Tíminn - 13.09.1930, Blaðsíða 2

Tíminn - 13.09.1930, Blaðsíða 2
190 TIMINN breytt, varð að greiða þessa sömu skuld með 82 dilkum, eftir að í- haldsflokkurinn var búinn að hafa völd í IV2 ár. M. G. veit líka, að það voru ekki eingöngu gamlar skuldir sem hækkuðu í verði við gengisbreytinguna. Að- alhækkunin fór fram síðara hluta sumars 1925, þegar atvinnurek- endur voru búnir að taka til sín mikinn hluta ársþarfa sinna. Þess vegna urðu þeir líka að borga ársþarfimar það ár miklu hærra verði en rétt var, svo að 25 aurum munaði á hverri krónu. Hvemig vill M. G. skýra það fyr- ir skagfirzkum bændum, að þeir hafi ekki beðið tjón af fjármála- stjórn Jóns Þorlákssonar ? Óvitur maður er Ólafur Thors, eftir því sem M. G. segir í Mbl. Ekki gat hann séð það, karlinn, hvað gengis- hækkun J. Þ. var meinlaus fyrir Kveldúlf! Ólafur segist nl. hafa farið upp í stjómarráð og sagt Jóni Þorlákssyni það umbúða- laust, að hann (þ. e. Ólafur) færi úr íhaldsflokknum, og það undir eins, ef að Jón hætti ekki að hækka krónuna. Þá féll Jóni allur ketill í eld, því að ekki vildi hann missa Ólaf úr íhaldinu, enda hafði Ólafur sýnt meiri þolinmæli, eða seinþroskaðri skilning á atferli flokksbróður síns en heppilegt hefði verið fyrir stéttarfélaga hans útgjörðarmennina-. „Skuldugi þjónniim“. Maður er nefndur Jón í Firði, tíður ábekingur á íhaldsvíxlum úr íslandsbanka og einn megin- stuðningsmaður Jóhannesar Jó- hannessonar á Seyðisfirði. Fjár- málafyrirtæki það, sem Jón þessi var riðinn við, fór á höfuðið í vetur með tvær miljónir á bak- inu. Þessu fyrirtæki gaf íslenzka þjóðin stærri peningagjöf en áð- ur hefir þekkst hér á landi. En rétt eftir að hin mikla gjöf er þegin, leggur Jón í Firði land undii- fót alla leið norður í Þing- eyjarsýslu í þeim erindum að leita valdsmannsaðstoðar til að ná undir sig aleigu fátæks barna- manns, upp í nokkur hundruð króna skuld, sem flestir álitu gieymda, en Jón og félagar hans höfðu keypt á þrotabúsuppboði á Bakkafirði fyrir mörgum árum. Ánægjulegt fyrir „blessunina hana Guðrúnu'* 1, að einn af beztu fylgismönnum hennar skyldi end- urtaka hlutverk „skulduga þjóns- ins“ svona fallega rétt eftir lands- kjörið! y I, Athugasemdír um meðferð og útflutniug á frystu kjöti. 1 febrúar- og marz-blöðum Tím- ans þ. á. stendur mjög löng grein, eftir hr. Björn Pálsson frá Guð- laugsstöðum, er hann nefnir „Is- lenzkt kjöt og kjötgæði“ og er hún auðsjáanlega rituð okkur fjáreigendum til eftirbreytni. Þó ég gjöri ekki ráð fyrir því, að hún verði teMn inn í einni inn- töku, af bændum yfirleitt, þá er samt fyllsta ástæða til að gjöra við hana nokkrar athugasemdir. Margar fullyrðingar höf. draga að vísu mjög úr því, að greinin beri tilætlaðan árangur, enda er aug- ljóst, að hún er meir rituð af kappi en forsjá. Annars virðist það vera aðaltil- gangur greinarhöf. að reyna að sannfæra fjáreigendur um ágæti þess, að gelda hrútlömbin að vor- inu, og telur hann, að á þann hátt verði bezt fullnægt kröfum enskra kjötkaupenda, að út verði sent, aðeins kjöt af gimbrum og geld- ingum. Þetta hefir vaMð gremju meðal margra fjáreigenda, og er því þess vert að tekið sé til at- hugunar. Það er ekM með öllu ósennilegt, Frænka mannsins míns, Margrét Jóns-- dóttir, andaðist aðfaranótt liins 11. þ. m. á heimili minu