Tíminn - 30.12.1930, Blaðsíða 4

Tíminn - 30.12.1930, Blaðsíða 4
TlMllNN Bíðjíð um Einn Þór n/u* 4w IHveosbankí Islaods U. Ávaxtið sparifé yðar í Útveg*- banka Islands hJ. Vextir á innlánsbók 4Va% P- »• Vextir gegn 6 mánaða viðtökuskírteini 5% p.a. Vextir eru lagðir við höfuðstólinn tvisvar á ári og þess vegna laun- verulega hærri en annarsstaðar. Ólafur Vigfússon bóndi, Lœkjarkoti, Borgarhr., Mýrasýslu. Fæddur 20. október 1855. Dáinn 21. maí 1930. Man ég ljóst um líísins daga iengi geymist þessi saga, viða er íyrir skildi skarð, dauðans banvæn brenna sárin, bænda-missir, sorg og tárin herja á margan herragarð. Eitt hér dæmi ennþá skeði, yfirskyggði lífsins gleði dapurt hvarf við dánumanns heimilisins höfuð-prýði liendur rétti veikum lýði, vitna til þess verkin hans. Sjálfbjarga hann vildi vera, verkin stærst af öllum gera, ekkert þiggja öðmm frá. Dugandi með dáðum kenndi, dagsverkið hann leysti af hendi öðrum betur okkur hjá. Á æskudögum efnin smáu átti, en stefndi að marki háu með orku sinni bætti bú, marga daga, margar nætur mæddur þreytti hönd og fætur fyrir sína tryggð og trú. þegar bar að garði gesti, góðverkanna faðir bezti sæti bauð þeim sitt við borð, farsælast, sem flestir hljóta, fengsælast, sem aumir njóta, þessi voru hans einka-orö. Ó1 upp börnin sín og sinna, sæmdarverkin ættu að minna á hann hér við æfistarf, þó nú liggi lík í moldu, lætur merkur upp á foldu eftir daginn drjúgan arf. Konu sinni mætur maki, mörgu létti handar-taki af henni um æfi-tið. Illráðin hann engin kunni, orðin ljót ei bar í munni hart þó bæri hugar-stríð. Tryggið aðeins hjá islensku fjelagi. ^ Pósthólf: 718 Símnefni: Incurance TUXHAM á sjó og báta- og landmótorar i og 2 cylyndera landi! Umboðsmenn Eggert Kristjánsson & Co. Reykjavík FerOamenn, sem koma til Reykjavíkur, geta fengið ódýrasta gistmgu á Hverf- isgötu 32. i^^% Reykjavík Sími 249 Niðursuðuyörur vorar: KJiit...11 kg. og 1/2 kg. dóeuni K»fa ..... 1-1/2 — - Bayjarabjfigu 1 - - 1/2 - Flskabollur - 1 - - 1/2 - - Lax....- 1 - - 1/2 - - hljóta almenuingslof Ef þér hafift ekki reynt vörur þessar, þá gjörlft þaft nú. Notíft innlendar rörur fremur en erlendar, meft þvi ituftlift þér aft þvi, að iBlendingar verði sjálfum sér nóglr. Pantanir afgreiddar fljótt og vel hvert á land aem er. Treysti góðum guði sönnum, gáfust dæmi öðrum mönnum í að feta fótspor hans. Elskaði dug og allt hið góða, einskis virti hræsni þjóða, ber ég sögu sannleikans. Jiakka allir þitt i anda þrótt og aflið liðinna handa nú sem hvílir^nár í gröf. þökkum guði horfna hreysti, honum líka er böndin leysti, dýrðleg var sú drottins gjöf. Fallinn maki — faðir látinn, finnast augu, þrungin, grátin, innst í hjarta angrið býr. þegar hittast allir aftur, alvalds drottins náðarkraítur þeirri sorg í sælu snýr. Farinn heim að friðar-ströndum, falinn drottins náðar-höndum upp við háan himinstól. Sálin geymist guði borin, góðir englar syngi um vorin eilífu við árdags-sól. Kunnugur. Sjálfs er hðndin hollust Kaupið innlenda framleiöslu, þegrar hún er jafngóð erlendri og ekki dýrari. REINN framleiðir: Kristalsápu, grænsápu, stanga- sápu, handsápu, raksápu, þvotta- efni (Hreins hvítt), kerti alls- konar, skósvertu, skógulu, leður- feiti, gólfáburð, vagnáburð, fægi- lög og kreólínsbaðlyf. Kaupið HREINS vörur. Þær eru löngn þjóðkunnar og fást i flestum verzlunum landsins. H. í. Hreinn Skúlagötu. Reykjavík. Sími 1825. Best að auglýsa í TÍBASUM Ritstjóri: Gísli Guömundason, Ásvallagötu 27. Sími 1245. Prentsmiðjan Acta. Háíf jörðin Giljar í Mýrdal fæst til ábúðar í næstkomandi fardögum, Á jörðinni er timburhús 14 al. langt og 10 breitt. Nýbygt fénaðarhús og hlöður við. Túnið að mestu véltækt og í ágætri rækt, gefur af sér 350 hesta af töðu. Ut- engjar eru einnig véltækar og gefa af sér 450 hesta af stör. Mikil skilyrði til ræktunar og auðvelt að raílýsa. Jörðin liggur í miðri sveit 0g við þjóðbraut. Semja ber við eigandann er gefur nánari upplýsingar Markús Jónsson Gíljum. Sími 13^C. Vík í Mýrdal BRUNATRY GGINGAR (hús, innbú, vörur o.fl.). Sími 254 8JÓVATRYGGINGAR (skip, vörur, annar flutningur o.fl.). Sími 542 FramkTæmd«i8tj6ri: Sími 309 Snúið yður til Sjóvátryééingafjelags Islands h.f. Eimskipafjelagshúsinu, Reykjavík iii iÍ3 iií m VSÍ'iSÍ “iií ÍÍ. Í1Í .&. * Tuxham er viðurkendur að vera sá öruggastn 0g sparneytnasti mótor sem völ er á, hann gengur eins liðlega og besta eimvól og vinnur ágætlega án þess að vatni sé dælt inn á hann. Tuxham mótorinn er fyrir löngu orðinn heimsfrægur, en heimsfrægð hans byggist á því að allir mótorar sem fara frá verksmiðjunni eru jafn góðir Látið Tuxham vinna verkið fyrir yður hvort heldur er á sjó eða landi. Þið verðið fljótt varir við hvað hann dugar, hann losar ykkur við allar áhyggjur. Látið ykkur ekki detta í hug að kaupa annað en það besta er þið þurfið á mótor að halda. í>að getur gilt líf yðar að þau kaup séu réttilega ráðin. Kaupið Tuxham, þá eruð þér ávalt vissir. ð IsRinzka ölið hefir hlotið einróma lof allra neytenda Fæst í öllum verzlun- um og- veitingahúsum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.