útlendum skipum milli hafna. Með Esju komist þér milli Rvíkur og Akureyrar á jafn skömmum tíma og með skipum Bergenska félagsins eða „Sameinaða11, en ferðirnar verða miklu ódýrari vegna þess, að á íslenzku skipunum er ekki skyldufæði. Afsláttur af fari, ef keyptur er farseðill fyrir báðar leiðir í einu. íslendingap fepðasf með íslenzkum skipum maður á lista aðalandstæðinga yðar, hefir gjört ítrekaðar til- raunir til að koma á kennslu -,í steinsteypu í héraðsskólunum og netjaviðgjörðum í alþýðuskólum kaupstaðanna, og að flokksmenn yðar hafa aldrei lagt honum neitt lið í því máli ? Hvaða ráð eru það þá, sem þér ætlið að finna upp á Alþingi, til þess að fá „skólafólk- ið til að bera virðingu fyrir vinn- unni“ ? VI. Hin pólitíska sorgarsaga yðar, frú Guðrún Lárusdóttir, er í því fólgin, að þér hafið haft kynni af fátækramálum Reykjavíkur í 20 ár, án þess að yður hafi tek- izt að koma auga á þau sannindi, sem læra má af kjörum hinna fátæku. Yður hefir orðið það of- raun, að finna nokkur önnur úr- ræði en þau, sem fram koma í misjafnlega góðviljuðu örlæti ein- staklinga, eða opinberum fátækra- styrkjum, sem oftast eru ófull- nægjandi. Yður hefir ekki hug- kvæmst sú einfalda staðreynd, að eina viðunanda úrræðið til að draga úr fátæktinni, er að breyta sjálfum lífskjörum fólksins og fá því tækifæri til að lifa sjálf- stæðu lífi. Englandi og síðar í Italíu. Þannig tvinnast saman við hið hreinrækt- aða Þingeyingseðli Jónasar hið annað ábærilegasta höfuðeinkenni hans: heimsborgarahugsunarhátt- urinn. Á utanvistarárum sínum leggur hann einkum stund á upp- eldismál og félagsfræði og kynn- ing hans á þessum greinum hefir vakið hann til framkvæmda heima fyrir, sem eru í fyllsta san'.ræmi við ýmsar beztu erlendar nyjung- ar á þeim sviðum. Þegar Jónas kom fyrst heim, tók hann mikinn þátt í starfsemi ungmennafélaganna, seni hafa ó- neitanlega haft mikið uppeldis- gildi fyrir þá kynslóð, sein nú er upp á sitt bezta og eru frá þeirri hreyfingu útgengnir marg- ir ágætustu menn hinna þjóðlegu flokka, bæði Framsóknarflokksins og Alþýðu, og ýmsir þeir menn, sem nú gegna æðstu trúnaðar- störfum með þjóðinni. Jónas Jónsson var ritstjóri aðalmál- gagns ung-mennafélaganna, Skin- faxa. Um þetta leyti var hann einnig kennari við Kennaraskól- ann. Hann samdi ennfremur kennslubækur fyrir bamaskóla í ýmsum námsgreinum og er sér- staklega til þess tekið, hve mjög Islandssaga hans taki fram öðr- um bókum, sem samdar hafa verið í þeirri grein til notkunar í barnaskólum. Sú bók er með af- brigðum vel fallin til þess að vekja bæði hjá ungum og göml- um ást og virðingu fyrir námi á sögu þjóðarinnar. Stofnun Sam- A fremstu síðu í þessu blaði getið þér séð nokkur dæmi þess, hvernig Framsóknarflokkurinn og þá eigi sízt maðurinn, sem er efstuy á lista aðalandstæðinga yðar, vilja fara að því að skapa þjóðinni viðunandi lífskjör. Þar sem hlýju og björtu steinhúsin, sem þér sjáið á myndunum, standa nú, voru áður lágir og lekir torfbæir, þar sem húsmóð- irin „kraup fyrir framan hlóð- h-nar“ í köldu og óvistlegu mold- areldhúsi og „blés í glæður af illa þurkuðum sverði“, eins og þér komizt að orði. I staðinn fyr- ir hlóðirnar og moldarkofann er nú komið þægilegt nýtízku eld- hús með miðstöð. Þetta hefir verið gjört með því, að sjá bænd- unum fyrir viðráðanlegum lánum. Fyrverandi fonnaður flokks yðar, Jón Þorláksson, var ákaflega mik- ið á móti þessum lánum og sagði, að með þeim væru bændur og bændakonur gjörðar að „ölmusu- mönnum“. Þér talið um, að „sauðataðið hefði betur verið notað á túnin“, og þetta er alveg satt hjá yður. En þetta hefir flokksmönnum yð- ar heldur ekki fundizt nein sér- vinnuskólans (verzlunarskóla