Suðurgötu 16, Reykjavík Katrín Magnússon Bændaumhyggja íhaldsins. Þingeyingum er í fersku minni framkoma Áma frá Múla á Húsa- vík í vor við „bóndann á íhalds- listanum", Kára á Hallbjamar- stöðum. J. J. boðaði kosningafund í Húsavík, og Ámi mætti af hálfu Péturs og Guðrúnar. Bað Ámi fundarmenn að taka viljann fyrir verkið (sem full þörf var á), því að íhaldið ætti þar engan mál- svara annan en sig. En á fremsta bekk gegnt ræðumönnum sat 3. frambjóðandi C-iistans gneipur og fálátur, enda undruðust fund- armenn þá lítilsvirðingu, sem hon- um var sýnd af umboðsmanni flokksstjómarinnar. Myndu þing- eysku bændumir hafa óskað sveitunga sínum betra hlutskift- is. — Þá kom virðing íhaldsins fyrir bændunum ekM síður í ljós við kosninguna í Rangárvalla- sýslu. Sama daginn, sem skrif- stofa C-listans leigði fólksflutn- ingabifreiðar af bezta tagi til að flytja prúðbúið Morgunblaðsfólk 5-mínútna leið á kjörstað eftir götum Reykjavíkur, sendi Jón Ólafsson fiskbíla austur í Hvol- hrepp til að hirða „bændaatkvæð- in“ handa íhaldinu. Mun J. Ó. fasttrúaður á lítillæti rangæskra bænda og bændakvenna, og von- góður um, að þakMætið fyrir fiskbílana komi í ljós við kosn- ingamar þar í héraði á næsta sumri. Lántökusérfræðingur íhaldsina. Vikum saman hafa íhaldsblöð- in hér í bænum birt eina land- ráðagreinina annari verri út af væntanlegri lántöku ríMssjóðs og nú í þessari viku ríður sá úr hlaði í einu íhaldsblaðinu með langar greinar, sem með réttu má kallast lántökusérfræðingur íhaldsins. Hann heitir Páll J. Torfason. Eru skrif hans um flest í sama anda og önnur skrif í- haldsblaðahna um lántökuna. Það var þessi Páll, sem var aðaháðu- nautur og aðstoðarmaður íbalds- stjórnarinnar sælu um ensku lán- tökuna og veðsetning tolltekn- anna. Grípa nú íhaldsblöðip til hans sem hins síðasta ún'æðis. Væri vel að almenningur aflaði sjer sem nánastra fregna um „fjármálamanninn“ Pál J. Torfa- son, til þess að sannfærast um hve vel fer á því, að einmitt haxm syngur undir í skrifum íhaldsins um lántökuna. Hann hefði verið gott fjármálaráðherraefni hjá íhaldinu „fjármálamaðurinn“ sá. Kjördæmi vantar! Altalað er um bæinn að fyr- verandi geðveikralæknirinn á Kleppi hafi sótt það mjög fast að vera settur ofarlega á landkjörs- lista íhaldsins í vor, enda talið sig hafa vel til þess unnið. En eins og kunnugt er, var hann ekki á listanum. Nú aftur á móti er talið, að þessi fyrverandi og hans nánustu vinir, muni ekki vilja láta dragast lengur að heimta laun góðra verka og sárabætur og vilji nú fá „örugt" íhaldskjör- handa honum við næstu kosning- ar. Sé hýru auga rennt til Vest- mannaeyja, enda er þar fyrir, til aðstoðar, ef til kæmi, annar „sérfræðingurinn“ frá. En það er talið óvíst að neinir úr „öruggu“ íhaldskjördæmunum vilji standa upp. Því eiga þeir nú aimríkt á íhaldsskrifstofunni, að leita. „Kjördæmi vantar handa fyrver- andi geðveikralækni“, svo mætti auglýsa nú í íhaldsblöðunum. Skyldi nokkurt gefa sig fram ? ----o----- t Halldér Eyjólfsson bóndi í Hólmi á Mýrum í Austur- Skaftafellssýslu andaðist hinn 17. júní s. 1. eftir langa og stranga legu. Er þar til moldar hniginn einn af merkisbændum þjóðar vorrar, sem mikil eftirsjón er í. Halldór var fæddur 2. okt. 1880 í Lambhaga á Rangárvöllum. Foreldr- ar hans voru