Tíminn - 31.01.1931, Blaðsíða 3

Tíminn - 31.01.1931, Blaðsíða 3
TlMINN 19 lenzku fórst með allri áhöfn í sama mund og á sömu slóðum og mörg skip hlutu stór áföll. — í aiman stað bar svo til, að togari sökk úti á Halamiðum í blíðskaparveðri fyrir ekM löngu síðan. Þessir tveir togarar mættu með sannindum nefnast mann- drápsbollar. En hefir Valtýr gert sér títt um öryggi sjómanna á togurum íhaldsmanna. Onei. Hann hefir steinþagað, af því að flokksmenn hans kynnu að verða fyrir kostnaði og óþægindum, ef ríkt væri gengið eftir, að séð yrði fyrir auknu öryggi sjó- mannanna. — Af þessu má glögg- lega marka innræti Valtýs og einlægni. Hann leggur hið mesta kapp á rakalaust níð um hið ör- uggasta skip, af því að það er eign ríkisins, en þegir vandlega um manndrápsbolla flokksbræðra sinna. Valtýr og Alþingishúsið. Valtýr Stefánsson hefir verið að snuðra kringum Alþingishús- ið og gera sér veður út af því, að bráðabirgðarstarfsmaður landsstjórnarinnar, sem vinnur að skýrslugerð, hefir fengið leyfi til að starfa þar um stundarsak- ir. Varla mun þurfa að kvíða því, að húsið saurgist af þessum sökum. Annar maður hefir oft saurgað Alþingishúsið með veru sinni þar og það er Valtýr sjálf- ur, er hann hefir setið þar við að snúa út úr orðum þingmanna og flytja vísvitandi rangar frá- sagnir af því, sem gerst hefir í sölum þingsins. Það mun hafa verið árið 1928, að þinglygar Valtýs urðu svo stórkostlegar, að þingskrifararnir þóttust tilneydd- ir að skrifa á móti honum og hnekkja ósannindum hans. Þótti Valtý þá ráðlegt, að láta ekki sjá sig í þinginu nokkra daga. — Er furðulegt, að maður, sem hefir öllum öðrum fremur smán- að Alþingi méð vísvitandi ó- sannindum um gerðir þess, skuli þykjast vera til þess kjörinn að vaka yfir helgi þinghússins. Alþingiskvikmyndin og Einar Einarsson. Einar Einarsson trésmiður synj- ar fyrir það í Mbl. í fyrradag, að hann hafi verið ölvaður á Al- þingishátíðinni og heimtar sann- anir. Verður þeirri kröfu svarað með þessari spurniiigu: Hvers- vegna var hann uppi á ræðupall- Pétursson og Þórarinn á Hjalta- bakka unnu sigur í meiðyrðamáli um síldarkaupin, en töpuðu eftir- minnilega á verkum sínum hjá fólkinu, sem í landinu býr. Ég vík nú að sviplíkum skipt- um hjá okkur Valtý Stefánssyni. Ég tek þrjú dæmi um sókn af hálfu blaðs hans, sem gerði mér hægan leik á borði að vinna meið- yrðatnálssigra, í ofanálag á sig- ur almenningsálitsins. En ég lét mér þá sem endranær nægja sig- ur fyrir dómi almennings í land- inu. Fyrir nokkrum árum kom út bók eftir gamlan sýslumann um sjálfstæði landsins. Bókin var full af þrælslegri auðmýkt gagn- vart erlendu valdi, svo að enginn vafi var á að ef framkvæmd hefði verið hugsun höfundar, myndi land og þjóð hafa aftur orðið ósjálfstæð undirlægja út- lendinga. Ég gangrýndi harðlega þessa landráðahugsun, bæði í þinginu og hér í blaðinu. Höf. þessi varð óstjórnlega reiður og jós yfir mig fúkyrðum eins og væri ég landráðamaður af versta tægi. Ég átti að vera ærulaus lyg- ari, rógberi, níðingur o. s. frv. af því ég vildi vinna á móti frels- ismorði þjóðarinnar. Ihaldið í Efri deild gerði orð ógæfu- mannsins að sínum, og sam- þykkti tillögu frá Jóhannesi Jó- hannessyni, sem átti að