Tíminn - 01.08.1930, Blaðsíða 1
^ ©)a£bfcrt
99 afgríiðsluma&ur tlman» er
Hðnnpdg p or % I c 1 n *&d ttir,
Sombair&ftl}á5tmv, SrffjapiL
L ár.
Reykjavík í ágúst 1930.
ónlistarskólinn
T
Héraðshátíð
Vestitr-ísafjarðarsýslu.
I.
ÞaS mun varla á tveim tungum
leika, að síðustu áratugimir hafa
verið endurreisnartími fyrir hina
íslenzku þjóð. Það er líka nú
fyrst, að vér erum fyrir alvöru
að sjá og finna kosti og lesti
þein'ar einangrunar, sem vér átt-
um við að búa um aldaraðir. Kost-
írnir eru auðsæir og teljandi,
gallamir margir og þó máske
áhöld um jafnvægið. — Einna til-
finnanlegast verður þó hve mikils
vér höfum farið á mis, við það að
ekki hafa náð hingað ýmsir hinna
andlegu strauma og listmenning-
ar, sem um heiminn hafa borizt
og víða orðið til þjóðlegs þroska
og uppbyggingar. Þessa sér og
glögg merki. Til skamms tíma
hefir skáldskapargáfa þjóðarinn-
ar komið fram í orðsins list ein-
göngu. — Það þarf ekki langt
að fara aftur í tímann til að
muna það, að hér var enginn
íslenzkur málari, enginn mynd-
höggvari, leikari, tónlistarmaður
o. s. frv. Allt sem nú er til af
þessu tæi hefir skapast á ör-
skömmum tíma hér, en aðrar
þjóðir hafa alizt upp við þetta
kynslóð eftir kynslóð. En breyt-
ingar síðustu ára í þessu efni
sýna meðal annars það, að hin ís-
lenzka þjóð mun engu ólisthneigð-
ari en aðrar og gefur þeim mönn-
um, sem vinna að því að efla
ýmsar listgreinar hér, þá öruggu
sannfæringu, að hér megi með
tímanum takast að skapa þau
skilyrði sem annarsstaðar eru
fyrir hendi, sem sé listiðkendur
og áhuga almennings og skilning
á þeim andlegu verðmætum sem
þær veita.
n.
Allar listir hafa í sér fólgið
mikið þroskagildi. Þó mun al-
mennt álitið að tónlistin sé list
listanna. Hún er alþjóðlegust,
hún er ekki staðbundin og
hennar geta allir notið, án tillits
til þjóðemis eða tungu. Tónlist-
in hefir átt fáa iðkendur meðal
vor, og ein tegund hennar má
heita með öllu óþekkt hér ennþá,
þar sem er samleikur á möi'g
hljóðfæri (orchester) .Ehi víxlspor-
anna virðist þó ætla að gæta þar
sem víða annarsstaðar. Á síðari
árum hafa vei’ið fluttir liingað
inn, (aðallega til Reykjavíkur) og
greitt offjár, útlendir hljóðfæra-
leikarar, — fáir góðir, nokkrir
miðlungsmenn, en flestir lélegir.
Og það sem þessir menn velflestir
hafa flutt okkui’, hefir v-rið að
sama skapi, - - allra iélegasta t-eg-
und þess, sun hægt er að kalla
„musik“, og í þeirri grein á borð
við þær sorabókmenntir, sem
nokkuð þekkjast í öðrum löndum
en sem betur fer, era óþekktar
hér enn. Ái’angurinn af þessu
hefir orðið sá, að til þessara
manna flykkist fólkið og di'ekkur
í sig hina andlegu spillingu, en
þá sjaldan að völ er á góðri tón-t
list, þá fást engir til að hlýða á.
Þetta er því verra hér en annars-
staðar þar sem hér er ekkert fyr-
-ir sem hamlar á móti, — ekkert
tónlistaruppeldi og óljós dóm-
greind almennings á því hvað
gott er og hvað slæmt. Illgresinu
er hér sáð í þann jarðveg, sem
hefir mikil gróðrarskilyrði, hverju
sem sáð er, og því lengra sem
líður, án þess að nokkuð sé að
hafst, því ei*fiðara verður að upp-
ræta það. En spillingin og hin
illu áhrif vei’ða yfii’gripsmeiri og
víðtækai’i en séð vei’ður við laus-
lega athugun. Enda er það atriði
sem sálfræðingar gætu gefið
glögga en ekki glæsilega lýs-
ingu á.
III.