á samvinnugrundvelli), sem Jónas veitti forstöðu allt þangað til haim varð ráðherra, má sömu- leiðis telja verk hans, og er ungu fólki hér veitt fullkomin við- skiftamenntun um leið og því er hlíft við hinum siðlausa gróða- brallsanda sem gagnsýrir alla venjulega kaupmannaskóla og eyðileggur iimi’æti unglinganna. Þegar Framsóknarflokkurinn var stofnaður og blaðið Tíminn hóf göngu sína, tekur fyrst alvar- lega að bera á Jónasi Jónssyni í pólitíkinni. Með hinni háttvísu skynjun stjórnmálamannsins finnur hann, að það er þessi upp- lýsti bændaflokkur með viðreisn- arhugsjónum sínum og samvinnu- stefnu, sem nú á leikinn og að hinn „normali“ stjórnmálaþroski þjóðarinnar muni hljóta að liggja þessa leið, enda hefir það sýnt sig, að vakning sveit- anna hefir farið fram á þjóðern- islegum og samvinnulegum grund- velli, — hugsjónir verklýðshreyf- ingarinnar hafa átt ógreiðari að- gang að hugum bóndans, sem enda er von, þar sem bóndinn á við allra manna hatramastar erfðalygar að stríða um afstöðu sína i þjóðfélaginu. Árið 1922 er J. J. orðinn lands- kjörinn þingmaður. Það er eftir- tektarvert að fyrsta frumvarpið, sem hann flytur á þingi er um sundhöll í Reykjavík, en frum- varpi þessu var tekið hið ólíkleg- asta, einkum þó af trúnaðar- stök nauðsyn. Til þess að hægt væri að hafa full not af sauða- taðinu urðu túnin að stækka. Og sú stækkun er nú að komast í kring fyrir atbeina Framsóknar- flokksins og er að mjög miklu leyti að þakka forsætisráðherr- anum, sem blöðin yðar voru að svívirða fyrir nokkrum dögum, og öðrum manni, sem þér og sam- herjar yðar felldu frá kosningu í bæjarstjóm Reykjavíkur síð- astliðinn vetur. Eg veit, að skoðanir yðar eru injög ólíkar skoðunum þessara manna. Eg veit, að þér eruð í tölu þeirra, sem sjá hámark fé- lagslegrar mannúðar í því að láta fátæka fólkið lifa af molunum af borðum hinna ríku. VII. Mér virðizt í svari yðar kenna óverðskuldaðrar vantrúar á hæfi- leika og áhrifamöguleika kon- unnar í þjóðfélaginu. Þér virðizt aðeins geta gjört ráð fyrir tveim möguleikum til þess að konur og karlar fylgist að í stjórnmálum: Að þau séu í raun og veru sam- mála eða að „skoðanir kvenna séu bergmál af skoðunum manna þeirra“. Þriðja möguleikann virð- izt þér alls ekki sjá, nl. að skoð- anir mannsins geti verið „berg- mál“ af skoðunum konunnar. Eg hefi í þessu efni miklu meiri trú en þér á manngildi og áhrifum íslenzkra kvenna. Eg er yður ó- saihmála um þetta atriði eins og eg er yður líka ósammála um það, að föðurlaust heimih sé ver farið en móðurlaust. Þau orð yð- ar eru, að mínum dómi, álíka ó- réttmæt og ummæli yðar í vor á opinberum fundi, þegar þér voruð að ásaka mæðurnai' fyrir það, að þær bæðu ekki nógu vel íyrir bömunum sínum. Hneykslismál Helga Tómasson- ar frá Kleppi mun eg ekki ræða við yður að þessu sinni. Ummæli yðar um það efni hafa sannað mér það, sem mig raunar grun- aði áður, að þér eruð ein af þeim manneskjum, sem bezt lætur að tala um sannleikann í fjarzka. Virðingarfyllst. Gísli Guðnuincisson -----o----- Ritstjóri blaðsins er fluttur í Ás- vallagötu 27. Sami sími og áður, 1245. mönnum Reykvíkinga, og hafa reykvískir íhaldsmenn barizt gegn því ýmist opinljóst eða með einskonar ofbeldislausri mótstöðu fram á þennan dag, unz almenn- ingsálitið og reykvísk alþýða hef- ir gengið í lið með J. J. og pínt Knud Zimsen til að fara að steypa. Annað merkismál, sem J. J. bar fram um svipað leyti, var þjóðleikhússmálið og fann hann þá leið að skattleggja lélegri skemmtanir til ágóða fyrir þjóð- leikhússsjóðinn. Af öðrum þýð- ingarmiklum menningarmálum til handa kaupstöðunum má nefna baráttu J. J. fyrir að koma upp menntaskóla á Akureyri, sem í- haldið