Tíminn - 04.10.1930, Blaðsíða 4

Tíminn - 04.10.1930, Blaðsíða 4
204 TlMINN ALFA-LAVAL A/B. Separator í Stokkhólmi er eitt af þeim fyrirtækjum Svía, er mest og bezt hefir stutt að því að gera sænskan iðnað heimsfrægan. • 1 meira en hálfa öld hafa Alfa-Laval vélarnar verið viður- kenndar sem beztu og vönduðustu skilvindumar á heimsmarkaðn- um, enda hefir verksmiðjan hlotið yfir 1300 fyrstu verðlaun. Reynslan, sem fengist hefir við að smíða meira en 4.000.000 Alfa-Laval skilvindur, er notuð út í æsar til þess að knýja fram nýjar og verðmætar endurbætur. Hið nýjasta á þessu sviði er: ALGJÖRLEGA RYÐFRÍAR SKILKARLSSKÁLAR * og ALGJÖRLEGA SJÁLFVIRK SMURNING. Vér höfum þessar tegundir af hinum nýju endurbættu Alfa- Laval skilvindum á boðstólum: i Alfa-Laval No. 20 skilur 60 lítra á klukkustund — — 21 — 100 — - _ _ — 23 — 225 — - — Varist að kaupa lélegar skilvindur. Biðjið um Alfa-Iayal Samband ísl. samvínnuíél. Kjöttunnur, L. Jacobsen, KÖBENHAVN Símnu: Cooperage VALBY allt til beykisiðnar, smjörkvartel o. s. frv. frá stærstu beykissmiðj- um í Danmörku. Höfum í mörg ár selt tunnur til Sambandsins og margra kaupmanna. að skilja, eftir ýmsum aðstæðum i náttúrunni, þar sem gerðin fer ekki fram með neinum ákveðnum gersveppum, heldur aðeiiis þeim, sem í heyinu sjálfu eru, þegar það er látið í tópt. En aðalgalli súrheys er sá, að skepnur verða ekki aidar á því eingöngu. Gerhey þolist aftur á móti vel eingöngu. Nú er einn aðalmunur á gerheyi og súrheyi, súrinn. Það liggur því hendi næst að leita þar að sök- inni fyrir því, hvað súrheyið þol- ist illa. Það getur þá verið, að skepnan þoli illa súrinn. Eins er hugsanlegt, að önnur efni mynd- ist við þessa súru gerð, sem skepnan þolir illa, eða þá, að það er gerla- og sveppgróðurinn sjálf- ur, sem þarmar skepnunnar eru viðkvæmir fyrir. Engum er ljósara en mér, hvað margt er órannsakað í þessu efni. Fyrst af öllu þarf að rannsaka gróðurinn í gerheyi( og súrheyi), ef hægt væri að finna, livaða svepptegndir væri heppilegastar. Einnig þarf að efnarannsaka þetta hey og bera saman við vel verkað þurrhey. Ennfremur þarf að rannsaka, hvort bæta megi heyið með nokkurum emföldum ráðum. Með -hæfilegri söltun væri hugsanlegt, að gerðin yrði hægari og fengist betra hey. Súrinn mætti ef til vill minnka með þvi að bera kalkvatn í heyið að nokk- uru eða öllu í stað venjulegs vatns, og ýmislegt fleira mætti reyna. Þessar rannsóknir stendur engum nær en Búnaðarfélagi Is- lands að láta framkvæma. Einnig er enn margt órannsak- að frá hagsýnni hlið, t. d. hvern- ið gerhey geymist við fyrningu, hvernig ganga verður frá því á vorin, hvoi-t bæta megi nýju heyi ofan á leifar í tóft, hvemig það verði verðlagt móts við þurrhey eða nýslegið hey o. s. frv. Öll slík reynsla fæst fljótlpga. Þó að þessi aðferð hafi aðallega eða eingöngu verið notuð við töðu — ég þekki engar tilraunir með úthey — þá er enginn eðlismun- ur á þessu tvennu, svo að ekki verður gjört ráð fyrir, að neitt sérstakt gildi um úthey í þessu efni. Að vísu þurfa steinsteyptar tóftir til þessarar heygerðar, en öllum, sem eiga steinsteyptar hlöður, er innan handar að steypa í þær skilrúm og veita frá þeim, og súrheysgryfjum, en þær eru nú orðið nokkuð víða til, er auð- breytt. Þessi aðferð getur því all- víða komið þegar að notum. Hagnaðurinn við þessa hey- verkun er auðsær. Ég gjöri ráð fyrir, að ég taki varla of djúpt í árinni, þó að ég áætli, að V2—3/4 heyskapartímans fari í það að verka heyið, þurka það, í erfið- um árum jafnvel enn meiri. Þessi heyverkun þýðir þá, að hvert heimili á landinu getur 2—3 ' faldað heyfenginn yfir sumarið með sama mannafla og á sama F ó ð u r salt Bezta fóðursaltið til notkunar með misjöfnum heyjum, er fóð- ursaltið sem er framleitt eftir fyrirmælum prófessors Isaksens við landbúnaðarháskólann í Ási. Spyrjið eftir því. Samband ísl. samvinnufélaga. ReykjaTÍk Sími 349 NiðursuðuTörur vorar: Kjðt.......11 kg. og >/z kg. dósusi ..... 