Hér í Reykjavík var fyrir
nokkru stofnaður vísir til full-
kominnai’ hljómsveitar (Hljóm-
sveit Reykjavíkur), með það fyr-
ir augum, að koma upp föstum,
starfanda flokki, sem kynnt gæti
almenningi góða tónlist og jafn-
framt vegið nokkuð upp á móti
þeirri óheillastefnu, sem virðist
vei’a að ná hér tökum á fólkinu,
sérstaklega hinni ungu kynslóð.
Sú tilraun hefir að vísu kostað
talsvert erfiði og mikið fé og að
mestu verið hvíldartímastai’f
nokkurra áhugamanna. En hún
hefir þegar borið nokkum árang-
ur. Mai’gir ágætir menn hafa
. lagt þessu máli liðsyrði og þeim
fer æ fjölgandi, sem sjá að hér
er stefnt í rétta átt og að hér
er að miklu menningai’- og nauð-
synjamáli að vinna. Eitt hið
veigamesta sem sveitin hefir ráð-
ist í, er það, að hún hefii* geng-
ist fyrir stofnun tónlistarskóla,
og er því máli svo langt komið,
að hann tekur til starfa 1. októ-
ber í haust. Sá skóli ætti í fram-
tíðinni að geta orðið sá heilbrigði
grundvöllur, sem byggja mætti
ofan á og frá honum ætti að geta
breiðst út sú þekking á góðri tón-
list sem nauðsynleg er til þess
að geta notið hinna yfirgrips-
miklu þroskaskilyrða, sem hún
veitir.
Síðastliðinn vetur starfaði við
hljómsveitina einn hinn ágætasti
tónhstarmaður, sem hér hefir
komið, dr. Franz Mixa frá Vínar-
borg. Hann var um margt hinn
þarfasti maður fyrir sveitina,
stjómandi góður og leiðbeinandi,
glöggskyggn á það ástand sem
hér er og sýndi góðan skilning á
því. Að stai’fstíma hans loknum
hér, fór hann aftur til Vínarborg-
ar, en áður en hann fór, hafði
sveitin í’áðið hann að skólanum og
fól honurn jafnfi’amt að í’áða með
sér tvo aðra kennai’a. Haim hefir
nú, fyrir hönd Hljómsveitarinnar,
ráðið fiðluleikara og celloleikara,
hvorttveggja ágæta menn, að
dómi þekktra tónlistannanna.
Þessir þrír menn, ásamt Páli
ísólfssyni, sem verður skóla-
stjóri, verða allir kennarar skól-
ans, og er óhætt að fullyrða, að
skólanum eru þar tryggðir ein-
hverjir hinir beztu kennslukx-aft-
ar sem völ er á, þar sem eru
gagnmenntaðir og reyndir tón-
listai’menn þeirrar þjóðar, sem
öldum saman hefir haft forgöngu
um þau mál. Páll er þegar orð-
inn það kunnur landsmönnum
fyrir tónlist sína, að óþarft er
að benda sérstaklega á hæfileika
hans. Um aðra eða fleiri kennara
mun óráðið og fer það nokkuð
eftir fjárhagsafkomu og aðsókn
Vestui’-ísfirðingar höfðu héraðs-
hátíð í minningu 1000 ára af-
mælis Alþingis á Höfða í Dýra-
firði 2. og 3. ágúst síðastliðinn.
Var þar allmikill viðbúnaður
svo hátíðin mætti verða sem
ánægjulegust. Um 40 tjöld voru
reist á staðnum og stórt veitinga-
tjald er sýslan hafði keypt, gátu
þar setið að kaffidrykkju 80—100
manns í einu. Danspallur hafði
verið gerður og ræðustóll við
eina hlið hans, fánum prýddur og
merki sýslunnar. Kxingum pallinn
og um allt hátíðarsvæðið blöktu
20 fánar, er höfðu einnig verið
keyptir frá Þingvöllum ásamt
stöngum. Var hátíðai’svæðið fag-
urt yfir að líta. Fólkið sat í
grasbrekku móti suðri en ræður
og leikar fónx fram á sléttum
gi’undum fyrir neðan. Veður var
hið bezta, hægur vindur af austri
en hásumarssólin helti vexrnandi
geislum sínum yfir prúðbúinn
mannfjöldann. Á firðinum lágu
um 20 vélbátar stærri og smæxri,
fánum prýddir og álíka margir
smábátar í fjönmni. Flestir
höfðu komið sjóleiðina, en alls
voru þaraa saman komnir um
1000 manns, ungir og gamlir.
Var fólk þetta úr öllurn hreppum
að skólanum, en þennan fyrsta
vetur vei’ður tala nemenda tak-
mörkuð. Ræður þar aðeins fjár-
skortur, en fullan hug munu
forgöngumenn þessa máls hafa á
að bæta úr því.