sanna að fólskuorð hins seka manns væri einskonar úrslitadómur um þjóðmálastarfsemi mína. inum, að þvælast í kringum for- seta sameinaðs þings og innan um fulltrúa annara landa, sem voru heiðursgestir hátíðarinnar? Mild- asta skýringin á slíku framferði er sú, að hann hafi verið ekki alls gáður. Vilji maðurmn synja fyrir það, verður hann að kjósa hina skýringuna, að hann bresti með öllu smekk og skilning á því, hvað er samboðið siðuðum mönn- um. Getur hann svo valið um. Annars mætti telja hyggilegt fyr- ir Einar Einarsson að fjölyrða ekki um þetta mál, heldur bíða eftir Alþingishátíðarkvikmynd- inni. Hans óæðri vera, þögul en óhrekjanleg af léreftinu, mun þá bera þar vitni gegn aumlegum til- raunum hans að útskýra dæma- laust framferði hans sjálfs við þetta tækifæri. Nytt meðal við garnaormum. I mörgum löndum gera snýkju- dýrasjúkdómar vart við sig, t. d. þeir sjúkdómar, sem stafa af garna- og lungnaormum, en hvergi munu þeir vera eins útr breiddir og gera jafnmikið tjón eins og hér á landi. örugg og nothæf meðul gegn ormum þess- um hafa enn ekki fundist. Hér á landi mun tóbakið enn sem kom- ið er vera öruggasta lyfið gegn garnaormunum. Nú hefir austurrískur maður, dr. Kersehagl, í Vín fundið meðal, sem af mörgum er talið gott til varnar og lækningar garnaorm- um. Gat dr. Lotz um meðal þetta í blöðunum í vetur. Ég hefi feng- ið nokkur kíló af meðali þessu og tel rétt að menn reyni það og gangi úr skugga um hvernig það reynist. Geta menn fengið meðal þetta hjá mér á meðan það end- ist, en ég býst ekki við að hlut- ast til um frekari útvegun á því fyr en einhver reynsla er fengin um það hvernig það reynist. Lyf þetta, sem nefnt er Con- tortin, er rauðbrúnt duft, sem sent er í kilo pökkum og kostar pakkinn 8 kr. — Tel ég rétt að reyna meðal þetta við fé, sem sýnilega er ormaveikt, taka nokkrar kindur frá og gefa þeim ca. 2—3 gr. af meðalinu á dag í 10—12 daga. Ef ormaveikin virð- ist ekki fullbatna í fénu, er reyn- Næsta málið var saga, sem í- haldið breiddi út að ég neytti eiturlyfja, aðallega morfins, og eyðileggði þannig heilsu mína andlega og líkamlega. Ólafur Thors hampaði þessari sögu sem meginröksemd á fundi í Vík haustið 1928, ef ég man rétt, til að verja sig í landhelgissvika- málum, og vorið 1929 hélt Valtýr Stefánsson þessari eitúrnautna- sögu á lofti í blaði sínu og þótt- ist sjá þess merki á heilsu minm, af því ég var kvefaður á fundi norður í Skagafirði, að eitur í- haldsins væri farið að verka. Þriðja herferðin af sama tægi var gerð í fyrravetur í sambandi við hrun Islandsbanka. Eggert Claessen og Jón Þorláksson báðu ríkið að taka að órannsökuðu máli ábyrgð á meir en 30 miljóna skuldum fyrir bankami. Ég var af alhug á móti þessu. Og þá yar gripið til hins fræga ráðs að láta fimm lækna gefa út yfirlýs- ingu um að ég væri brjálaður og ætti að fara úr landsstjórninni með 12 tíma fyrirvara. Svo sem að sjálfsögðu bjóst íhaldið við að ég yrði ekki endurkosinn við landkjörið. Pétur Benediktsson ritaði allan seinnihluta vetrarins greinar með kröftugum dylgjum um brjálsemi mína, bæði í Vísi og hjálpaði Valtý Stefánssyni stundum við hans greinar um sama efni. Helgi Tómasson var einskonar liðþjálfi hjá íhaldinu og