Tíminn - 04.10.1930, Blaðsíða 2

Tíminn - 04.10.1930, Blaðsíða 2
202 TIMINN Vorur sendar um allt land gegn póstkröfu. Símnefni: Manufactur Slmar: 118 og 119. - Pósthólf: 58 - VerzlaDÍr okkar eru ávalt mjög vel birgar af allri vefnaöarvöru, hverju nafni sem nefnist. Tilbúinn iatnað höfum við í afar miklu úrvali, svo sem: Kvenvetrarkáp- ur Barna- og Unglingakápur, Kjóla á fullorðna og börn. Kven- og barna nærfatnað af öllum gerðum. Karlmanna- trakka, tatnaö ytri sem innri. Sokka, Bindi, Skyrtur, Flibba og alt annað er karlmenn þarfnast til klæðnaðar. Við höfum ávalt lagt áherslu á, að hafa mikið og fjöl- breytt úrval, góöar vörur, en þó verðlag við allra hæfi. Tuttugu og fimm ára starfsemi verslunarinnar er yður trygging fyrir hagkvæmum viðskiftum. Útbú: Laugavegi. Útbú: Hafnarfirði lilkyittg n ríittlaiif til slpana gagn undir þessum kringumstæð- um. f stað síldarmjöls getur komið til mála að gefa sauðfé saltaða síld, ufsa, hrogn og ýmsan fisk- úrgang. Er slíkt stundum fáan- legt fyrir lítið verð. Til kjarnfóðurs mjólkurkúa skal fyrst og fremst gjöra þær kröfur, að það hafi eigi skaðleg áhrif á heilsufar kúnna, nythæð. eða gæði mjólkur (t.. d. fitumagn og bragð). Ennfremur þarf fóðrið að vera lystugt, svo að kýmar éti það vel, og síðast en ekki sízt, skal lögð áherzla á að kjamfóðrið verði eins ódýrt og mögulegt er, án þess þó að slakað sé til á ‘kröfum þeim, sem fyr voru nefnd- ar. Menn verða því að leita upp- lýsinga um hvar fóðureining og meltanleg eggjahvítuefni eru ódýrust. Verðlagi þess kjamfóð- urs, sem hér er almennt á boð- stólum, mun, eins og. sakir standa, svo háttað að fóðureining- in verður ódýrust í maís*), en meltanleg eggjahvítuefni í sfldar- mjöli. Þær fóðurtegundir ber því að kaupa öðrum fremur, svo framarlega sem þær fullnægja þeim kröfum, er gjöra skal til kjarnfóðurs mjólkurkúa að öðra leyti. I því sambandi skal tekið fram, að niðurstöður fóðrunar- tilrauna með mjólkurkýr, sem skýrslur verða birtar um mjög bráðlega, benda í þá átt, nð óþarft se að nota aðrar kjamfóðursteg- undir en maís og síldarmjöl, handa mjólkurkúm hér á landi. Fóðurblöndun úr maís og síldar- mjöli hefir, í tilraunum þessum, eigi haft skaðleg áhrif á heilsufar kúnna, nythæð eða gæði mjólkur, og yfirleitt reynst jafnvel og aðr- ar fjölbreyttari fóðurblandanir. Hinar fjölbreyttari fóðurblandan- ir, sem hér er átt við, voru gjörð- ar úr maís, allmörgum tegundum af olíukökum o. fl. Olíukökunum er ætlað sama aðalhlutverk og síldarmjölinu, nefnilega að veita kúnum meltanleg eggjahvítuefni, en þau verða dýrari í olíukökum en síldarmjöli. Skal nú gerður samanburður á verði fjölbreyttr- *) S. í. S. mun á komandi vetri hafa dálítið af maniókamiöli á boð- stólum. Fóðurtegund þessi, sem er lítt þekkt liér á landi, heíir mjög svipað næringargildi og mais, en hefir und- anfarið verið talsvert ódýrari hér i nágrannalöndunum. Á þessu ári mun verðmunurinn hafa minnkað allmik- ið, en seniiilega verður maníókamjöl dálítið ódýrara en maísmjöl. Gerhey*’ [Eftirfarandi grein er eftir M. Júl. Magnús lækni i Rvík og hirtist í Andvara 1928. Tímanum hefir verið bent á hana, sem eitt af því greini- legasta, er skrifað hafi verið um vot- heysyerkun, og er hún endurprentuð liér með leyfi höf.]