Tíminn - 13.09.1930, Blaðsíða 3

Tíminn - 13.09.1930, Blaðsíða 3
TÍMINW 191 Mynda* og rammaverzlun FreyjugStu II Sími 2105 Sig. Þorsteinseon Reykjavík Höfum sérataklega fjölbreytt úrval af: Veggniyndum, Sporöakju- römmum og margskonar smárömmum, með sanngjörnu verði. — Myndir innrammaðar. Sendum gegn póstkröfu. urinn hefði ekki verið gerður, að um- boðsmenn Columbia hefðu beðið um söng Karlakórs Reykjavíkur. I tíunda dálki greinar sinnar minn- ist herra Helgi Lárusson á svargrein, er ég skrifaði í Vísi, og fyrr getur. Eru ummæli hans byggð á misskiln- ingi, og neyðist ég til að leiðrétta þau. Sé rétt lesið í grein mirini, þar sem minnst er á ræðu, er flutt var í sam- kvæmi Landskórsins, er ekki um að villast, að átt er við alla kóra þá er þarna voru viðstaddir. Ég gat um að ræða þessi hafi verið flutt í nefndu samkvæmi á sama hátt og fé- lagi herra Helga Lárussonar (E. G.), sem skrifaði í Vísi. Hann taldi ekki upp kórana heldur, og ætlaði eins cg ég, að allt skildist, og það var engum vorkunn. Ég stefndi ekki neinu að Karlakór Reykjavíkur eða söngstjóra hans, frekar en kóri því er ég tilheyri og þeim öðrum, er við- staddir voru. En að nefna eina plötu er fyrir sumum sem „nefnd sé snara í hengds manns húsi“. Enginn mundi heldur trúa, að í samkvæmi færi nokkur að víkja að einhverjum ein- stökum talsverðum aðfinnslum, síst sá maður, er hér átti hlut að máli. En þetta aukaatriði i grein minni hafa þeir, að því er virðist, vísvitandi misskilið, og lagt sér til tækifæri til þess að skrifa lof um kór sinn. Herra Helgi Lárusson tilfærir í grein sinni hvernig fara eigi með mál, sem óánægju valda milli kóra í Sambandi ísl. karlakóra. Að þeir fé- lagar hafa ekki farið þá leið með þetta mál sannar mér það, að að baki þeirra standa ekki allir meðlim- ir Karlakórs Rvíkur. Gleður það mig. Herra Helgi Lárusson vill láta reka mig tafarlaust úr sambandsfélaginu, og finnur ástæðu íyrir því í mis- skilda aukaatriðinu. Ég fengi sjálf- sagt samfylgdina, ef til kæmi. Hvað segir herra Helgi Lárusson um það, er henti tilvonanda félagsbróður hans E. G., er fór svo ógætilega með „sann- leikann" í Vísisgrein sinni, að Karla- kórinn Geysir sá sér eklci annað fært en ómerkja orð hans. Kannske álítur herra Helgi Lárusson að rétt væri að víkja Geysi úr Sambandinu fyrir leið- réttinguna. Eigi skil ég, að hr. Sigurði pórðar- syni söngstjóra sé „þént" með lofi herra Helga Lárussonar, þar sem það er á kostnað annars söngstjóra, sem greinarhöf. ekki þekkir, og getur því með réttu hvorlci lofað né lastað. Reykjavík, 3. sept. 1930. - H. Holgason. færu að ráðum B. P., þó að mér sé vel ljóst, að þau eru ekki fram boriu í illum tilgangi. Frekar gæti hér verið um að ræða blinda of- trú á háttum Ástralíumanna. Hitt væri miklu nær, að taka þetta mál föstum tökum, og rann- saka til hlítar, hvort verðmunur á kjöti af^hrútlömbum og gelding- um sé svo mikill, að það svari kostnaði og fyrirhöfn að breyta til. Þar sem mér skilst að ekki komi til mála, að kjöt af geld- ingslömbum verði verðhærra en af gimbrarlömbum, ætti