Tíminn - 31.01.1931, Blaðsíða 2

Tíminn - 31.01.1931, Blaðsíða 2
18 TÍMINN Annars er verzlunarmálið stærsta mál Reykjavíkur. Verzl- animar munu vera um 600 og fjölgar óðfluga. Margir og mest- allur þorri þessara manna á við mjög erfið kjör að búa. En ef kaupmenn bæjarins verða jafn- margir og sjómenn bæjarins, þá sjá allir hvert stefnir. Sjómenn- irnir verða samt of margir, en sú stétt, sem skiftir vörunum, er margfaldiega of mannmörg fyrir bæinn . og landið. Úrræðið er samvinnufélag, sem annast vöruskiftinguna á ódýrari hátt en nú gerist, m. a. með því að hafa búðir ekki enma við hóf að tölu og starfsmanna- fjölda. Hingað til hafa allar slík- ar tilraunir misheppnast. En vel getur verið, að einmitt hinir erf- iðu tímar, sem fram undan eru kenni Reykvíkingum að gott sam- vinnufélag hefir oft reynst bezta hjálparhellan, þegar kreppur hafa gengið yfir löndin. Ég hefi lauslega bent á, að dýr- tíð Reykjavíkur er í einu böl bæj- arins og böl landsins. Hingað tii hefir lítið eða ekkert verið gert til að bæta úr þessu böli. En það þarf að gera með samstarfi Al- þingis, bæjarstjómar og borgara bæjarins. Sumir erfiðleikamir verða ekki leystir nema með valdi Alþingis. Aðra verður að leysa með samvinnu. Og sumt gæti bæjarstjómin lagað, ef hún vildi. Á undanfömum árum hefir samvinnuflokkurinn lagt mesta áherslu á að hrinda áfram marg- háttuðum endurbótum bæði í sveitum og bæjum og munu merki þeirra átaka sjást þó að aldir líði. En verkið er að laga hið sjúka fjármálaástand höfuð- staðarins, og mun þar tæplega veita af forgöngu miðflokksins. Kjörorð Framsóknarmanna næsta vor mætti því vel verða: Niður með dýrtíðina í Reykjavík. J. J. -----o---- Samvinnufélag. þann 24. þ. m. héldu íbúar í Stykkishólmi fjölmenn- an fund til þess að ræða um atvinnu- bætur almennings þar í þorpinu. Samþykkt var að koma á fót út- gerðarfélagi á samvinnugrundvelli. Stykkishólmshreppur lofaði að leggja fram 20 þús. kr. stofnfé og bak- ábyrgð. Auk þess námu stoínfjárlof- orð einstakra manna á fundinum 18 þús. kr. og heldur sú fjársöfnun áfram. Fæddur í útlegð Fyrir hálfum mánuði hefi ég dregist á að rita nokkur orð um Valtý Stefánsson og birta í þessu blaði. Slíkt heit þarf nokkurar út- skýringar við. Valtýr er enn á miðjum aldri, og ekki þarf að skrifa um hann dánarminningu í venjulegum skilningi. Hann hefir heldur enga af þeim persónulegu eiginleikum, sem valda því, að um menn er ritað í lifenda lífi öðrum til fyrirmyndar. Ef til vill er bezt hægt að skýra fyrir hugs- andi mönnum nauðsyn þess að skrifa um Valtý Sterfánsson án þess að sérstakt tilefni komi til með því að taka dæmi. Einn af læknum Reykjavíkur hefir nýlega ritað grein í eitt af tímaritum bæjarins um sóttkveikju þá er veldur sárasátt. 