Tíminn - 10.12.1930, Side 3
TÍMINN
26S
Kostnaður
við hið fyrsta björgunarskip Islendinga.
Greiðslur úr ríkis- og landhelgissjóði vegna björgunarskipsins Þór:
1919:
Styrkur til Björgunarfél. Vestmannaeyja
til kaupa á Þór........................ kr. 40.000,00 (þál.)
1921:
Styrkur til Björgunarfél. Vestmannaeyja
vegna reksturs Þórs................... — 40.000,00 (fjáraukal.)
1922:
Styrkur til Björgunarfél. Vestmannaeyja
vegna reksturs Þórs...................... — 40.000,00 (16. gr.)
Leiga greidd til Björgunarfél. Vestmanna-
eyja frá 15./7.—15./9.................... — 38.648,32 (11. gr.)
Er þá svo um samið af Stjórnarráðinu, að Björgunarfeiag Vest-
mannaeyinga gjöri Þór út til landheigisgæzlu og fái útgerðarkostnað-
inn endurgreiddan eftir x-eikningi. Eru greiðslur þessar til Björgunar-
félagsins kallaðar leiga í landsreikningum.
1923:
Styrkur til Björgunarfél. Vestmannaeyja
vegna reksturs Þórs.................... kr. 30.000,00 (16. gr.)
Do.
Leiga greidd til Björgunarféi. Vestmanna-
eyja frá 15./7.—15./9..................... -
15.000,00 (fjáraukal.)
26.627,77
1924:
Styrkur tii Björgunarfél. Vestmannaeyja
vegna reksturs Þói-s................. -
Leiga greidd til Björgunaríél. Vestmanna-
eyja frá 15./7.—15./12............... — 103,425,00
30.000,00 (16. gr.)
1925:
Styx-kur til Björgunarfél. Vestmaimaeyja
vegna reksturs Þórs................... -
Leiga greidd til Björgunax’fél. Vestmanna-
eyja frá 12./5.—18./1. ’26 .............. 174.584,33
30.000,00 (16. gr.)
1926:
Styrkur til Björgunarfél. Vestmannaeyja
vegna reksturs Þórs..................... — 40.000,00 (16. gr.)
Leiga greidd til Björgunaríél. Vestmanna-
eyja.................................... — 55.000,00
Greitt kaupverð Þórs til Björgunarfél.
Vestmannaeyja . i.................... — 82.206,11
Rekstursk. Þói’s eftir að
skipið vai'ð eign ríkis-
ins................... kr. 141.414,01
Vz kostn. við útg.-stjóm . — 4.529,78
-------------------- — 145.943,79
1927:
Reksturskostnaður Þórs . . kr. 241.503,37
l/l kostn. við útg.-stjóm . — 7.065,55
1928:
Reksturskostnaður Þórs . . ki*. 220.279,64
i/2 kostn. við útg.-stjóm . — 3.596,35
1929:
Rekstui'skostnaður Þói*s . . kr. 182.621,29
2/6 kostn. við útg.-stjóm . — 3.617,98
248.568,92
— 223.874,99
186.239,27
Samdráttur:
loks af náð sinni leyft blaðinu
að birta grein mína, þegar hann
hafði fengið nægan tíma til að
sjóða saman hrærigraut sinn af
útúrsnúningum og ósannindum,
eins og hans var von og vísa.
I eftirfaranda mun ég taka
þenna hi’ærigi’aut hans til at-
hugunar í stórum dráttum, þó
ég, sem flestir aðrir, sexn til G.
J. þekkja, vilji komast hjá að
eiga í deilum við slíkan mann
sem G. J., sem opinber er að því
að virða að engu staði'eyndir,
en halda fram þeim þvættingi,
sem honum dettur í hug, hvað
vitlaus sem hann er, og mætti
sem lítið dæmi í því sambandi
nefna skrif hans um Jón Ei-
ríksson forðum daga í Alþýðu-
blaðiuu.
1) G. J. heldui’ því fram, að
þiljurnar í yfirmannabústaðnum
(káetunni) séu úr furu, en að-
eins eikannálaðar. Hér hlýtur
hann að fara með vísvitandi ó-
sannindi eða þá að hann þekkir
ekki eik frá furu, og er mér
næst að halda að svo sé, og furð-
ar mig þá hvemig hægt er að
nota hann til að hafa eftirlit með
skipum, ef þekkingu hans á við-
artegundum er svo ábótavant.
Það er þó vai’la hægt að búast
við öði'U, þar sem hann ekki
þekkti kopar frá stáli, samkvæmt
fyrstu umsögn hans og um píp-
urnar í vél Þórs.