heimtaði af samherjum sínum, að dylgjur um brjál&emi mina, andi að endurtaka sömu inngjöf eftir hálfan mánuð í jafnmarga daga. 1 útlöndum eru hafðir sér- stakir tréstokkar í húsunum til þess að láta duftið í. Er því blandað saman við dálítið af mjöli eða síldarmjöli og ofurlítið af salti látið í blönduna. Er það ekki talið skifta máli þótt skepnurnar fái nokkuð mis- jafna skamta með þessari að- ferð, og sjálfsagt er aðferð þessi nothæf, ef fáum kindum er skamtað í senn og þær vanar fóðurbæti. En á meðan við höf- um enga reynslu fyrir því, hvern- ig Contortinið verkar á féð, væri sennilega bezt, að hnoða duftið í deig og gefa svo hverri kind sinn ákveðna bita, eða hræra það út í hafraseyði og hella ákveðnum skamti í kindina. Með þessu væri hægt að ganga úr skugga um að hver kind fengi sinn afmælda skamt af lyfinu og þá um leið hægt að fá ákveðna reynslu um það hvernig féð þolir meðahð og hvernig það verkar. Vel má vera að reynslan sýni að breyta þurfi til frá því sem hér er sagt um notkunarreglur. Loks skal ég geta þess, að er- lendis er einnig talið rétt að nota Contortin, þótt féð virðist ein- ungis sýkt af lungnaormum Ber tvennt til þess: Það fyrst að venjulegast eru bæði lungna- og garnaormar í sömu kindinni og iækning garnaormanna virðist auka mótstöðuafl kindarinnar gegn lungnaormum, og það ann- að, að Contortinið drepur lungna- orma og lirfur þeirra, sem lifa í þörmunum og hindra því að það- an flytjist sífelldlega smit til lungnanna. Hannes Jónsson, dýralæknir. Snjóflóð. Dimmviðrishríöarveður hafa gengið yfir Norðurland fyrir og eftir 20. þ. m. Brim gekk á landi á Siglufirði og flýði fólk úr nokkrum húsum. Austan Siglufjarðarskarðs, úr svonefndum Illveðrahnúk, féll mikið snjóflóð, braut og sópaði burtu ca. 40 simastaurum. Á Lág- heiði milli Ólafsfjarðar og Fljóta hafa og brotnað nokkrir staurar. Milli Súðavíkur og Arnardals tók snjóflóð 8 símastaura. í Fremmri Hnifsdal tók snjóflóð 6 simastaura og 14 símastaurar brotnuðu í snjóflóði á Snœfjallaströnd. væri uppistaðan í baráttu íhalds- ins við að koma hinni kristilega hugsandi konu inn í þingið ¦— til að bæta siðferðið. í öllum þessum tilfelliun og mörg þúsund öðrum var mér í lófa lagið að sækja andstæðinga mína með meiðyrðamálum og fá þá dæmda í háar sektir. En mér þótti sá sigur næsta lítils virði. Það sem skifti máli var hvort það var æruleysi að vilja vinna að því að gera land og þjóð frjálst. Ef ég lifði á eitri, þá hlaut afleiðingin að koma fram í eyðilagðri heilsu, hvað sem öll- um dómum liði. Og ef ég var brjálaður, þá var ekki nema stundarfriður að meiðyrðamáls- sigri hjá hinum „andríku" dóm- urum, sem stóðu undir vernd Storms ig Framtíðarinnar. Valtýr Stefánsson notaði þessi þrjú rógsmál flokks síns með mikilli elju gegn mér. Ef orð væru meira virði en verk, þá hefðu þessar stöðugu álygar Mbl. átt að svifta mig trausti sam- borgara minna. En veruleikinn hefir orðið talsvert annar. Eftir að ég hafði hlotið hrópyrði í- haldsins fyrir að húðfletta höf- und landráðapésans, var ég val- inn fulltrúi flokks samvinnu- manna til að vera málsvari lands- ins í lögjafnaðarnefndinni gagn- vart erlendum hagsmunum. Eftir að íhaldið byrjaði að dreifa út sögum um að ég