mátti fyrst ekki heyra nefnt lengi vel og síðan ýmsar breytingar á menntaskóla Reykja- víkur, sem íhaldið var fastákveð- ið í að láta sem allra afskifta- lausastan, enda höfðu tilsjónar- menn þess skóla aldrei neitt frumkvæði til að gera hinar minnstu endurbótai’kröfur fyrir hönd skóla síns, en létu alt dank- ast þar eins og vildi, en sumt grotna, — þar gekk alt í óstjóm, agaleysi og stríðlyndi, skólalýð- urinn skiftist í tvo haturs- þrungna flokka, sem aldrei sátu á sátts höfði, öðru megin nem- endur sem einskonar alþýða, hinumegin kennarar eins og nokk- urskonar gerræðisfull og fjand- samleg yfirstétt. Rektorsembætt- ið var notað eins og nokkurskon- ar uppsátur fyrir farlama gamal- menni, sem höfðu engin skilyrði Hálfrar aldar afmæli Möðruvallaskólans, núvei’anda menntaskóla Norðurlands, er í dag og á morgun lialdið hátíðlegt á Möðruvöllum og á Akureyri. Fjöldi eldri og yngri nemanda skólans sækir hátíðina, víðsvegar af landinu. Tíminn óskar skólanum allra heilla á ókomnum ái’um. Megi hann, hér eftir sem hingað til, verða einn öflugastur máttai'við- ur íslenzkrar menningar. —— Mbl. og útlendu strandfei’ðirnar. Mbl. kvartar mjög mn það 21. þ. m., að Esja sé látin fara hrað- ferðir milli Reykjavíkur og Norð- urlands. „Hitt er þó enn skrítn- ara“, segir blaðið, „að Esja er í þessum ferðum látin taka ná- kvæmlega sömu hafnirnar og skip sameinaða félagsins“. Blað- inu finnst sýmlega mjög harka- lega að farið gagnvart Samein- aða félaginu! „Þessar þrjár ferð- ir (hraðferðirnai* til Nl.) eru með öðrum orðum landsmönnum gjör- samlega ónýtar“ segir Mbl. Eftii’ þessu telur blaðið það sjálfsagt, að íslendingar ferðist með dönsku skipunum, þó að okkar eigin skip séu á ferð um sömu hafnir á sama tíma. En Mbl. verður að skiljast það, að markmið Islend- inga er og á að vera að taka í sínar hendur strandferðirnar að öllu leyti, og að því þýðir ekki til lengdar að ætla sér að ganga erinda útlendinga í þessu efni. Svar frá Hannesi Jónssyni dýra- lækni, við grein Magnúsar Guð- mundssonar um ríkisskuldirnar, sem nú er að koma út í Mbl., birtist í næsta blaði. Hér sltal aðeins vakin athygli á því, að M. G. reynir nú ekki lengur að verja hinn villanda samanburð sinn á líkisskuldunum í tíð fyrvi og núv. stjórnar — og mun þá ó- hætt að fullyrða að sá saman- burður sé óverjandi. Landsmálafundur B-listans á Akm’eyri var háður síðastliðið fimmtudagskvöld. Hef- ir J. J. ráðherra þá haldið 30 fundi alls í vor, 11 á Vesturlandi og 19 á Norður- og Austurlandi. Á fimmtudagskvöld komu þeir til Akureyrar Páll Kolka og Jón Þorláksson og flutti Kolka fyrir- til að umgangast ungt fólk og lágu í þrotlausu rifrildi við pilta. J J. kom því til leiðar, að ungur og áhugasamur vísindamaður með heilbrigum og mannrænum hugsunarhætti var gerður skóla- meistari, skólabyggingin, sem á íhaldstímunum hafði verið í næst- um ósiðsamlegu ásigkomulagi, var endurbætt, þvert ofan í ill- skeytta mótspymu íhaldsins, lcomið upp vönduðum lestrarsal fyrir skólann í húsi, sem íhaldið notaði til geymslu fyrir ónýtt bókarusl og fór J. J. síðan fram á, að Reykjavíkurbær gæfi skól- anum aukið land til afnota fyrir leikvelli, en hér er við ramman reip að draga, því íhaldið, sem á meirahluta í bæjarstjóm, er, sem vonlegt er, mjög fjandsamlegt öllu því, sem horfir til aukinnar menningar í borginni. En fræðslumálastarfsemi J. J. hefir ekki eingöngu verið bundin við kaupstaðina eins og að líkum lætur. Hinar róttækustu umbætur í skólamálum hefir hann gert til sveitanna með því að koma í framkvæmd hinni einföldu en hagnýtu hugmynd sinni um bygg- ingu héraðsskóla við hveri og laugar. Tveir fyrirmyndarskólar til sveita eru nú komnir upp fyr- ir