. Sú heyverkun, sem hér verður gerð að umtalsefni, er fyrst reynd af Erasmusi Gíslasyni, bónda á Vatnsenda í Flóa. Hefir hann verið að reyna þessa aðferð nú um 6 ára bil og mun hafa byggt fyrstu heytóptina til þessarar heyverkunar á Loptsstöðum í Flóa. Hefir hann á þessum árum verið að endurbæta þessa heymeð- ferð, eftir því sem reynslan hefir sagt til, og byggt slíkar tóptir á ýmsum bæjum í Ámessýslu, t. d. Skipholti, Drumboddsstöðum, Kol- viðarhóli og á ábýlisjörð sinni, Vatnsenda. Eins hefir hann nú á síðustu ámm'byggt nokkurar hér í Reykjavík og hefi ég þaðan mína kynningu af þessari hey- verkun, og verður hér sagt frá henni, eins og hún nú er hér al- mennt um hönd höfð. En þessi heyverkunaraðferð virðist mér svo merkileg og geta orðið svo *) Nafnið hefir búið til Guðm. landlæknir Bjömson. ar fóðurblöndunar og fóðúrblönd- unar úr maís og síldarmjöli einum saman. 1 nágrenni Reykjavíkur er mik- ið notað af svonefndri „Fóður- blöndun M. R.“, sem Mjólkurfélag Reykjavíkur útbýr og selur. Meginhluti hennar er maísmjöl og olíukökur, en auk þess er dálítið af síldarmjöli og hveitihrati. Án efa er hér um h.ollt og gott fóður að ræða, en það verður talsvert dýrara en fóðurblöndun úr maís og síldarmjöli. — Samkvæmt efna- greiningu þarf nálægt 0,95 kg. af „Fóðurblöndun M. R.“ í hverja fóðureiningu, og hún inniheldur tæplega 24% af meltanlegum eggjahvítuefnum. Samkvæmt verðskrá Mjólkurfélagsins í sept- ember 1930 kosta 70 kg. af fyr- nefndri blöndun 20,90 kr. Fóður- einingin kostar þá þar 2090 : 70 X = 28,4 aura. Fóðurblöndun úr maís og síldar- mjöli má t. d. haga þannig, að þrír hlutar af maís komi á móti einum af síldarmjöli. Þarf þá 0,9 kg. af blöndunni í hverja fóður- einingu, en eggjahvítumagnið verður heldur lægra en í „Fóður- blöndun M. R.“. Undir flestum kringumstæðum mun það þó vera nægilegt. — Samkvæmt verðskrá Mjólkurfélagsins kosta 100 kg. af maísmjöli 24 kr., og frá sama stað er upplýst að 100 kg. af síldarmjöli muni kosta 33 kr.*). Hvert ;kg. af ofannefndri blöndun úr maís og síldarmjöli kostar þá 33 : 3+24X3/4=8,25+18=26,25 aura, en fóðureiningin 26,25 X 0,9 = 23,6 aura. Fóðureiningin verð- ur því 28,4-í-23,6=4,8 eða nálqga 5 anrum ódýrari í þessari blönd- un en í „Fóðurblöndun M. R.“. Það má því eindregið ráða bændum til þess að kaupa gott síldarmjöl og maís handa kúm sínum, frekar en annað kjam- fóður. Ef maníókamjöl er fáanlegt með lægra verði en maís, er rjett að nota það í stað nokkurs hluta maísmjölsins, og þó að það sje jafndýrt geta menn, sér að skað- lausu gjört það, því að næringar- gildið er jafnt hjá þessum fóður- tegundum, eins og áður var tekið fi*am. Vegna þess að mamókamjöl inniheldur lftið sem ekkert af meltanlegum eggjaihvítuefnum, þarf að gefa dálítið meira af síldarmjöli með blöndun af maís og maníóka, en rnaís einum sam- *) Verð á fó.