það að vera mjög einfalt að ganga nákvæm- lega úr skugga um þetta atriði, með því að selja allt kjöt af gimbrarlömbum sérstaklega, þá kæmi fram hinn raunverulegi verðmunur, og fjáreigendur gætu reiknað út heima hjá sér, hvort það svari kostnaði að fylgja ráð- um B. P. eða ekki. Ég gjöri að vísu ráð fyrir því, að B. P. rísi öndverður gegn þess- ari aðferð, því þá á hann á hættu, að kenningar hans yrðu fyrir rothöggi, svo hann yrði að slá af fullyrðingum sínum, um ágæti hinna áströlsku fyrirmynda. Hr. B. P. er furðulega fáorður um það atriði, þessu máli viðkom- andi, sem þó áreiðanlega skiptir langmestu máli, en það eru kyn- bæturnar. Sauðfj árkynbætur hafa Ritstjóri Tímans hefir sýnt mér „at- hugasemd" þessa, og leyfi ég mér að gera við hana eftirgreindar at- huganir: 1. það réttlætir engan veginn einka- réttinda-samning Karlakórs K. F. U. M. hvert umboðsmenn „Columbia" sneru sér. Karlakórinn var ekki, svo vitanlegt, sé, tilneyddur að gera samninginn. Hann gat neitað eða vísað samningsumleitun þessari frá sér til stjórnar Samb. ísl. karlakóra, til frekari úrlausnar. pað kemur ekki þessu máli við hvort „Columbia" er einkafyrirtæki eða ekki, heldur ekki hversu marga og lítt hugsaða samn- inga umboðsmenn „Columbia" hefðu fundið upp á að gera. Annars vil ég biðja H. Helgason að lesa grein mína betur, hann virðist hafa gert það slælega. Ég benti á, að það var órétt af einstökum kór innan Samb. ísl. karlakóra, að gera samning sem þennan. Líka gat ég um, og það með breyttu letri, að það var Karlakór K. F. U. M., sem neitaði Karlakór Reykjavíkur að syngja inn á hinar þrjár umbeðnu plötur. par sem Karlakór K. F. L. M. gat gefið undan- þágur, þá virðist auðsætt að sökin er hvergi annarsstaðar en hjá hon- um — því miður —. Móti því verður ekki mælt. 2. pað gleður mig að sjá í framan- ritaðri „athugasemd", að H. Helgason hefir ekki vísvitandi ætlað að bera í munninn á sér þau hin ljótu um- mæli í Vísisgreininni, heldur virðist nú ljóst, að klaufalegum rithætti hans sé um að kenna, og er vel að þetta er opinberlega komið fram frá hans hendi. Að ég misskilji umrætt atriði í grein hans neita ég harðlega, það verður því miður ekki á annan veg skilið, eftir þvi sem skrifað stendur í greininni. pað gat H. Helgason látið ógert, að drótta að mér og íleir- um, að við misskiljum þennan marg- nefnda greinarstúf hans, vísvitandi. pað er ódrengileg aðdróttun, — auð- sjáanlega gerð í vandræðum —, auk þess, sem hún er algjörlega ósæmileg, og vísa ég henni því beina leið í föð- urhúsin. 3. pað er hverjum manni gott að gleðjast ,en þessi gleði H. Helgasonar er skammvinn, þar sem hún er byggð á ímynduðum grundvelli, auk þess sem hann fer þar villur vegar. 4. „Geysis“-málið er mér óviðkom- andi, en þar sem H. Helgason minn- ist á það með rembingi nokkrum, þá skal þess getið hér, að þeim máls- aðilum, öðrum en E. G., myndi lítill greiði gerr, væri það krufið til mergj- ar. hingað til eingöngu verið miðaðar við saltkj ötsmarkaðinn, sem eðli- legt er. En nú munum við vera sammála um það, að kröfur enskra kjötkaupenda, eru 1 ýms- um meginatriðum aUmjög frá- brugðnar því sem við eigum að venjast. 