Tíminn - 13.09.1930, Blaðsíða 4

Tíminn - 13.09.1930, Blaðsíða 4
192 TlHIHN Kaupum vel verkaðar garnir hæsta verði Samband Isl. samvinnufélaga ÞEIM, sem eru organistar við kirkjur eða ráðnir til að verða það, enda hafi yfirlýsingu við- komandi sóknarnefndar um það, veiti ég ókeypis kennslu — með- an rúm leyfir — í orgelspili og öðru því er að kirkjusöng lýtur. Nemendur geta valið um að koma þegar kennslan byrjar, 15. okt. næstk. eða 15. febr. næsta ár og sjá þeir sér sjálfir fyrir veru- stað o. s. frv., svo og hljóðfæri til æfinga. Nauðsynlegt er að vænt- anlegir þátttakendur láti mig vita sem fyrst nær þeir koma. Barna- kennarar njóta sömu hlunninda. Reykjavík, 12. sept. 1930. PÁLL ISÓLFSSON. Jörð til sölu Jörðin Hom í Mosdal í Arnar- firði er til sölu eða ábúðar í næstu fardögum. Ibúðarhús er nýtt steinhús, og peningshús í góðu standi. Jörðin gefur af sér 250 hesta og engjar 300 hesta. Mótak er þar með langbezta móti og hagabeit ágæt. Upplýsingar gefur eigandi Guð- mundur Jóhannsson Homi í Am- arfirði eða Krístinn Jóhannsson Öldugötu 8, Hafnarfirði. Jðrðfn Fagranes í Sauðanesslireppi í Norður-þingeyj- arsýslu er til sölu. Verð 8 þús. kr. Tún 14 dagsl., allt slétt. Útengjahey- skapur ca. 100 hestar, ef slegið er til skiftis annaðhvert ár. Ágæt útibeit og fjörubeit talsverð. Skammt á fiski- mið og jörðin því sérstaklega hentug þeim, sem vill stunda sjó i ígripum. Jörðinni fylgir torfbær sæmilegur, ldaða úr timbri og járni 17X6X7 al. og önnur minni, fjárhús með trjá- lögðu gólfi (rúmar 250 fjár), auk gripahfisa og „borgar" við sjó. Vatns- leiðsla í bæinn, en þaðan er skammt til péningshúsa. Mótekja allgóð. Reki talsverður. — Nánari upplýsingar gefa ritstjóri Tímans og eigandi jarð- arinnar Jón Jónasson bóndi á Ytra- Lóni í Sauðanesshreppi. Jörð til sölu Tuttugu og fimm hundruð af jörðinni Breiðablik Rauðasands- hreppi í Barðastrandarsýslu, er til sölu. Á jörðinni er stórt hús, heyhlaða og peningshús úr stein- steypu. Stórt tún og engi. Útræði ágætt. — Semja ber við sýslu- mann Berg Jónsson Patreksfirði, eða undirritaðan Ásgeir Guðmundsson lögfræðing, Austurstræti 1. Reykjavík. Soffíubúð er kölluð vefnaðarvöru- og fata- verzlun í Reykjavík í Austurstr. beint á móti Landsbankanum. Selur hún allskonar fatnað fyrir konur og karla, unga sem gamla og líka álnavöru hverju nafni sem nefnist, bæði til fatnaðar og heim- ilisþarfa. Hefir verzlun þessi á tiltölulega skömmum tíma unnið sér hyhi alls almennings í Reykja- vík og sveitum þeim, sem sækja þangað verzlun, fyrir hvað miklu sé úr að velja af sérstaklega smekklegum og góðum vörum, en þó jafnframt ódýrari en almennt gerist. Mikil þægindi eru það líka, sérstaklega fyrir sveitafólk sem oft hefir lítinn tíma þegar það kemur í kaupstaðinn, að geta fengið allar þarfir sínar af fatn- aði og álnavöru á einum stað. Verzlun þessi er líka á Isafixði og hefir starfað þar í um 20 ár, alt- af í bezta gengi, sýnir það, eins og líka hvað verzlunin hefir ver- ið fljót að ryðja sér til rúms í Reykjavík, að hún muni hafa margt til síns ágætis, þeir segja líka sem reynt hafa, að pening- arnir verði drjúgir þegar keypt er í Soffíubúð. S. JÓHANNESDÓTTIR. co b'1 Reyhjayík 8ími 249 Niðursuðuvörar vorar: Kjöt......11 kg. og */2 kg. dósum Kœfa .... - 1 - - 1/2 — - BijjarttbJáftt 1 - - */* — FlskabolUr -1 - - i/i — Lbx.......