ðurvörum hjá S. í. S., er enn ekki ákveðið. afdrifarík fyrir íslenzkan land- búnað, að ég hika ekki við að segja, að hún sé einhver hin merkilegasta uppfundning, sem gerð hefir verið á sviði landbún- aðar, og fyrir Islendinga er hún því merkilegri, að hún er íslenzk. Þessi aðferð leysir á svo einfald- an hátt eitt hið allra erfiðasta verkefni landbúnaðarins í öllum löndum, sem lifa á búpeningsrækt og þurfa að afla heyja, að hún að mínu viti skýtur langt aftur fyrir sig öllum aðferðum, sem hingað til hafa verið reyndar bæði hér og annarstaðar. Eg skal -þá fyrst lýsa heytópt- inni sjálfyi, því að hún er aðal- atriðið, og öll meðferðin á heyinu gerist í henni. Veggir tóptarinnar þurfa að vera lagarheldir, og til þess er vafalaust steinsteypa bæði hent- ugust og ódýrust. Tóptin á að vera jafnvíð efst og neðst og má hafa hvaða lögun sem vill: kringlótt, ferstrend, hvöss eða á- völ horn o. s. frv. Botninn verð- ur líka að vera lagarheldur, en halla að niðurfalli eða rennu eftir miðri tóptinni. Á myndinni er gert ráð fyrir rennu, sem er miklu haganlegra fyrirkomulag, því að hún getur haldið áfram í gegnum eins margar tóptir og vill, að eins þarf að vera á henni vatnshalli. Ef svo hagar til, að grafa verður tóptimar svo mikið niður, að vatninu verði ekki veitt an. Hlutföllin gætu t. d. verið þannig að 2 kg. af síldarmjöli væru notuð á móti 3 kg. af maís og 2 kg. af maníókamjöli. Sje síldarmjöl ófáanlegt verða menn að nota olíukökur í stað þess. Er þá nauðsynlegt að kaupa fleiri tegundir, til þess að tryggja sjer fullgilda eggjahvítu. Verður þá öruggast að taka olíuköku- blandanir. S. I. S. hefir 2 slík- ar á boðstólum (A og B), en Mjólkurfjelagið selur „Lange- landsfóðurblöndun", sem mun vera nokkuð þekkt hér heima á 26,25 kr. pr. 70 kg. Næringar- gildi allra þessara olíuköku-bland- ana er í fóðureiningum talið mjög evipað (110—113 fóðureiningar í 100 kg.), en eggjahvítumagnið er dálítið breytilegt. Af meltanlegi'i hreineggjahvítu eru í A 38%, B 36%, „Landelandsfóðurblönd- un“ 33—34%. Því eggja- hvíturíkari sem olíukökublöndunin er, þeim mun meira af maís eða öðru tilsvarandi kjamfóðri (maní- óka, rúgur) má gefa með henni. Með „Langelandsfóðurblöndun" mun undir flestum kringumstæð- um vera hæfilegt að gefa jafn- mikið af maís, Ef um blandanir A og B er að ræða má nota held- j ur meira af maís (4—5 hluta af I maís móti 3—4 hlutum A og B). Á móti 4 hlutum af olíuköku- blöndun, sem inniheldur 30% af meltanlegum eggjahvítuefnum, má nota 3 ihluta af maís. Hvað af þessu er réttast að velja, fer aðal- lega eftir verði, en það er enn ekki ákveðið hjá S. í. S. Verð á fóðureiningu í blöndun þeirri af „Langeland" og maís, sem að of- an er getið, er mjög svipað og í „Fóðurblöndun M. R.