1 stað stærðar og þyngd- ar, er krafizt sérstaks byggingar- lags og holdafars. Af þessu leiðir, að við verðum að hefja nýja stefnu í kynbótamáluro, og vinda bráðan bug að, ekki sízt vegna þess, að ekki leikur á tveim tung- um, að hverju beri að stefna. Hinar nýju kröfur eru skýrar og ákveðnar, enda munu fjáreigend- ur sízt hafa á móti því að full- nægja þeim. Ilr. B. P. hefir farið hér öfugt að, gjört aukaatriði að aðalatriði. Aðalatriðið í þessu máli er það, að horfið sé að því sem allra fyrst að breyta byggingarlagi og holdafari þess fjár, sem selt er til Englands, svo það fullnægi sem bezt þeim kröfum, sem þar eru gjörðar til kjötsins. En hitt er aukaatriði, sem B. P. hefir flðal- lega fjallað um, og ætti ekki að gefa því gaum að svo stöddu. Benjamín Sigvaldason. -------o---- Sigurður Guðmundsson skóla- meistari á Akureyri er staddur hér í bænum. 5. Ég hef' ekkert sagt um Sigurð pórðarson söngstjóra, annað en það sem er satt og rétt og ítreka ég hér með hin fyrri mnmæli mín í hanis garð. Helgl Lárusson. Athugasemd II. í tilefni af grein lir. Helga Lárus- sonar, „Söngmál", í síðasta tbl. Tím- ans viljum við undirritaðir taka fram sem hér segir. Sumarið 1928 vorum við, ásamt pórarni Jónssyni, sem þó aðeins starfaði stuttan tima vegna brottfar- ar, skipaðir í nefnd, er skyldi undir- búa og velja .verkefni til söngs á pingvallahátiðinni. Um það leyti var í ým£um blöðum birt áskorun til ís- lenzkra tónskálda um að senda nefndinni tónverk eftir sig. Urðu ekki nema nokkur íslenzk tónskáld Fréítir Jónas porbergsson útvarpsstjóri er nú á góðum batavegi. Bjarni Ásgeirsson alþm. tók sér fari siðastl. fimmtudag til Noregs og Svíþjóðar, en kemur heim aftur um næstu mánaðamót Sigurður Kristinsson forstjóri, Ás- geir Ásgeirsson fræðslumálastjóri og Guðjón Samúelsson húsameistari rík- isins eru nýkomnir heim úr ettirlits- ferðum um Norðurland. Eysteinn Jónsson skattstjóri í Rvík kom heim í þessari viku úr ferðalagi um Norðurlönd. Dvaldi Liann um tíma í höfuðborgum þessara landa til þess að kynna sér nýtízku vinnu- aðferðir viðvíkjandi starfi sínu. Til Hamborgar fór hann einnig í sömu erindum. Súðin kom til Rvíkur úr strandferð að austan síðastl. miðvikudag og hafði meðferðis um 70 farþega og fullfermi af vörum. Látin er á Landakotsspítalanum hér í bænum, hinn 8. þ. m., eftir langa og þunga vanheilsu, Ingibjörg Kx-istleifsdóttir kona porsteins bónda porsteinssonar á Húsafelli í Borgar- íirði, tæplega fertug að aldri. Hún var dóttir Kristleifs bónda porsteins- sonar á Stóra-Kroppi, hins þjóðkunna fræðimanns, og voru þau hjónin systkinabörn. Hún var hin mesta ráðdeildar og greindarkona, sem hún átti kyn til. Útvarpsráðið. Samkvæmt þeirri breytingu sem gjörð var á síðasta þingi á útvarpslögunum hefir at- vinnumálaráðherra nú skipað tvo nýja menn í útvarpsráðið: síra Fi’ið- rik Hallgrímsson dómkirkjuprest, samkvæmt ábendingu Prestafélags- iixs og Guðjón Guðjónsson kennara samkvæmt ábendingu