1 sjálfu sér eru sóttkveikjur þessar bæði litlar og nauðaómerkilegar. En í sambandi við eina tegund af mannlegum veikleika fá sóttkveikjur þessar hentug iífsskilyrði, blómgast sjálfar, en valda veikindum og stórlýtum í líkamsútliti og heilsu- fari manna, sem lifa þaxmig, að bjóða heim þessum ófögnuði. Læknirinn skrifar um sárasóttina og sóttkveikjur þær er henni ! valda til að vara menn við þess- um ljóta og leiðinlega sjúkdómi, |, og verja menn fyrir viðgeranlegri hættu. Þegar ég skrifa um VaJtý Handan um i landamærín eftir Sigtý. Bókarþjófurinn og Valtýr. Fyrir mörgum áratugum bar svo við á Garði í Kaupmanna- höfn, að þar hvarf bók, sem þótti dýrmæt og harla verðmikil. Var gerð mikil gangskör um að komast fyrir það, hver valdur væri að bókarhvarfinu og þar kom, að gerð var þjófaleit í hirzlum stúdenta. Meðal fleiri Is- lendinga var þá á Garði piltur einn gáfaður en óhlífinn í orð- um við þá, er hann átti við mis- jöfn skifti. Um það bil er þjófa- leit var hafin eftir bókinni bar svo við, að piltur þessi var að leita í hirzlu sinni eftir einlrverj- um hlut. Rakst hann þá á bókina á botni hirzlunnar. Hafði einhver \ óvinur hans stolið bókinni og komið henni í vörzlur hans, til þess að koma því til leiðar, að hann yrði stimplaður sem þjóf- ur. — Líkt fór Valtý Stefáns- syni. Það hefir sannast að bæði fyrir og eftir bæjarstjórnar- fundinn 30. des. síðastl. var hann í makki við einn fyrirferðai- mesta blástursbelg kommúnista, Guðjón Benediktsson — bróður Saurbæjarklerks — til þess að æsa hann gegn skipulegum vinnubrögðum í landinu. Fór hon- um þar eins og svartliðum í öðr- um löndum, sem gera bandalag við verstu og grunnfærustu óróa- belgina, til þess að hnekkja þjóð- málastarfi hófsamra umbóta- flokka. — En eftir makkið við kommúnistana og vindgang þeirra hér í bænum um áramót- in, setur Valtýr upp slétt and- lit hræsnaians, og ávarpar Jónas Jónsson ráðherra í Mbl. 4. jan. Þar ber hann honum á brýn, að óspektir kommúnista séu hans sök, enda þótt kunnugt sé, að enginn maður í landinu er á- kveðnari andstæðingur kommún- ista heldur en Jónas Jónsson ráðherra. — Þannig fór Valtý eins og bókarþjófinum á Garði. Iiann stelur einum litarsterkasta rauðkálfinum úr herbúðum kom- múnista og leitast við að koma á- byrgð á þjófnaðinum og afleið- ingum þjófnaðarins yfir á and- stæðing sinn í landsmálum. Þeg- ar Melkólfur stal ostinum í Stefánsson er það af samskonar umhyggju fyrir líkama þjóð- félagsins. Ekkert gerir þennan mann verðan þess að á hann sé minnst nema sú sýlti í inann- íélaginu, sem stafar af mönnum slíkrar tegundar sem hann er. Eins og það á að vera verk læknisins að verja líkama manna fyrir hættulegum sóttum, þamiig er það verk kennara og stjómmála- manna að reyna að gera þjóð- líkaman svo öflugan, að siðferðis- sóttkveikjur lítilmótlegra og úr- kynjaðra manna megi ekki vinna almenningi tjón. Valtýr Stefánsson hefir látið svo um mælt í blaði sínu um mig, að hann ætlaði að eyðileggja stjórnmálaáhrif mín og taldi það sér léttunnið verk. Ilann hefir lagt á þetta mikinn hug nú um allmörg ár, síðan hann gerðist liðhlaupi úr Framsóknarflokkn- um.Árum saman, viku eftir viku og dag eftir dag hefir hann hnoð- að saman um mig öllum grófustu fúkyrðum málsins, öllum þeim ósannindum, sem honum sjálfum hafa dottið í hug og því af samá varningi, sem samherjar hans hafa afhent honum til verðveizlu. I blaði Valtýs Stefánssonar hafa verið um Framsóknarmenn yfir- leitt og mig sér í lagi allar þær mannskemmandi aðdróttanir, sem lágar og óræktaðar sálir geta frekast látið sér í hug koma. Ef iðja þessara manna hefði borið hixm minnsta árangur hefði ég ekki átt