Eyjólfur Guðmundsson sama stað og Guðrún Halldórsdóttir frá Rauðalæk syðri. Ungur að aldri fluttist Ilalldór með föður sínum til ísafjarðar og mun hafa dvalið á Vcstfjörðum fram um tvítugsaldur. Síðan var hann á búnaðarskólanum á Hvanneyri og lauk þar námi með góðx-i einkunn. Árið 1908 kvæntist hann Guðlaugu Gísladóttur frá Hólmi, sem lifir mann sinn, og byrjuðu þau búskap í Staðarsveit og bjuggu þar til 1915. þá fluttu þau að Hólmi á Mýrum, settist Halldór þar að hjá Gísla hreppstjóra Jónssyni tengda- föður sínum, sem þá var mjög þrot- inn að heilsu. Tóku þau hjón við búsforx'áðum og hafa búið þar síðan með sæmd og prýði. Halldór sál. var mikill fram- kvæmda- og framfaramaður. Hann bætti jörð sína mjög, engi með áveit- um og tún með girðingum og út- ræktun. íbúðarhús úr steinsteypu bygði hann fyi-stur manna þar í sveit og bætti mjög öll útihús. Hann var hagleiksmaður og vann sjálfur að húsasmíði bæði heima fyrir og hjá sveitungum sínum og sagði fyrir um gerð steinsteypuhúsa. Síðast vann hann að því að byggja myndarlegt samkomuhús fyrir hreppinn og ung- að kjötið kynni að hækka ofur- lítið í verði ef tilhögun hr. B. P. yrði framfylgt, exx hitt er aftur virkilega ósaxmað, hvort hækkun- in yrði svo mikil, að hún borgaði alla þá fyrirhöfn, er af þessu leiddi. Ég fæ ekM betur séð á grein hr. B. P. en að honum séu harla óljósir þeir animiarkar, sem eru á því að framfylgja þessum til- lögum hans. En þessir annmarkar ættu þó að blasa við augum þeirra, er eitthvað þekkja til sauðf járræktar, enda dylst mér ekki, að það væri mjög ógætilegt að hlaupa í blindni eftir þessum skrifum höf. — Ég vil þvi leyfa mér, með allri virðingu fyrir hr. B. P. að benda á hið helzta, sem mælir á móti þvx, að farið sé eftir tillögum hans, og miða þá einkum við það hérað, þar sem ég er kunnugastur. 1. Fyrirhöfn fjáreigenda. Hér í Norður-Þingeyjarsýslu eru víð- j lendir og góðir afréttir, og sækir sauðfé þangað strax og snjóa leysir. Það er því mjög algengt hér, að lömbin exu mörkuð 2—3 dægra gömul og ánni síðan sleppt í afréttinn, og er þá látið skeika að sköpuðu með það, hvort hún næst til rúnings eða ekM. Vor- smölun er mjög dýr og mannfrek, enda borgar ulhn ekM ætíð þá fyrirhöfn. Hinsvegar eru heima- lönd smöluð og nærheiðar, og þær ær rúnar, er þar finnast, en það ei' mjög misjafnt hve miMll hluti ánna þar fyrirfinnst. Þar sem skógurinn rífur næstum aUa ull af ánum að vorinu, er sjaldan hirt miMð um vorsmalanir, enda annríM miMð jafnan á þeim tíma. Ef framfylgja ætti tillögum B. P., yrði að gjöía út mikiim maim- fjölda til vorsmalana á dýrasta tíma ársins, og síðan að reka ærnar sveita á milli, hverja til síns eiganda. Þarf kjötið allmjög að hækka í verði, ef þetta svaiar kostnaði. 2. Vanhöld. Þar sem slík vor- smölun gæti ekki farið fram fym en lömbin eru orðin 3 til 5 vikna, er það sýnilegt að lömbin yrðu orðin mjög feit, og því viðkvæm- ari fyrir, þyldu því illa langan rekstur og þvæUng. Má því full- yrða að það komi fyrir, að feitir hrútar þyldu alls ekM hina óvægi- legu meðferð, sem B. P. talar um, enda þekki ég þess mörg dæmi, að feitir hrútar hafa drepist af geldingu. En kjöt af slíkum geld- ingum verður aldrei borið á borð fyrir enska ístrumaga. 