fræðslumála- nefndar. Samkvæmt ályktun síðasta Al- þingis hefir atvinnumálaráðheri'a skipað nefnd til þess að bera fram tillögur um hvar nýir vitar skuli sett- ir og um miðunarvita. í nefndina eru skipaðir: Th. Krabbe vitamála- stjóri, formaður, Pálmi Loftsson for- stjóri í’íkisskipaútgerðarinnar, Krist- ján Bergsson forseti Fiskifélags ís- lands, Halldór porsteinsson skip- stjóri, eftir ábending Eimskipafélags íslands og porsteinn porsteinsson skipstjóri eftir ábending Skipstjóra- félagsins. í yfirskattanefnd Reykjavíkur hef- ir fjáx-málaráðherra skipað Pál E. Olason bankastjóra í stað Klemens- ar heitins Jónssonar í’áðherra. í orðunefndina hefir forsætisráð- herra sett Aðalstein Kristinsson framkvæmdastjóra, þangað til kosn- ing fer fram á Alþingi, í stað Klem- ensar heitins Jónssonar ráðherra. Leiðrétting. I grein Bjarna Ás- geirssonar bankastjóra i hátíðarblaði Tímans, þar sem rætt er um, hve mikinn fjölda kúa allt ræktanlegt land á íslandi geti borið, hafa nokkr- ar tölur ruglast bagalega í prentun, en villa þessi sökum annrikis eigi leiðrétt i próförk og eigi aðgætt fyr en nú. Greinarkafli sá, er hér um ræðir hljóðar svo að réttu lagi: „peg- ar þessar tvær miljónir hektara (þ. e. allt ræktanlegt land á íslandi) er komið í fulla rækt, eiga þær að geta gefið af sér ca. 90 milj. töðu- hesta eða fullkomlega 2 milj. kýr- fóður. Ef á þessu landi yrðu aðeins relcin kúabú og kúnni ætlaður 1 % hektari af ræktuðu landi, gæti það fóðrað l1/3 milj. kúa. pví til saman- burðar má geta þess, að Danmörk hefir nú, með Suður-Jótlandi, 2,7 við þessari áskorun, og völdum við því, eftir beztu vitund, úr því sem okkur barst, og því sem þegar var til á prenti eftir íslenzk tónskáld. Um valið á lögunum vorum við einráðir, og hafði hr. söngmálastjóri Sigfús Einarsson enga hönd í bagga með því; en hitt er ekki nema eðlilegt, að þess manns hafi gætt mest á há- tíðinni, sem manna mest og bezt liefir bæði útsett íslenzk þjóðlög fyrir kór og frumsamið kórlög. Svo hafði verið fyrirfram ákveðið, að annar hljómleikurinn á pingvöll- um skyldi vera með sögulegu sniði, og var því óhjákvæmilegt að láta heyrast sýnishorn af rímnalögum og tvísöngvum, en tvísöngvarnir eru sá eini margraddaði söngur, sem hér tíðkaðist í margar aldir, og íslenzkur má teljast. Rvík 4. sept. 1930. Páll ísólfsson. Emil Thoroddeen. milj. kúa. Sé jiessu skift niður í 30- kúa bú, gæti land þetta borið 50 þús. býli. Ef hvert býli hefði 6 manns i lieimili, væru það 300,000 manna, sem iifað gæti af þessu landi“. Prentsmiðjan Acta átti 10 ára starfsafmæli i þessum mánuði. í til- efni af afmælinu bauð prentsmiðju- stjórnin starfsfólki prentsmiðjunnar i skemmtiför austur yfir fjall og enn- fremur ritstjórum Lögréttu og Tím- ans, en bæði þau blöð eru prentuð i Acta. Var veður fagurt og förin í alla staði liin ánægjulegasta. Fram- kvæmdastjóri prentsmiðjunnar er Guðbjörn Guðmundsson, sem kunnur er íyrir starí sitt i þágu ungmenna- íélaganna og stjórninni eru auk hans prentararnir Jón pórðarson og Jó- liannes Sigurðsson. Skýrsla um