að njóta nokkuxs félags- Kirkjubæ, þá gerði haxm það fyr- ir húsmóður sína og gerði enga tilraun að koma þjófsnafninu á aðra. Þannig var Melkólfi ólíkt betur farið en Valtý, þótt margt sé líkt með skyldum. Stéttarbræðurnir. Mbl. í gær mixmir enn á sendi- herra íhaldsins á gullöld þess í landinu, Árna Jónsson frá Múla og tekur upp smágrein eftir hann um stéttarbróður hans, Kúlu- Andersen. Tveir eru nafntogað- astir sendimexm íhaldsins í öðr- um löndum og það eru þeir Kúlu-Andersen og Árni. Þó var talsverður maimskapsmunur þess- ara manna. Kúlu-Andersen var tekinn drukkinn í knæpu í Kaup- mannahöfn og tosað upp í járn- brautarlest áleiðis til Englands. En hann raknaði við og mann- aði sig upp til þess að taka við 50 þús. kr., sem Magn. Guðm. rétti að honum fyrir að víð- frægja ísland og stjórn þess í öðrum löndum. Anti-Kolumbus í- haldsins, Ámi frá Múla, fann aftur á móti aldrei heimsálfuna, sem hann var sendur til, heldur lét sér nægja að halda uppi frægð landsins á knæpunum í Khöfn og var síðan, af Magn. Guðm. sjálfum, fluttur vand- ræðaflutningi heim til íslands, yfirkominn af ofdrykkju. Þannig iær að sama brunni með hann og Valtý Stefánsson. Jafnvel lökustu dæmi um lítilmennsku og þræl- lyndi hverfa í skuggann af störf- um og framkomu þessara höfuð- leiðtoga íhaldsins. Bróðurþel Magga Magnúss. Mælt er að Maggi Magnús læknir hafi átt frumkvæði að því, að útvörður íhaldssannleik- ans á Isafirði, Sigurður Krist- jánsson, var kallaður til Reykja- víkur, til þess að reita fjólui* úr urtagarði Morgunblaðsins og stýra hendinni á bögubósa í- haldsins, Valtý Stefánssyni. Sam- kvæmt nýlega gengnum dómi hæstaréttar í Hnífsdalsmálinu hefir íhaldið og sérstaklega Maggi Magnús, ástæðu til þess að vera hreykinn af þessari ráð- stöfun. Með dóminum er Sigurð- ur Kristjánsson óbeinlínis dæmd- ur stórlygari um allan hinn dæmalausa róg, níð og uppaust- ur þeirra svívii'ðinga, er hann lét dynja yfir rannsóknardóm- legs trúnaðar hjá samlöndum mínum. Í einni af þessum viðvan- ingslegu og bjánalegu ádeilu- greinum Valtýs Stefánssonar um mig, sem kom út fyrir skömmu, var eítir því, sem lögkænir töldu, efni í a. m. k. fjögur hundruð meiðyrðamál, þar sem ábyrgðar- maður Mbl. hefði sætt sektum og ómerkingu, ef mér hefði þótt taka því að sækja nann til ábyrgðar á þeim vettvangi. Menn, sem ekki bera gott skyn á stjórnmál, eru stundum undr- andi yfir því, að slík tækifæri skuli ekki vera notuð, og and- stæðingarnir sóttir til sekta fyr- ir hvert styggðaryrði, sem af vör- um þeirra kunna að hrjóta. Og i það er íullkomalega þess vert, að i gera öllum lesandi almenningi það : ljóst, hversvegna við Framsóknar- | menn teljum okkur ekki þurfa að ! sigi'a andstæðinga okkar með j meiðyrðamálum. Ef menn skilja i þetta, þá vita þeir um leið full ! skil á vinnuaðferð flokkanna við- j víkjandi mikilsverðu atriði. Ég ; vil segja skýringuna fyrirfram. Við Framsóknarmenn álítum, að staðlaus illyrði andstæðinga skaði ekki álit okkar. Við álítum að það eina sem skiptir máli um traust eða vantraust á mönnum, sem starfa í opinberu lífi séu verk þeirra. Það að láta verkin tala sé aðalatriðið. Það hafa um stund verið gefin út af íhaldsmönnum a. m. k. 