Tíminn - 18.10.1930, Blaðsíða 4

Tíminn - 18.10.1930, Blaðsíða 4
814 TlMINN ALFA-LAVAL A/B. Separator í Stokkhólmi er eitt af þeim fyrirtækjum Svía, er mest og bezt hefir stutt að því að gera sænskan jðnað heimsfrægan. I meira en hálfa öld hafa Alfa-Laval vélarnar verið viður- kenndar sem beztu og vönduðustu skilvindumar á heimamarkaðn- mn, enda hefir verksmiðjan hlotið yfir 1300 fyrstu verðlaun. Reynslan, sem fengist hefir við að smíða meira en 4.000.000 Alfa-Laval skilvindur, er notuð út í æsar til þess að knýja fram nýjar og verðmætar endurbætur. Hið nýjasta á þessu sviði er: ALGJÖRLEGA RYÐFRlAR SKILKARLSSKÁLAR og ALGJÖRLEGA SJÁLFVIRK SMURNING. Vér höfum þessar tegundir af hinum nýju endurbættu Alfa- Laval skilvindum á boðstólum: Alfa-Laval No. 20 skilur 60 lítra á klukkustund _ — 21 — 100 — - — _ _ 23 — 225 — - — Varist að kaupa lélegar skilvindur. Biðjið um AiFA-fAyAI Samband ísl. samvínnufél. Iltueflsliinki Islinls ll. Ávaxtið sparifé yðar í Útvegs- banka Islands h.f. Vextir á innlánsbók Q/2% p. a. Vextir gegn 6 mánaða viðtökuskírteini 5% p.a. Vextir eru lagðir við höfuðstólinn tvisvar á ári og þess vegna raun- verulega hærri en annarsstaðar. T. W. Bucli (Idtasmiðia Bnchs) Tietgensgade 64. Köbenhavn B. LITIR TIL HEIMALITUNAR: Demantssorti, hrafnsvart, kastorsorti, Parígarsortí og allir litir, fallegir og sterkir. Mælum með Nuralin-lit, á ull, baðmull og silki. TIL HEIMANOTKUNAR: Gerduft „Fermenta“, eggjaduft, ávaxtadropar, soya, matarlitir, „Sun“-skósvertan, ,, ökonom' ‘-skósvertan, sjálfviimandi þvottaefnið „Persil", „Henko“-blæsódinn, „Dixin“-sápuduftið, „Ata“-skúriduftið, kryddvörur, blámi, skilvinduolía o. fl. Brúnspónn. LITAVÖRUR: Anilinlitir Catechu, blásteinn, brúnspónslitir. GLJÁLAKK: „Unicum“ á gólf og húsgögn. Þornar vel. Ágæt tagund. HOLLENSKT EXPORT KAFFI-SURROGAT: Bezta tegund, hreint kaffibragð og ilmur. Fœst alstaðar á falandl. Höiuðbólið Víðimýri í Skagafirði er til sölu og laus til ábúðar í n. k. far- dögum. — Allar upplýsingar gefa ábúandi jarðarinnar, Stein- grímur Arason og Ari Arason Bergstaðastræti 70, Reykjavík. 2 hestar 7 vetra gamlir, bleikur 56 þuml. hár og dökkjarpur (næstum brúnn) 54y2 þuml. hár, báðir með merki Fáks (lítilli blikkplötu í tagli), hafa tapast frá Miðdal í Mosfellssveit, hafa væntanlega farið um Kjós, Hvalfjörð, Borgar- fjörð eða ef til vill Kaldadal. Hver, sem yrði var við hesta þessa, er beðinn að gjöra aðvart í síma 2175 eða ráðsmanninum í Tungu, sími 679. A S(/ð 00 y® Reyhjarík Simi 249 Niðursuðuvörur vorar: Kjöt......11 kg. og */2 kg. dÓBum Ktefu ..... 1 - - 1/2 - - Bajjarubjtgu 1 - - 1/2 - Flgkabollnr - 1 - - >/2 — Lax......- 1 - - 1/2 - hljóta almenningslof Ef þér hafib ekki reynt vftrur þes»ar, þá gjörlö það nú. Notlö innlendar vörur fremur en erlendar, meö þvl stuðlið þér að því, að islendingar verði sjálfum sér nógir. Pantanir afgreiddar fljótt og vel hvert á land »em er. Hestur tapast. Um miðjan september s. 1. tap- aðist úr girðingu í Fossvogi við Reykjavík: Hvítgrár hestur, mark óglöggt, 10 vetra, hvíthæður, með sprungu í framhóf, 52 þumlunga hár. Finnandi vinsamlega beðinn að gjöra aðvart Bigurði Gíslasyni lögregluþjóni í Reykjavík. A L B U M, ca. 150 tegundir fyrirliggjandi. Verð frá kr. 3,— til 28,—. Albumin eru fyrir ótakmarkaðar stærðir af mynd- um. Hverju albumi fylgir 1 pk. lím- hom (250 stk.) ókeypis. Sportvöruhús Reykjavíkur, Bankastræti 11. Annbaoðs ðr af bestu tegund — afar ódýr. — Jón SigmtmdaHm, gullsmíBar Slmi 888 — Laugaveg 8. I Tímanum koma auglýsingar fyrir augu fleiri manna, en í nokkru öðru blaði landsiiis Niðursuðudósir með smelltu loki, hentugar á sveitaheimilin sem annarsstaðar, fást smíðaðar í Blikksmiðju Guðm. J. Breiðfjörð, Laufásveg 4. Ritstjóri: GíkH Guðmundsson, Ásvallagötu 27. Sími 1245. \ íslenzka ölið hefir hlotið einróma lof allra neytenda Fsest í öllum verslun- um og veitingahúsum ölgerdin EsrlU Skallagrrímsson Tryggið aðeins hjá islensku fjelagi. Pósthólf: 718 Simnefni: Incurance BRUNATRY G G I N G A R (hús, innbú, vörur o.fl.). Sími 254 8JÓVATRYGGINGAR (skip, vörur, annar flutningur o.fl.). Sími 542 Framkvæmdastjóri: Sími 309 Snúið yður til Sjóvátrygéingafjelags Islands h.f. Eimskipafjelagshúsinu, Reykjavík Prentsm. Acta.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.