harðfylgi hans, annar á Laug- um í Þingeyjarsýslu, hinn á Laugarvatni í Ámessýslu, hinn þriðji er í smíðum í Reykholti í Borgarfjarðarsýslu og í ráði að hinn fjórði verði reistur fyrir vesturhluta Norðuriands í Hrúta- lestur sinn um Helga Tómasson kl. 5 daginn eftir (áheyrendur um 80), en J. Þ. boðaði til fund- ar kl. 8 um kvöldið. Sátu þann fund um 100 manns, en á fundi J. J. kvöldið áður var húsfyllir, 6—700. J. Þ. vildi eigi viður- kenna fundarsköp þau sem gilt hafa í kosningabaráttunni og vildi sjálfur fá að flytja klukku- tíma ræðu í fundarbyrjun. Har- aldur Guðmundsson, sem var mættui’ á fundinum, mótmælti fundai'sköpum J. Þ., en er engin tilslökun fékkst, gengu jafnaðar- rnenn af fundi. Var J. Þ. eftir það að mestu einn um orðið, og lauk fundinmn kl. 10. — Fundir standa nú yfir í Snæfellsness- og Hnappadalssýslum, og sækja Guð- brandur Magnússon forstjóri og Hannes Jónsson dýralæknir þá af hálfu Framsóknarflokksins. — íhaldsflokkurinn hefir sent þang- að vestur hrossajámingamann úr Reykjavík, til að stofna „framfarafélög“ í anda íhaldsins! en daufar undirtektir hefir sú hreyfing fengið. — Suður með sjó boðuðu jafnaðarmenn til 5 funda samtímis á sunnudaginn var og sóttu þá einnig fulltrúar frá Framsóknar- og íhaldsmönn- um. TíSin heíir \ erið óstöðug síðastl. viku og suma dagana kuldi ög ill- viðri. — í byrjun vikunnar var V- átt með rcgnskúrum vestan lands en bjartviðri og 12—14 st. hiti um há- degið á Norður- og Austurlandi. — Aðlaranótt þi’d. brá til N-áttar um alt land með 1—2 st.. írosti og vonzku hríð ' á Vestíjörðum og kalsaveðri um allt land, þótt ekki yrði írost á láglendi sunnan lands. Norðangarð- ur þessi (uppstigningardagshretið) hélzt þangað til aðfaranótt fimmtu- dags fyrir norðan en þá brá til A- áttar og tók að hlýna. Á fimmtudags- lcvöld var SA-hvassviðri á SV-landi en nú í vikulokin er fremur hæg S og A-átt um allt land, með 8—10 st. liila víðast hvar en þó nokkru hlýrra i innsveitum á Norðurl. Á N-landi rigndi talsvert. í liretinu en annars munu þurkar hafa verið famir að standa fyrir gróðri. f Kvígyndisdal við Patreksfj. og á Blönduósi rigndi um 5 mm. yfir vikuna en um 28 mm. á Hraunum í Fljótum. f Reyk- javík var úrkoman 11 mm. Mestur hiti 13 st. en lægstur tæp 2 st. Ritstjóri: Gísli Guðmundsson. Ásvallagötu 27. Sími 1245. Prentsmiðjan Acta. firði. Það er engum vafa bundið, að þessar þjóðheillastofnanir hefðu verið órættur draumur og kanski ódreymdur líka, án Jón- asar Jónssonar. En þessir skólar hafa heldur ekki orðið til snún- ingalaust eða umyrða, því hér var einatt í senn við að stríða flokkspólitísk grundvallaratriði íhaldsins á Alþingi gegn öllum uppeldisumbótum og margvíslegt hreppapólitískt sundurlyndi heima í héröðunum. En með lipurieik og háttvísi tókst J. J. að synda fyr- ir ótal sker, en þegar alt virtist koma fyrir ekki, eins og t. d. í Laugarvatnsskólamálinu, þar sem hver höndin var upp á móti ann- ari, þá tók J. J. af skarið með óbilugri viljafestu gegn hinum æstu og sundurlyndu dægurrödd- um. En það er sem sagt ekki hin andlega menning einvörðungu, sem J. J. hefir látið sig skifta. það er í afskiftum sínum af verklegri menningu landsmanna, einkum með tilliti til landbúnað- arins, sem hann hefir reist sér eitt hið virðingarverðasta minn- ismerki. Eg á hér við Bygging- ar- og landnámssjóðinn, sem í öllum verulegum atriðum er hug- mynd J. J. Hér er um lánsstofn- un að ræða, sem veitir sveita- mönnum fé með vægustu kjörum hugsanlegum, til að byggja við- unandi heimili í sveitunum og rækta lönd sín. Það er að vísu mikið vafamál frá sjónarmiði þess, er þetta ritar, hvort slíkar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.