Til staðfestingar máli mínu fer
hér á eftir vottorð um þiljurnar
í káetu Þórs:
..Yfirlýsing.
Við undirritaðir, sem rannsak-
að höfum íbúð yfirmanna á v/s
„Þór“, lýsum því hér með yfir
að þiljur framan við „köjur",
bekkir og borð eru úr eik. Enn-
fi'emur er eik í rúmstokkum,
skúffuframstykkjum, þvotta-
skápum og hyllum í herbergi
skipstjóra og 1. vélstjóra. Auk
þess mun hver miðlungsmaður
geta séð eik víðar á skipinu,
en að ofan greinir.
Reykjavík, 8. des. 1930.
Páll Pálsson, Ásgeir Sigurðsson,
skipameistari. forstjóri.
Edv. Stefánsson,
skipasmiður".
2) Þá talar G. J. um skipatil-
boð, sem hann telur verið hafa
lægri og hentugri að mörgu leyti.
Allar staðhæfingar hans um þau,
eru auðsjáanlega gjörðar í því
augnamiði að slá ryki 1 augun á
þeim, sem minst skyn bera á
skip og útbúnað þeirra. Því lík-
lega veit G. J., og það ætti öllum
að skiljast, að það er sitthvað að
kaupa skip, sem eru í notkun
eða þau, sem legið hafa ónotuð í
hirðuleysi og gengið kaupum og
sölu meðal braskara, og eru ó-
nothæf nema að kosta til þeirra
miklu fé. Slík skip get ég vísað
G. J. á í tugatali, sem hægt er
að kaupa fyrir allt niður í £
1000.
Merkilegt má það teljast, að
G. J., eftir að hafa talið ái'ið
1922—23 vont ár í Þýzkalandi,
heldur svo mjög fram skipum,
sem byggð eru þar 1920 eða fyr-
ir þann tíma, þ. e. rétt eftir
stríðið eða á stríðsárunum.
G. J. minntist á tilboð í nýjan
togara. Þau hefi ég fengið eigi
allfá, og er mér kunnugt um að
sá ódýrasti var Norðursjávartog-
ari byggður í Hollandi og átti að
ksta 14 þúsund £. Býst ég ekki
við, að G. J. hefði álitið Norður-
sjávartogara hentugt björgunar-
skip hér við land. Önnur tilboð
um nýja togai'a hafa verið allt
að 22 þúsund £. Tilboð um aðra
togara af hæfilegri stærð og not-
hæfa, 6—8 ára gamla, hafa ver-
ið frá 9—17 þúsund £. Annars
furðar mig, að G. J. skuli halda
því fram, að Þór sé dýr, þar eð
hann eigi alls fyrir löngu sagði
við mig, að við fengjum aldrei
nothæfan togara 6—8 ára gaml-
an undir 10 þúsund £. Veit ég
því fyrir víst, að um vei'ð skips-
ins talar G. J. móti betri vitund.
Þá talar G. J. um að fróðlegt
væi’i að sjá kaupsamninginn.
Ég skal héxmeð láta hann vita,
að honum er velkomíð að sjá
samninginn hvenær sem hann
óskai’, hér á skrifstofu minni í
Arnarhvoli.
Þá kemur G. J. að kolanotlcun
skipsins. Hann staðhæfir að í
skipinu hafi ekki verið meii’a en
35 tonn af kolum þegar það kom
hingað í höfn. Vil ég því leyfa
mér að biita vottorð vélstjórans
um kolafoi'ða skipsins, er það
kom hingað:
„Vottorð.
Ég undin’itaður Magnús Jóns-
son 1. vélstjóri á björgunarskip-
inu Þór votta hér með, að um
90 tons af kolum voru í skipinu,
þegar það kom hingað til Reykja-
víkur þ. 3. þ. m.
Reykjavík, 8. desember 1930.
M. Jónsson“.
Annai’s er kolaeyðsla skipsins
ca. 5 tons með 10 mílna hraða
og er það einn af aðalkostum
þess hvað það er kolaspart.
Eimfi’emur minnist G. J. á
skipið sem bjöi’gunarskip, og far-
ast honum þannig orð: „Skipið
hefir meðal annai's hvorki stærð
r.é styrkleika til að bjarga sér
hvað þá öðrum, við strönd vora,
í hvei'ju því veði’i, sem fyrir
kann að koma“.