Ungmennaskólann í Kvik 1929—30 heíir Tímanum bor- izt. Á því ári hafa 100 nemendur notið kennslu í skólanum, en þar að auki var lialdið uppi sérstöku esper- anto-námsskeiði og nemendur þar um 30. Skólinn haíði til afnota tvær kennslustoíur i Stýrimaiinaskólan- um, er rikið iagði til. Reykjavikur- bær iagði til húsnæði íyrir smiða- kennslu, en þar að auki ieigði skól- mn liúsnæði fyrir ieikfimi og smiða- kennslu. Samkv. lögum frá siðasta þingi breytir skólinn nafni, og fyrir- komulagi að nokkru leyti, og nefnist .eftirleiðis Gagníræðaskóli Reykjavik- ur. Tveir iastir kennarar eru nú skipaðir við skólann, sr. Ingimar Jónsson, sem er skólastjóri eins og áður og Árni' Guðnason cand. mag-, sem einnig hefir haft á iiendi kennsiu þar undaníarið. Ungmenna- skólinn tók til starfa haustið 1928. 20 sauði flutti Súðin hingað siðast frá Bakkafirði. Er það i fyrsta sinn, sem iifandi sauðfé er ílutt liingað með strandlerðaskipi svo langa leið. Byggingarfélag verkamanna i Rvík hefir sótt tii bæjarstjórnar um leigu á allstórri landspildu suðvestanv.ert við bæinn. Ætlar íólagið að reisa hús á landi þessu. Próiessor við hóskólann hefir dr. Alexander Jóhannesson nýlega verið skipaður. Er það gjört samkvæmt iögum frá siðasta þingi, en þau lög mæla svo fyrir, að dósentar við há- skólann verði prófessorar eftir að hafa gegnt starfi ákveðinn áraljölda. Gísla Indriðasyni tollverði á ísa- firði hefir dómsmálaráðuneytið vikið frá starfi nú nýlega. Jón Björnsson ritstjóri á Akureyri lézt seint i siðastl. mánuði af afleið- ingum uppskurðar. Nærri þrjár miljónir manna eru nú atvinnulausar í pýzkalandi, og í flestum ríkjum Evrópu, nema í Frakklandi, er nú mikið atvinnuleysi og viðskiftaerfiðleikar. í Bandaríkj- um Norður-Ameriku er líka hið versta ástand nú sem stendur. Og yf- irleitt má segja að mikil viðskifta- kreppa sé um allan heim. Englend- ingar ei’u nú byrjaðir á herskipa- smíðum, eftir því sem þeim leyfist samkvæmt Lundúnasamþykktinni í vor. Síðast í ágústmánuði gengu miklir liitar yíir. Bretlandseyjar. Að þeim loknum skall á þrumuveður svo af- skaplegt, að eigi Iiefir komið annað eins um langt áraskeið. Óveðrið reið yfir Skotland og áfram suður á bóginn og varð hvervetna af þvi mik- ið tjón. Svo mikil úrkoma varð í London, að líkast var því, sem er á úrkomutímum í hitabeltinu. f Skot- landi og norðurhluta Englands sló eldingum niður í mörg hús og varð af tjón mikið. Kom á ökrum lagðist Bezta bók ársins: Tíðindalaust á vesturvígstöðvunum, eftir Erich Maria Remar- i flue, fæst hjá bóksölum um land allt. — Einnig k má panta bókina burðar- L gjaldsfrítt hjá Bimi Bene- L diktssyni, Tjarnargötu 47, Reykjavík. — Allir verða að eignast þessa góðu bók. víða alveg að jörðu, er haglhryðjur fóru yfir. Jafnframt varð stór- tjón af vatnsflóðum, því að íljótin uxu afskaplega og brutust út úr far- vegum sínum. Megn andúð hefir risið gegn pjóð- verjum í Póllandi. pannig hefir múg- urinn á nokkrum stöðum mölvað rúður á skrifstofum þeirra blaða, sem ekki hafa tekið þátt í árásunum á pjóðverja. í Varsjá