“. Ef maís er ekki til umráða má gefa rúg í stað hans. Hvanneyri, 26. september 1930. Þórir Guðmundsson. ----o---- 1 miklum vígamóð . ræðst M. G. á Tryggva Þór- hallsson forsætisráðherra út af greininni um landráðin, sem birt- ist í næstsíðasta tbl. Tímans. Fór- sætisráðherrann hefir að vísu ekki skrifað eitt orð i nefndri grein. En síðan Tr. Þ. veitti M. G. hina eftirminnilegu ráðningu út af fjáraukalögunum miklu, býst M. G. jafnan við hrakningum úr þeirri átt, og er það vorkunnar- mál. burt, þá verður að búa til þró, sem það geti runnið í og svo dæla vatninu upp úr henni eftir þörf- um. Stærð tóptarinnar fer eftir dag- legum heyfeng. Þar sem heyjaðir eru 5—10 hestar á dag, eins og hjá einyrkja, má hún varla vera stærri en 2X2*4 metri í þvermál. Dýptin má aftur vera eins mikil og vill eða hentugt er; betra er þó vafalaust að hafa þær vel djúpar, 5-—6 m. Þær bæði taka meira og sennilega fer heyið bet- ur með sig. Óreynt er þó, hvort þær geti orðið of djúpar. Gryfja, sem er 2X2V2X.^ m. að stærð tekur sem svarar 50—60 þurra- bandshestum af töðu, að áliti þeirra er reynt hafa. Heyið er bezt að láta í tópt jafnóðum og það er losað. Eftir þeirri reynslu, sem fengin er, má það helzt ekki liggja í ljá leng- ur en sólarhring. Ef veður er hagstætt, rigning eða dumbung- ur og svalt, má það liggja 2 sól- arhringa eða ef til vill lengur, en bezt er að koma því í tópt sem allra fyrst. Þegar látið er í tópt- ina, þarf að gæta þess, að heyið sé látið sem jafnast í tóptina, út við veggi jafnt og í miðju, svo að það hvergi losni frá veggjum, þegar það fer að síga, og vatnið, sem borið er í það, hripi jafnt um allt heyið. Ég kem þá að aðalatriðinu við þessa heygerð, en það er með- Dómsmálaráðherrann hefir sent forstjóra skipaútgerðar ríkisins svohljóðanda bréf dags. 1. okt. 1930: „Vegna þeirrar miklu hættu, sem fiskimenn eru undiroi’pnir, er stunda fiskiveiðar á litlum bátum að vetri til, frá veiðistöðvum, sem slsemar eða engar hafnir hafa, og bátamir því oft þarfnast hjálpar, ef snögglega gjörir vont veður, hefir ráðuneytið ákveðið, að halda uppi í sambandi við skrifstofu yðar, björgunarstarfsemi þannig, að veiðistöðvar, sem óska aðstoð- ar, geti náð í yður eða þann, sem þér setjið fyrir yður, á nóttu sem degi, og mun ráðuneytið fara þess á leit við stjórn landsímans að hlutast til um, að nætursíma- samband verði við þær veiðistöðv- ar, sem þér álítið mesta þörf að ná til. Að sjálfsögðu má ekki í þessu sambandi ómaka stöðvarstjórana í umræddum verstöðvum utan símatíma, nema um slysavarna- mál sé að ræða. (sign) Jónas Jónsson“. I tilefni af ofanrituðu bréfi til- ferðin á heyinu, þegar það er lcomið í tópt. Ef ekkert væri gjört við það, þá mundi vitanlega hitna i því afskaplega og það jafnvel verða ónýtt (sjá*síðar). Það þarf því að kæfa hitann. Það ep gert með vatni. Vatnið þarf að vera hreint og sem kaldast. Eftir að farið er að láta í tóptina, verður því að bera nægilegt vatn í hey- ið, til þess að hitastigið aldrei fari yfir vist hámark. Eftir þeirri reynslu, sem