gæti ekki sofið nema að taka sterka morfin- skamta, fól meirihluti þjóðarinn- itirtiiltlinr Umsóknir um styrk frá Búnaðarfélagi Islands skulu vera komnar til þess fyrir þann tíma, er hér segir: 1. Frá þeim er sækja um styrk til verklegs eða bóklegs náms erlendis, eða til fræðsluferða utanlands fyrir 1. maí n. k. Umsókn fylgi vottorð frá dvalarstað erlendis (skóla eða heimili) ef um nám er að ræða. 2. Frá nautgriparæktarfélögum, er sækja um styrk til að kaupa kynbótanaut, eða til að koma upp kynbótagirðoingum, fyrir 1. ágúst n. k. 3. Frá hrossaræktarfélögum, er sækja um tilsvarandi styrki, fyr- ir 15. september n. k. Umsóknir er síðar koma en hér er tiltekið, verða ekki tekn- ar til greina á þessu ári, nema sérstakar ástæður mæla með því. Reykjavfk, 30. janúar 1931. Búnaðarfélag Islands Fréítir Gísli Guömundsson ritstjóri Tímans brá sér í fyrradag til Borgarfjarðar til móts viÖ Pétur Ottesen þm. Borg- firðinga. Munu -þeir talast við á nokkrum fundum þar í héraðinu. Tilhæfulaust er það í frásögn Mbl. i dag, að Jónas porbergsson hafi far- ið til fundarhalda í Borgarfjörð um þessar mundir. Fuadur í BorgarnesL í gær var haldinn landsmálafundur í Borgar- nesi að tilhlutun þingm. Mýramanna. Fundargestir voru allt að 200, úr öll- um hlutum héraðsins. Fundarstjóri var Jóhann Magnússon bóndi á Hamri. Stóð fundurinn frá kl. 3 um daginn til kl. 3 um nóttina. Auk þingm. mœtti af hálfu Framsóknar Gísli Guðmundsson ritstjóri Tímans, en af hálfu íhaldsins Péturs Otte- sen þingm. Borgfirðinga. íhaldið hlaut mikinn hrakning á fundinum eins og ljóst mun verða, þegar fundargerðin birtist. — Lýst var trausti á fjármalastjórn landsins og ánœgja yfir gætilegri afgreiðslu fjár- laganna i tíð núverandi stjórnar, sem tók fyrir tekjuhallafargan fhaldí- stjórnarinnar. pakkir voru bornar fram fyrir miklar framkvæmdir sér- staklega í landbúnaðarmálum. Skip ferst. Norskt eimskip, „Ulv" að nafni, frá Haugasundi, fór frá Siglufirði 20. þ. m. áleiðis til Súg- andafjarðar, hlaðið 1600 smálestum af saltfiski á vegum Kveldúlfsfélags- ins. Skipið kom ekki fram á ákvörð- ar mér að hafa yfirumsjón með uppeldi í kirkjulegum málum, heilbrigðismálum þjóðarinnar og réttarfarinu. Og eftir að hinum magnaðasta rógi hafði verið beitt gegn mér í allan fyrravetur og vor, um að ég væri brjálaður*), og það svo, að um munaði, þá fékk ég traustsyfirlýsingar frá mörg þúsund mönnum úr öllum héruðum landsins, og hækkaði síðan atkvæðatölu þess flokks er studdi mig, með n?í.lega 120% •frá síðustu landkjörskosningum, eða sem næst helmingi meira en flokkur sá, sem Mbl. studdi. Þannig hafa „verkin talað" um okkur Tryggva Þórhallsson. Við höfum lofað andstæðingum okkar að segja um okkur það sem þeir vildu, án þess að hefja málaferli. En okkur hefir tekizt að vinna aðra sigra og haldbetri með þeirri einföldu aðferð, að láta veruleikann sjálfan tala móti ó- sannindum, ódrengskap og nálega, ef svo mætti að orði kveða, djöf- ullegu siðleysi fjölmargra and- stæðinga. Framh. J. J. *) Pétur Ottesen, sá vandaði mað- ur, ritaði löng bréf heim í kjördæmi sitt i fyrravetur, um að ég væri geð- veikur. í einu bréfinu gerði hann mér þann heiður, að segja að mjög gáfaðir menn gætu alveg eins