Hér kemur G. J. að því skil-
yrði, sem ég hefi einmitt lagt
kapp á að skipið gæti uppfyllt
og aðalatriðið í því er að skipið
sé gott sjóskip. Hefi ég því með
það fyrir augum varið miklum
tíma eiiendis til að leyta upplýs-
inga hjá mönnum, sem verið
hafa á hinum ýmsu skipum, er
ég hefi fengið tilboð um, hvemig
sjóskip þau væi’u, enda réði það
miklu um að ég lagði kapp á að
fá þetta skip, af þvi ég var viss
um gæði þess sem sjóskips, enda
hefir >að reynst svo, því Þór
mun vera það eina skip, sem
kom óskemmt í höfn af þeim
skipum, sem voru á svipuðum
slóðum og hann í ofveðrinu að-
faranótt 1. desember, og þar á
meðal stórt farþegaskip (Lyra),
kom í höfn stórskemmt af veðr-
inu.
Þrátt fyrir þessar staðreyndir
heldur G. J. því fram, að skipið
geti ekki bjargað sér í vondu
veðri.
G. J. talar um að vél skipsins
sé ekki nægilega stór og kemst
þar í greinilega mótsögn við
sjálfan sig. Hann hefir haldið því
fram hingað til, að togarinn
Sindi'i mundi hentugur til þeiri’a
starfa sem Þór eni ætluð, og
minnist þá ekkert á að vélin í
Sindra sé of kraftlítil.
En nú eru vélar beggja skip-
anna, Þórs og Sindra, jafn stór-
ar, 450 hestöfl, og þarf því engan
vélstjóra til að skilja, að af því
að Þór er minni, er hann tiltölu-
lega miklu betur útbúinn með
vélakrafti.
G. J. minnist á legufæri skips-
ins, og álítur af sinni vanalegu
fljótfæmi, að þar sé ekki um
annað að ræða en keðjuliði þá,
sem liggja á þilfari. Ef G. J.
hefði dottið í hug að til væri
keðjukassi í skipum, mundi hann
hafa séð þar ca. 100 faðma af
keðju.
G. J. heldur því enn fram, að
ljósvél skipsins sé ekki nægilega
stór fyrir loftskeytastöðina, en
um það hefi ég umsögn M. P.
Petei'sen, K.höfn, sem smíðar
stöðina, og mun G. J. verða að
kyngja þeirri staðhæfingu sinni,
eins og svo mörgum öðrum.
Þá vil ég um leið minnast á
rúm, sem stöðinni er ætlað, og
láta G. J. vita það, að nægilegt
rúm er í koiihúsinu fyrir loft-
skeytastöðina, án þess að
þrengja það um of.
Hvað við kemur þeirri stað-
hæfingu G. J. að ég hafi gjört
ráðstöfun til að setja nýja ljósa-
vél í Þói', er helber ósannindi.
Þá minnist G. J. á Súðina í
•þessu sambandi og leitast við að
hnekkja skoðunarvottorði hins
útlenda skipafræðings, og styð-
ur mál sitt með því, að orðið
hafi að skipta um pípm’ í katli
skipsins eftir 3 rnánuði. Um
þetta er það .að segja, að í fyrsta
lagi var það ekki sami maður,
sem skoðaði Súðina og Þór og í
öðru lagi var það tekið fram í
skoðunarvottorði Súðarinnar, að
endumýja þyrfti ketilpípumar
það fyrsta, og var það gjöi’t
meira til þess að minka eldsneyt-
iseyðslu skipsins, heldur en að
þær væru ónýtar.
G. J. segir, eftir að hafa vaðið
langan og mikinn elg, að þó að
gjöi't hefði verið við Sindra fyrir
60 þúsund krónui', þá hefði hann
samt ekki orðið dýrari en Þór,
eins og hann er nú hingað kom-
inn.
Munurinn er bai*a sá, að Sindri
er þá 15 ára gamall en Þór 8.
Mætti halda að samanburðar-
hæfileiki G. J. sé ekki mjög
skarpur, þar sem honum finnst
að hér geti verið um samanburð
að ræða. Svipað er að segja um
samanburð hans á Þór og línu-
veiðaranum „Ólafur Bjarnason“.
Ég get látið G. J. vita, að ég
get vísað honum á fjölda skipa
af þeirri tegund og eldri, sem
hægt er að kaupa fyrir 30—50
þúsund krónur.
Ég hefi þá svarað helztu
punktunum í Morgunblaðsgrein
G. J., sem er hvorttveggja í
senn, illgjarnlega skrifuð og af
furðanlegri vanþekkingu. Hið
fyrra er vel skiljanlegt þeim sem
þekkja G. J., en hinu síðara hafði
ég síður búizt við.