Reglugjörð skólans hefir áður
bii’tst hér í blaðinu og vísast því
til hennar. Kennslunni verður
hagað svo, að þeir sem ekki eiga
annars úi’kostar, geti notið henn-
ar í frístundum sínum. Annars
nxun öllum spumum um fyrir-
komulag skólans og kennslunnar
greiðlega svai’að og á ýmsan hátt
reynt að greiða fyrir þeim sem
óska að njóta hennar.
Enn er eins að geta í sam-
bandi við þessa skólastofnun. I
nánustu framtíð mun hin nýja
útvarpsstöð taka til starfa. Það
má þakka það víðsýni forráða-
manna þeirrar stofnunar, að
samningar hafa tekizt um það
að skólinn mun að talsvei’ðu leyti
sjá stöðinni fyrir hljómleikum.
Er þar tvennt unnið 1 einu: skól-
anurn ti’yggðar nokkrar tekjur
og útvarpinu, og þar með not-
endurn þess, það bezta sem völ
verður á hér, eins og sakir
standa. Kennarar skólans eru
ráðnir með því skilyrði að þeir,
jafnframt kennslunni, annist
hljómleika fyrir útvarpið ásamt
þeim nemendum sem til þess
verða færir. Er þar um að ræða
góða tónlist og jafnframt fjöl-
breytta, alltfi’á þríleik (trio) upp
í nokkurnvegin fullskipaða hljóm-
sveit.
Þetta skólamál er nú komið
í það horf, að full ástæða
er til að vera bjartsýnn á fram-
tíð þess og árangur. Með því ar
upp tekinn einn hixma rnörgu
þátta í endui’reisn þjóðariimar,
og það einn þeirra, sem vænleg-
astur mun reynast til andlegrar
göfgunar og þroska í framtíð-
inni. Ó. J.
sýslunnar og auk þess nokkrir
ísfii-ðingar og fáeinir gestir úr
Reykjavík. Það eitt þótti á
vanta, að þingmaður héraðsins,
Alþingisforseti Ásg. Ásgerrsson,
gat ekki vei’ið á samkomuimi.
Gat hann ekki komið sökum
kv eð j uhátíðar V estur-Islendinga,
er ráðgei’ð hafði verið 2. ág. í
Reykjavík.
Hátíðin var sett kl. 2 á laugar-
dag 2. ág. af Jóhannesi ólafssyni
fyrv. alþingismanni, hreppstjóra
á Þingeyri.
Þá var hátíðarguðsþjónusta.
Pi’ófastur héi’aðsins, sr. Sigtr.
Guðlaugsson á Núpi pi’édikaði.
Rakti hann sögu kristninnar í
landinu og sýndi fram á hand-
leiðslu guðs á þjóðinni gegnum
aldirnar. Sungnir voru sálmamir
nr. 189, 32 og 636 í sálmabók.
Iafði prófasturinn samið nýtt
ag við fyrsta sálminn, en söng-.
stjóri hátíðarinnar: skólastj. Ól-
afur Ólafsson á Þingeyri æft lag-
ið með söngflokki sínum. Þótti
lagið mjög hátíðlegt og fagurt.
Eftir guðsþjónustuna var kaffi-
hlé. Kl. 4>/2 söfnuðust meim aft-
ur saman og flutti þá Kristixm
JÓndi Guðlaugsson á Núpi aðal-
hátíðai’ræðuna. Benti haim m. a.
á ýms dæmi um framtak og
öugnað foi’feði’anna og minnti að
lokum á rnöi’g hálfleyst og óleyst
verkefni, er bíða fi’amundan.
Á undan ræðuimi var sunginn
þjóðsöngurinn: „Ó, guð vors
lands“, en á eftir frumorkt
kvæði: „Þegar á sér þjóðfélag,
þúsund ái’a minning“, eftir Hall-
dór Kristjánsson á Kii’kjubóli í
önundarfirði. Lauk hann námi á
Núpi s. 1. voi’, og þótti skara þar
mjög fi’aih úr öðrum.
K1.5V2 sagði ólafur skólastj. Ól-
afsson á Þingeyii fréttir frá Al-
þingishátíðinni á Þingvöllum.
Sungið á eftir: „Öxar við ána‘.
Þar næst sýndu 10 stúlkur af
Þingeyri leikfimi undir stjóm
Viggó Nathanaelssonar íþrótta-
kennara. Þá var matarhlé til kl.