söfnuðust menn saman fyrir utan þýzka konsúlatið og voru þar óp og ill læti. Lögregl- an dreifði mannfjöldanum. Pólska stjórnin veitti áheyrn nefnd úr hópi kröfugöngumanna og fullvissaði þá um, að stjórnin myndi vera á varð- bergi, að ekki væri gengið á hlut Póllands í neinu, né að um neinar landamærabreytingar Póllandi í óhag yrði að ræða. — Óspektir þessar koma engum á ó.vart, því að grunnt hefir verið á því góða milli nágrann- aniia út af austurhéroðum pýzka- lands, sem Pölverjar fengu í ófriðar- lokin, og oft fullur fjandskapur. í Kína hafa geýsað ógurleg vatns- flóð. í Shanaikwan hafa 3000 menn íarist. Flóðið fór yfir tuttugu og þrjár borgir og eyðilagði þær að meira eða minna leyti. Járnbrautarteinar eyði- lögðust á tólf mílna löngum vegi. Ur- komur halda áfram og þvi er ekki liægt að liðsinna ibúunum á hinu einangraða flóðasvæði. prjú námueigandalélög í Ruhr háfa sótf um það til verkamálaráðu- neytisins að fá le.yfi til þess að loka einni námu hvert þ. 1. september, vegna þess hve dauft er yfir kola- iðnaðinum.— Fimtán hundruð verka- menn missa atvinnuna, ef lokunar- leyfin fást. Símskeyti irá Berlín í gær: Kosn- ingar til ríkisþingsins þýzka fara fram á sunnudag. S.ex hundruð listar eru fram komnir og eru á þeim nöfn 7,000 karlmanna og á sjöunda hundr- að kvenna. Áhugi er mikili íyrir kosningunni. Sinnir, sem kunnugir eru þýzkum stjórnmálum, spá því, að þátttakan i kosningunum verði alit að 90%. Kosningabaráttan hefir verið háð af langtum meira kappi en vanalega og sumstaðar hefir lent í skærum. Fimm menn hafa beðið bana i kosningaóeirðum, eitt hundr- að og fiinmtíu meiðst og nálega eitt þúsund verið handteknir. Aðaldeiiu- máiið i kosningunum eru tillögur stjórnarinnar til þess að jafna tekju- halia íjáriaganna, en á þær neitaði þingið að fallast, með þeim árangri, að þingið var leyst upp og gengið tii nýrra kosninga. Ljúílingar. Lög eítir Sigvalda Kaldalóns, Akurcyri 1930. Mikilvirkur er Sigv. S. Kaldalóns i sönglagagerð sinni jafnframt því að hann er góðvirkur. Mörg af hans fyrri lögum hafa náð mikilli lýðhylli um l£ind allt. pau eru svo vinsæl, að höfundurinn er dáður fyrir. Tólf ný sönglög hafa komið út eftir liami á þessu ári, öll í einni bók. Ljúflingar heitir bókin og er nafnið vel til íundið. peir, sem eiga hin fyrri sönglaga- hefti Kaldalóns, (sem nú eru flest upp seld), ættu ekki að láta hjá liða að eignast Ljúflingana. Ekki óprýða þeir safnið. Aðrir, sem ekki hafa átt kost á að eignast hin fyrri sönglaga- liefti Kaldalóns, ættu að tryggja sér þetta í tíma. Mörg lögin í Ljúflingum eru einkar falleg. pau munu íljótt verða vinsæl, svo sem Leitin, Hún kysti mig, Vorvindur, Vorsins friður, Til næturinnar o. fl. Kaldalóns á miklar þakkir skilið fyrir Ljúflingana, sem hin áður út- komnu lög. Góðar vættir styrki liann til frekari starfa á þessari göfgu braut Útgefandi að Ljúflingum er por- steinn M. Jónsson á Akureyri. pökk sé honum fyrir útgáfuna. Bókin mun fást í ílestum bókabúðum og kostar kr. 7,50. H. L.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.