Ég veit að þeim, sem fylgst
hafa með þessu máli frá fyrstu,
og séð hvemig G. J. hefir hvað
eftir annað verið staðinn að ó-
sannindum, munu ekki trúa einu
orði af því sem G. J. kann að
sjóöa saman um þetta efni fram-
vegis. Er því vafasamt að ég
virði hann aftur svars.
Reykjavík, 8. des. 1930.
Pálmi Loftsson.
-----o----
Yflrlit
um sögu Þórs hins eldra.
Tveir Vestmanneyingar, Sig-
urður Sigurðsson lyfsali og Karl
Einarsson sýslumaður, voru for-
göngumenn að því að Vestmann-
eyingar fengu sér björgunarskip.
Söfnuðu þeir og aðrh’ áhuga-
menn talsvert miklu fé með sam-
skotum, en Karl Einarsson, sem
þá vai’ þingmaður Eyjanna, fékk
úr ríkissjóði 40 þús. kr. styrk til
kaupanna. Emil Nielsen var ráða-
maður með um skipakaupin og
var keypt gamalt skip, er áður
hafði verið notað til fiskiveiða og
sjávarrannsókna. Var skipið kall-
að „Þór“, og þar með ákveðið að
björgunar- og varðskip landsins
skyldu bera norræn goðaheiti.
Þór var jafnan talinn gott sjó-
skip, en hafði gamla og mjög
kolafreka vél, og var seinskreið-
ur nokkuð.
Jón Magnússon forkólfur Mbl.-
manna á þeim árum var mjög „
andvígur Þór og öllum þeim
framkvæmdum, en Framsóknar-
menn studdu fyrirtækið þegar
frá upphafi. Myndi Þór á hinum
fyrstu árum alls ekki hafa verið
studdur svo að um munaði, nema
fyrir velvild og framsýni sam-
vinnumanna á þingi.
Eftir að Jón Magnússon og M.
Guðmundsson höfðu látið af
stjórn síðla vetrar 1922 byrjaði
nýr þáttur í sögu strandvam-
anna. Vestmanneyingar vildu lána
eða leigja stjórninni Þór til
strandgæzlu, en Jón Magnússon
Styrkur til reksturs Þórs við
Vestmannaeyjar samkv. fram-
anrituðu.
1921 ............kr. 40.000,00
1922 ..............— 40.000,00
1923 ..............— 45.000,00
1924 ..............— 30.000,00
1925 ..............— 30.000,00
1926 ..............— 40.000,00
Samtals kr. 225.000,00
Leiga eftir Þór greidd til Vest-
mannaeyja skv. framanrituðu:
1922 ............kr. 38.648,32
1923 ..............— 26.627,77
1924 ..............— 103.425,00
1925 ..............— 174.584,33
1926 ..............— 55.000,00
Samtals kr. 398.285,42
Auk þess greitt til Björgunar-
tfélags Vestmannaeyja samkv.
framanrituðu:
1919 Styrkur til
kaupa á Þór .. kr. 40.000,00
og M. Guðm. þorðu ekki af
ímyndaðri hræðslu við Dani að
sinna því máli. Litu þeir svo á,
að það væri móðgun við sjó-
foringjana á danska varðskipinu,
ef Islendingar reyndu að annast
gæzluna sjálfir. Um vorið 1922
gengu þrír af leiðtogum Fram-
sóknarmanna, er þá áttu sæti í
1926 Kaupverð
Þórs (og vextir) — 82.206,11
Reksturskostnaður Þórs eftir
að hann er orðinn eign ríkisins:
1926 .............kr. 145.943,79
1927 ..............— 248.568,92
1928 ..............— 223.874,99
1929 ..............— 186.239,27
Samtals kr. 804.626,97
Ennfremur skal þess getið, að
greitt er til útgerðarmanna í
Vestmannaeyjum vegna neta-
tjóns:
1926 ...........kr. 24.850,00
1927 ...........—- 5.900,00
Samtals kr. 30.750,00
Tölur þær, sem notaðar eru í
yfirliti þessu eru teknar eftir
skýrslu herra aðalbókara Einars
Markússonar, sem nær fram til
ársins 1926, en eftir það úr
reikningum varðskipanna og
landsreikningum.
miðstjóm flokksins upp í stjóm-
arráð og lögðu fast að Sig. Egg-
erz að leigja Þór til gæzlu við
Norðurland þá um sumai’ið. Þess-
ir þremenningar voru þeir Hall-
grímur Kristinsson, Magnús
Kristjánsson og Tryggvi Þór-
hallsson. Sigurður Eggerz tók vel
máli þeirra og varð það úr, að