fengin er, verkast heyið því betur sem kælingin er meiri. Ilitinn hefir verið látinn fara upp í 50—60 stig, og er það lakara en ef honurn er haldið á 20 —30 stigum, og liklega væri bezt, ef hægt væri að halda honum enn neðar. Hvað mSkið vatn þarf, fer auðvitað eftir stærð tóptarinnar, en á hinn bóginn virðist engin ástæða til að spara vatnið, því að það fer ekki með nein næringar- efni með sér úr heyinu. Hefir það verið rannsakað, en ekki fundizt í því nein næringarefni. í heytópt, eins og þeirri, sem getið hefir verið um (2X2*4X5 m.), hefir hér reynzt nægilegt að bera 10 fötur kvölds og morgna til þess að hitinn aldrei fari yfir 20'—30 stig. Auðvitað þarf iðulega að mæla hitann og er nóg að mæla hann í 1 m. dýpt; þar er hann mestur. Meðan verið er að fylla tóptina, verður helzt að bæta í hana dag- lega, og ekki sjaldnar en annan- kynnist hér með, að fregnum og tilkynningum viðvíkjandi slysum eða yfirvofandi slysahættu á sjó, hvar sem er við land, verður eft- irleiðis veitt viðtaka í skrifstofu skipaútgerðar ríkisins Arnarhváli, símar: 2305, 1567; 1957 — utan skrifstofutíma og að nóttu til í síma 1957. Æskilegt er að ekki sé dregið lengi að tilkynna ef báta vantar í vondu veðri og ástæða þykir að óttast um þá, svo hægt sé að koma þeim til aðstoðar, eftir því sem föng eru á. Jafnframt er þess vænst, að hlutaðeigendur láti strax vita, ef fréttist til báta sem vantað hefir og tilkynntir hafa verið til skrifstofunnar. Nætursímasamband mun bráð- lega komast á við allar hættuleg- ustu veiðistöðvarnar og verður það þá nánar auglýst. Skipaútgerð ríkisins. Reykjavík 3. októb. 1930. Pálmi Loftsson. önnur blöð eru vinsamlega beð- in að birta þessa tilkynningu. P. L. hvem dag. Þegar hún er full, verður strax að ganga frá henni til fulls. Efsta heylagið skemmist (myglar) mjög fljótt, ef lopt get- ur leikið um það til lengdar. Bezt er að nota mosa til að byrgja heyið með. Þá er látið 20—25 em. þykkt lag af hreinum mosa ofan á heyið og þjappað vel sam- an. Allar mosategundir munu vera góðar til þessa. Kostur mos- ans er, að hann er hreinlegur og skemmir ekki heyið, þegar hann er tekinn af, og svo má þurka hann og nota aftur næsta sumar. Að minnsta kosti sumar mosa- tegundir má nota oftar en einu sinni. Eins er mosi víðast nær- tækur. Þó telja sumir, að betra sé, að tyrfa mosalagið, þegar hætt er að bera vatn á heyið. Einnig má tyrfa heyið vandlega og bera svo mold ofan á, jafnþykkt lag sem áður er sagt. En með þess- ari aðferð er hættara við, að efsta lagið af heyinu skitni, þegar farið er að hreyfa því, og aðferðin að öllu leyti pþrifalegri. Þegar búið er að ganga frá mosalaginu, er haldið áfram að bera vatn á heyið meðan horfur eru á hitamyndun. 1 2. viku fer að draga úr hitanum, og má þá .fara að draga af vatninu og eftir 2 vikur er gerðin venjulega búin og heyið fer að kólna, og þá má alveg hætta vatnsaustrinum. Að hey getur verkast með

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.