1----->/i - - BayjnrabJAgn 1 - - 1/2 - Fiakabollnr -1 - - 1/2 — - Lax.......- 1 - - >/i - hljóta almenningslof Ef þór hafið okki reynt rörur þegsar, þá gjörlö það nú. Notiö innlendar rörur fremur «n erlendar, með þvi stuölið þór að þvi, að íslendingar verði sjálfum sér néglr. Pantanír afgreiddar fljótt og vel hvert á land sem er. Hólkar úr gulli, silfri og gullpletti Sent út um land gegn póstkröfo. Jón Sigmundsson, guilsmiður Sími 888 — Laugaveg 8. iandi. Bændur geta með öðrum 2—3 faldað bústofn sinn eða framleiðslu sína, án þess að kostn- aðurinn hafi vaxið um einn ein- asta eyri. Ef slík umbót á búskap- arhögum þjóðarinnar megnar ekki að þjarga íslenzkum Iandbúnaði úr því öngþveiti, sem hann nú er í, þá sé ég ekki þau ráð, sem ætla megi að dugi honum betur. Enn er einn kostur þessarar heyverkunar, sem ekki er lítils- verður. Einyrkinn, sem allt af á í vök að verjast, stendur hér jafnvel að vígi sem stórbóndinn. Hann getur að kveldi keyrt hey- fenginn sinn í tópt og á ekkert á hættu, hvort sem er blásandi þerrir eða beljandi rigning. Það er ekkert til lengur, sem heitir að hey hrekist eða skemm- ist eða mygli og verði ónýt. Aldrei framar þarf það að koma fyrir, að hey flæði eða fjúki eða hitni og brenni. Þá heyverkunaraðferð, sem ger- ir landbúnaðinn með öllu óháðan veðráttufarinu, hika ég ekki við að kalla einhverja almerkilegustu uppfundning, sem gerð hefir ver- ið á sviði landbúnaðar til þessa dags, og hún er svo þýðingar- mikil, að hún verður aldrei metin til peninga. Hún er upphaf að nýjum framförum í landbúnaði, sem engan hefir órað fyrir. ----o----- Tryggið aðeins hjá islensku fjelagi Símnefni Pósthólf Incurance BRUNATRYGGINGAR (hús, innbú, vörur o.fl.). Sími 254 SJÓVATRYGGINGAR (skip, vörur, annar flutningur o.fl.). Sími 542 Framkræmdastjóri: Sími 309 Snúið yður til Sjóvátryggíngafjelags Islands h.f. Eimskipafjelagehúsinu, Reykjavík hafir Uotíð einróma krf aQra neytenda Fæst í öfitun verslun- nm og veitingahúsum T. W. Buch (Iiitasmidja BucKs) Tietgensgade 64. Köbenhavn B. LITIR TIL HEIMALITUNAR: Demantssorti, hrafnsvart, kástorsorti, Parisareertí oe allir litir, fallegir og sterkir. Mælum með Nuralin-lit, á ull, baðmuli og silki. TIL HEIMANOTKUNAR: Gerduft „Fermenta“, eggjaduft, ávaxtadropar, soya, matarlitir, „Sun“-skósvertan, , ,ökonom‘ ‘-akósvertan, sjátfvinnandi þvottaefnið „Persil", „Henko'-Uœsódinn, „Dixin“-sápudufti8, „Ata“-skúriduftið, kryddvörur, blómi, skilvinduolía o. fl. Brúnspónn. LITAYÖRUR: Anilinlitir Catechu, blásteinn, brúnspónslitir. GLJÁLAKK: „Unicum“ á gólf og húegögn. Þomar v©l. Ágeat tagimd. HOLLENSKT EXPORT KAFFI-SURROGAT: Bezta tegund, hreint kaffibragð og iimur. Fæst alstaðar á íslandi. Bíðjið um Einn Þór (Þcrs Pilsner) sem hefir hlofið almennt lof fyrír * gæði. Auglý sið í Tímanum Ritstjóri: Gísli Guðmundsson. Ásvallagötu 27. Sími 1245. Prentsmiðjan Acta.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.