8V2. Eftir það var stiginn dans
til kl. 1 um nóttina, en sumir
skemmtu sér við það, er hverjum
líkaði bezt: samræður við vini
og kunningja, leiki o. fl. Fóru
menn þá og að leita sér nátt-
staða. Margir sváfu í tjöldum,
en aðrir í hlöðum á bæjunum í
kring. Var þar glatt á hjalla og
gott náttból í ilmandi töðunni,
en lítt svefnsamt svefnstyggum
mönnum fx’am um óttu.
Þeir, sem stutt áttu heim, vitj-
uðu heimkynna sinna, en nokkrir
létu nóttina líða án þess að loka
augum til svefns.
Á sunnudagsmorguninn 3. ág.
vöknuðu menn árla. Veður var
hið sama. Vai’ð þá uppi fótur og
fit í tjöldum og hlöðum. Menn
hristu af sér heyryk og bjuggust
af skyndingu, því að kl. 9 átti
sr. Jón Ólafsson í Holti að pre-
dika. Voru þá flestir komnir á
samkomustaðinn, og auk þess
margir, sem komið höfðu um
nóttina og morguninn.
Eftir guðsþjónustuna kl. 10
flutti sr. Böðvar Bjamason á
Hrafnseyri ræðu fyrir minni Is-
lands. Sungið: „Eg vil elska mitt
land“, og „Sjáum líf frá liðnum
dögum“, fi’umoi’kt kvæði eftir G.
Inga Kristjánsson á Kirkjubóli,
bróður Halldórs. Ex’u þeir bræður
allir afbui’ða hagorðir og hefir
sitthvað eftir þá birzt í blöðum
2^fgrci5s(a
tlmans er i Sambon&sfpðsinu.
(Dpin &aglefta 9—\2 f.
- &nú
5. blað.
Sigurður Bjarklind
fimmtugur.
Sigurður S. Bjai’klind formað-
ur og framkvæmdastjóri Kaup-
félags Þingeyinga átti fimmtugs-
afmæli 19. ágúst síðastliðinn.
Ilann er fæddur á Helluvaði í
Mývatnssveit 19. ágúst 1880. Foi’-
eldrar hans voru Sigfús Jónsson
Jónssonar frá Skútustöðum og
Sigríður Jónsdóttir Hinrikssonar
skálds á Helluvaði. Bjuggu þau
hjón lengst á Halldórsstöðum i
Reykj adal.
Átján ái’a gamall fór Sigui’ður
í Möðruvallaskóla og stundaði
nám þar. Fékkst síðan við verzl-
unarstörf á Svalbai’ðseyri og varð
formaður og framkvæmdastjóri
Kaupfélags Svalbarðseyrar árið
1904. Gegndi hann því starfi tvö
ár. En árið 1906 gjörðist hann
stai’fsmaður hjá Kaupfélagi Þing-
eyinga og hefir verið það síðan.
Var hann fi-amkvæmdastjóri sölu-
deildar til 1912,er sölustjórastarf-
ið var lagt niður og sameinað for-
mennskunni, og gegndi Pétur
heitinn frá Gautlöndum hvora-
tveggja, en Sigurður var starfs-
maður hans og önnur hönd.
Veturinn 1918—19 fluttist Pét-
ur Jónsson til Reykjavíkur, og
tók Sigurður við störfum hans
að fullu og öllu 1 ársbyrjun 1919.
Sigui’ður Bjarklind er tvímæla-
laust einn glæsilegasti foringinn
í hópi íslenzkra samvinnumanna.
Ber hvorttyeggja til, sköruleg
framkoma og góðar gáfur. I fé-
lagsmálabaráttunni innan héraðs
og utan getur eigi drengilegra
nxann og vaskara en hann. I
stjóm Sambands ísl. samvinnufé-
laga hefir hann setið um margra
ára skeið og þykir sjálfkjörinn
fundarstjóri á aðalfundum Sam-
bandsins. Sópar eigi að öðrum
meir í forsetastóli en honum.
I skapferli og lífsskoðun er
hann, foringi þingeysku samvinnu-
mannanna, tákn þeirrar djarf-
huga og bjartsýnu kynslóðar, sem
vaxin er upp í skjóli elzta kaup-
félagsins á landinu.
Yfir heimili hans og skáldkon-
unnar Huldu, dóttur spekingsins
og hugsjónamannsins Benedikts
frá Auðnum, hvílir sú heiðríkja,
sem trúin á mátt samtakanna og
ástin á fegurðinni ein geta skap-
að.
Hlýjar ósltir samvinnumanna
um allt ísland fylgja Sigurði
Bjarklind yfir þessi síðustu tíma-
mót í lífi hans.
hér vesti’a, svo og „Skinfaxa".
Kl. 11 sýndu piltar og stúlkur
sund undir stjórn Viggó Nat-
hanaelssonar. Sýndi hann þar m.