12 blöð, sem hafa verið full og hálffull af ósannindum og rógi um Framsóknarflokkinn. Á arann í Hnífsdalsmálinu, Hall- \ dór Júlíusson sýslumann. Fáir rannsóknardómarar munu hafa unnið stai-f sitt af slíkri kost- gæfni og glöggskygni, sem Hall- dór sýslumaður, enda var dómur hans að mestu staðfestur og að- finnslur hæstaréttar um rekstur þessa vandasama máls mjög létt- vægar. — En Sig. Kristjánsson er orðinn sér til mestrar minnk- unar allra þeirra manna, sem höfðu bein eða óbein afskifti af málinu. Hinum seku mönnum var vorkunn, þótt þeir tregðuðust við að játa á sig glæp. En Sig- urður hefir, sem ofsóknarmaður réttvísinnar og verjandi glæp- anna, enga afsökun nema með- fætt innræti. — Nú mátti ætla, að Maggi Magnús væri ólíkleg- asti maður til þess að gangast fyrir auknum íhaldsvirðingum til ; handa þessum svæsna ofsóknar- manni bróður hans. En hér er þó fyrir hendi augljós skýring. Mannvirðingar íhaldsins ganga í öfuga átt við það sem almennt gerist. Þeim megin er jafnan leitað dýpra og dýpra á botni mannfélagsins eftir þeim mönn- um, sem eiga að bera uppi hróð- ur málstaðarins. En dæmið um bróðurþel Magga Magnúss mun lengi í minnum haft. Misheppnuð niðurseta. Kostgæfilegar tilraunir íhalds- forsprakkanna að veita Valtý til- sögn í réttritun og bréfskrift- um virðast bera lítinn árangur. Hvað eftir annað er þessi aukvisi og ættarskömm settur á kné honum ritfærari manna, en árangurslaust. Magnús Magnús- son bar ekki úr býtum frá til- sagnarstarfi sínu annað en sorg og armæðu og hefir aldrei kom- ist svo hátt í stiga mannvirðing- anna, að vera nefndur á nafn í Mbl. — Árni frá Múla þótti helzt hæfur til þess að ferðast með skipi, sem íhaldið kallar „ósjófæran i*yðkassa“, eftir hans lélegu frammistöðu við uppeldis- starfið. Og Sig. Kristjánsson, er síðastur var fengiim til þessara vonlausu tilrauna, er gersamlega horfinn sjónum manna hér í Reykjavík. Er þess helzt getið til, að íhaldið hafi slegið utan um hann og sent hann vestur aftur í sama pósti og flutti dóm hæstaréttar í Hnífsdalsmálinu. — Og nú blómstra fjólumar hjá móti, til að skýra framfarabar- áttuna og leiðrétta missagnir, hafa aðeins verið tvö vikublöð. En verk flokksins hafa talað og hróður hans og fylgi hefir farið \axandi í 15 ár og aldrei verið meira en nú. Út frá þessum skoðunarhætti, er það í sjálfu sér enginn sigur að vinna á með meiðyrðamálum, ef verk mannsins eru ekki svo heilbrigð, að þau verji álit hans til lengdar, hvað sem menn eins of Einar Jónasson, Jóh. Jóh., Páll Einarsson og Eggert Briem kunna að segja um málin í dómarasæti. Það, sem við Framsóknarmenn höfum lagt stund á, er að vinna deilumálin fyrir dómstóli almenn- ingsálitsins í landinu. Og dómar þess réttar hafa býsna sjaldan gengið í óhag flokknum og mál- um hans. Mjög glöggt dæmi um þessa tegund af hemaði er að finna í skiptum Tryggva Þórhallssonar forsætisráðherra við þá Magnús Pétursson og Þórarinn á Hjalta- bakka. Þessir tveir menn voru þá þingmenn Strandamanna og Hún- vetninga. Þeir keyptu í harðæri fóðursíld handa kjósendum sín- um, meðan þeir sátu á þingi, og þeir virtust hafa haft kaup- mannsgróða af þessari fram- kvæmd. Tryggvi Þórhallsson var þá ritstjóri