- 1 - - i/z - hljóta alaionningitof If þór hafift ekki raynt rörur þessar, þi gjörift þaft nú. Notlft innlendnr vörur fremur en erlendar, ineft þvi atuftlift þér aft þvi, að Iilendingar verðl gjálfum sér nóglr Pantanir afgreiddar fljótt og vel hvert & land »em er. í Tímanum ■ koma auglýsingar fyrir H augu fleiri manna, en í £1 nokkru öðru blaði landsing T BRÚN SKJÓTTUR HESTUR tapaðist frá Fiskivötnum. Brenni- mark á framhóf S. R. Þ. Þ. Hefir verið undanfarið í fóðri hjá séra Þorvarði Þorvarðarsyni í Vík. Skaftfellingar vinsamlega beðnir Hversvegna eru Weck-niðursuBuglðs betrl en önnur? Um það spyr enginu, sem boriö heflr Weck saman við önnur glös og því síður hafl hann reynt hvortveggju. að athuga þetta í leitimum, gera aðvart að Arnarbæli í ölfusi eða til Áma B. Bjömssonar gullsmiðs í Reykjavík. NtJA RÖKKUR flytur framhald sögunnar Greiflnn frá Monte Chrieto. Rðkkur koatar kr. 5.00 árg. í. 10—12 arkir í Skímiabrotl. þeir, sem senda kr. 10.00 fá yfir- standanda árgang Nýja Rökkurs, gamla Rökkur (5 árg.) og þaO, «em komiö var af Greifanum. Tímztrltíð Rökkur. Útg. Axel Thorstelnjsaon. Póithólf 956. Rvík. Sellandast. M>. Langfallegustu, fjórföldu, svörtu peysufatasjölin með gullfagra silkikögrinu, úr allra bezta efni, kosta að ein kr. 64,00 og sendast um allt land gegn póstkröfu. Tugir ánægðra kaupenda lofa caschmirsjölin frá BALDVIN RYEL, Akureyri. MeB hlnnl gömla, vtOoiteoda off ágatQ greðavöro. Herkules þakpappa «em fremleidd er á vozteaflQNi vorri ^Dorthetsmlnde" frt þvl 1896 — þ. e. 1 80 6r — haftt nfl vwrlO þaktir 1 Damnörlra og fitonðl *• 80 mflj. f ermatnt þofea. IM olaMtar A ísfewðl. HhitaffiagB }m fÉiiler KflJvebodfarygge B Köbenhevn V. Weck-glösin eru úr sterku, bólulausu gleri. Wecb-glösin eru því ekki brothætt og springa aldrei við suðu. Weck-glösin eru með breiðum, alípuðum börmum. Weck-glösin eru lág en víð, sérstaklega vel löguð fyrir kjöt, svið, kæfu, blómkál o. fl. Weck-glösunum fylgir sterkur, þykkur gúmmíhringur, sem endist lengi. Weck-glösunum fylgir sterkur, ábyggilegur lokari. Weck-gúmmíhringir fást altaf sérstakir. í lélegum niðursuðuglösum getur maturinn skemmst. Weck-glösin bregðast aldrei og geta enst æfilangt. Weck-glðsin kosta þó lítið meira en önnur glös. Wech-glös Vj kgr. með hring og lokara kosta 1.50. ---- 1 — — — — — — 1.75. — 1V, - - — — — — 2.00. -— 2 — — — — — — 2.25. Weck-niðursuðnpottar með glasahaldara, galvaniseraðir, mjög sterkir. Weck-leiðarvísir við niðursuðu. Weck-glösin fást altaf hjá umboðsmanni Weck. Laugaveg 49. Yesturgötu 3. Baldursgötu 11. h«flr hkrttð efuróma lof aDra neytenda Fseet i öllum verslnn- um og tafttíugaháamn P.WJacobsen&Sön Timburverslun. Símnefni: Granfuru. Cari Lundagoda Stofnað 1824. Köbenhavn. Afgreiðum frá Kaupmannahöfn bæði stórar og litlar pantanir og heila skipsfarma frá Sviþjóð. Sís og umboðssalar annast pantanir. :: :: :: EIK OG EFNI í ÞILFAR TIL SKIPA. :: :: :: HAVNEM0LLEN KAUPMANNAHOFN naselir meí sínu alviðurkennda RÚGMJÖLI og I VIITL Meiri vörugœði ófáanleg S.X.S. gJciftli? ©iixgröxiLg-ll rið cxkikrvxsr Seljum og mörgum öðrum íslenzkum verzlunum. KLUKKUR stórar og sméar. — Sent út um land gegn póatkröfu. Jón Sigmundsaon gullsmiður Langov. 8. Sfmi 868 M A U S E R - fjárbyssur, fjárskot, haglabyssur, rlflar, skotfæri alsk. HEYGKÍMUR. Sportvöruhús Reykjavíkur (Einar Bjdrnsson) m : Sportvöruhús. Box 384. Ritstjóri: Gísli Guðmundsson. Ásvallagötu 27. Sími 1245. Prentsmiðjan Acta.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.