brjál- ast eins og heimskingjar. Meðan ég lá í hálsbólgu i fyrravetur trúðu sumir íhaldsþingmenn því, að 4 menn þyrftu aö gæta mín. J. J. unartima og fóru menn þá að óttast um afdrif þess. Varðskipið Ægir og ýms önnur skip leituðu á sjóleið þessari árangurslaust. En 28. þ. m. varð fyrst vart við rekald af skip- inu „Ulv" á paralátursnesi á Strönd- um. Er nú álitið, að skip þetta hafi farizt á Strandagrunni með farmi og möhnum öllum. Áhöfn skipsins var 17 menn, auk konu skipstjóra og 4 islenzkir farþegar: Hreggviður J>or- steinsson kaupmaður, Jón Kristjáns- son vélamaður, Ólafur Guðmundsson íiskimatsmaður og Aage Larsen mótoristi. Alls hafa því farizt með skipinu 22 menn. Hafa nú tvö skip íarizt á rúmsjó hér við land í vetur með allri áhöfn. Ofbeldi í Vestmannaeyjum. pegar Gullfoss lá á höfninni í Vestmanna- eyjum 24. þ. m. við affermingu, rudd- ist um borð í skipið hópur kommún- ista (20—30 talsins) undir forustu Jóns Rafnssonar og ísleifs Högnason- ar. Tjáðu þeir skipstjóra, Sigurði Péturssyni, að verkamenn í landi stæðu i kaupdeilu við afgreiðslu- mann skipsins, Gunnar Ólafsson út- gerðarmann. Gerðu þeir þa kröfu, að skipstjóri léti hætta uppskipun, en kváðust ella mundu stöðva vinnuna. Skipstjóri neitaði kröfu þeirra og sagði mönnum sínum fyrir um áframhald vinnunnar. Urðu þá • nokkrar hrindingar af völdum kom- múnista og tókst þeim að leysa eða skera uppskipunarbátinn úr tengsl- um við skipið, svo hann rak frá skip- inu. Lét þá skipsstjóri létta öðru akkerinu og tjáði Jóni Rafnssyni um leið, að ef ofbeldisflokkur þessi færi ekki fra borði þegar i stað, mundi hann sigla með hann til Reykjavíkur og afhenda hann lögreglunni þar, og gerði sig jafnframt líklegan til að losa bát ofbeldismanna úr tengslum við skipið. Hypjuðu þeir sig þá í bátinn og héldu til lands, en upp- skipun hélt áfram þar til henni var lokið. Kaupdeila þessi reyndist að vera um lausavinnu í landi aðra en uppskipunarvinnu. í tilefni af þessu stöðvaði verkamálaráð jafnaðar- manna i Reykjavik uppskipun úr „Gullfossi" hér í Reykjavík í 3 daga, meðan það var að na samkomulagi við G. Ólafsson í Vestmannaeyjum. Eldur laus. 28. þ. m kom upp eld- ur í íbúð Kristmundar Jónssonar verzlunarstjóra Verzlunarfélags Hrút- firðinga á Borðeyri. Eldsins varð vart kl. 8I/2 síðdegis i herbergi uppi á lofti. par sem fjögra ára barn svaf inni. Hafði logað ljós á náttlampa hjá því. Herbergið var alelda þegar iullorðnir komu að, en barnið hafði komizt út óskaddað. Húsið var byggt úr steinsteypu, en þiljað innan. A neðri hæð var búð og vörugeymsla, en íbúð á lofti. JJað, sem brunnið gat af húsinu brann til kalda kola. Tókst með naumindum að verja næstu hús, og vildi svo vel til, að veður var kyrt. Borðeyringar, far- þegar og skipsmenn af „Goðafossi" gengu rösklega fram við björgunina. Verzlunarbókum og nokkuð af vör- um var bjargað, en sama sem engu af innbúi verzlunarstjórans. Hús og vörur var vátryggt en innbú ekki. Kl. 5 morguninn eftir gaus upp eld- ur í timburgeymsluhúsi rétt hjá brunamstunum, varð vörum bjargað að mestu, en húsið brann. Hús sýslu- mannsins, Halldórs Júlíussonar, skemmdist eitthvað af völdum brun- ans.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.