Tímans. Hann for- dæmdi þessa framkomu þing- mannanna. Hann áleit, og færði rök að því, að þingmenn ættu ekki að vera í aðstöð.u gróðasæls t Jón Finnbogason bókhaldari andaðist að heimili sínu þann 26. þ. m. hér í bænum. Jón var 45 ára að aldri, og ættaður úr Þingeyjarsýslu. Voru þau syst- kini mörg. Elstur var Stefán, nú dáinn nyrðra. Þá dr. Guðmund- ur landsbókavörður, Ásgeir, fékk brjóstveiki í Alaska og kom heim til að deyja hér á íslandi 1911. Karl skólastjóri á Seyðisfirði. Eina systur áttu þeir bræður, Guðrúnu að nafni. Hún andaðist á unga aldri að Nesi í Fnjóska- dal. Jón var yngstur. Missti hann ungur föður sinn. Guðmundur fór þá að heiman og var hjá vin- um ættar sinnar, Stefáni í Möðrudal og sr. Einari í Kirkju- bæ. Kai'l var alinn upp á Stóru- völlum í Báiðardal, en Jón dvaldi með móður sinni meðan hún lifði. Um tvítugsaldur gekk Jón í Gagnfræðaskólann á Akureyri og þótti dugandi námsmaður. Hann var annálaður glæsimaður, og mun um það leyti hafa þótt einna fegurstur ungra manna hér á landi. Hann var snyrti- maöur hinn mesti í allri fram- göngu, skrifaði fagra hönd og gekk mjög vel frá öllu, sem hann snerti á. Stundaöi Jón þá um stund verziun hjá ýmsum kaupmönnum, bæði á Norður- iandi og í Kaupmannahöín. Síð- ustu árin var hann aðalbókari aíengisverzlunai*innai* í Reykja- vík. Jón var kvongaður Friðriku Jóhannesdóttur frá Seyðisfh’ði og liíir hún mann sinn. Þau eiga tvö mannvænleg iböm. Æskuvinur. Valtý með meiri grósku en nokkru sinni fyr. „Þór“ og manndiápsbollai' inaldsmanna. Valtýr hefh* í ofsóknaræði sínu gegn Skipaútgerð rikisins og 1‘álma Loftssyni kallað hið ný- keypta varðskip, „Þór“, mann- drápsbolla. Nú er það kunn stað- rieynd, að Pálmi forstjóri sigldi sjálfur skipinu heim fyrsta simi og komst heilu og höldnu gegn- um mannskaðaveðrið 1. des., þegar einn af togurunum ís- kaupmanns gagnvart umbjóðend- um sínum. Guðm. ólafsson í Ási var þá samþingmaður Þórarins. Hann vildi engan þátt taka í þessu síldarprangi. Þeh Þórarinn og Magnús töldu heiður sinn meiddan — ekki af verkinu, verzl- uninni eins og hún var við kjós- endur þeirra, heldur af gagnrýni Tímans. Þeir fóru í mál við rit- stjórann, og unnu það. Ritstjór- inn var dæmdur í einhverja sekt, og gagnrýnin dauð og ómerk. Dómarinn var Jóh. Jóh., sam- flokksmaður hinna síldarkaupandi þingmanna. Tilfinning dómarans hefir líklega ekki verið mjög næm fyrir fjárskiptum af þessu tægi. Andstæðingablöð Tímans hrósuðu sigri. En sá sigur var ekki mikill né varanlegur. Borgarar landsins litu yfirleitt svo á, að Tíminn hefði farið með rétt mál og drengilegt. Svo komu kosningai*. Tryggvi Þórhallsson lagði út í einvígi við Magnús Pét- ursson í Strandasýslu og vann glæsilegan sigur og með hverju ári hefir gengi hans og traust farið vaxanda hjá fyrverandi kjósendum M. P. Litlu síðar féll Þórarinn út úr trúnaði hjá sam- sýslungum sínum í Húnaþingi, en Guðm. ólafsson, sem hafði byggt starf sitt á öðrum grundvelli en síldarkaupum varð að sama skapi fastari í sessi með hverju ári. Verkin höfðu talað. Ritstjóri Tímans vann traust og hylli manna í fjarlægu héraði með drengilegum verkum, Magnús

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.