8. Nýjar giiðingar. Ef hr. B. P. ætlast til að við tökum upp hætti Ástralíubúa í einu atriði, má bú- as við að fleiri fylgi á eftir. Þeir mennafélagið. þá var hann og vel hagxir á útskurð og er allmikið af útskornum munum eftir hann á heimili hans og er prýðilega gjört. Halldór var mjög áhugasamur um stjómmál og öll félagsmál og hvatti til samtaka og fi'amsóknar í öllum greinum, enda hefir félagsþroski eflst mjög þar i sveit á síðustu 15 árum. Hann naut lika maklegs trausts og virðingar sveitunga sinna og annara sýslubúa, er lærðu að meta lians góðu hæfileika. Hann var því kvaddur til að gegna ýmsum trúnaðarstörfum. Auk bréfhirðingar- starfa, er hann hafði lengi á hendi, var hann formaður búnaðarfélags hreppsins, umsjónamiaður safnaðar- kirkjunnar, hreppsnefndarmaður 0. fl. þegar Kaupfélag Austur-Skaftfell- inga var stofnað 1920, var hann kos- inn í stjóm þess og ætíð endurkos- inn síðan, og var varaformaður þess. Siðast á aðalfundi félagsins í vor leið, var hann endurkosinn í stjóm þess, þótt hann væri þá liggjandi veikur heima. Halldór hafði hinn mesta áhuga fyrir samvinnumálun- um og bar hag og heill kaupfélags- ins mjög fyrir brjósti og tók sér allnæri-i hinar óverðskulduðu árásir, sem' það hefir oft orðið fyrir. Hann var ætíð kvaddur til að annast um vörutalningu hjá kaupfélaginu um hver áramót. — Á aðalfundi i vor vottaði félagið honum þakklæti sitt og viðurkenningu með því að senda honum ávarp, ásamt nokkurri upp- hæð í peningum. Menningarfélag var stofnað hér í sýslu fyric. nokkrum árum. Halldór var í stjórn þess og flutti erindi á fundum félagsins, sem vanalega standa 3 daga snemma vetrar og ber þar margt á góma. Hélt hann vel á máli sínu og var stundum ótrauður í kappræðum. Halldór var vel greindur maður og mjög bókhneigður og átti allmikið bókasafn. Bamakennari var hann öðru hvoru i sveit sinni og fórst það eins og annað vel. Halldór var lipurmenni, glaðvær og skemmtinrt og mannkostamaður mik- ill. þótt áhugi hans beindist mjög að almennum málum. þá naut hann sin þó bezt á heimili sínu. Hann bar mikla umhyggju fyrir heill og hag- sæld ástvina sinna og heimilisfólks. Hann var afargestrisinn og greiðvik- inn, énda hefir oft verið gestkvæmt í Hólmi, og veitingar ekki sparaðar. En þrátt fyrir kostnað og gestanauð og framúrskarandi hjálpfýsi, þá hefir geyma fé sitt í geysimiMum girð- ingum, sem er þar vitanlega ómetanlegur hagur. Og hér í mannfæðinni og fólkseMunni, væri þess ekki síður þörf, ef við þyrft- um að taka upp Ástralíugelding- ar. En úthaga og afréttargirðing- ar eru dýrar og endingarlitlar og ákaflega viðhaldsfrekar, sem eðli- legt er í slíku snjólandi, og myndu, ef að þessu væri horfið, vafalaust éta upp allan hixm hugs- anlega ávinning B. P. og geld- ingagróða. 4. Rýrnun. Það er einkennilegt, að háttv. greinarhöf. virðist ekk- ert gjöra úr því, hvað geldingar eru lýrari til frálags en hrútar. Þetta atriði er þó þess vert, að það sé athugað gaumgæfilega, og þó B. P. birti vottorð frá einum lítt þekktum bónda, sannar það ekkert, enda verður ekki séð, að bóndi þessi hafi gjört neinar na- kvæmar athuganir í þessu efni. — Ég hefi hinsvegar talað við ýmsa' athugula bændur víðsvegar um land, og spurt þá um þetta atriði. Þó svörin hafi verið dálítið mismunandi, hafa allir verið sam- mála um það, að geldingskroppur- inn sé léttari en hrútskroppurinn að öðru jöfnu. Ef ég tek meðaltal af þeim niðurstöðum er fengin svör gefa mér, verður rýmunin um 12%. Það sér hver maður, að hagixr þeirra hjóna blómgast vel, enda hafa þau verið samhent í öllu. Bama varð þeim ,eigi auðið en hafa alið upp 4 fósturböm, er þau liafa tekið af fátæku fólki. Elzta fósturbarnið, Svöfu Hildi, hafa þau ættleitt sem sitt eigið barn. Halldór varð tæplega fimmtugur að aldri, og þótt liann væri búinn að vinna mikið og gott dagsverk, mátti þó vænta þess, ef að aldur hefði unn- izt til, að mikið væri eftir óunnið. það er því milcið skarð fyrir skildi við fráfall Halldórs, en minning hins mæta áhugamanns og mannvinar mun lengi lifa í hjörtum konu hans og heimilisfólks, sveitunga og vina. 14. ágúst 1930. p. J. ----o---- Söngmál Athugasemd I. Umboðsmenn Columbia „grammó- fón“-félagsins hér á landi fengu hing- að menn frá félaginu með hljóðrit- unartæki. þeir sneru sér til Karla- kórs KFUM og gerðu samning við kói’inn um hljóðritun. þegar þetta spyrst, sækir Karlakór Reykjavíkur um að fá að syngja á plötur, en eigi var unnt að verða við þeim til- mælum, vegna þess að gagnkvæm bindandi skilyrði voru í samningn- um. þó slakaði Karlakór KFUM svo til, að hann veitti' leyfi til að Karla- kór Rvíkur fengi til sinna umráða eina plötu og jafnframt karlakórinn Geysir og Landskórinn. Karlakór Rvikur hafnaði boðinu, en Geysir og Landskói’inn þágu það. — þetta er nú saga „hljóðritunarmálsins" í fáum dráttum. Tveir meðlimir Iíarlakórs Rvíkur tóku að rita í dagblöðin um samn- inginn, mjög óánægðir yfir, að þeirra kór fékk ekki að láta hljóðrita það, sem þeim sýndist. I streng með þeim tekur svo herra Helgi Lárusson í siðasta tbl. Tímans. Enginn þessara manna gætti þess, að hljóðritunar- tæki þessi hafði með höndum efnka- fyrirtæki, sem fyllilega réði hverja það valdi til þess að syngja á plötur og hverja samninga það gerði. Ég benti á það i svargrein í Vísi 13. f. m., — og endurtek það enn — að Karlakór KFUM getur ekki að því gert, þótt eigi sé leitað til Karlakórs Reykjavíkur um söng. Og ég hefi enn ekki séð þess getið, að þótt samning- kjötið þarf allmjög aö hækka í verði, til að jafna þennan nii&- mun. 5. Kröfur kaupenda. Það undar- legasta við þetta mál er það, að ég hefi hvergi orðið var við, að þessi geldingakrafa komi frá kaupendum kjötsins, sem er þó venja, þegar líkt stendur á. Nei! Hér er aðeins um það talað, að þetta sé regla í Ástralíu, og bend- ir það til þess, að ýmsar aðrar ástæður liggi til þess, að hún hefir verið teMn upp þar. Mér er sagt af fróðum möxm- um, að í Englandi og Skotlandi sé það alls ekM algengt að gelda hrútlömb, en sé það gjört liggja til þess allt aðrar ástæður, t. d. þær, að hrútlömbin verða kyn- þroska áður en þeim er slátrað, og er því fyllsta nauðsyn. Hér á landi kemur það alls ekki til greina. Annað atriði get ég bent á. Hingað til Kópaskers hafa kom- ið 2 menn frá Bretlandi, í þeim erindum að athuga kjötið sem fryst er og gefa leiðbeiningar. En hvonxgur þeirra hefir minnst einu orði á þetta umrædda atriði, og er það bezta sönnunin fyrir þvi, að þetta er ekki krafa frá kjöt- neytendum. Að þessu athuguðu, hygg ég það vera hið mesta frumhlaup, ef bændur, að órannsöJcuðu máli,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.